Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1996, Blaðsíða 2
Topplag Mile End meö bresku hljómsveit- inni Pulp er nú búið að vera flmm vikur á toppnum og fer því að verða eitt af vinsælli lögum ársins. Lagið er úr hinni athyglisverðu bresku kvikmynd Trainspotting sem sýnd hefur verið í Sam-bíóunum að und- anförnu. Hástökk vikunnar fer upp um 16 sæti milli vikna og heiðurinn af því á þungarokksveitin Metallica með lagið Hero of the Day. Plata Metall- ica, Load, hefúr átt góðu gengi að fagna á vinsældalistum vestanhafs og hún hefur einnig selst ágætlega hér á landi. Hæsta nvia laqi Það er ekki off sem hæsfa nyja lagið kemur beint inn í annað sæt- ið á listanum, en það afrekaði þó hljómsveitin NAS með lag sitt, If I Rule the World. Lagið er af plötu sveitarinnar, It Was Written, sem hefur notið vinsælda á íslandi á undanfomum vikum. Lagið hlýtur að vera alvarleg ógnun við toppsæt- ið, svo strákamir í Pulp mega fara að vara sig. Lagastuldur Söngvarinn og lagahöfúndurinn Isaac Hayes er óhress þessa dagana. Hann er í fýlu út í Bob Dole, forseta- frambjóðanda repúblikana, og ekki að ástæðulausu. Eitt af slagorðum Dole’s í kosningabaráttunni, er „Im a Dole Man“ og Dole lætur syngja þann frasa á kosningafundum og notar til þess laglinumar úr hinu fræga lagi „Soul Man“ sem Hayes og Cole Porter sömdu í sameiningu. Isaac Hayes segist ekki vera repúblikani, en notkun Dole’s á lag- inu gæti gefið annað í skyn. Auk þess telur Hayes að hér sé um hrein- an lagastuld að ræða. NýttfráBuwie Út er komið nýtt lag frá söngvar- anum David Bowie. Þaö er samt ekki hægt að nálgast það í plötubúð- um heldur einungis á heimasíðu Bowies á alnetinu. Nýja lagið hans, „Telling Lies“, er .jungle bass“ danslag sem verður á væntanlegri breiðskífu kappans, „Earthling", sem kemur út um áramótin. - . * m U í b 0 c ) i @í£(r>(%U á B y I g j u n n i T O P P 4 O No: 188 vikuna 21.9. - 27.9. '96 •~5. VtKA NK. 1... Q) 1 1 7 MILLE END PULP (TRAINSPOTTING) NÝTTÁ USTA ... m N * T T 1 IF 1 RULE THE WORLD NAS 3 _ 2 MY SWEET LORD DANÍEL ÁGÚST (ÚR STONE FREE) 4 11 14 4 VITURAL INSANITY JAMIROQUAI 5 4 12 5 HEAD OVER FEET ALANIS MORISSETTE Q) 8 10 4 TASH SUEDE ? 6 5 5 DUNE BUGGY THE PRESIDENTS OF THE USA 8 2 2 5 WOMAN NENAH CHERRY 9 7 3 12 GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAN GD 10 4 8 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL 8i FUGEES (n) 18 32 3 LOVEFOOL THE CARDIGANS 12 13 15 3 E-BOW THE LETTER R.E.M. GD 22 22 3 BURDEN IN MY HAND SOUNDGARDEN 14 5 9 3 SCOOBY SNACKS FUN LOVIN CRIMINAL 15 9 7 9 MINT CAR CURE 16 14 - 2 OH YEAH ASH 17 15 13 12 LAY DOWN EMILIANA TORRINI (ÚR STONE FREE) <5D 20 20 8 SPINNING THE WHEEL (REMIX) GEORGE MICHAEL — HÁSTÖKK VHCUNNAR : JF ^ 1 GD 35 36 3 HERO OF THE DAY METALLICA 20 12 6 4 IT'S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION 21 19 16 10 WHERE IT'S AT BECK J£L 23 29 4 TUCKER'S TOWN HOOTIE AND THE BLOWFISH 23 17 8 7 WANNABE SPICE GIRL (24) N v TT 1 LET'S ALL CHANT GUSTO 25 21 11 6 MRS. ROBINSON BON JOVI M. 27 30 5 1 AM, 1 FEEL ALISHÁ’S ATTIC 27 24 18 12 NO WOMAN NO CRY FUGEES (28) N V TT 1 SO HARD ' VOICE OF BEEHIVE 29 26 23 8 MISSING YOU TINA TURNER 30 31 34 4 SE A VIDA E PET SHOP BOYS 31 30 - 2 1 AM WHAT 