Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1996, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1996
7
Dv Sandkorn
Fréttir
ekki eins og á Siglufirði.
Upp með húmorinn
Ása María
> Valdimarsdótt-
segja frá grín-
hátíð sem halda á í Hafnarflrði dag-
ana 1. til 8. júní í sumar. Hún segir
markmiðið að fá sem flesta til að
taka þátt í hátíðinni, ekki aðeins
sem áhorfendur heldur sem þátttak-
endur. Hún minnist ekkert á Hafnar-
fjarðarbrandarana í þessari annars
ágætu grein. Það gerir aftur á móti
Kristín Lind Steingrímsdóttir í per-
sónukynningu í sama blaði. Hún
segir frá Hafnfirðingi sem var að
láta skrá sig í Háskólann. Honum
var sagt að velja sér grein en hann
spurði á móti hvort hann mætti ekki
fá stól eins og hinir.
FW330M|
tgr PHILIPS ^
samstæða 2X30 W,
útvarp m/30st
minni, tónjafnari
m/5 stillingum,
tvöfalt segulband,
klukka m/tímastilli,
samhæfð upptaka
milli geislaspilara
og segulbands,
.extra bassi.
9 PHILIPS ^
ferðasamstæða 40W,
m/fjarstýringu, 3ja
banda tónjafnara,
fullkomnum
geislaspilara og
samhæfðri upptöku
milli geislaspilara og
segulbands.
33U MCD28 \
,9r SANYO
ferðatæki
m/geislaspilara,
kassettutæki og
útvarpi. Kröftugt og
fiiljómgott. .
Mörður og Hannes
sig fyrir þjóðinni. Sumir væru nær
óþekktir meðal almennings en aðra
þekkti hvert mannsbam. Þá benti
einn á þá staðreynd að ekki væri
nóg að vera oft í sjónvarpinu, það
færi fyrir ofan garð og neðan, sér-
staklega hjá yngra fólkinu, hver er
hver. Nefhdi hann sem dæmi að þeir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson og
Mörður Ámason væm búnir að vera
í tæpa tvo vetur með rifrildisþátt
sinn á Stöð 2. Samt væri það enn að
plaga Mörð Árnason þegar unga
fólkið heilsar honum á götu og segir:
„Blessaöur, Hannes."
**UU TVCR240 H
tgr' PHILIPS ^
14" sjónvarp með
fullkomnu video og
fjarstýringu.
camputer
Tækni- og tölvu-
deild Heimilistækja
býður mikið úrval
af margmiðlunar
tölvum til heimilis-
nota. Komið og
kynnið ykkur verðin
á þessum gæða
tölvum. i
Uulf CSF4950I
tgr CASIO^
stafræn dagskinna,
m/litaskjá,
reiknivél, klukku,
dagatali og
alheimstíma.
Síma- og nafnaskrá,
minnisbók
m/hringingu og
rnörgu fleira.
Guðlaugsstaðakynið
an Hannes má nefna Pál Pétursson,
ráðherra og bónda á Höllustöðum,
Bjöm á Löngumýri, Hannes á Undir-
felli, svo nokkrir þjóökunnir menn
séu nefndir. Borgfirskur bóndi orti
eitt sinn um Guölaugsstaðakyniö:
...þeir hafa / allt
dreymir um í dag
Með óstöðvandi orðadyn
öslar á hundavaöi
þetta djöfúls kjaftakyn,
kennt við Guðlaugsstaði.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500
Umboðsmenn um land allt.
Umsjón Sigurdór Sigurdórsson
| —— ~P! |
£ í"'~* | a
Þorsteinn Pálsson í Tromsö:
Fýrsti fundur allra
sjávarútvegsmála-
ráðherra
Nafnlausa sveitarfélagiö:
Listi krata
ákveðinn
Sumartími
Bæjarstjóm
Siglufjarðar
hefur samþykkt
að láta bæjar-
stjóra kanna
kosti þess og
galla að taka
upp sumartíma
á Siglufirði.
Um er að ræða
að vera klukku-
stund á undan
öðrum landsmönnum yfir sumartím-
ann. Kristján Möller, forseti bæjar-
stjómar, segir í samtali við Dag að
hann líti á þetta sem brýnt hags-
munamál. Hann segir nauðsynlegt
fyrir landsmenn að njóta hverrar
sólarstundar og að því miði tillagan.
Hann segir það sérstaklega mikil-
vægt fyrir fólk sem býr í þröngum
fjörðum þar sem kvöldsólar nýtur
I dag hefst í Tromsö í Noregi
fundur Norður Atlantshafs sjáv-
arspendýraráðsins, NAMMCO.
Þetta er sjötti fundur ráðsins síðan
það var stofnað 1992, en í fyrsta
sinn sem allir sjávarútvegsráð-
herrar landanna fjögurra í ráðinu
mæta á fundinn. Það eru Færeyja,
Grænlands, íslands og Noregs.
NAMMCO
Áheyrnarfulltrúar verða frá
Danmörku, Kanada, Japan,
Namibiu og Rússlandi. Auk þess
verða þarna fulltrúar alþjóðlegra
þingnefnda og ýmissa alþjóða sam-
taka.
Á fundinum verður rætt um
veiðar hinna ýmsu sel og hval-
stofna. -S.dór
Alþýðuflokkurinn hefur ákveð-
ið lfsta sinn í sveitarstjórnarkosn-
ingunum í nafnlausa sveitarfélag-
inu á norðanverðum Vestfjörðum
í maí næstkomandi.
í fimm efstu sætum listans eru:
Sigurður R. Ólafsson ísafirði,
Bjöm E. Hafberg Flateyri, Andrés
Guðmundsson Þingeyri, Jón Arn-
ar Gestsson Suðureyri og Karitas
Pálsdóttir Isafirði.
Það voru kratar sem stóðu fyr-
ir tilraun til sameinginlegs fram-
boðs félagshyggju fiokkanna í
kosningunum. Þeir hættu svo við
en Alþýðubandalag, Kvennalisti
og óháðir náðu saman.
-S.dór