Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1996, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1996, Blaðsíða 15
14 FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1996 27 Iþróttir KR (61) 100 Breiðablik (34) 63 3-0,6-5, 19-6, 26-10, 29-14, 40-18, 43-24, 46-28, 58-32, (61-34), 65-35, 69-43, 83-45, 87-52, 91-57, 97-61, 100-63 Stig KR: Hermann Hauksson, 27, Champ Wrencher 20, Jónatan Bow 13, Ingvar Ormarsson 12, Gunnar Örlygs- son 8, Hinrik Gunnarsson 8, Atli F. Einarsson 8, Amar Sigurösson 4. Stig Breiðabliks: André Bovain 29, Agnar Olsen 9, Einar Hannesson 7, Pálmi Sigurgeirsson 5, Erlingur Er- lingsson 4, Steinar Hafberg 4, Eggert Baldvinsson 4, Rúnar F. Sævarsson 1. Fráköst: KR 47, Breiðablik 29 3ja stiga körfur: KR 8, Breiðabl. 3 Vítanýting: KR 21/24, Breiðablik 21/27 Dómarar: Einar Þór Skarphéðins- son og Jón Bender. Áhorfendur: 60 Maður leiksins: Hermann Hauksson, KR Eintóm leiðindi „Hugsun í svona leikjum er yfirleitt ekki góð og leikurinn getur orðið leiðinlegur. Við vor- um að gera mikið af mistökum en við hittum betur í þessum leik en áður og það er jákvætt við þetta,“ sagði Hermann Hauksson. -ih Skallagr. (43)73 ÍR (43) 92 8-8, 17-21, 31-30, (4M3). 43-48, 44-60, 54-64, 60-66, 60-81, 73-92. Stig Skallagríms: Curtis Raynolds 20, Tómas Holton 13, Sig- mar Egilsson 11, Grétar Guðlaugsson 11, Wayne Mulgrewe 10, Ari Gunn- arsson 4, Þórður Helgason 2, Bragi Magnússon 2. Stig ÍR: Herbert Amarsson 26, Ei- ríkur Önundarson 25, Tito Baker 16, Guðni Einarsson 8, Gísli Hallsson 6, Hjörleifur Sigþórsson 4, Atli Þor- bjömsson 4, Eggert Garðarsson 2, Daði Sigþórsson 1. Fráköst: Skallagrímur 25, ÍR 33. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 6, ÍR 5. Vítanýting: Skallagrímur 24/15, ÍR 24/21. Dómarar: Sigmundur Herberts- son og Rögnvaldur Hreiðarsson. Áhorfendur: 415. Maöur leiksins: Eiríkur Önund- arson,lR. ÍR-ingar sterkir „Þetta var langbesti leikur í langan tíma. Vömin small sam- an og leikmenn vom tilbúnir í þennan leik. Við hittum einnig vel og það var meiri háttar að vinna sigur í Borgarnesi," sagði Eiríkur Önundarson hjá ÍR eftir leikinn. Þetta var stærsti tap Borgnesinga á heimavelli lengi. -EP Þór (43)85 Grindavík (52) 91 4-5, 10-18, 19-20, 31-34, 37-36, (43-52). 49-52, 49-61, 54-61, 67-72, 82-81, 82-87, 85-87, 85-91. Stlg Þórs: Fred Williams 35, Hafsteinn Lúðvíksson 15, Konráð Óskarsson 14, Bjöm Sveinsson 11, Böðvar Kristjánsson 6, Þórður Steindórsson 2, John Cariglia 2. Stig Grindavlkur: Helgi Guðfinnsson 23, Páll Vilbergsson 19, Unndór Sigurðsson 15, Herman Mayers 15, Pétur Guömundsson 9, Jón Kr. Glslason 6, Marel Guðlaugsson 4. 3ja stiga körfur: Þór 1, Grindavík 11. Vítanýting: Þór 23/14, Grindavík 19/13. Dómarar: Kristján Mölier og Kristinn Óskarsson, mjög góðir. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Fred WiUiams, Þór. Góð hittni hjá Grindvíkingum Grindvíkingar lögðu grunninn að góðum sigri sinum á Þór með frábærri hittni úr þriggja stiga skotum. í fyrri hálfleik skomðu þeir níu slíkar. -GK Keflavík (40) 93 Akranes (38) 60 6-0, 6-6, 15-14, 23-22, 31-30, 35-30, (40-38). 