Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 21. MARS 1996 SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir 17.02 Leiðarljós (359) (Guiding Light) Bandarísk- ur myndaflokkur. 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Stundin okkar Endursýndur þáttur. 18.30 Ferðaleiðir Um víða veröld (11:14) - Jamaíka (Lonely Planet). Áströlsk þáttaröð þar sem farið er í ævintýraferðir til ýmissa staða. 18.55 Búningaleigan (9:13) (Gladrags). Ástralsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 íslandsmótið í handbolta. Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.25 Gettu betur (6:7). Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Seinni þáttur undanúrslita, Fjölbrautaskólinn við Ármúla gegp Mennta- skólanum í Reykjavík. Spyrjandi er Davíð Þór Jónsson. 22.20 Ráðgátur (24:24) (The X-Files). Bandarísk- ur myndaflokkur. Fox og Dana eru send til Dudley í Arkansas að leita að alifugla-eftir- litsmanni. Málið flækist þegar kona ein, sem einnig vann við alifuglarækt, gengur af göflunum og er skotin til bana. Mulder er skapi næst að halda að gamli frasinn nEr hvað etur" eigi betur við um íbúa Dudley en annað fólk. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.10 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 17.00 Læknamiöstööin. 17.45 Ú la la (Ooh La La). Stefnur og straumar í tískunni - stundum þar sem þeirra er síst að vænta. 18.15 Barnastund. Stjáni blái og sonur og Kropp- inbakur 19.00 Stöðvarstjórinn (The John Larroquette Show). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Revi- ew). Fréttaþáttur um sjónvarps- og kvik- myndaheiminn, tónlist og íþróttir. 20.40 Central Park West. Rachel Dennis (Kylie Travis úr Models Inc.) hefur störf hjá Communiqué en hún er ekki öllum ókunn, því þær Carrie eru fyrrum skólasystur og Carrie varar Stephanie við henni. 21.30 Laus og liðug (Caroline in the City). Reynsluheimar Annie og Caroline eru ólík- ir og þótt sú fyrrnefnda sé öll af vilja gerð koma ráð hennar Caroline sjaldnast til góða. 21.55 Hálendingurinn (Highlander - The Series). Darius, 2000 ára gamall munkur sem ken- ndi MacLeod forðum, sendir honum viðvör- un vegna annars gamals nemanda, Gray- sons, sem beitt hefur lærdómi sínum til ills í gegnum aldirnar. 22.45 Án ábyrgðar. 23.15 David Letterman. 24.00 í þágu réttlætis (While Justice Sleeps). Jody er nýorðin ekkja og ákveður að flytja ásamt Samöndu, átta ára dóttur sinni, til heima- bæjar síns í Mont- anafylki. Jody verður fyrir miklu áfalli þegar lækn- irinn í skóla Sam tilkynnir henni að dóttir hennar hafi verið misnotuð kynferðislega, og reynist góður vinur þeirra vera sá seki. í aðalhlut- verkum eru Cybill Shepherd og Tim Matheson. Myndin er bönnuð börnum (e). 1.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Kaldrifjuð kona. (Endurflutt n.k. laugardag kl. 17.00.) 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós. (9:16.) 14.30 Ljóðasöngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðlífsmyndir: Fermingarminningar. (Endur- flutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.10.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (End- urtekið að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. (End- urflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. Spilverk þjóðanna syngur og leikur lög af plötunni íslandi. Halldóra Friðjónsdóttir sér um þáttinn Kviksjá fyr- lr kvöldmatinn á rás eitt. Fimmtudagur 21. mars Stjórnandi þáttarins er Stefán Jón Hafstein. Stöð 2 kl. 21.40: Almannarómur á Akureyri Umræðuþátturinn Al- mannarómur verður að þessu sinni sendur út frá Akureyri. Umræðuefnið er unga fólkið á landsbyggðinni og menntamál. Ljóst er að mörg mál brenna á ungu fólki úti á landi, t.d. jafnrétti til náms og framtíð í heimabyggð. Þátturinn verður sendur út frá Verkmenntaskólanum á Akureyri en þátttakendur í umræðum koma frá helstu skólum bæjarins, Menntaskólanum, Verkmennta- skólanum og Háskólanum. Búast má við því að gestir þátt- arins verði óvenjumargir að þessu sinni. Stjórnandi er Stefán Jón Haf- stein. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.10 Lísa í Undralandi. 13.35 Litla Hryllingbúðin. 14.00 Læknirinn (The Doctor). Lokasýníng. 16.00 Fréttir. 16.05 Sporðaköst. Þátturinn var áður á dagskrá í gærkvöldi. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 MeöAfa. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19:20. 20.00 Seaforth (5:10). 21.05 Hjúkkur (9:25). 