Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1996, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1996
45
Magnús Kjartansson sýnir tvö
stór verk.
Píslar-
sögu-
myndir í
Hallgríms-
kirkju
í Hallgrímskirkju sýnir
Magnús Kjartansson myndlist-
armaður íram yfir páska tvö
stór málverk sem hann málaði á
árunum 1992-1993 og tengjast
Sýningar
píslarsögu Krists. Myndimar
nefnast Næturganga og Kirkju-
sandur og eru eins konar al-
legóríur eða táknmyndir um
þjáninguna. Baksvið píslar-
göngu Krists í þessum myndum
er hús á Kirkjusandi, í nánasta
umhverfi málarans. Þetta stóra
skrifstofuhús neð turnspíru og
tómum gluggum er hér orðið að
tákni sem vísar til mannlegrar
firringar í borgarsamfélagi nú-
timans.
Myndimar vom fyrst sýndar
á Kjarvalsstöðum í ársbyrjun
1994 og síðan í Madríd og
Barcelona á Spáni og vöktu þær
alls staðar athygli. í Hallgríms-
kirkju em einnig sýnd frum-
drög verkanna.
JJ Soulá
Kringlu-
kránni
f kvöld leikur hljómsveit JJ
Soul í Kringlukránni. Tónlistin
er samsuða djass, rokks og blús.
JJ Soul Band hefur leik kl. 22.
Alþýðubandalagsdagar
Hópur forystumanna Alþýðu-
bandalagsins er á ferð um Akur-
eyri og Eyjafjörð. í kvöld verður
almennur stjórnmálafundur
með þeim á Hótel KEA kl. 20.30.
Föstutónleikar Kórs
Vídalínskirkju
verða í Garðakirkju kl. 20.30 í
kvöld. Á efnisskránni eru verk
tengd fostunni.
Háskólatónleikar
Háskólakórinn, undir stjórn
EgUs Gunnarssonar, kemur
fram í Norræna húsinu í dag kl.
12.30.
Samkomur
ITC Melkorka
Opinn fundur hjá ITC Mel-
korku verður haldinn í kvöld kl.
20 í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi í Breiðholti.
Djass í Borgamesi
Djasstónleikar verða í Hótel
Borgamesi i kvöld kl. 21. Tríó
Tómasar R. Einarssonar ásamt
Ólaííu Hrönn leikur.
Einmánaðarfagnaður í
Gjábakka
í Gjábakka, Félagsmiðstöð
eldir borgar'a í Kópavogi, veröur
einmánaðarfagnaður milli kl. 14
og 16 í dag.
MESTI BIFIRTffllISMHUR IBLRND88ÖGUNNRR1?
Fógetinn:
Arleg endurkoma
Skyttnanna
Á síðasta áratug var stofnuð
hljómsveitin Skyttumar sem lék
reglulega um nokkurra áratuga
skeið. Árið 1989 var ákveðið að
leggja hljómsveitina niður en það
Skemmtanir
Veriðað moka
Steingríms-
fjarðarheiði
Það er góð færð á vegum og allir
helstu þjóðvegir landsins færir en
Færð á vegum
nokkur hálka er á heiðum og fjall-
vegum á Vestfjörðum og Austfjörð-
um. Verið er að moka Steingríms-
ijarðarheiði og Lágheiði. Þó vetur
sé enn þá er unniö að lagfæringu
vega og er verið er að vinna við að
lagfæra Flateyrarveg og einnig er
verið er að vinna við Skálholtsveg
og ættu bílstjórar sem fara um þess-
ar leiðir að sýna aðgát.
hefur farið svo að Skytturnar hafa
komið saman einu sinni á ári und-
anfarin ár og leikið eitt eða tvö
kvöld í Fógetanum i Aðalstræti.
Nú er komið að þessum árlega
viðburði því Skytturnar munu
draga fram hfjóðfæri sín og
skemmta gestum á Fógetanum í
kvöld og annað kvöld með hressi-
legri tónlist frá þeim tíma þegar
þær léku aö staðaldri saman. Þeir
Skyttumar á Fógetanum fyrir ári.
sem skipa Skytturnar eru: Jón Magni Gunnarsson og Oddur Sig-
Ingólfsson, Jósep Sigurðsson, urbjömsson.
