Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1996, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1996, Page 22
38 MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaþoöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurni'ngar auglýsandans. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 A&elns 25 kr. mínútan. Sama ver6 fyiir alla landsmenn. - Sími 550 5000 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mjög vandaö skrifstofu- og verslunar- húsnæði til leigu við Bæjarhraun í Hafaarfirði. Upplýsingar 1 síma 555 2980,853 1644 og 565 3320. $ Atvinna í boði Bakarí óskar e. starfskrafti í afgr. í Kópav., vinnutími er frá 7.30-13 aðra vikuna og 13-19 hina vikuna og 3. hver helgi. Einnig óskum við e. starfs- krafti til pökkunar og aðstoðarst. frá kl. 7-13-14. S. 565 8400 milli kl. 9 og 11. Góöir tekjumöguleikar - sfmi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Fíberglassneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önmunst einnig ásetoingu. Upplýsingar gefiir Kolbrún. Meiraprófsbílstjórar óskast. Vegna aukinna verkema og sumarafleysinga óskar verktakafyrirtæki eftir að ráða meiraprófsbílstjóra fljótlega. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61006. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa strax. Ekki yngra en 18 ára, kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar á staðn- um frá kl. 18-19, miðvikudag. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafharfirði. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa við kjötafgreiðslu seinni part dags og aðra hverja helgi, ekki yngri en 18 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61004. Hárgreiöslusveinar eöa -meistarar óskast á stofu í miðborginni. Annar þyrfti að byrja fljótl., hinn 1. maí. Svör sendist DV, merkt „Góður-5439”. Ráöskona óskast frá miöjum maí eða fyrr á fámennt sveitaheimili. Reyk- leysi og reglusemi áskilin. Barn ekki fyrirstaða. S. 456 4803 e.kl. 20.___ Starfsfólk óskast til ræstinga, vinnutími fyrir hádegi 2 daga í viku og eftir hádegi á laugardögum. Svör sendist DV, merkt „Vandvirk 5460. Sölufólk. Okkur bráðvantar fríska starfskrafta í kvöld- og helgarvinnu. Góðir tekumöguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl, frá id. 17-22 i síma 562 5238. Áhugasamir. Starfsmaður með reynslu óskast frá kl. 13-17 á leikskolann Engjaborg. Uppl. veittar í s. 587 9130. Auður Jónsdóttír leikskólastjóri. Óska eftir vönum, brosmildum starfskrafti til vinnu daglangt í sölutumi í miðbæ. Upplýsingar í síma 552 5740 eftír kl. 14.______________ Óskum eftir starfsmanni í álglugqa- og álhurðasmíði. Snyrtilegt og fjölbreytt starf fyrir smið, málmiðnaðarmann eða laghentan starfskraft. S. 568 7898. Hress starfskraftur óskast í fullt starf á veitingastað, í afgreiðslu. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tílvnr. 61007. Okkur vantar duqlegt sölufólk í síma- sölu á kvöldin. Æslalegur aldur 20-30 ára. Uppl. í s. 562 2149 milli kl. 13 og 17. Óska eftir byggingaverkamanni í alhliöa vinnu. Upplýsingar í síma 894 0217 eða 854 0456. Atvinna óskast 16 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit, getur byijað strax, hefur lokið aráttarvélarnámskeiði. Upplýsingar í síma 557 9399 eftír kl. 19. 39 ára fjölskyldumaöur óskar eftír mik- illi vinnu, er með meirapróf á vöru-, leigu- og hópferðabíla. Flest kemur tií greina. S. 565 2724 og 896 1956. & Bamagæsla Óskum eftir barngóöri og áreiöanlegri manneskju til að passa einstöku sinn- um á kvöldin. Erum í vesturbænum. Upplýsingar í síma 551 7812. Panasonic HiFi myndbandstæki HD600 Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play. Super Drive, CJear view control, fjarstýringu, 2x Scart tengl isamt þvl að sýna allar aðgerðir i skji. HDSOO fékk 10 fyrir myndgaeði. og var vallð besta fjölskyldu- og helmablómyndbandstæklð Tækið endurgreitt! Einn heppinn vlðsklptavlnur tmr tmklð endurgreittl A £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í sima 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. @ Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/euro. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E “95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Sveinn Ingimarsson, VW Golf, s. 551 7097, bílas. 896 3248. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Valur Haraldsson, Nissan Svmny SLX ‘94, s. 552 8852,897 1298. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda, s. 554 0594, fars. 853 2060._____ Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir. Fagmennska. Löng reynsla. Ámi H. Guðmundsson, Hyimdai Sonata, s. 553 7021,853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy, s. 892 0042,852 0042,566 6442. Gylfí K Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjarnason, Toyota touring 4wd., s. 892 1451,557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ■95, s. 557 2940,852 4449,892 4449. Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94, s. 565 2877,854 5200,894 5200. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. 14r Ýmislegt Fíkniefnavandi? Þinn stuðningur, okkar árangur. Þjóóarátak gegn fíkniefaum. Frjáls bankainnlegg á tékkareikn. 863, Búnaðarb. 0324. Kt. 190237-2069. Þökkum aðstoðina. Vinátta Alþjóöleg ungmennaskipti (AUS). Ertu ævmtýramanneskja á aldrmum 18-30 ára? Erum að hefla 36. skiptinemaár okkar. Ótal framandi lönd i boði. Umsóknarfrestur rennur út í apríl. Uppl. á skrifstofa AUS. Alþjóðleg ungmennaskiptí, sími 561 4617. Einkamál Vilt þú kynnast karlmanni/konu með framtíðarsamband í huga? Þú færð upplýsingar um einstaklinga sem óska hins sama á símatorgi Amor í síma 905-2000 (kr, 66,50 min.)._____ 51 árs karlmaöur óskar eftir aö kynnast konu með sambúð í huga. Svör sendist DV, merkt „Hamingja-5464”. J Veisluþjónusta Ódýrt veislubrauö. Kaffisnittur 68 kr., 12 manna brauðterta 2000 kr., 24 manna 3800 kr. kokkteilpinnar 55 kr. Ís-Inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065. $ Þjónusta Verkvík, s. 5671199,896 5666,567 3635. • Múr- og sprunguviðgerðir. • Háþiýstiþvottur og sílanböðim. • Öll málningarvinna. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt fostum verðtilboðum í verkþættina eigendum að kostnaðarlausu. • Aralöng reynsla, veitum ábyrgð.__ Málum inni og úti. Fagmennska í fyrirrúmi. Getum bætti við okkur verkefaum. Fáið tilboð. Láttu fagmann um verkið. Sími 551 8018. Hflrnar og Krisfján._______________ Tilþjónustu reiöubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska i hávegum. Sfmi 554 2804. Múrverk - flísalagnir. Viðhald og viðgerðir, nýbyggingar, steypur. Einnig þrif í fyrirtækjum. Múrara- meistarinn, s. 588 2522 og 557 1723. Pfpulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úfa, stílling áhitakerfum, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 553 6929,564 1303 og 853 6929. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagmr, raftækjaviðg. og dyra- símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Hreingerningar B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gerningar, veggjaþrif og stórhrein- gerningar. Ódýr og góð þjónusta. Ath. sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383. Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366. Hreingerningaþjón. R. S. Tfeppa-, húsgagna- og allsherjarhreingerning- ar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686/897 2399. ^ Garðyrkja Trjáklippingar - húsdvraáburöur. Sanngjöm og ömgg þjónusta. Látið fagmann vinna verkið. Uppl. í síma 587 3769 og 551 6747. tV 77/ bygginga Notuö dokaborö óskast. Upplýsingar í síma 587 2926 til kl. 19 eða 557 2627 eftír kl. 20. 