20.35 DHL-deildin. Seinni hálfleikur i leik Grindavíkur og Hauka. Bein útsending. 21.40 Almannarómur. 22.40 Taka 2. Þáttur um innlendar og erlendar kvikmyndir. Umsjón: Guðni Elísson og Anna Sveinbjarnardóttir. 23.15 Laumuspii. (The Hearl ol Justice). Ungur maður myrðir Irægan rithöfund og fremur síðan sjállsmorð. Fréttin fer eins og eldur í sinu um öll Bandaríkin en gleymist fljótt. Blaðamaður nokkur vill ekki láta málið nið- ur falla og rannsóknin beinir sjónum hans að systur morðingjans. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Jennifer Connelly, Dennis Hopper og Vincent Price. Bönnuð börnum. 0.45 Dagskrárlok. svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spítalalíf (MASH). 20.00 Kung Fu. Hasarmyndaflokkur meö David Carradine í aöalhlutverki. 21.00 Bankaræninginn (Bank Robber). Banka- ræningi einn ákveður aö fremja sitt síðasta rán. Eftir verknaöinn felur hann sig á vafasömu hóteli undir fölsku nafni. Þar kemst hann í kynni við vændiskonu sem verður ástfangin af honum. Tveir rannsókn- arlögreglumenn leita ræningjans með log- andi Ijósi. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Lisa Bonet, Forest Whitaker og Judge Reinhold. Bönnuð börnum. 22.30 The Sweeney. Breskur sakamálamynda- flokkur með John Thaw í aðalhlutverki. 23.30 Nakinn (Nakinn). Sérstæð bresk kvikmynd sem sópaði að sér verðlaunum á kvik- myndahátíðinni í Cannes. Stranglega bönnuð börnum. 1.45 Dagskrárlok. Stöð 3 kl. 22.45: Án ábyrgðar Hér er á ferðinni ís- lenskur umræðuþátt- ur um öll mál sem skipta máli, hvort sem um er að ræða hita- mál, þjóðþrifamál, deilumál, eilífðarmál eða dægurmál. í þátt- unum er rætt við þá sem eyða sköttunum okkar, setja okkur reglurnar, vilja hafa vit fyrir okkur eða Gunnar Smári Egilsson. segja okkur til syndanna, láta okk- ur vorkenna sér eða fyrirgefa sér. Þessir þættir verða vikulega á dagskrá og stjórnendur fyrstu tveggja þátt- anna eru. þeir Gunnar Smári Eg- ilsson og Andrés Magnússon. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - MVor í Prag 1995“. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í Prag , sem haldnir voru 21. maí í fyrra. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.30 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. (Áður á dagskrá fyrr í dag.) 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 23.10 Aldarlok. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 í,sambandi. Þáttur um tölvur og Internet. 23.00 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frótta kl. 1,2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarieg landveöurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Heimsendir. 4.00 Ekki fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. og fróttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir. og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá frettastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.0GÞjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. Kvölddagskrá Bylgjunnar er í umsjá Kristófers Helgasonar. 19.00 19:20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Krist- ófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins i boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs- hópa. SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt Stefán Sigurösson. 1.00 Næturdag- skráin. Fróttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 -16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endur- tekið). BROSIÐ FM 96,7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar. X-ið FM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dó- mínóslitinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 End- urtekið efni. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Time Travellers 16.30 Chariie Bravo 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Lost Worids 18.00 Voyager 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Ciarke's Mystenous Universe 20.00 The Professionals 21.00 Top Marques: Vauxhall 21.30 Rightline 22.W) Classic Wheels 23.00 Shipwreck! In Pursuit of the Bounty 23.30 Shipwreck! Treasure Hunters 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Jackanory 06.45 The Country Boy 07.10 Blue Peter 07.35 Catchword 08.05 A Question of Sport 08.35 The Bill 09.00 Prime Weather 09.05 Tba 09.20 Can't Cook Won’t Cook 09.45 Kilroy 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.10 Good Morning with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlínes 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 