Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1996, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1996 Íum helgina * DVj qetrauninni oq þú qetur unnið til qóðra verðlauna ) gjafaúttektir frá Skífunni, hver að verðmæti 2.000 krónur ♦ 5 qeisladiskar með tónlistinni úr kvikmyndinni ID-4 ♦ gjafakort frá Dominos Pizza ♦ >ID-4bolir Hveragerði: Blómstrandi dagar í blómabænum mikla, Hvera- gerði, verður mikið um að vera þessa helgina. Helgina á meira að segja að kalla Blómstrandi daga. í kvöld byrja herlegheitin þegar keppnin um herra Suðurland fer fram á stórdansleik á Hótel Örk. Á morgun verður hundasýning í íþróttahúsinu, bamagaman í Lysti- garðinum, útitónleikar og grill- veisla. Um kvöldið verður aftur dansleikur og mun hljómsveitin Karma leika fyrir dansi. Á sunnu- daginn heldur tjörug dagskráin áfram og munu Hvergerðingar vera farnir að hlakka mikið til hátíðar- innar. -ilk CVADC17IYIT I • Svaraðu spurningunum hér að neðan og sendu seðilinn til DV, ij V/\IVoIjL/1L/L/• Þverholti 11, 105 Reykjavík fyrir föstudaginn 23. ágúst. 1. Hvaða persónu leikur Bill Pullman í kvikmyndinni ID-4? Köto 2. í hvaða fimm kvikmyndahúsum er kvikmyndin ID-4 sýnd? 3. Nefndu þjá leikara úr kvikmyndinni ID-4 X ' qýst vVnjviu, ^ vetðaVuU^ ísbankl I Rangárvallasýsla: Töðugjöld Það verða hátiðir á íleiri | stöðum en í Reykjavík um helg- ina. Töðugjöld verða haldin í I Rangárvallasýslu þar sem ýms- ! ir listviöburðir verða á dag- skrá. Má þar nefna Torfu- | neskvartettinn ásamt Baldvini Kr. Baldvinssyni og myndlist- | arsýningu að Hvoli á Hvols- | velli. Þar munu auk þess sýna verk sín þau Gunnar Örn, Guð- Í rún Svava, Elías Hjörleifsson, j Jóndi, Ómar Smári og Snorri . Guðmundsson. Annað kvöld | verða svo Njáluleikar og verður ’ þar sviðsett Njálsbrenna. Kammertónleikar Töðugjalda verða kl. 21.00 á sunnudaginn ; að Hvoli á Hvolsvelli og búist = er við mikilli skemmtun. -ilk 1 1 Strandamenn í Djúpferð Fyrirhugað er að gefa ' Strandamönnum kost á að sigla um ísafjarðardjúp um helgina. Farið verður frá Bæjum með | ferjunni Fagranesi á morgun í kl. 13.30. Siglt verður hringinn um Djúpið, farið út um allt og I komið við í Vigur þar sem dval- | ið verður í tvo klukkutíma og eyjan skoðuð. Fararstjóri verður Engilbert j Ingvarsson. -ilk i, 1 Á laugardagskvöldið kl. 22.00 mun Götuleikhús Hins hússins setja upp stórglæsilega sýningu á Ingólfs- torgi. Sýningin er endapunktur á sumarstarfi leikhússins og verður ekkert til sparað. Ævintýralegum verum mun bregða fyrir og tignar- leg tónlist setur hátíðlegan blæ á kvöldið. Sýningin er ætluð öllum aldurshópum og er ókeypis. í Götuleíkhúsinu, sem starfrækt hefur verið í þrjú sumur, starfar ungt fólk á aldrinum 16 til 25 ára. Þetta er hluti af sumárátaki borgar- innar í atvinnumálum ungs fólks. Karkkarnir hafa lifgað upp á stemn- inguna í miðborginni með líflegum sýningum auk þess sem þeir kynn- ast hinum ýmsu hliðum leiklistar- innar. Það verður margt um að vera í miðborginni annað kvöld og ekki vitlaus hugmynd að vera þar og sjá meðal annars þessa sýningu Götu- leikhússins. -ilk Hátíðarhöld um helgina: Reykjavík á afmæli - menningarnótt í miðborginni Hún er að verða 210 ára höfuð- borgin okkar. Reykjavík fær þessa líka finu afmælisveislu og það verð- ur nóg um að vera í miðbænum um helgina. Það sem ber hæst er svokölluð menningamótt sem hald- in verður aðfaranótt 18. ágúst. Menning hefur löngum blómstrað í Reykjavík og verið jákvæður þátt- ur í mannlífi borgarinnar. Reykja- víkurborg stendur fyrir menning- amóttinni í samstarfi við fjölda að- ila. Gallerí, kaffihús og fleiri sem standa að blómlegu menningarlífi miðborgarinnar hafa fengið til liðs við sig tónlistarmenn, myndlistar- menn og leikara og ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Menningarnóttin verður sett formlega með dagskrá í Ráðhúsinu á morgun kl. 22.30. Nokkrir atburð- ir hefjast þó fyrr um kvöldið. Verslanir opnar til 24 Verslanir í miðborginni verða margar hveijar opnar til miðnættis og strætó mun ekki taka gjald og keyra um bæinn þveran og endi- langan. Tugir myndlistarsýninga verða um allan bæ í hinum ýmsu kaffihúsum og galleríum auk þess sem margt annað verður boðið upp Flugeldum verður skotið upp. á til að gleðja augað. Má í því sam- bandi nefna tattúsýningu á Mokka en hún er sú fyrsta sinnar tegundar á íslandi. Á miðnætti verður vegleg flugeldasýning á Miðbakka Reykja- víkurhafnar og sett verður upp úti- Borgarstjóri flytur ávarp. bió við Menntaskólann í Reykjavík. Já, það er endalaust hægt að telja upp þær uppákomur sem verða á menningarvökunni aðfaranótt af- Götuleikhúsið: Ævintýralegar verur og tignarleg tónlist Diddú mun syngja í ráðhúsinu. mælisdags Reykjavíkur en líklega er farsælast að skella sér í bæinn annað kvöld og upplifa stemning- una með eigin augum. -ilk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.