Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1996
43
DV Sviðsljós
Verður einn og
yfirgefinn
Adua, eigin-
kona óperu-
söngvarans
Lucianos
Pavarottis,
sem reyndar
er farin Erá
honum, segir
að það þurfi
ekki að koma
á óvart þó ástarævintýri hans
með ritaranum Nicolettu eigi eft-
ir að fá sorglegan endi. Hún spá-
ir því enn fremur að Pavarotti
eigi eftir að verða einn og yfir-
gefmn þegar fram líða stundir
en hann vilji gleyma að vel-
gengni hans byggist á samvinnu.
Fergie settir
úrsfitakostir
Skilnaðar-
raunir Karls
og Díönu hafa
haft svo
djúptæk áhrif
á Elísabetu
Englands-
drottningu að
hún hefur
ákveðið að
koma í veg fyrir að slíkt endur-
taki sig. Því hefur hún sett
Fergie og Andrési stólinn fyrir
dyrnar sem aðskOdu pari. Ann-
að hvort sættist þau eða skfiji
hið fyrsta.
Brosnan á ís
í Kína
Pierce Brosn-
an eða James
Bond lét þau
orð falla í við-
tali að hann
væri á móti
kjarnorkutU-
raunum. Yfir-
lýsingar hans
féUu ekki í
góðan jarðveg í Kína og bönnuöu
Kínverjarnir sýningu á Jams
Bond myndinni Goldeneye.
Andlát
Ásmundur Ólason byggingaeftir-
litsmaður lést mánudaginn 25.
mars. Útfór hans fer fram frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 1. aprU kl.
13.30.
Guðrún Dóra Úlfarsdóttir, Sól-
heimum 3, Reykjavík, lést á Vífils-
stöðum 25. mars.
Brynjar Kristinsson, Newark,
Englandi, lést á heimUi sínu 24.
mars. Útförin fer fram í Englandi,
minningarathöfn verður auglýst
síðar.
Jarðarfarir
Guðbjörn Kristófer Ketilsson,
fyrrum bóndi á Hamri, Hörðudal,
verður jarðsunginn frá Inggjalds-
hólskirkju á HeUissandi laugardag-
inn 30. mars kl. 14.00.
Kristján Sigurður Aðalsteinsson,
fyrrv. skipstjóri á Gullfossi, Kleifar-
vegi 7, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Bústaðakirkju föstudaginn
29. mars kl. 13.30.
María Sveinlaugsdóttir, Linda-
síðu 4, Akureyri, verður jarðsungin
frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn
28. mars kl. 13.30.
Þuríður Dalrós Hallbjömsdóttir,
Hrafnistu, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 28. mars kl. 13.30.
Bjarki Þór Baldursson verður
jarðsunginn frá Garðakirkju í dag,
miðvikudaginn 27. mars, kl. 15.00.
Svarþjónusta DV leiðir þig áfram
Þú hringir 1 síma 99-56-70 og velur eftirfarandi:
'i. til þess aö svara auglýsingu
gfej til þess aö hlusta á svar auglýsandans
(ath.! á eingöngu viö um atvinnuauglýsingar)
æef þú ert auglýsandi og vilt ná í svör
eöa tala inn á skilaboöahólfiö þitt
41 sýnishorn af svari
Stil þess aö fara til baka, áfram
eöa hætta aögerö
Lalli og Lína
©19»S WM. HOEST ENTERPRISES. INC DIMdbuUfl b» Kinfl FuttufM Sr»dlc*t*
Ég var vön að hugsa að Lalli væri alveg vonlaus,
en hann er verri en það.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvUiö og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: SlökkvUið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 22. tU 28. mars, að báðum dög-
um meötöldum, verða Ingólfsapótek,
Kringlunni, simi 568-9970, og Hraun-
bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið-
holti, sími 557-490, opin tU kl. 22. Sömu
daga frá kl. 22 tU morguns annast Ing-
ólfsapótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar I
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10 -14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin tU
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reylgavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnaiífjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í slma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í HeUsuverndarstöð Reykjavíkur
aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar-
dögum og helgidögum aUan sólarhring-
inn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar
og timapantanir i síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu I sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er tU viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga tU kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er allan sólarhringinn simi
525-1000. Vakt ffá kl. 8-17 aUa virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUis-
lækni eða nær ekki tU hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar ér á
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 27. mars
Öiyggisráðið hafnar
kröfu Sovétstjórnar-
innar um frest
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. _
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i síma 552 0500 (sími
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkvUiöinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, Fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5,—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Vonin hefur gott
minni, þakklætið lé-
legt.
Gracian
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, simi 613536.
Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, simi 481 1321.
Adamson
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
slmi 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sínii 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þetta verður einkennilegur dagur. Bæði í félagslifl og við-
skiptum eru mál flókin og erfitt að henda reiður á þeim.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Nú er réttur tími til að leita sátta eða að minnsta kosti að
reyna að ná einhvers konar samkomuíagi. Einhver, sem þú
hefur ekki séð lengi, kemur í heimsókn.
Hrúturinn (21. mars-19. aprll):
Ekki vera of ákafur í að samþykkja uppástungur annarra,
fremur reyna að hafa frumkvæði sjálfur. Einhver réttir þér
hjálparhönd.
Nautið (20. april-20. mai):
Það verður erfitt að halda samkomulag, þú þarft aö sýna sér-
staka þolinmæði og jafnvel að fórna einhverju. Stundvisi er
mikilvæg.
Tviboramir (21. maí-21. júní):
Fólki í tvíburamerkinu hættir til að taka lífið og sjálft sig of
alvarlega. Mikið er um tækifæri á félagslega sviðinu, ekki
missa af þeim.
Krabbinn (22. júnl-22. júll):
Þér gengur ekki vel að komast að samkomulagi við aðra.
Haltu fast við ákvaröanir þínar og farðu eftir þinu höfði.
Ljónið (23. júlf-22. ágúst):
Hugmyndir þinar eru góðar. Þú þarft þó að sýna þolinmæði
áður en niðurstöðu er náð og það gæti reynt á þolinmæði
þína.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Einhver er mjög hikandi í kringum þig svo það lendir á þér
að taka lokaákvörðun í erfiðu máli. Eitthvað mjög skemmti-
legt gerist í kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú hefur það á tilfinningunni aö verið sé að leyna þig ein-
hverju er mjög liklegt að þú hafir á réttu að standa.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.):
Það er góð hugmynd að slaka vel á vegna þess að fram und-
an eru verulega erfiðir tímar hjá þér og hætta á streitu. Þú
færð fréttir sem skýra margt.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Peningamálin eiga hug þinn allan og þar eru einhver vanda-
mál á ferðinni. Þau eru þó tímabundin. Happatölur eru 1, 22
og 28.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Farðu sérstaklega varlega í öllu sem þú tekur þér fyrir hend-
ur. Þú skalt ekki gera mikiö úr þeim vandamálum sem upp
koma. Happatölur eru 3, 20 og 34.