Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996
Utlönd
Oánægður nemandi myrðir kennara sína:
Falleinkunnin
kostaði
Það olli nokkru uppnámi í San
Diego, þar sem flokksþing repú-
blikana er haldið, þegar fréttist af
þvi að ungur maður hefði banað
þremur í skotárás. Atvikið er þó á
engan hátt talið tengt þinginu. Há-
skólastúdentinn Frederick David-
son fékk falleinkunn í verkfræði
hjá þremur prófessorum og kenn-
urum sinum. Davidson mætti í
skólann, reifst og skammaðist við
kennara sína og þegar þeir stóðu
þá lífið
fast við ákvörðun sína skaut hann
þá alla til bana og notaði til þess 7
skot.
Atvikið gerðist í háskólanum í
San Diego, 16 km frá fundarstaö
repúblikana. Aðeins nokkrum
mínútum eftir skotárásina kom
lögreglan á vettvang og handtók
Davidson án nokkurs mótþróa af
hans hálfu. í sjónvarpsupptöku
sést þegar hann er leiddur
kjökrandi út í lögreglubíl. Reuter
UPPBOÐ
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 20. ágúst 1996, kl. 15.00 á eftirfarandi eign:
Stóragerði 10, Hvollsvelli. Þingl. eig. Aðalbjöm Kjartansson.
Gerðarbeiðandi er Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands.
Sýslumaður Rangárvallasýslu
Töðugjöld í Rangárþingi
Opið hús hjá Landgræðslunni í Gunnarsholti
laugardaginn 17. ágústkl. 13-18.
Allir velkomnir.
Landgræðsla ríkisins
HAPPDRÆ'n'l
QG
Vinningaskrá
14. útdráttur 15. ágúst 1996
íbúðarvinningur
Kr, 2.000,000__________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
15645
| 19561
Ferðavinningar
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur)
39008
71118
73161
Kr. 50.000
Ferðavinningar
486 15450 20377 26356 59072 67681
2937 19315 20460 36869 60934 72145
Húsbúnaðarvinningar
Kr. 10.000 Kr. 2
92 10402 19528 28908 38267 51378 61715 68588
487 10474 19815 29292 38314 51483 61972 69307
1218 11609 19954 29806 38367 52064 62014 69318
1853 12077 20167 30365 38617 52400 62482 69497
2186 12352 20444 30697 39135 52568 62902 69676
2730 12704 20866 30973 39545 52575 62909 69953
2795 12712 20911 31658 40177 53019 63048 69992
3747 12842 21246 31846 41036 53247 63559 70065
3792 12978 21635 32312 41507 53574 63563 70672
4139 13139 21854 32353 41804 53697 63718 70899
4168 13420 22002 32636 41858 53990 63836 71501
4180 13468 22506 32667 42096 54252 64222 71813
4188 13541 22823 32904 42621 55175 64276 71949
4269 13925 23147 33047 43456 55784 64502 73179
4561 14039 23194 33274 43746 56194 64730 73802
4962 14971 23312 33389 44342 56489 64752 73868
4969 15421 24066 33418 44528 56501 65076 75071
5327 15630 24565 33452 44612 56685 65273 75097
5501 16178 24863 33776 44856 57083 65607 75433
6447 17333 25121 33930 45767 57491 65765 75656
6902 17376 25161 33956 46105 57752 65843 76137
7226 17401 25261 34004 46312 58231 66406 76375
7418 17567 25494 34195 46597 58464 66563 76422
9261 17683 26150 36422 47070 59874 66859 76772
9499 17915 26283 37140 47593 59972 67631 76878
9590 18361 26635 37384 47634 60510 67819 77989
9604 18523 27053 37486 48193 60903 67963 78439
9919 18712 27982 37541 48507 61145 68108 79692
9987 19032 28400 37694 48897 61391 68311
10214 19431 28679 38258 49267 61436 68535
Heimasíða á Interneti: http/Avww.itn.is/das/
Þinggestir klöppuðu 92 sinnum undir stefnuræðu Bobs Doles:
Boðaði endurreisn
hinna gömlu gilda
Bob Dole, sem formlega var út-
nefndur sem forsetaefni Repú-
blikanaflokksins í gær, flutti stefnu-
ræðu sína á flokksþinginu í San Di-
ego í nótt. Hann boðaði endurreisn
gamalla gilda og réöst að Bill Clint-
on forseta og kynslóð hans. Dole
sagðist myndu endurvekja ást á
guði, fjölskyldunni, heiðri, skyldu-
rækni og þjóðinni, þeim gildum sem
Clinton hefði enga hugmynd um
hvað væru.
Ræðan var sú mikilvægasta á
stjómmálaferli Doles sem er 73 ára
að aldri. Hann sneri vörn í sókn
hvaö aldurinn varöaði og virtist
lýsa yfir stríði á hendur Clinton-
kynslóðinni, „hópi útvaldra sem
ólst aldrei upp í alvöru, fékkst
aldrei viö raunveruleg verkefni,
fómaði sér ekki né þjáöist og lærði
ekki neitt“.
