Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1996, Blaðsíða 10
24 ,myndbönd
FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 DV
- hefur leikið Elvis Presley, Jim Morrison, Doc Holliday, Billy the Kid og Batman
Fáir leikarar hafa leikið eins
margar ódauðlegar persónur og Val
Kilmer og örugglega enginn sem er
á sama aldri og hann, en hann hef-
, ur sést sem Jim Morrison, Elvis
Presleys, Billy the Kid, Doc Holliday
og nú síðast Batman. Nú er verið að
gera fjórðu Batmanmyndina og er
Kilmer fjarri góðu gamni að þessu
sinni, lætur George Clooney það eft-
ir að klæðast svarta leðurblökubún-
ingnum
Val Kilmer á að baki glæsilegan
feril þótt hann sé ekki orðinn fer-
tugur. Hann hefur alla tíð verið
viljasterkur og dæmi um það er
hvernig hann fékk hlutverk Jims
Morrisons í The Doors. Hann var
alls ekki ofarlega á lista hjá Oliver
Stone yfir þá leikara sem komu til
greina. Kilmer vissi það og lagði
hart að sér við aö æfa stíl og söng
Morrisons og kom vel undirbúinn
fyrir prufutökur. Það sem réð úrslit-
um var söngröddin, það kom í ljós
að Kilmer hefur ágæta söngrödd og
gat auðveldlega líkt eftir Morrison.
The Doors varð ekki sá stökkpallur
fyrir Kilmer sem hann hafði vonast
eftir. Myndin fékk misgóðar viðtök-
ur og þykir ekki meðal bestu mynda
Oliver Stone, en Kilmer fékk ágæta
dóma og má segja að myndin hafi
brotið ísinn fyrir hann en ekki náð
að koma honum upp í efstu hæðir á
stjörnuhimninum í Hollywood. Það
gerði aftur á móti Batman Forever.
Þegar ljóst var að Michael Keaton
myndi ekki kæra sig um að leika
Batman í þriðju myndinni hófust
miklar rökræður um það hver yrði
valinn. Þær rökræður urðu þó ekki
langar bví Val Kilmer var valinn
mjög fljótlega og án þess að aðrir
leikarar kæmu við sögu. í millitíð-
inni frá því hann lék í The Doors
hafði hann meðal annars leikið Doc
Holliday í Tombstone og Elvis Pres-
ley í True Romance.
Batman Forever var mikil lyfti-
stöng fyrir Val Kilmer og voru flest-
ir ánægðir með að hann skyldi taka
að sér hlutverkið, en það sama var
ekki upp á teningnum þegar Mich-
ael Keaton var valinn á sínum tíma.
- Aðdáendur teiknimyndahetjunnEir
létu óspart í ljós vanþóknun sína og
töldu hann engan veginn henta í
hlutverkið. Kilmer gerði þó styttri
stans i hlutverki Batmans en ráð
var fyrir gert enda hafði hann úr
mun meira freistandi tilboðum að
velja sem honum fannst henta sér
betur.
Þótti strax mikið efni
Val Kilmer fæddist í Los Angeles
á gamlársdag árið 1959. Hann þótt
strax efnilegur í leiklistinni og þeg-
ar hann var sautján ára varð hann
yngsti nemandinn sem nokkurn
tímann hefur fengið aðgang að leik-
listardeild í Julliard listaskólanum í
New York. Meðan á námi stóð skrif-
aði hann leikritið How It AU Began
ásamt félaga sínum. Var það frum-
sýnt í Joseph Papp’s Puplic Theatre
í New York og lék Kilmer aðalhlut-
verkið.
Eftir að námi lauk settist hann að
í New York og lék í mörgum leikrit-
um. Fyrsta leikritið sem hann lék í
á Broadway var Slab Boys og voru
mótleikarar hans Sean Penn og Ke-
vin Bacon. í nokkur ár lék hann
jöfnum höndum í klassískum verk-
um og nútimaleikritum.
