Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1996, Qupperneq 30
46
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1996
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir.
17.02 Leiöarljós (363) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir.
17.45 Sjónvarpskringlan.
17.57 Táknmálsfréttir.
18.05 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Bróðir minn Ljónshjarta (2:5).
18.55 Úr ríki náttúrunnar. Kartaflan (Perspecti-
ve). Bresk heimildarmynd um kartöflurækt
og sögu hennar. Þýðandi og þulur: Örnólf-
■ ur Thorlacius.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Víkíngalottó.
20.38 Dagsljós.
21.00 Þeytingur.
22.00 Bráöavaktin (13:24) (ER). Bandarískur
myndaflokkur sem segir frá læknum og
læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss.
Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George
Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle,
Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna
Margulies. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilm-
arsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.00 Læknamiöstööin.
17.45 Krakkarnir í götunni (Liberty Street). Leik-
inn myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
(17:26)
18.15Ðarnastund. z'
19.00 Skuggi (Phantom). Spennandi teiknimynd
um Skugga sem trúir á sigur réttlætisins.
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Ástir og átök (Mad about You). Helen Hunt
og Paul Reiser eru í aðalhlutverkum í þess-
um bandaríska gamanmyndaflokki.
20.20 Fallvalt gengi (Strange Luck). Blaðaljós-
myndarinn Chance Harper er leiksoppur
örlaganna. Hlutirnir fara sjaldnast eins og
hann ætlar, heldur gerist etthvað allt ann-
að.
21.10 Barni ofaukið (A Child too Many)
22.45 Tíska (Fashion Television). Tískan er ekki
bara tuskurnar heldur stíll, stjörnur, straum-
ar, borgir, breytingar og boð á rétta staði.
23.15 David Letterman
00.00 Framtíöarsýn (Beyond 2000) (E).
0.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
varpsleikhússins.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Jekyll
læknir og herra Hyde.
13.20 Komdu nú að kveðast á. (Endurflutt nk. föstu-
dagskvöld.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós (13:16).
14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigrföur Stephensen. (Endurflutt nk.
sunnudagskvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Hver er Jesús? (Áöur á dagskrá sl. sunnudag.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Endurflutt aö loknum fróttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. (End-
urflutt kl. 22.30 í kvöld.)
17.30 Allrahanda. Heimir Sindrason, Jónas Tómas-
son, Vilborg Árnadóttir og Páll Einarsson syngja
og leika.
Gestur Einar Jónasson er umsjónarmaður Þeytings sem að þessu sinni
er frá Ólafsvík.
Sjónvarpið kl. 21.00:
Þeytingur í Ólafsvík
Gestur Einar Jónasson og sam-
starfsfólk hans í sjónvarpsþætt-
inum Þeytingi ætla næst að drepa
niður fæti í Snæfellsbæ þar sem
áður hét Ólafsvík og eiga þar ljúfa
kvöldstund með landsmönnum
öllum.
Að vanda á Gestur fróðlegt
spjall við fulltrúa heimamanna
um náttúruperlumar á svæðinu
og þá möguleika sem ferðamönn-
um bjóðast þegar þeir heimsækja
Snæfellsnes.
Fastir liðir þáttarins verða auð-
vitað á sínum stað, matargatið,
lygasagan, hagyrðingurinn og
fleira, en auk þess troða heima-
menn upp með tónlist af ýmsu
tagi. Blandaður 24 manna kór tek-
ur lagið, hljómsveitirnar Klaka-
bandið og Extra láta ljós sitt skína
og sungnar verða gamanvísur.
Dagskrárgerð er í höndum
Björns Emilssonar.
Stöð 3 kl. 21.15:
Barni ofaukið
Patty og Aaron
Nowakowsky geta ekki
hugsað sér neitt
ánægjulegra en að ala
upp börn. Patty ákveð-
ur að ganga með barn
fyrir önnur hjón og
þau hitta Bill og Shar-
on Davis. Patty og Aar-
on líst vel á Davis-
hjónin en þau hafa
ekki getað átt nema
eitt barn og þrá annað.
Fljótlega kemur á dag-
inn að þetta reynist ekki eins auð-
velt og ungu hjónin bjuggust við
en fyrsta alvarlega áfallið dynur
yfir þegar í ljós kemur
að Patty gengur mmeð
tvíbura, dreng og
stúlku. Davis-hjónin
gera henni grein fyrir
að þau hafi aðeins ætl-
að að fá eitt barn og
vilji fá stúlkuna. Þeim
sé sama þó að dreng-
urinn alist upp á mun-
aðarleysingjahæli.
Ungu hjónin berjast
fyrir því að fá að ætt-
leiða drenginn.
Aðalhlutverk eru í höndum
Michele Greene, Nancy Stafford
og Conor O’Farrell.