E1 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
C3ÍS,St“” E Þungfæit ® Fært fjallabílum
Ástand vega
Systir Karvels
og Ævars
Myndarlega stúlkan á myndinni grömm þegar hún var vigtuö og
fæddist á fæðingardeild Landspítal- mældist 54 sentímetrar. Foreldrar
ans 10. mars kl. 4.00. Hún var 3605 hennar eru Svala Guömundsdóttir
og Steindór Karvelsson. Hún á tvo
bræður, Karvel, sem er 16 ára, og
Ævar, sem er 10 ára.
Nicholas Cage í hlutverki fyllibytt-
unnar, en hann fékk óskarsverðlaun-
in fyrir leik sinn í myndinni.
Á förum frá
Vegas
Á forum frá Vegas (Leaving Las
Vegas), sem Regnboginn hóf sýn-
ingar á fyrir helgi fjallar um drykk-
felldan handritshöfund, Ben Sand-
erson, sem rekinn er úr starfi
vegna ofdrykkju. Hann afræður að
fara til Las Vegas og drekka sig þar
í hel á fjórum vikum. í Las Vegas
kynnist hann vændiskonunni Seru.
Samband þeirra leiðir til þess að
þau verða ástfangin en gera sér
grein fyrir því að um framtíöar-
samband geti ekki orðið að ræöa,
til þess séu dökku hliðamar of
Kvikmyndir
margar.
Bæði Nicholas Cage og Elisabeth
Shue voru tilnefhd til ósakarsverð-
laun fyrir leik sinn og hreppti Cage
verðlaunin. Leikstjórinn Mike
Figgis er breskur og byrjaði feril
sinn sem tónlistarmaður og og hef-
ur samið tónlist við flestar sínar
myndir og gerir það hér. Sú kvik-
mynd sem vakti fyrst athygli á
Figgis var Internal Áffairs.
Nýjar myndir
Háskólabíó:Skrýtnir dagar
Háskólabió: Dauðamaður nálgast
Laugarásbió: Nixon
Saga-bíó: Babe
Bíóhöllin: Faðir brúðarinnar II
Bíóborgin: Cobycat
Regnboginn: Á förum frá Vegas
Stjörnubíó: Draumadísir
Gengið
Almennt qenqi Ll 27. mars 1996 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollaenni
Dollar 66,240 66,580 65,900
Pund 100,770 101,280 101,370
Kan. dollar 48,620 48,920 47,990
Dönsk kr. 11,5620 11,6230 11,7210
Norsk kr. 10,2680 10,3240 10,3910
Sænsk kr. 9,9710 10,0260 9,9070
Fi. mark 14,2860 14,3700 14,6760
Fra. franki 13,0610 13,1350 13,2110
Belg. franki 2,1709 2,1839 2,2035
Sviss. franki 55,3100 55,6200 55,6300
Holl. gyllini 39,8900 40,1200 40,4700
Þýsktmark 44,6500 44,8800 45,3000
ít. líra 0,04207 0,04233 0,04275
Aust. sch. 6,3450 6,3850 6,4450
Port. escudo 0,4324 0,4350 0,4364
Spá. peseti 0,5311 0,5344 0,5384
Jap. yen 0,62140 0,62510 0,63330
írskt pund 103,760 104,400 104,520
SDR 96,48000 97,06000 97,18000
ECO 82,8800 83,3800
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
Lárétt: 1 skjól, 5 spýja, 8 hryðja, 9
stækkuð, 10 hópur, 11 nudda, 12
duglegs, 14 rykkorn, 15 nema, 17
skel, 19 gnýr, 22 flökt, 23 tísku, 24
málmur.
Lóðrétt: 1 tæki, 3 runur, 4 systirih,
5 hlass, 6 hrokkið, 7 álpast, 12 súr-
efni, 13 kind, 16 tryllt, 18 kraftur, 20
viðvíkjandi, 21 slá.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 forviða, 7 úr, 8 jaðar, 10
smán, 11 iðn, 13 sting, 14 rolan, 16
ál, 17 óra, 18 lota, 20 sprakan.
Lóðrétt: 1 fúsir, 2 orm, 3 rjátlar, 4
vani, 5 iðinn, 6 ar, 9 aðgát, 12 nælan,
13 sorp, 15 ala, 17 ós. 19 ok.