Meðan Val Kilmer var enn i JuU-
iard skólanum byrjaði hann að
vinna að heimUdarmyndinni Joum-
ey to Magna, sem var nokkurs kon-
ar friðarboðskapur framtiðarinnar.
Ekki hlaut þessi mynd mikla at-
hygli, en nú kom að því að Val KU-
mer fór að verða tíður gestur á slúð-
ursíðum dagblaða og vikurita, aðal-
lega vegna sambands síns við fræg-
ar leikkonur, en meðal kvenna sem
í Batman Forever tók hann viö af Michael Keaton og
klæddist svarta leöurblökubúningnum.
Vai Kilmer leikur glæpamanninn Chris Shiherlis í Heat,
sem er í efsta sæti myndbandalistans.
eiginmannsins. Róaðist Kilmer nú
tU muna, en hjónabandið stóð ekki
nema í nokkur ár og hefur Vai Kil-
mer tekið upp fyrra lífemi og sést í
fylgd fagmra og glæsilegra kvenna
hvar sem hann fer og skiptir oft
um.
í efsta sæti myndbandalist-
ans er, þriðju vikuna í röð,
sakamálamyndin Heat, en í
henni leikur Val KUmer á
móti A1 Pacino og Robert De
Niro. Aðrar nýjar myndir sem
hann hefur leikið í em Wings
of Courage, sem Jean-Jaques
Annaud leikstýrir, og Dead Girl.
Nýjustu kvikmyndir hans eru
The Island of Dr. Moreau, sem
fengið hefur góðar viðtökur og
The Ghost and the Darkness,
sem framsýnd verður í október,
þar leika hann og Michael Dou-
glas veiðimenn í Afríku. Hér á eft-
ir fer listi yfir þær kvikmyndir sem
Val Kilmer hefur leikið í:
Top Secret, 1984
Real Genius, 1985
Top Gun, 1986
Willow, 1988
Kill Me Again, 1989
The Doors, 1991
Thunderheart, 1992
The Real
McCoy,
1993
True Rom-
ance,
1993
Tombsto-
ne, 1993
Wings of
Courage,
1995
Batman
Forever,
1995
Dead Girl,
1995
Heat, 1996
The Island
of Dr.
Moreau,
1996
The Ghost
and the
Darkness,
1996
-HK
hann sást í fylgd með á þess-
um árum voru Michefle
Pfeiffer og Cher. Kilmer
stundaði ekki aðeins
leiklistina, hann gaf út
ljóðabókina My Eden
after Burns, þar sem eitt
ljóðið er tileinkað Mic-
heUe Pfeiffer.
Lék félaga Toms
Cruise íTop Gun
Góð frammistaða Vals , \ ^
Kilmers á leiksviði varð tU
þess að honum voru boðin
hlutverk í kvikmyndum
og fyrsta myndin sem
hann lék í var Top Secret
árið 1984. í kjölfarið fylgdi
Real Genius og þriðja mynd-
in var Top Gun þar sem
hann lék svellkaldan félaga
Toms Cruise. Top Gun varð
geysivinsæl og þessi ungi leik-
ari fór ekki fram hjá áhorfendum
og hjólin fóru að snúast. Fjórða
mynd Kilmers var WiUow, þar sem
hann lék á móti bresku leikkon-
unni Johanna Whalley og upp
úr því varð hjónaband
og WhaUey tók
sér nafn
Batman Forever var
mikil lyftistöng fyrir
Val Kilmer og voru
flestir ánægðir með
að hann skyldi taka
að sér hlutverkið, en
það sama var ekki
upp á teningnum þeg-
ar Michael Keaton
var valinn á sínum
tíma.
:■: >MW-
I TÆKINU
Margrét Þórðardóttir:
Brýmar í Madisonsýslu. Ekta
konumynd og mjög góð.
Pétur Magnús Pétursson:
Himinfley. Hún er skemmtUeg.
Steinunn Fjóla Jónsdóttir:
Desperado. Hún er fín.