Barni ofaukið er sann-
söguleg mynd sem
verður á dagskrá
Stöðvar 3.
17.52 Umferðarráð.
18.00 Fréttir.
18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.20 Kviksjá. Umsjón; Halldóra Friðjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
20.40 Universitas Islandiae: Er Háskóli íslands há-
skóli? (Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
21.30 Gengið á lagið. (Áður á dagskrá sl. mánudag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson les 44.
sálm.
22.30 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. (Áður
á dagskrá fyrr í dag.)
23.00 Trúnaður í stofunni. Umsjón: Tómas R. Ein-
arsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Millí steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
23.00 Þrlðji maðurinn. (Endurtekið frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveöurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Sam-
lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30.
Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laugar-
degi.)
4.00 Ekki fréttir endurteknar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá frettastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 (þróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
Skúli og Snorri Már verða að vanda á þjóðbraut
Bylgjunnar í dag.
Miðvikudagur 27. mars
@sm-2
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.10 Lísa í Undralandi.
13.35 Litla hryllingsbúðin.
14.00 Knlpplingar (Chantilly Lace).
15.30 Ellen (15:24).
16.00 Fréttir.
16.05 VISA-sport.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 ÍVinaskógi.
17.20 Jarðarvinir.
17.45 Doddi.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19.20.
20.00 Eiríkur.
20.25 Melrose Place (22:30).
21.20 Fiskur án reiðhjóls.
21.50 Sporðaköst (2:6). Silungsveiði á vaxandi
vinsældum að fagna og í þætti kvöldsins
bregðum við okkur upp á Auðkúluheiði þar
sem er gnótt silungsveiðivatna. Við sjáum
boldangsbleikjur dregnar á land, fágæta
fugla ber fyrir augu og flugan Dog Nobbler
sannar gildi sitt. Umsjón með þættinum
hefur Eggert Skúlason en um dagskrár-
gerð sér Börkur Bragi Baldvinsson. Stöð 2
1996.
22.25 Hale og Pace (4:7) (Hale and Pace).
22.50 Á bannsvæði (Trespass).
0.30 Dagskrárlok.
§5VÍI
17.00Taumlaus tónlist.
19.30Spítalalíf (MASH).
20.001 dulargervi (New York Undercover
Cops).
21.00Harbour Beat. Bönnuö börnum
22.30Star Trek.
23.30Ástríðumorð (Killing for Love). Erótísk
mynd úr Playboy-Eros safninu. Strang-
lega bönnuð börnum.
1 .OODagskrárlok.
18.00 Gullmolar.
19.00 19.20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason.
22.30 Undir miðnætti. Bjami Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106.8
12.30 Tónlistarþáttur frá BBC. 13.00 Fréttir frá
BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði
Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í
hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð
tónlist fyrir alla aldurshópa.
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlíst. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn?
23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón-
leikar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífs-
augað Þórhallur Guðmundsson miðill. 1.00 Nætur-
vaktin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 -
13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endur-
tekið).
BROSIÐ FM 96,7
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00
Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS-þátturinn. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97,7
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið
efni.
LINDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Time Travellers 16.30 Chartie Bravo 17.00 Treasure
Hunters 17.30 Terra X 18.00 Voyager 18.30 Beyond 2000
19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Arthur C
Clarke's Mysterious Un'iverse 20.30 Disaster 21.00 The
Professionals 22.00 Classic Wheels 23.00 Deep Probe
Expeditions 00.00 Close
BBC
06.00 BBC Newsday 06.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 06.45
Count Duckula 07.10 The Tomorrow People 07.35 Going for
Gold 08.05 Wildlife 08.35 Eastenders 09.05 Prime Weather
09.10 Tba 09.20 Can't Cook Won't Cook 09.45 Kilroy 10.30
Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines
11.10 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News
Headlines 12.05 Pebble Míll 12.55 Prime Weather 13.00 Sea
Trek 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55
Prime Weather 15.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 15.15 Count
Duckula 15.40 The Tomorrow People 16.05 Going for Gold
16.35 The World at War 17.30 A Question of Sport 18.00 The
World Today 18.30 Sea Trek 19.00 One Foot in the Grave
19.30 The Bill 20.00 Martin Chuzzlewit 20.55 Príme Weather
21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Modem
Times 22.30 Kate & Allie 22.55 Prime Weather 23.00 Seiiing
Hitler 00.00 Auntie's New Bloomers 00.40 A Small Dance
02.15 The Inspedor Alleyn Mysteries 03.55 Skallagrigg 05.15
Tba
Eurosport l
07.30 Tennis: Charity Exhibition: Yannick Noah verses Bons
Becker, from 08.30 Football: Eurogoals 09.30 Snooker
European Open from Mafta 11.00 Tractor Pulling: Indoor
Tractor Pulling from Oldenburg, Germany 12.00 Eurofun: Fun
Sports Programme 12.30 Basketball: SLAM Magazine 13.00
Tennis: ATP Toumament -Lipton Championships from Key
