Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 uðárkrókur Þátttakendur á rei&námskei&i Topphesta voru svo margir aö Ijósmyndara DV þótti rá&legast aö skipta hópnum í tvennt svo allir kæmust nú þokkalega á mynd. Björn Mikaelsson og Ingimar Pálsson eru á myndinni til vinstri í hópi efnilegra knapa. DV-myndir ÞÖK Krakkar á Króknum vilja líka á hestbak: Til hamingju með afmælið Sauðárkróksbúar! Mikil aðsókn Allir fínir í skóm og fatnaöi frá Spörtu á afmælisárinu. Lee Cooper gallabuxur, Destroy skór, Radio City buxur, Rock Bull skór o.m.fl. Veriö velkomin reiðskóla Topphesta smm SKÓR & FATNAÐU R Skagfiröingabraut 9a. Sími: 453-5802 Opiö mán.-föst. 10-12 og 13-18, laug. 11-13 Varla þarf að taka fram að hesta- mennska er Skagfirðingum í blóð borin og af svæðinu hafa komið landsins frægustu hestar, knapar og ræktendur í gegnum tíðina. Vel- gengnin smitar út frá sér til yngri kynslóðarinnar og forráðamenn Topphesta á Sauðárkróki, þeir Ingi- mar Pálsson og yfirlögregluþjónninn Björn Mikaelsson, verða mjög varir við þann áhuga. Annað sumariö í röð er aðsóknin mikil í reiðskóla Topphesta en þar áöur hafði Ingimar verið með reið- skóla fyrir böm til fjölda ára. í sum- ar hafa hátt í 50 krakkar verið í reið- skólanum, þau yngstu um 6 ára og skipting eftir kynjum verið jöfh. Eft- ir að grunnkennsla hefur farið fram taka við lengri og styttri reiðtúrar í nágrenni Sauðárkróks. Þegar DV-menn litu við hjá Topp- hestum á dögunum var einn hópur- inn að koma úr löngum útreiðartúr. Þrátt fyrir það var ekki að sjá nein einustu þreytumerki á knöpunum ungu. Mömmur, pabbar, afar og ömmur vom komin til að sækja krakkana og stoltið leyndi sér ekki með afkvæmin. Án efa var þama að fmna landsliðsknapa framtíðarinn- ar. Auk reiðskólans hafa Topphestar tekið á móti krökkum úr skólum ná- grannabyggðarlaga til að fara hest- bak. Frá aprílbyrjun fram í júní hafa Ingimar og Bjöm einnig boðið upp á hestaferðir í einn dag um Hegranes- ið að meðtöldu kaffi og gjörningum á leiöinni. Um mánaðamótin júní/júlí hafa lengri ferðir hafist, sem tekið hafa 3 og upp í 12 daga. Ferðimar hafa m.a. verið upp á hálendið, Tröllaskagann og fjöllin á milii Skagafjarðar og A-Húnavatnssýslu. Að sögn Bjöms hefur aðsókn í hestaferðimar verið góð miðað við hversu stutt er síðan Topphestar hófu þær. Þátttakendur hefðu verið á öllum aldri, allt frá 8 ára til átt- ræðs. Ákveðinn tíma tæki að komast á markaðinn. Áhersla væri lögð á að ná til innlendra hestamanna. Aug- lýsingar væra að skila sér og til marks um það vom þeir Ingimar að leggja upp í 3ja daga ferð með 22 manns þegar DV ræddi við Bjöm. -bjb Gamla apótekið málað Það er eins gott að Albert Þórðarson málarameistari og kollegar hans og meðeigendur fyrirtækisins BAD, Þórð- ur Þórðarson og Þórarinn Thorlacíus, hafi svörin á hreinu ef enskumælandi ferðamenn eða gestir spyrja þá hjá hverjum þeir vinna. Ekki kæmi vel út ef þeir segðu til dæmis: „I’m a BAD painter." Þegar DV-menn rákust á Al- bert að störfum fyrir utan gamla apó- tekið, þar sem nú er verslunin ísold, sagði hann enga hættu á misskilningi með nafn fyrirtækisins. Þetta væri skammstöfun sem stæöi fyrir upp- nefni þeirra, Brósi, Aþbi og Doddi. Gamla apótekinu hefur verið vel hald- ið við en húsið verður 100 ára á næsta ári. Albert var að mála fyrir Minnu Bang sem býr enn í apótekaraíbúðinni en hún kom frá Danmörku til Sauðárkróks ung að árum ásamt manni sín- um, Ole Bang lyfsala. Þau voru ein fjölmargra Dana sem komu á Krókinn og göfguðu mannlífiö, sem Minna gerir enn. DV-mynd bjb Sauðárkrókur í DV: Meira efni bíður birtingar Vegna þrengsla komust því mið- aukablaði DV. Meira efni bíður því ur ekki allar greinar, sem unnar birtingar í blaðinu næstu daga. vora um Sauðárkrók, að í þessu -bjb Nafnvextir almennrar Samvinnubókar eru 5,8% Ársávöxtun 5,88% Ath. Þessi bók er alltaf laus Ks-bókin, 5,50% vextir; verötryggö og hefur tveggja ára binditíma Innlánsdeild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.