55-42, 7345, 84-53, 93-60. Stig Keflavikur: Damon Johnson 24, Guðjón Skúlason 20, Falur Harð- arson 14, Albert Óskarsson 11, Krist- inn Friðriksson 9, Kristján Guðlaugs- son 6, Elentínus Margeirsson 6, Gunnar Einarsson 3. Stig ÍA: Alexander Ermonlinski 21, Dagur Þórisson 15, Bjami Magn- ússon 10, Brynjar K. Sigurðsson 8, Andrei Bonderenko 4, Brynjar Sig- urðsson 2. Fráköst: Keflavík 40, ÍA 37. 3ja stiga körfúr: Keflavík 19/11, ÍA 13/3. Vítanýting: Keflavik 9/6, ÍA 12/9. Dómarar: Einar Einarsson og Bergur Steingrímsson. Einar var snöggtum skárri en nokkrir dómar Bergs vom fúrðulegir. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Albert Óskars- son, Keflavlk. Keflavík stakk af ÍA hékk í Keflavík í fyrri hálf- leik en í síðari hálfleik kom styrkleikamunur liðanna í ljós. Á fyrstu 11 mínútum síðari hálf- leiks gerðu heimamenn 38 stig gegn 7. Albert var bestur hjá Keflavík en hjá ÍA var Ermon- linski bestur. -ÆMK Haukar (49) 86 Njarðvík (42) 82 9-7, 17-17, 27-20, 34-31, 44-10, (49-42). 49-50, 55-54, 59-63, 65-65, 71-75, 80-75, 86-82. Stig Hauka: Sigfús Gizurarson 21, Jón Amar Ingvarsson 20, Shawn Smith 14, Bergur Eövarðsson 14, Sig- urður Jónsson 6, Þór Haraldsson 4, Björgvin Jónsson 4, Pétur Ingvarsson 2. Stig Njarðvíkur: Friðrik Ragnars- son 17, Torrey John 16, Rúnar Áma- son 12, Jóhannes Kristbjömsson 12, Sverrir Þór Sveinsson 11, Kristinn Einarsson 10, Páll Kristinsson 4. Fráköst: Haukar 32, Njarðvik 33. 3ja stiga körfur: Haukar 13/5, Njarðvík 12/6. Vítanýting: Haukar 25/21, Njarð- vik 16/15. Dómarar: Kristinn Albertsson og Björgvin Rúnarsson. Áttu slakan dag. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Jón Amar Ingv- arsson, Haukum. Sigur sterkrar liðsheildar „Ég er mjög ánægður með þennan sigur. Þetta var sigur liðsheildarinnar því ég nota níu leikmenn í leiknum," sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, við DV eftir leikinn. Haukamir börðust vel og var sigurinn þeirra sanngjarn þegar á heildina er litið. Jón Amar átti mjög góðan leik hjá Haukum og Shawn Smith var sterkur í fráköstunum á lokasprettinum. Friðrik Ragn- arsson lék vel hjá Njarðvíking- um. Torrey John tók níu varnar- fráköst en liðið varð fyrir blóð- töku þegar hann þurfti að fara af leikvelli með fimm villur þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir. -AÞ Haukar 3 3 0 245-224 6 Keflavík 3 3 0 300-247 6 Njarövík 3 2 1 269-239 4 Skallagr. 3 2 1 246-262 4 KR 3 2 1 266-213 4 ÍR 3 2 1 267-248 4 KFÍ 2 1 1 163-162 2 Grindavík 3 1 2 266-275 2 Tindastóll 2 1 1 164-157 2 Breiðablik 3 0 3 211-278 0 Þór, A. 2 0 2 147-170 0 Akranes 3 0 3 193-256 0 Þór, A. 3 0 3 232-261 0 KFÍ og Tindastóll mætast á ísa- firöi í kvöld klukkan 20. Aftureld. (14) 29 Fram (14) 27 1-2, 4-4, 6-6,10-8,12-12, (14-14), 16-16, 20-20, 22-21, 27-26, 28-27, 29-27. Mörk Aftureldingar: Sigurjón Bjamason 10, Einar G. Sigurðsson 6, Bjarki Sigurðsson 4, Sigurður Sveins- son 3, Páll Þórólfsson 3, Ingimundur Helgason 2/1, Gunnar Andrésson 1. Varin skot: Bergsveinn 6/1, Sebastian Alexandersson 4. Mörk Fram: Magnús Amgríms- son 7, Oleg Titov 6, Daði Hafþórsson 6, Sigurpáll Á. Aðalsteinsson 5/1, Ár- mann Sigurvinsson 1, Njörður Áma- son 1, PáU Beck 1. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 9, Þór Bjömsson 2/1. Brottvísanir: Afturelding 6, Fram 4. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, ekki sam- kvæmir sjálfum sér. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Sigurjón Bjamason, Aftureldingu. FH (13) 28 HK (8)22 1-0, 4-3, 8-5, 10-6, (13-8), 14-8, 16-11, 18-13, 20-14, 22-17, 24-20, 28-22. Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 7, Knútur Sigurðsson 7, Guðm. Peder- sen 5/3, Sigurgeir Ægisson 2, Hálfdán Þórðarson 2, Láms Long 2, Stefán Guðmimdsson 2, Guðjón Amason 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 12, Magnús Ámason 2/2. Mörk HK: Hjálmar Vilhjálmsson 6, Gunnleifúr Gunnleifsson 6/4, Sig- urður Sveinsson 4/3, Óskar E. Ósk- arsson 3, Már Þórarinsson 2, Ás- mundur Guðmundsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannsson 7/1, Hilmar I. Jónsson 3/1. Brottvisanir: FH 10 mín., HK 8. Dómarar: Anton G. Pálsson og Hlynur Leifsson, sæmilegir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Gunnar Bein- teinsson, FH Vandræðalaust hjá FH-ingum FH-ingar áttu ekki í vandræð- um með slakt lið HK. Allt frá upphafi höfðu FH-ingar frum- kvæðið og með góðri vöm og snörpum sóknarleik héldu þeir ávallt þægilegu forskoti. Greini- legt er að dvöl HK í 1. deild verð- ur ekki löng í þetta skiptið ef þeir laga ekki leik sinn til muna. „Þetta var góður sigur með til- liti til að ungu strákamir stóðu sig allir vel,” sagði Gunnar Beinteinsson, þjáifari FH. -ÖB ÍR (12) 22 Haukar (14) 24 1-2, 3-3, 7-6, 7-9, 11-9, 12-12, (12-14), 15-14, 16-18, 18-21, 21-22, 22-24. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 8/2, Ólafur Gylfason 4, Jóhann Ásgeirs- son 3/1, Magnús Þórðarson 2, Matthí- as Matthíasson 2, Frosti Guðlaugsson 1, Ólafur Jósepsson 1. Varin skot: Ólafúr Sigurjónsson 1, Hrafh Margeirsson. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 8/4, Aron Kristjánsson 4, Þorkell Magnússon 4, Gústaf Bjamason 3, Jón F. Egilsson 2, Rúnar Sigtryggsson 2. Varin skot: Magnús Sigmundsson 6, Bjami Frostason 3/1. Brottvisanir: ÍR 6 mín., Haukar 4. Dómarar: Öm og Egill Markús- synir, dæmdu vel. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Halldór Ingóifs- son, Haukum. Fýrsti sigurinn „Þetta voru kærkomin stig sem við fengum út úr þessum leik. Þetta er búin að vera erfið byrjun hjá okkur. Leikgleðina hefur vantað og baráttuna sömu- leiðis. í þessum leik var allt ann- að uppi á teningnum og allir gáfú sig 100% í leikinn," sagði Aron Kristjánsson eftir leikinn sem var mjög spennandi. Ragnar Óskarsson og Hrafn Margeirsson