1350 The Bill 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Jackanory 15.10 The Country Boy 15.35 Blue Peter 16.00 Catchword 16.30 The Duty Men 17.25 Prime Weather 17.30 One Foot in the Grave 18.00 The Worid Today 18.30 The Great Antiques Hunt 19.00 Life Without George 19.30 Eastenders 20.00 Love Hurts 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The Monocied Mutineer 22.40 Lifeswaps 22.55 Prime Weather 23.00 The Onedin Line 2350 Kate and Allie 00.15 Clarissa 01.10 A Fatal Inversion 02.05 The Ginger Tree 03.05 Bruce Forsyth's Generation Game 04.05 Clarissa 05.00 A Fatal Inversion Eurosport l/ 07.30 Equestrianism: Jumping World Cup from s’ Hertogenbosch, 08.30 Rgure Skating: Worid Championships from Edmonton, Canada 11.00 Motors: Magazine 12.30 Formula 1: Grand Prix Magazine 13.00 Freestyle Skiing: World Cup from Altenmarkt/Zauchensee, Austria 14.00 Figure Skating: Worid Championships from Edmonton, Canada 17.00 Aerobics: German Championship 18.00 Boxing 19.00 Livefigure Skating: Worid Championships from Edmonton, Canada 22.00 FootbaJI: Eurocups 00.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 00.30 Qose Sky News 06.00 Sunrise 09.30 Beyond 2000 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.15 Parliament Live 16.00 World News And Business 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Reuters Reports 21.00 Sky World News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Reuters Reports 03.00 Sky News Sunrise UK’03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 0450 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC Worid News Tonight TNT 19.00 Woman of the Year 21.00 Crucifer of Blood 23.30 Mannequin 01.15 The Traitors 02.30 Woman of the Year CNN ✓ 05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI Worid News 07.30 Worid Report 08.00 CNNI Worid News 08.30 Showbizz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI Worid News 10.30 WorkJ Report 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNi World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI Worid News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI Worid View 00.00 CNNI World News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI Worid News 0150 Crossfire 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 NBC News with Tom Brokaw 0550 ITN World News 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 14.00 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 R Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 1950 NBC News Magazine 20.30 ITN World News 21.00 NCAA Basketball 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 00.00 Later with Greg Kinnear 00.30 NCAA Basketball Cartoon Network p5.00 Sharky and George 05.30 Spartakus 06.00 The Fruitties 06.30 Sharky and George 07.00 Worid Premiere Toons 07.15 A Pup Named Scooby Doo 07.45 Tom and Jerry 08.15 Two Stupid Dogs 08.30 Dink, the Little Dinosaur 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Yogi’s Treasure Hunt 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Space Kidettes 11.00 Inch High Private Eye 11.30 Funky Phantom 12.00 Little Dracula 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Heathcliff 15.00 Snagglepuss 1550 Down Wit Droopy D 16.00 The Addams Family 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Scooby and Scrappy Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jeny 18.30 The Rintstones 19.00 Close Sky One 7.01 X-men. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 855 Denn- is. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court TV. 9.50 Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 Hotel. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The NextGeneration. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 1950 MAS.H. 20.00 Through the Keyhole. 20.30 Animal Practice. 21.00 The Commish. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Melrose Place. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 Daddy Dearest 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.05 Jailhouse Rock. 7.45 They Died with Their Boots on. 10.10 Born Yesterday. 12.00 Shock Treatment. 14.00 Author! Author! 16.00 The Butter Cream Gang. 18.00 Bom Yesterday. 19.40 US Top. 20.00 The Mask. 22.00 Guilty as Sin. 23.50 The Mistress. 1.40 Secret Sins of the Father. 3.15 Web of Deceit. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 2150 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.