Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1996, Síða 20
36
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Svartar, hvítar, mjóar, breiðar, öflugar
og fallegar Pentium 100 Mhz tölvur.
15” skjár, 850 Mb, 4 XCD, 16 bita
hljóðk., aðeins kr. 103.950. S. 551 7722.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Loftnetskerfi/örbylgja.
Uppsetningar og viðhald. Hjörtur,
sími 553 0198 eða 896 0198 og
Kristinn, sími 587 3212 eða 897 2716.
EE
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Ódýrt videotæki óskast.
Upplýsingar í síma 554 4940.
Dýrahald
Kappi - íslenski hundamaturinn, fæst í
næstu verslun í 4 kg pokum
(dreifingaraðili Nathan & Olsen) og i
20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf.,
sími 568 7766. Gott verð - mikil gæði.
Hvolpar af smáhundakyni tii sölu.
Aðeins örfáir til á landinu. Cairn-
terrier. Uppl. í síma 587 7781.
Fallegur schafer hvolpur til sölu.
Upplýsingar í síma 555 1403.
Vantar hund i sveit. Uppl. í síma 464
4419 og 557 1727 eftir H. 19.
V Hestamennska
PON-open töltmót Sörla verður haldið
30. mars nk. Keppt í öllum aldurs-
flokkum. Skráning á Sörlastöðum
(565 2919) fyrir kl. 21 fóstudaginn
29. mars. Börn, unglingar, ungmenni,
700 kr., fullorðnir 1.500 kr. Öllum
heimil þátttaka. Vegleg verðlaun.
Hestaf. Hnakkurinn Smári er framl.
hjá okkur. Þetta er hnakkur fyrir þá
sem gera kröfur. Söðlasm. Pétur Þór-
arinsson. Listbólstrun-reiðtygja-
smiðja, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540.
Heimsenda-hestar. Reiðnámskeið fyrir
óvana og fyrir þá sem aldrei hafa far-
ið á hestbak. Traustir og þægir hest-
ar. Lára Birgis. S. 567 1631.
Reiðhjól
Reiðhjólaviögerðir. Gerum við og lag-
færum allar gerðir reiðhjóla. Fuíl-
komið verkstæði, vanir menn. Opið
mán.-fös. kl. 9-18. Bræðurnir Ólafs-
son, Auðbrekku 3, Kóp., s. 564 4489.
Mótorhjól
Yamaha XV 1100 Virago, árgerð ‘92, til
sölu, ekið 13.200 km, mjög vel með
farið. Aðeins bein sala. Upplýsingar í
síma 481 3201,481 2708 eða 853 1077.
Vantar skellinöðru í skiptum fyrir
Kawazaki 110 fjórhjól. Upplýsingar í
síma 482 1679 eftir kl. 17.
Panasonic
Ferðatæki RX DS15
Ferðatæki með
geislaspilara, 40W
magnara, kassettutæki,
og útvarpi.
,BRAUTARHOLTI OO KRINGLUNNl
Vélsleðar
Björgunarskóli Landsbjargar og SVFl'
og Ferðafélag Islands standa fyrir
námskeiði í notkun GPS-staðsetning-
artækja laugard. 30. mars nk. Nám-
skeiðið verður haldið í húsnæði FÍ,
Mörkinni 6, og stendur það frá kl.
10-16. Námskeiðið er öllum opið en
skilyrði fyrir þátttöku er að þátttak-
endur kunni að nota áttavita og kort.
Þátttaka í námskeiðinu er takmörkuð
og þurfa þátttakendur að láta skrá sig
á skrifstofú FÍ í s. 568 2533 eða á skrif-
stofú Björgunarskólans í s. 587 4044.
Spieshecker vélsleöamótið verður
haldið í Bláfjöllum dagana 30. til 31.
mars. Keppt verður í öllum flokkum,
m.a unglingaflokki og öldungaflokki.
Skráiúng verður dagana 25., 26. og 27.
mars. í s. 587 5544, milli kl. 13 og 18.
Pólarisklúbburinn.
Rýmingarsala - notaöir vélsleöar. Gott
úrval, ríflegur afsláttur og bónus-
pakki að verðmæti 25 þús. kr. fylgir
hverjum vélsleða. Opið laug. 10-16.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
H.K. þjónustan auglýsir. Gróf vélsleða-
belti frá Camoplast, 121” og 136”, á
frábæru verði. Einnig aðrir aukahlut-
ir. Sérpöntum aukahluti, s. 567 6155.
Sumarbústaðir
Ódýrt hús á Austfj. til sölu, 56 m2 að
grunnfl., kjallari, hæð og ris, 4 herb.,
eldh., bað og þvottah. Skipti á góðum
bfl og skuldabréf. S. 553 0505 e.kl. 19.
<|i Fyrirtæki
Til sölu öflugur söluturn i eigin
húsnæði, staðsettur við mikla umferð-
argötu í vesturbænum skammt frá
Háskólanum. Video, matvara og mikil
s,amlokusala. Mjög sanngjarnt verð.
Ýmis eignaskitpi möguleg, t.d. á góð-
um bíl eða dýrari fasteign. S. 561 4001.
Videoleiga - Söluturn. Til sölu ein af
elstu og rótgrónustu videoleigum á
höfuðborgarsvæðinu. Leigan er vel
staðsett og í alfaraleið. S. 892 8705.
Videoleiga og söluturn í austurbæ. Hag-
stæð húsaleiga, mjög góð velta.
Fyrirtækjasala Islands,
Ármúla 36, s. 588 5160.
Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
4
Bátar
og 2
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
frábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a., hlaða miloð í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð-
lausar, gangöruggar, eyðslugrannar.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
4 manna Viking gúmmíbátur til sölu,
með skoðun til júni-júlí ‘96. Mjög
góður bátur. Uppl. í síma 422 7257.
Grásleppuleyfi til sölu.
Til sölu er grásleppuleyfi, 29,54 m3.
Tilboð óskast. Sími 465 2311.
Óska eftir aö kaupa endurnýjunarrétt
upp að 30-40 m3. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61216.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Suharu
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87,
Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie
4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-91, Audi
100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360
‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt
‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra
‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309,
505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87,
Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit
‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá
Japan. Erum að rífa MMC Pajero
‘84-’91, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92,
Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, Rocky ‘86,
Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant
‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87
og ‘88, 323 ‘89, Micra ‘91, Sunny
‘88-’95, Primera ‘93, Civic ‘86-’90 og
Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93.
Kaupum bíla til niðurr. ísetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr.
Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
tí
(Ö
N
U
&
u
2
p—H
8
"(Ö
tn
o
(Ö
(O
Ö)
tn
•i-H
in
u
3
<4-H
(B
íu
Hvers konar Þú kemst
hermenn eru þeir? brá(t að þvn
Þeir eru víllimenn, berjast
stööugt.......atnvel innbyrðis! For'ngi!
Þeir halda að við verðum / Óvinurinrl
auðveld bráð! á_°!íku[!
íö
>
K
w
co
(ð
u
i—H
3
Ö)
u
íö
w
(O
• l-l
o
T3
tí
o
(0
V0