vora bestir hjá ÍR. Halldór Ing- ólfsson og Aron Kristjánsson vora góðir hjá Haukum í annars jöfiiu liði. -RR Afturelding 4 3 0 1 104-94 6 Fram 4 3 0 1 99-94 6 Selfoss 4 2 1 1 110-111 5 KA 3 2 0 1 82-77 4 FH 4 2 0 2 99-98 4 Haukar 4 1 2 1 96-95 4 Stjarnan 4 2 0 2 103-103 4 ÍBV 4 2 0 2 93-93 4 Grótta 3 111 71-68 3 Valur 4 1 1 2 99-97 3 ÍR 4 1 0 3 86-93 2 HK 4 0 1 3 91-106 1 Leik Gróttu og KAvar frestað vegna Evrópuleikja KA um helgina. Hans Guðmundsson gat ekki leikið með ÍR-ingum í gær vegna meiðsla. Hans tognaði á fæti og verður að hvíla næstu daga. Magnús Sigmundsson fékk mikið klapp frá stuðningsmönnum ÍR þegar hann kom i mark Hauka 1 Seljaskólanum í gær. Magnús kom til Hauka frá ÍR og var mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum ÍR. Lee, Kóreumaöurinn hjá FH, sem fingurbrotnaði fyrir mótið er farinn að æfa að nýju og er reiknað með að hann spili næsta leik FH-inga. Hjörtur Leví Pétursson, Sel- fyssingurinn efnilegi, meiddist á hné á æflngu fyrir skömmu. Hann lék lítið með Selfyssingum í gær og er óvíst að hann leiki næsta leik sem er gegn ÍBV á miðvikudaginn. Valdimar Grímsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk blómvönd fyrir leikinn frá Selfyssingum en hann þjálfaði þá í fyrra. Hann fékk þó ekki eins góðar móttökur inni á vellinum þar sem varnarmenn Sel- fyssinga tóku fast á honum. Gunnar Andrésson, lék sinn fyrsta leik með Aftureldingu á tima- bilinu en hann hefur átt í meiðslum. Gunnar var ekki búinn að vera lengi inni á þegar hann skoraði fall- egt mark með þrumuskoti. Þorbergur Aðalsteinsson. þjálfari ÍBV, sendi einn leikmanna sinna, Svavar Vignisson, í bað eftir að kappinn sýndi óprúðmannlega framkomu gegn Val að Hlíðarenda. Njörður Arnason skoraði eitt mark úr horninu fyrir Fram í Mosfellsbænum í gær. Ólafur áfram með Skallagrím Ólafur Jóhannesson hefur ver- ið endurráðinn þjálfari Skalla- gríms sem leikur í 1. deild í fyrsta skipti á næstu leiktíð. Að sögn Jakobs Skúlasonar, for- manns knattspyrnudeildar Skallagrims, er unnið að því að halda þeim mannskap sem lék með liðinu í sumar og sagði Jak- ob í samtali við DV að góðar lik- ur væru á að allir yrðu áfram. Þá hyggja Borgnesingar á að styrkja lið sitt fyrir átökin í 1. deild. Pétur ræðir við ÍR-inga Samkvæmt heimildum DV hafa ÍR-ingar átt í viðræðum við Pétur Ormslev um að hann verði næsti þjálfari liðsins. Pétur hef- ur síðustu tvö árin þjálfað KA en hefur látið af störfum og Sigurð- ur Lárusson hefur verið ráðinn I hans stað. Stjarnan mætir Hirschmann Stjaman mætir hollenska liðinu Hirschmann í Evrópukeppni fé- lagsliða i handknattleik í Garða- bæ á laugardaginn og hefst leik- urinn klukkan 16. -GH/JKS Afturelding í toppsætið - eftir sigur á Fram í jöfnum og spennandi leik „Þetta var köflóttur leikur hjá okkur en þetta stendur allt til bóta. Ég er í mjög góðu formi og fann mig mjög vel í þessum leik,” sagði Sigurjón Bjarna- son, línumaðurinn snjalli i liði Aftur- eldingar, eftir sigur á