3^ Vélar - verkfæri Rafstöö eöa rafall óskast, 3 fasa, 15-20 kW, má vera bilað. Upplýsingar í síma 478 1032 eða 478 1062. ^ Ferðalög Feröafólk. Skellið ykkur í sumarbústað á Norð- urlandi um páskana. Staðsetning 30 km frá Akureyri. Uppl. í síma 463 3111. Landbúnaður Bændur, bændur! Eigum nokkrar fiár- húsamottur á frábæm verði, kr. 2.784 stk., stgr., ef keypt eru 10 stk. eða fleiri. 1 l/2”x4”, lengdir 3,6-4,8 m, verð 95 kr. stgr. Smiðsbúð, byggingarvöru- verslun, Smiðsbúð 8 og 12, Garðabæ, s. 565 6300, fax 565 6306. Cheff traktorsgrafa, árg. ‘83, til sölu, liðstýrð, með opnanlega skóflu. Léttbyggð og lipur vél. Hentar vel í heyrúllumokstur. Einnig ódýr 6 hjóla vörubíll. Óska eftir ódýrri dráttarvél. Uppl. í símum 5 668 668 og 894 3000. Óska eftir aö kaupa dráttarvél með ámoksturstækjum. Verð allt að 350 þús. Á sama stað óskast barnahestur. Uppl. í síma 453 6254 e.kl. 17. ^ Líkamsrækt Af sérstökum ástæöum er til sölu stór- sniðugt Fast track göngubretti úr Sjónvarpsmarkaðnum. Upplýsingar í síma 567 6587. Gefins 10 mánaöa fallegur og rólegur springer-spaniel tíkarhvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 568 9338 frá kl. 14-19. Falleg, svört 3 mánaba einmana kisa óskar eftir eiganda strax. Er kassavön og ofsalega sæt. Upplýsingar í síma 560 2885 (Anna) eftir kl. 20. Gott heimill óskast fyrir mjög fallega síamsblandaða læðu. Hún er svört og gyllt á ht. Uppl. í síma 557 5897 á kvöldin. Tvö reibhjól, 5 gíra DBS kvenmannshjól og Kalkhof karlmannshjól, fást gefins gegn því að þau verði sótt. Uppl. í síma 554 4016. Yndislegur 2 ára persneskur, geldur fress (inniköttur) fæst gefins með fylgihlutum, ættartala. Uppl. í síma 562 1171 milli kl. 13 og 18. Eldhúsinnrétting meö tækjum fæst gefins gegn því að hún verði sótt. Upplýsingar í síma 587 3416. Labrador border collie, 3 ára tik, fæst gefins á gott heimili, helst í sveit. Mjög góð. Uppl. í síma 483 4263. Litlir sætir hvolpar fást gefins, undan border collie-hundi og mjög lítilli blendingstík. Uppl. í sfma 4712367. Spaniel-skosk-islenskur hvolpur fæst gefins á gott heimili. Greindur, hlýð- inn og fallegur. Uppl. í síma 896 9694. Frystiskápur fæst gefins gegn því ab vera sóttur. Uppl. í síma 567 4316. Gamalt bleikt unglingarúm fæst gefins. Uppl. í síma 554 6830. Kanínuungar fást gefins. Upplýsingar í síma 565 7739. PV Tilsölu merisKu heilsudynurnar Listhúsinu laugardal Simi: 581-2233 SERTA - Einfaldlega sú besta Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnumar. Serta fæst aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Tómstundahúsið auglýsir: Allt til módelsmíða. Vorum að fá mótorhjól, skútur, herskip, kafbáta, lím, lakk, sprautur o.fl. Póstsendum, s. 588 1901. Tómstundahúsið, Laugavegi 178. Verslun Str. 44-60. Nýjar vörur. Frábærar strets- buxur. Eldri vörur á ótrúlegu verði. Stóri hstinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Kays sumariistinn kominn. Nýja sumartískan á góðu verði á alla fiölskylduna. Full búð af vörum. Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúð- um. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Panduro fönduriistinn. Allt til fondurgerðar, nýjar fóndur- hugmyndir, snið, tré- og postulíns- málning o.fl. o.fl. Verð kr. 600 án bgj. B. Magnússon, pöntunarsími 555 2866. Ílikiö úrval af amerískum rúmgöflum. slensku, amerísku og kanadísku kírópraktorasamtökin setja nafn sitt við og mæla með Springwall Chiropractíc. Betri dýna, betra bak. Svefa & heilsa, simi 581 2233.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.