1 AM GLOSS 32 16 17 5 GOODENOUGH DODGY (33) 33 39 3 IF IT MAKES YOU HAPPY SHERYL CROW 34 25 25 4 SUNSHINE UMBOZA (35) NÝTT 1 BÆ BÆ KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI '36) 37 - 2 UNDIVIDED LOVE LOUISE 37 32 19 7 WILD DAYS FOOL'S GARDEN 38 34 31 6 FREEDOM ROBBIE WILLIAMS 39 28 21 11 BORN SLIPPY UNDERWORLD (TRAINSPOTTING) 1 NÝTT I' 1 ARABADRENGURINN GREIP _ . s— Þaulsætið Lagið Macarena með Los Del Rio hefur nú verið heilar 40 vikur á list- anum yfir 100 vinsælustu smáskíf- urnar í Bandaríkjunum. Aðeins tveimur lögum í sögunni hefur áður tekist að vera samfleytt í 40 vikm- á listanum. Það era lögin Red Red Wine eftir UB40 og The Sign með sænsku hljómsveitinni Ace of Base. Hvorugt þeirra laga var þó ofarlega á listanum síðustu vikurnar þar en Macarena er í 23. sæti núna. Kvikmynd Einn frægasti kvikmyndaleik- stjóri sögunnar, Jonathan Demme, er nú að undirbúa gerð kvikmynd- ar um tónlistarmanninn Robyn Hitchcock. Sá tónlistarmaður hefur aldrei náð verulegum alþjóðavin- sældum meðal „neytenda", en hann hefur haft áhrif á marga aðra tón- listarmenn. Hitchcock er nú á tón- leikaferðalagi og hefur nýlega gefiö út Greatest Hits breiðskífu. Demme hefúr leikstýrt mörgum frægustu myndum sögunnar, eins og Lömb- in þagna og Philadelphia. Óvænt plata Meðlimir bresku poppsveitarinn- ar vinsælu Oasis komu á óvart þeg- ar 'þeir tilkynntu í vikunni að ný breiðskífa yæri væntanleg á næsta ari, Dagblöð hafa undanfama daga verið uppfull af fróttum um áð sveit- in væri að flosna upp eftir að ósætti kom upp á milli bræðranna Noel og Liam Gallagher. Þrátt fyrir að lik- ur séu á að sveitin hangi saman er talið að lítið verði um hljómleika- ferðir Oasis á næstunni. Þegar ós- ætti Noels og Liams kom upp var einmitt hætt við tónleikaferð um Bandaríkin. Oasis er vinsælasta sveit Bretlands siðan Bítlamir vom uþp á sitt besta, en tvær fyrstu plöt- ur sveitarinnar hafa selst í yfir 20 milljón eintökum. GOTT ÚTVARP! Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar. DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niöurstaöa skoöanakönnunar sem framkvæmd er af markaösdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tiÍ400, áaldrinum 14 til 35ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekiö miö afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöövum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunnl kl. 20.00 og er birtur á hverium föstudegi í DV. Listinn erjafnframtendurflutturá Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listmn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali „Worid Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Emnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er i tónlistarblaöinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaöinu Billboard. Yfirumsjón með skoöanakönnun: Halldöra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: (Vlarkaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: pódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framieiðslu: Ivar Guðmundsson -Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteínn Ásgeirsson og Þráirin Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Johanh Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.