Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Side 27
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1996 39 ■ 1 Stormynd meistara Scorsese. Robert de Niro og Joe Pesci í hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinn, hlaut Golden Globe verðlaunin og er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. B.i. 16 ára. FARINELLI \Ja.rÍYie/ft Stórmynd Tónlistin áhrifamikla fæst í öllum verslunum Japis og veitir aðgöngumiðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5. Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eig. ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Öskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOKASTUNDIN DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Hópur menntaskólanema lokast inni skólanum yfir helgi með morðingja sem situr um líf þeirra... sjúkur æsifréttamaður sjónvarpar öllu i beinni þegar krakkarnir týna tölunni hvert á fætur öðru. Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GASINO C ■> Tunefnd til fernra Óskarsverölaunn jSusan Sarandon oy Sean Penn eru tilnefnd til verölaunanna fyrir frábæra franunistööu sína. Tim Robbins er tiinefndur fyrir leikstjórn ot; Uruce Springstcen er tilnefndur fyrir besta frumsantda lagiö. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. ÓPUS HERRA HOLLANDS Sviðsljós Kvikmyndir Hjónaband með Cage eins og að vera eilíflega í menntó Nicolas Cage og eiginkona hans, leikkonan Patricia Arquette, eru ekki í nokkrum vafa um hvar óskarsstyttunni verður komið fyrir á heim- ilinu fari svo að karlinn hreppi hana fyrir frá- bæra túlkun sina á fyllybyttu í myndinni Leav- ing Las Vegas. „Ofan á sjónvarpinu," segir Pat- ricia. „Sjónvarpið er helgidómurinn. Við höfum mikið dálæti á kvikmyndum." Patricia liggur ekkert á því hver fær atkvæði hennar enda ham- ingjusamlega gift kona. Þau Nicolas gengu í það heilaga í fyrrasumar en þá höfðu þau verið ým- ist sundur eða saman í átta ár. Á þeim tíma færði Nicolas henni margar skemmtilegar gjafir, m.a. eiginhandaráritun rithöfundarins J.D. Sal- ingers í vindlakassa. En hvað segir Patricia ann- ars, hvemig er að vera gift svona trylltum og villtum gæja? „Það er á við að vera í menntó það sem eftir lifir ævinnar. Og maður fær aldrei að útskrifast. Allt í kringum mann eru æsifrétta- mennirnir sem óska manni alls ills. Ég reyni að kenna börnunum mínum að baknaga ekki fólk en samt er allt þetta fullorðna fólk í kringum mann að gera það. Þetta er bara eins og að vera kominn aftur í menntó,“ segir Patricia. Patricia Arquette er óhress með æsifréttamenn. Sími 553 2075 NIXON Úr smiðju óskarsverðlaunahafans Olivers Steones, kemur saga um mann sem vissi allt um völd. En ekki um afleiðingar. 4 tilnefningar til óskarsverðlauna. besti leikari í aðalhlutverki, besta leikkona í aukahiutverki besta frumsamda handritið, besta tónlistin. Joan Allen, Powers Boothe, Ed Harris, Bob Hoskins, Mary Steenburgen og James Woods. Sýnd kl. 5 og 9. ÍTHX -Digital NOWAND THEN “THEBEST GOMING-OF-AGE MOVIESifJCE ‘STANÐ.BY ME!” | MfflTffitf MAKS TNiuauocxn "•nmf AHÐTKir ISA WKWftU»8möST«T,' iMiMomnmi! jwinMUP, NTWinwcHnwuití SDÖTIHHCflEJBS TEMT 'xwmmkvmm \ HMJOBTOnir ‘HW'AllOrai'BA ffliT PÍEASAIT yiRHHSE" NOWand fHIIil Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie Griffith. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DAUÐASYNDIRNAR SJÖ FORDÆMD (Scarlet Letter) Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10 í THX. THE USUAL SUSPECTS Sýnd kl. 7. B.i. 16. ára. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl„ 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THX. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 5 í THX.. HEAT ★★★★ HP. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. 11111111111111111111111111 JUMANJI BÍÓISSflLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 89ÖÖ FATHER OFTHE BRIDE Part II. Faðir brúðarinnar II EXPECT THE UNEXPECTED. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. AGNES Sýnd kl. 5. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 DRAUMADÍSIR ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 10 ára. TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.BÍÓLINAN SÍMl 904 1065. Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i. 12 ára. NINE MONTHS Sýnd kl. 5, 9 og 11. F íin f Sony Dynamic " UtJJ Digilal Sound. Þú heyrir muninn r ♦ , ^ HASKOLABIO Sími 552 2140 IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionate!” •mjj! rmf. rr. wohh stas thjeciwm Framleiöandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti aö vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafiuna á hælunum. Sexí - Spennandi - Svakaleg. Sýndkl. 7,9og11 ÍTHX. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BABE 7 'ACADKMY AWARI) NOMIN ATIONS BEST FILM BEST DIRECTOR - CHRIS NOONAN BHST SUFFOKTINCí ACTÖR -juaxi / A Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7 ÍTHX. Sýnd m/ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11, ÍTHX. ★★★★ HP. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Sími 551 8000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON DEAD MAN WALKING Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10 í THX FAIR GAME ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Sýnd kl. 5. B.i. 10 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionate!” ■*«*» 11 <wwm st.t8 mtoxvM Frumsýning kl. 11. „DEVIL IN A BLUE DRESS“ Einkaspæjarinn E WHENINUMACYISro».8l____ AND FAS'jION ISA SIN, ' LOVtBTHEMOST . Magnþrungin og ástríðufull saga úr nýja heiminum þar sem samfélagið er uppfullt af fordómum og heift. Með alðalhlutverk fara: Demi Moore, Gary Oldman og Robert Duvall. Leikstjóri er Roland Joffé (The Mission, The Killing Fields). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FORBOÐIN ÁST Einkaspæjarinn Easy Rawlins þarf aö kljást við hættulegustu svikamyllu i L.A. Spennuhlaðin ráðgáta meö óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington (Glory, Philadelphia, Crimson Tide) og frá sömu framleiðendum og gerðu óskarsverðlaunamyndimar „Silence of the Lambs“ OG „PHILADELPHIA". Sýnd kl. 9. B.i. 14. ára. §*í|ft ^Sony Dynamic " "JtJJ Digital Sound. JUMANJI ‘Bií* hkUrfi*- CÁmJvr" Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez- Gijon og Giancarto Giannini. Leikstj órí Alfonso Arau. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. FJÖGUR HERBERGI Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iMKr SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 FATHER OFTHE BRIDE (Faðir brúðarinnar II) Sýnd kl. 5. GOLDENEYE Sýnd kl. 6.45 og 11. B.i. 12 ára. MONEYTRAIN Sýnd kl 9. og 11. B.l. 14 ára. IIIIIIIIITTTT HEAT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.