Biscayne 15.00 Equestrianism: Jumping World Cup from
Tampa, Florida 16.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 16.30
Motors; Magazine 18.00 Livetennis: ATP Tournament -Lipton
Championships from Key 22.00 Boxing 23.00 Tennis: A look
at the ATP Tour 23.30 Equestrianism: Jumping Worid Cup
from Tampa, Rorida 00.30 Close
Sky News
06.00 Sunrise 09.30 Sky Destinations 10.00 Sky News
Sunrise UK 10.30 ABC Nightine 11.00 Worid News And
Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK
13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK
14.30 Partiament Uve 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30
Partiament Live 16.00 World News And Business 17.00 Live
At Rve 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam
Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sporisline 20.00 Sky
News Sunrise UK 20.30 Newsmaker 21.00 Sky Worid News
And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News
Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News
Sunrise UK 00.30 ABC Worid News Tonight 01.00 Sky News
Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton Replay 02.00
Sky News Sunrise UK 02.30 Newsmaker 03.00 Sky News
Sunrise UK 03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise
UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK
05.30 ABCWorld NewsTonight
TNT
19.00 The Glass Bottom Boat 21.00 Little Women 23.151 am
a Fugitive from a Chain Gang 00.55 Suzy 02.45 The Glass
Bottom Boat
CNN ✓
05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI Worid
News 07.30 World Report 08.00 CNNI Worid News 08.30
Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN
Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 Worid Report
11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30
Worid Sport 13.00 CNNi World News Asia 13.30 Business
Asia 14.00 Larry King Uve 15.00 CNNI Worid News 15.30
Worid Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia
17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30
CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI Worid
News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport
23.00 CNNI World View 00.00 CNNI World News 00.30
Moneytine 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00
Larry King Live 03.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz
Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics
NBC Super Channel
05.00 NBC News with Tom Brokaw 05.30 ITN World News
06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money
Wheel 14.00 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30
FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Voyager
18.30 The Seiina Scott Show 19.30 Dateline Intemational
20.30 ITN World News 21.00 European PGA Golf 22.00 The
Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan
O’Brien 00.00 Later with Greg Kinnear 00.30 NBC Nightty
News with Tom Brokaw 01.00 The Tonight Show with Jay
Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin'Blues 03.30
Voyager 04.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network
05.00 Sharky and George 05.30 Spartakus 06.00 The
Fruitties 06.30 Sharky and George 07.00 Worid Premiere
Toons 07.15 A Pup Named Scooby Doo 07.45 Tom and Jerry
08.15 Two Stupid Dogs 08.30 Dink, the Uttle Dinosaur 09.00
Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Yogi’s Treasure Hunt 1020
Thomas the Tank Engine 10.45 Space Kidettes 11.00 Inch
High Private Eye 11.30 Funky Phantom 12.00 Uttle Dracula
12.30 Banana Splits 13.00 The Rintstones 13.30 Back to
Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Thomas the
Tank Engine 14.45 Heathcliff 15.00 Snagglepuss 15.30 Down
Wit Droopy D 16.00 The Addams Family 16.30 Two Stupid
Dogs 17.00 Scooby and Scrappy Doo 17.30 The Jetsons
18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Close
elnnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Boiled Egg & Soldiers. 7.01 X- men. 8.00 Mighty Morp-
hin Power Rangers. 825 Dennis. 8.30 Press Your Luck. 8.50
Love Connection. 9.20 Court TV. 9.50 Oprah Wnfrey Show.
10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Ftaphael. 12.00 Beechy.
13.00 Hotel 14.00 Geraldo 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah
Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40
X- men. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The
Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 UPD. 19.30 M.AS.H.
20.00 Space; Above and Beyond. 21.00 The Outer Umits.
22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Melrose Place.
24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The
Untouchables. 120 Daddy Dearest. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Big Parade of Comedy. 8.00 Kiss Me Kate. 10.00
Sweet Taiker. 12.00 Petticoat Pirates. 13.30 Proudheart.
1420 The Wiking Queen. 16.00 Mother s Day on Walton’s
Mountain. 18.00 Sweet Talker 19.30 E! News Week in Revi-
ew. 20.00 White Mile. 22.00 True Ues. 0020 Animal Instincts
2.2.00 Roseanne and Tom: A Hoilywood Marriage. 3.30 My
Boyfriend’s Back. 425 Proudheart.
OMEGA
7.00 Ðenny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 Idúbbur-
inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima-
verslun Omega. 10.00 Lofgjórðartónlist. 17.17 Bamæfni.
18.00 Heimaverslun Omega. 1920 Homið. 19.45 Orðiö.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bofholtl. 23.00 Praise
IheLord.