Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996
35
>
%
>
i
I
I
I
I
I
I
I
I
Lalliog Lína
r Ot t*« mt. mokut «mu •<*•»««« wc iw«i«,
Ég reikna ekkí meö því aó það þýöi neitt að grátbiðja
þig að fara hvergi?
i>v Fréttir
Akranes:
Nýja skóla-
skrifstofan
fullmönnuð
DV, Akranesi:
Bæjarráðsmenn á Akranesi
samþykktu fyrir skömmu að
ráða þau Birgi Þ. Guðmundsson
og Sigurveigu Sigurðardóttur í
tvær stöður ráðgjafa við Skóla-
skrifstofu Akranes sem tekur til
starfa við flutning grunnskól-
anna frá ríki til sveitarfélaga.
Með þessum ráðningum er búið
að fullmanna allar stöður á
Skólaskrifstofu Akranes ólíkt
því sem er á ílestum örðum
skólaskrifstofum á landinu. En
víða er vandræði að manna
þær.
Auk Birgis og Sigurveigar sóttu
Ólöf H. Samúelsdóttir, Elmar
Þórðarson og Svala K. Hreins-
dóttir um stöðurnar á skóla-
skrifstofunni.
-DVÓ
Tilkynningar
Ivar Brynjólfsson
í Ingólfsstræti 8
ívar Brynjólfsson ljósmyndari hefur
opnað sýningu i Ingólfsstræti 8 sem
ber heitið Myndir frá forsetafram-
boði 1996. Sýningin stendur til 1.
september nk. Ingólfsstræti 8 er
opið kl. 14-18 alla daga nema mánu-
daga, þá er lokað.
Fornbílaklúbbur íslands
Þrjátiu fornbílaklúbbsfélagar
dvöldu í Færeyjum i síðustu viku
júlímánaðar og nutu frábærrar gest-
risni frænda vorra og vina hjá
„Foroya Ellis Akför“. Meðferðis
voru þrettán fornbílar sem sýndir
voru um Ólafsvökuhelgina í bíla-
sýningarhöll Þórshafnar.
íslenska brúöuleikhúsiö
við Flyðrugranda
hefur verið með opið hús í allt sum-
ar, allar helgar kl. 13-16, og hefur
verið mjög góð aðsókn. Nú fer sýn-
ingum að fækka þar sem aðeins eru
eftir 2 sýningarhelgar.
Feröafélag íslands:
Helgarferðir 16.-18. ágúst. Árbókar-
ferð um svæðið milli Hvítár og
Þjórsár, fararstjóri Ágúst Guð-
mundsson, jarðfræðingur og höf-
undur árbókar Ferðafélagsins 1996.
Fróðleg og fjölbreytt ferð. Brottför
fóstud. kl. 18. Þórsmörk-Langidalur.
Góð gisting í Skagfjörðsskála eða
tjöldum. Gönguferðir við allra hæfl.
Brottfór föstud. kl. 20. Helgarferð
17.-18. ágúst. Þetta er nýstárleg ferð
þar sem ekið er inn á Kaldadal og
gengið í helli á slóðum útilegu-
manna í Þórisdal. Ævintýraferð í
Þórisdal (gist í helli).
Andlát
Sveinn Brynjólfsson frá Þingeyri,
Dýrafirði, er látinn.
Ingivaldur Ólafsson frá Áshóli,
síðast til heimilis á Sundlaugavegi
28, Reykjavík, lést á hjúkrunar-
heimilinu Kumbaravogi 14. ágúst.
Jónas Hallgrímsson vélvirki,
Skeiðarvogi 149, lést á öldrunar-
deild Landspítalans, Hátúni lOa,
þann 13. ágúst.
Jarðarfarir
Minningarathöfn um Friðgeir 01-
geirsson, fyrrv. skipherra, fer fram
í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag,
fóstudaginn 16. ágúst, kl. 13.30.
Elín Hallgrímsdóttir, til heimilis á
Aflagranda 40, Reykjavík, áður
Kaupvangstorgi 1, Sauðárkróki,
verður jarðsett í dag. Útforin verður
gerð frá Neskirkju kl. 13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið ailt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikima 16. til 22. ágúst, að báðum dögum
meðtöldum, verða Ingólfsapótek,
Kringlunni, simi 568 9970, og Hraun-
bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið-
holti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu
daga frá kl. 22 til morguns annast Ing-
ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um
læknaþjónustu eru gefnar í síma 5518888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opiö alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga tO kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
HafnarQarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 112,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viötals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Vísir fyrir 50 árum
16. ágúst 1946.
Bandaríkin krefjast
engra skaöabóta -
Rússar af öllum.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
simi) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspftalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspltalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafh, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandascifn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Spyrðu ekki hvers
son ég er, heldur
hver ég er.
Úkraínskur (SSSR).
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
álla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúragripasafhið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17
aíla daga vikunnar
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarflörður, simi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarij.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Það lítur út fyrir að þú munir færast mikið í fang á næstunni.
Einhverjar stórframkvæmdir standa fyrir dyrum.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta í dag. Ekki er um neitt
stórvægilegt að ræöa en þú gleðst samt mjög yflr þvi.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Vinur þinn eða einhver þér nákominn verður fyrir einhverju
sérstöku happi í dag. Þú ert mjög upptekinn af því og það tek-
ur töluvert af tíma þínum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það gætir einhverrar öfundar í þinn garð en ástæðan er ein-
göngu velgengni þín í vinnunni. Þú nærð einhvetjum sérstök-
um áfanga þar.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Breytingar eru fyrirsjáanlegar á högum þínum á næstu vik-
um og þú munt hafa í nógu að snúast vegna þess. Happatölur
eru 3, 14 og 16.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú þarft að temja þér meiri þolinmæði en þú hefur gert hing-
að til í ákveðnu máli. Lausnin er skemmra undan en þú hafð-
ir gert ráð fyrir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Eitthvað, sem hefur vaflst mjög fyrir þér lengi, fær allt í einu
farsælan endi á óvæntan hátt. Þú unir niöurstööunni vel en
einhver er ekki ánægður.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ástvinur þinn er eitthvað miður sín. Það er þitt hlutverk aö
komast að því hvað amar að og reyna að hressa hann við.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Geföu þér nægan tíma til að sinna mikilvægu verkefni sem
þér verður falið i dag. Það veltur mikið á að vel takist til um
úrlausn þess.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að fara eftir innsæi þínu fremur en ráðleggingum
annarra. í dag átt þú von á óvæntum glaðningi. Happatölur
eru 4,17, 30.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gerðu þér far um að koma vel fyrir þegar þú hittir í dag
manneskju sem þú hefur aldrei hitt áður. Það skiptir miklu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Einhver reynir að greiða götu þína og sýnir þér ótrúlega vel-
vild. Þú ættir að fara út að skemmta þér i kvöld með góðum
vinum.