Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996
33
Myndasögur
Frásðgn Koraks:
.Þm tóru með okkur I
maður nokkur, Pasha Ronchil Hann
vingjamlegur en á bak við bros hans var
ógnvekjandir
Það hefur vorið mikið um innbrot rtýlega.
Hefur það nokkuð bitnað á þór'
AÐVC
■* VAFHNN ÁF
eitruðumJ;
drAp®1-
FLUGUM!
Fréttir
Vffill Oddsson, Gústaf Vífilsson, Egill Ó. Gústafsson, Ragnheiður E. Rósars-
dóttir, Katrín H. Gústafsdóttir, Katrín Gústafsdóttir og Vífill Gústafsson meö
14,13,12 og 4 punda laxa úr Skipahyl í Selá. DV-myndir FER
Selá í Vopnafirði:
Varo ao synda
ynr
„Við vorum að koma úr Selá í
Vopnafirði fjölskyldan og við feng-
um 27 laxa á fjórum dögum á eina
stöng. Stærsti laxinn var 20 pund og
er það stærsti laxinn úr ánni til
þessa. Þaö voru maðkurinn og flug-
an sem gáfu okkur þessa veiði,“
sagði Gústaf Vífilsson í gærkvöldi
en hann var að koma úr veiðitúr úr
Selá í Vopnafirði af Leifsstaðasvæð-
inu. En Gústaf lenti í feiknaævin-
týri við að landa þessum 20 punda
fiski.
„Stærsti fiskurinn í túrnum var
20 pund og náðist hann eftir langa
ana
Veiðivon
Gunnar Bender
en mjög skemmtilega baráttu. Ég
þurfti að synda yfir ána til að losa
línuna sem var fóst bak við stein
við land hinum megin en það tókst
og fiskurinn náðist. Þetta var
feiknagaman og Selá hefur gefið 500
laxa núna,“ sagði Gústaf enn frem-
ur. G.Bender
Gústaf Vífilsson meö 20 punda laxinn úr Úlfi á Leifsstaðasvæöinu en þetta
er stærsti laxinn úr Selá og hann tók maökinn.
Reykjadalsá:
Yfir 100 laxar
- 17 punda sá stærsti
„Það eru komnir 110 laxar úr
Reykjadalsá og stærsti fiskurinn er
15 punda sem Kristinn Halldórsson
veiddi í Hellisstreng," sagði Ragnar
Þosteinsson í Sýrnesi er við spurð-
um um Reykjadalsá í Aðaldal.
„Veiðitíminn byrjaði vel hjá okk-
ur og í júní veiddust 22 laxar. En í
júlí veiddust bara 42 laxar. Nú í
ágúst hefur veiðin gengið mjög vel.
Það eru komnir 109 laxar en allt síð-
asta sumar veiddust 119 laxar. Við
eigum eftir að bæta verulega við
okkur því tæpur mánuður er eftir af
veiðitímanum," sagði Ragnar enn-
fremur. G. Bender
Víðidalsá hefur gefiö kringum 500
laxa og þeir Gunnar og Magnús
Gunnarssynir veiddu vel í ánni þeg-
ar þeir voru þar viö veiöar.
DV-mynd FGH