Fram í mjög jöfn- um og skemmtilegum leik í Mosfells- bæ, 29-27. Leikurinn lofar góöu fyrir veturinn Það er ekki hægt að segja annað en að leikur þessi lofi góðu fyrir veturinn. Bæði lið vora að leika mjög hraðan og skemmtilegan handknattleik og víst er að bæði lið hafa burði til að berjast i efri helmingi deildarinnar í vetur. Leikurinn var I járnum nær allan tímann og lengi vel var jafnt á flestum tölum. Mosfellingar náðu góðum leikkafla þegar 10 minútur voru eftir, náðu þá fjögurra marka forskoti og þrátt fyrir hetjulega baráttu tókst Frömurum ekki að brúa það bil. Það var Einar Gunnar Sigurðsson sem innsiglaði sigur Aftureldingar þeg- ar hann skoraði 29. mark sinna manna skömmu fyrir leikslok. Stjörnuleikur hjá Sigurjóni í liði Aftureldingar átti Sigurjón Bjamason stjömuleik og nýting hans var hreint frábær. Einar Gunnar Sig- urðsson var sterkur í vöm og sókn og Bjarki Sigurðsson átti góða kafla. Hjá Fram var Magnús Amgrímsson bestur og þá sérstaklega i fyrri hálfleik þegar hann skoraði nokkur falleg mörk með þrumuskotum. Oleg Titov var drjúgur að vanda og Sigurpáll Ámi Að- alsteinsson var lunkinn í vinstra horn- inu. -Hson íþróttir Bjarni til Linz - Ríkharður til Liege og Einar til Essen Ríkharður Daðason, markakóng- ur 1. deildarinnar í knattspyrnu,, hélt í morgunsárið til Belgíu þar sem hann mun líta á aðstæður hjá FC Liege. „Ég mun spila með varaliðinu á laugardaginn og reikna svo með að koma heim eftir helgina. Eftir það kemur í ljós hvað verður og svo gæti farið að gerður yrði leigusamn- ingur fram til vorsins,” sagði Rík- harður í samtali við DV í gær- kvöldi. „Ég er svo sem ekkert yfirspennt- ur en það er allt í lagi að líta á þetta,” sagði Ríkharður ennfremur. Einar á leigusamning Félagi Ríkharðar hjá KR, Einar Þór Daníelsson, er einnig á leið utan en búið er að ganga frá leigu- samningi milli KR og þýska 2. deild- ar liðsins Rot Weiss Essen. Bjarni Guðjónsson, Skagamaður- inn stórefnilegi, er einnig á leið utan en hann fer til Austurríkis á sunnudaginn. Austurríska 1. deild- arfélagið Linz bauð Bjama að koma út og líta á aðstæður og þekktist Bjarni boðið. -GH Pétur aftur til Framara? Pétur Amþórsson, sem þjálfað hefur lið Leiknis og spilað með því undanfarin tvö ár, gæti verið á leið í herbúðir Framara að nýju en hann lék um árabil með Safamýrarliðinu. „Það er hugsanlegt að Pétur komi til okkar en það er ekki að hægt að slá því fostu. Hann er samningsbundinn hjá Leikni fram í nóvember,” sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, við DV í gær. -GH MEKTAPAIfFPPNI KSÍ OG HEKLU LAUGARDAGINN 12. OKTÓBER 1996 MEISTARAKEPPNI KARLA ÍA-ÍBV LAUGARDALSVELLI KL. 16.00 Valur (9)21 ÍBV (12) 24 0-1, 1-7, 6-7, 7-9, 8-10, (9-12), 10-14, 13-17, 14-20, 16-21, 18-23, 21-24. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 8/4, Ingi R. Jónsson 5, Skúli Gunnsteins- son 3, Valgarð Thoroddsen 3, Sveinn Sigfinnsson 1, Ari Allansson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 4, Örvar Rúdólfsson 1. Mörk ÍBV: Gunnar B. Viktorsson 8/3, Amar Pétursson 5, Erlingur Ric- hardsson 4, Zoltan Belnayí 3, Sigurð- ur Friðriksson 2, Haraldur Hannes- son 1, Davíð Þ. Hallgrimsson 1. Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 23. Brottvísanir: Valur 10, ÍBV 18. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, góðir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Sigmar Þröstur, ÍBV. Sigmar í stuði Valsmenn biðu óvænt lægri hlut fyrir ÍBV í Nissan-deildinni í handknattleik að Hlíðarenda í leik sem á köflum minnti frekar á aðrar íþróttagreinar. Sigur ÍBV var verðskuldaður og leiddi það lengst af leiksins. Sigurinn uppskáru Eyjamenn með góðri markvörslu, sem kom í kjölfar góðrar vamar. Valsmenn áttu hins vegar ekki svar við þessum leik þeirra og því fór sem fór. Lokatölur 21-24 í lítt eftirminni- legum leik. -PS Selfoss (14) 32 Stjarnan (16) 31 0-1, 2-2, 4-3, 5-5, 8-8, 10-13, (14-16), 17-17, 20-20, 23-22, 29-23, 30-26, 32-31. Mörk Selfoss: Sigfús Sigurðsson 9, Alexey Demidov 7, Björgvin Rúnarsson 7/3, Einar Guð- mundsson 4, Örvar Þ. Jónsson 3, Hjörtur Péturs- son 1, Erlingur Klemenzson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 13/1, Gisli Guðmundsson 3. Mörk Stjömunnar: Valdimar Grímsson 8/1, Konráð Olavsson 8/3, Einar Einarsson 6, Hilm- ar Þórlindsson 6, Jón Þórðarson 2, Sæþór Ólafs- son 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 11, Axel Stef- ánsson 2/1. Brottvísanir: Selfoss 8, Stjaman 8. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson, áttu ekki góðan dag. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Sigfús Sigurðsson, Sel- foss. Sterkir í lokin DV, Selfossi: „Við vorum komnir til að berjast og við ætluðum að gefa allt í leikinn,” sagði Guð- mundur Karlsson, þjálfari Selfoss, eftir sigur á Stjörnunni. Stjörnumenn voru betri aðilinn framan af leiknum en í síð- ari hálfleik small allt saman hjá Selfyss- ingum. „í leikhléi sagði ég við strákana að við gætum ekki verið sáttir nema við mynd- um fóma öOu í síðari hálfleik,” sagði Guð- mundm ennfremur. Sigfús Sigmðsson var yfirbmðamaðm á vellinum og Demidov lék vel á köflum. Hjá Stjörnunni var Konráð öflugur og nýtti færi sín vel. -GK Vanda ráðin til tveggja ára Vanda Sigurgeirsdóttir var í gær ráðin þjálfari A-landsliðs og 20-ára landsliðs kvenna til tveggja ára en hún hefur þjálfað Breiðablik undanfarin þrjú ár og jafnframt verið fyrirliði landsliðsins. Arna Steinsen hefm verið ráðin þjálfari stúlknalandsliðsins til eins árs. “Við höfum lengi haft augastað á Vöndu og segja má að við höfum stefnt að þessu síðan Kristinn Bjömsson var ráðinn til eins árs á síðasta ári,” sagði Eggert Magnússon, formaðm KSÍ, í gær. Fyrsta stóra verkefni Vöndu er Evrópukeppni landsliða sem hefst næsta haust. -VS MEISTARAKEPPNI KVENNA BREIÐABLIK VALUR KÓPAVOGSVELLI KL. 12.00 IHl HEKLA Beinu ensku útsendingarnar byrja um helgina! > ^iír*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.