Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996
5
Fréttir
Deilur vegna auglýsingaskiltis á Ströndum:
Snöggreiddist og slökkti
á sjónvarpssendinum
- sá sig um hönd og kveikti aftur sólarhring síðar
„Það eru búin að vera mikil læti
hér á Ströndum undanfarið en það
keyrði um þverbak hér í vikunni
þegar hjónin á Hótel Djúpuvík tóku
strauminn af sjónvarpinu hjá mér,“
segir Guðfmna Guðmundsdóttir í
Reykjarfirði en hún hefur lent í
deilumáli við hjónin sem reka Hótel
Djúpuvík, þau Evu Sigurbjömsdótt-
ur og Ásbjöm Þorgilsson, að undan-
fórnu.
Miklar deilur hafa verið i hreppn-
um eins og áður hefur komið fram í
DV. Hjónin Ásbjörn og Eva hafa
deilt á hreppsnefnd og oddvita
vegna gistiheimilisins á Norðurfirði
sem Bergþóra Gústavsdóttir rekur.
Þau hjónin sendu m.a. félagsmála-
ráðuneytinu stjórnsýslukæru vegna
málsins og féll úrskurður þeim í vil.
Nú hefur baráttan haldið áfram á
Ströndum vegna auglýsingaskiltis
DV, Vesturlandi: _
Mikið hefur verið að gera hjá
byggingarfyrirtækinu Loftorku hf. í
Borgarnesi í sumar. Að sögn Aðal-
steins Kristjánssonar hjá Loftorku
frá Bergþóru þar sem hún auglýsir
gistiheimili sitt.
Slökkti á
sjónvarpinu
„Bergþóra fékk að setja upp aug-
lýsingaskilti beint á móti bænum
mínum í Reykjarflrði þar sem stóð á
að gisting væri á Norðurfirði í 35
km fjarlægð. Þetta er búið að vera
þarna i nokkum tíma en það hvarf
eina nóttina og tel ég að þau Ás-
björn og Eva hafi verið þar að verki
enda mjög í nöp við auglýsinguna.
Á mánudag hringdi Ásbjörn í mig
og sagði að ég hefði engan rétt á að
hafa skiltið þarna því ég ætti ekki
jörðina. Það er rangt því ég er ábú-
andi þarna og get því leyft þetta.
Hann hótaði þá að slökkva á sjón-
varpinu en endurvarpsstöð sjón-
varpsins er í verksmiðjunni hans og
hefur fyrirtækið verkefni eitthvað
fram á veturinn.
Meðal helstu verkefna Loftorku í
sumar hafa verið viðbygging við
vélsmiðju Þorgeirs og Ellerts hf. á
Akranesi og verkefni fyrir Harald
þar getur hann slökkt á sendinum
að vild. Hann lét síðan til skarar
skríða og tók strauminn af sjón-
varpinu um kvöldið og ekki bara
hjá mér heldur fleiri Djúpvikingum
líka.
Ég kvartaði yfir þessu hjá Pósti
og síma á ísafirði en ég veit ekki
hvað þeir gerðu í málinu en alla
vega kviknaði á sjónvarpinu aftur á
þriðjudagskvöld og ég er ánægð með
það. En það er ófært þegar einhver
telur sig geta stjórnað með svona
látum og kúgunum," segir Guð-
finna.
Margþætt deila
„Þetta er margþætt deila og búin
að standa lengi. Guðfmna er greini-
lega tilbúin að kasta olíu á þetta
ófriðarbál. Hún sagðist gera það
með ánægju að leyfa Bergþóru að
Böðvarsson hf. á Akranesi. Einnig
viðbyggingar við Grunnskóla
Grundarfjarðar, leikskóla í Garða-
bæ og þá er eitt hús í Súðavík í
byggingu á vegum Loftorku. Einnig
hefur fyrirtækið verið með ýmis
auglýsa gegn okkur en þarna er um
að ræða ógilda starfsemi. Eiginmað-
ur minn snöggreiddist yfir þessu og
slökkti á sjónvarpssendinum. Þegar
hann var búinn að hugsa sig um þá
fannst honum þetta ekki sniðugt því
þetta kom niður á fleinim og hann
kveikti aftrn- á sendinum tæpum
sólarhring siðar. Hann var mjög
ósáttur við að þetta hitnaði á öðrum
íbúum Djúpuvíkur," segir Eva Sig-
urbjömsdóttir.
„Þetta skilti er utan svæðis Vega-
gerðarinnar og þar er verið að aug-
lýsa þessa starfsemi sem er beint
gegn okkur og ráðuneytið er búið að
dæma ógilda. Það voru brotin á okk-
ur stjómsýslulög en það er ekki enn
þá búið að leiðrétta þau mistök þó
það sé mánuður síðan ráðuneytiö
úrskurðaði svo. Hreppsnefndin fer
ekki eftir lögum né leiðréttir hlut-
smáverkefni.
Aðalsteinn segir að þessi tími yfir
sumarið hafi alltaf verið góður en
það hafi verið meira að gera nú en
undanfarin sumur.
DVÓ
ina. Fólk segir að við séum með
frekju og læti en við viljum hara
fara eftir lögum,“ segir Eva. -RR
Spænsk
skál á Sæti.
Falleg á borði
b:30cm margar gerðir
híagasm
Husgagnahölllnnl
Bíldshðfða 20 -112 Reykjavík - Sfmi 5871410
Borgnesingar með verkefni á Akranesi
frábœrar pizzur
■
18 tommu Pizza með 2 áleggstegundum
----- — ---------.. .W.tr. —--rf
^mmmsmmsm.
. .. ..S m
mmmsrnm
16 tommu Pizza með 2 áleggstegundum
12 tommu Pizza með 2 áleggstegundum