Dole, sem særðist lífshættulega í
seinni heimsstyrjöldinni og gegndi
þingmennsku í 35 ár, sagðist ætla að
mynda traust tengsl við liðna tíma,
öruggari og betri tíma, sem gætu
orðið grundvöllur að endurreisn
Bandaríkjanna sem stóveldis. „Ald-
ur hefur sína kosti. Látið mig um aö
brúa bilið við þá Ameríku sem ein-
ungis hinir granlausu kalla goö-
sögn,“ sagði Dole við mikil fagnað-
arlæti.
Ræða Doles virtist falla vel í
kramið hjá áheyrendum en henni
var sjónvarpað beint um Bandarík-
in. Þinggestir klöppuðu 92 sinnum
meðan á ræðunni stóð og tók hún
því tæpan klukutíma í flutningi.
Sérfræðingar í pólitískum ræðum
sögðu Dole hafa staðið sig vel enda
æfði hann stíft fyrir ræðuna og
reyndi að slípa til og mýkja frekar
stirðan og brokkgengan talanda.
Ræðan þótti í lengra lagi en var
skoðuð sem síðasta stóra yfirlýsing
stríðsárakynslóðarinnar.
Dole gerði atlögu að frjálslyndi og
niðurrifshegðun sem hann sagði
einkennandi fyrir Bandaríkin í dag
og boðaði að menn myndu þurfa að
standa skil á gerðum sínum. Hann
sagði að millistéttin myndi græða á
15 prósenta skattalækkun og lofaði
að styðja við bakið á smáum fyrir-
tækjum, skera niður skattrannsókn-
ir og halda verndarhendi yfir verk-
efnum sem kæmu öldruðum, fátæk-
um og sjúkum til góða. Hann boöaði
herta stefnu í samningum um al-
þjóðaviðskipti og sagðist standa
vörð um fullveldi Bandaríkjanna
sem ætti í vök að verjast vegna
ágangs Sameinuðu þjóðanna og
annarra alþjóðlegra samtaka. Dole
sakaði Clinton forseta um linkind í
vamarmálum og gagnvart hryðju-
verkum. Hann boðaði að sem forseti
myndi hann elta hryðjuverkamenn
til endimarka jarðarinnar.
Að ræðunni lokinni stigu mót-
frambjóðendur Doles í forkosning-
unum á svið til að undirstrika ein-
ingu í flokknum. Reuter
Bob Dole, forsetaefni repúblikana, faömar eiginkonu sína, Elísabetu, eftir aö hann haföi lokiö flutningi stefnuræöu
sinnar á flokksþingi Repúblikanaflokksins í nótt. Símamynd Reuter
Alexander Lebed til Grosní:
Stuttar fréttir
Ibúar flykkjast
út úr borginni
Alexander Lebed, ör-
yggisráðgjafi Rússlands,
flaug til Grosnl í gær til
fundar við rússneska og
tsjetsjenska ráðamenn í
tilraun til að koma á
vopnahléi á milli stríð-
andi afla. Vopnuð átök
lágu niðri að mestu í gær
en ekki er talið að samn-
ingar um vopnahlé hafi
valdið því. Tugþúsundir
borgara notuðu tækifærið
og flýðu borgina en samt
sem áður ætlar fjöldi borg-
ara að reyna að halda
kyrra fyrir til að fylgjast
með veraldiegum eigum sínum.
Lehed notaði kærkomið tækifæri
til að ná tali af deiluaðilum í gær
þegar vopnaviðskiptin lágu niðri en
hann á erfitt verkefni fyrir höndum.
Aðskilnaðarsinnar eru mjög reiðir
Rússum og saka
þá um að drepa
saklausa horg-
ara í loftárásum.
Rússnesk yfir-
völd hafa stð-
ustu 20 mánuði
reynt að binda
enda á stríðs-
átökin, án nokk-
urs árangurs, og
fjöldi embættis-
manna fengið að
fjúka fyrir vikið.
Rússneska setu-
liðið hefur beðið
mikið afhroð og
talið er að yfir 30.000 manns hafi lát-
ið lífið í átökunum. Aðskilnaðar-
sinnar hafa unnið mikla sigra á
undanfomum dögum og hafa náð á
sitt vald stórum hlutum borgarinn-
ar. Reuter
Alexander Lebed.
Símamynd Reuter
Indland hindrar
Indland er mesta hindrunin
gegn því að alþjóðleg samvinna
náist um bann við kjarnorkutil-
raunum, að sögn sérfræðinga.
í viöbragösstööu
Grískir gæsluliðar á Kýpur og
friðargæsluliðar SÞ eru í við-
bragðsstöðu vegna útfarar grísks
mótmælanda sem drepinn var af
tyrkneskum gæsluliðum.
Gagnrýni
Nefnd suðurafrískra embættis-
manna gagnrýnir afstöðu Banda-
ríkjamanna til Kúbu og telur góða
möguleika á viðskiptatækifærum
í landinu.
Líknardráp
Bandaríski læknirinn Jack Ke-
vorkian er sagður hafa aðstoðað
við líknardráp á 42 ára gamalli
konu í gær. Það er í 35. sinn sem
Kevorkian aðstoðar við líknar-
dráp.
Matareitrun
Yfir 50 manns hafa látist úr
matareitrun í héraðinu Ma-
harashtra í Indlandi og 120 manns
berjast fyrir lífi sínu. Reuter