Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Page 7
]D"V FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 helgina * ÞjóaieMMs Kennarar óskast föstudagur kl. 20.00 Nanna systir sunnudagur kl. 20.00 Hamingjuránið föstudagur kl. 20.00 Þrek og tár laugardagur kl. 20.00 Kardemommubærinn sunnudagur kl. 14.00 Leitt að hún skyldi vera skækja sminudagur kl. 20.30 í hvítu myrkri föstudagur kl. 20.30 laugardagur kl. 20.30 Borgarleikhúsið Stone Free föstudagur kl. 20.00 Trúðaskólinn sunnudagur kl. 14.00 Ef ég væri gullfiskur laugardagur kl. 20.00 Svanurinn föstudagur kl. 20.00 sunnudagur kl. 20.00 Largo Desolato laugardagur kl. 20.00 sunnudagur kl. 16.00 Barpar föstudagur kl. 20.30 laugardagur kl. 20.30 @.mfyr:Hafnarborg Grísk veisla föstudagur kl. 20.30 Kaffileikhúsið Spænsk kvöld föstudagur kl. 21.00 laugardagur kl. 21.00 sunnudagur kl. 21.00 Skemmtihúsið Ormstunga föstudagur kl. 20.30 sunnudagur kl. 20.30 Hermóður og Háðvör Birtingur föstudagur kl. 20.00 laugardagur kl. 20.00 Leikfélag Akureyrar Sigrún Ástrós laugardagur kl. 20.30 Dýrin í Hálsaskógi laugardagur kl. 14.00 sunnudagur kl. 14.00 og 17.00 Ég bið að heilsa laugardagur kl. 17.15 Loftkastalinn Á sama tíma að ári föstudagur kl. 20.00 laugardagur kl. 20.00 Sirkús Skara skrípó laugardagur kl. 15.00 íslenska óperan Master Class föstudagur kl.20.00 Höfðaborgin Safnarinn sunnudagur kl. 20.30 Rúi og stúi 1 ■—WiMiM Rangárvellir: Heimur Guðríðar í Oddakirkju á Rangárvöllum verður á sunnudaginn sýnt leik- ritið Heimur Guðríðar - síðasta heimsókn Guöríðar Simonar- dóttur í kirkju Hallgríms. Leikritið hefur nú verið sýnt í á annað ár í fjölmörgum kirkj- um víða um land en upphaílega var ætlunin að sýna það tvisvar. Sýningunni hefur alls staðar verið vel tekið og gagnrýnendur hafa farið um hana lofsamlegum orðum. Á áhrifamikinn hátt er rakin ævi- og píslarsaga Guðríð- ar Símonardóttur sem var ein- stök fyrir margar sakir en lík- lega frægust fyrir að hafa verið rænt í Tyrkjaráninu 1627 og að vera ástin í lífí Passíusálma- skáldsins Hallgríms Pétursson- ar. Með helstu hlutverk fara Mar- grét Guðmundsdóttir, Helga El- ínborg Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikstjóri er Stein- unn Jóhannesdóttir. Sýningin hefst kl. 21.00 og er aðgangseyrir 1.000 krónur. -ilk Stöðlakot Vatnslitamyndir Gunnlaugs Scheving Á morgun verður opnuð í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg sýning á vatnslita- myndum eftir Gunnlaug Scheving en hann var einn af fremstu listmálur- um okkar á þessari öld. Verk þessi eru öll úr einkasafni dr. Gunnlaugs Þórðar- sonar og hafa ekki verið sýnd áður. Nú í ár eru liðin sjötíu ár frá fyrstu sýn- ingu Gunnlaugs Scheving hér í borg en myndirnar sem sýndar verða í Stöðlakoti voru flestar málaðar á fyrstu árum listferils hans, árunum 1933 til 1943. Hús og úfið haf (frá Grindavík). Gunnlaugur Scheving fæddist árið 1904 og lést árið 1972. Hann lærði hjá Guðmundi Thorsteinssyni listmálara og Einari Jónssyni myndhöggvara en hélt svo til Danmerkur og fór þar í teikni- skóla og Kon- unglega Lista- háskólann. Verk eftir Gunnlaug eru m.a. í Listasafni íslands, ýmsum virtustu lista- stofnunum Norðurlanda, Colby College Art Museum i Maine í Banda- ríkjunum og í opinberum byggingum í Reykjavík. Sýningin verður opin daglega frá M iann+iii7nn -ilk Gerðuberg: Sjónþing Guðrúnar Kristiánsdóttur Guðrún Kristjánsdóttir er vönduð og sjálfstæð listakona. Sjöunda og síðasta Sjónþing ársins fer fram í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi á sunnudag- inn. Þá mun Guðrún Kristjáns- dóttir sitja fyrir svörum og rekja feril sinn í máli og myndum. Likt og áður verða eldri verk eft- ir listamanninn til sýnis á fyrstu og annarri hæð Gerðubergs. Strax að Sjónþingi loknu verður svo opnuð sýning á nýjum verk- um Guðrúnar á Sjónarhóli, Hverfisgötu 12. Spyrlar að þessu sinni verða Guðbjörg Lind Jóns- dóttir myndlistarmaður og Eyjólfur Kjalar Emilsson, heim- spekingur. Báðar sýningarnar standa fram til 15. desember. Sjónþingið hefst kl. 17.00 og eru áhorfendur hvattir til að mæta stundvíslega til að tryggja sér sæti. Aðgangseyrir er 300 krónur. -ilk Garðaskóli á afmæli Garðaskóli í Garðabæ er orðinn 30 ára gamall. Afmælisveislan er búin að standa nokkra daga og ýmsar uppákomur hafa einkennt skólastarfíð. í vikunni hefur hluti af kennslunni farið fram í miðbæ Garðabæjar á Garðatorgi og þannig hefur bæjarbúum gefist kostur á að sjá hvernig fróðleikn- um er miðlað til unga fólksins. Þessar fjallmyndarlegu náms- meyjar voru í leikfimitíma á Garðatorgi í vikunni. DV-mynd BG Á morgun býður skólinn fyrr- verandi nemendum og bæjarbúum í heimsókn á milli kl. 13.00 og 16.00 í þeim tilgangi að endurnýja göm- ul kynni og kynna skólastarfið enn frekar. Gamlir nemendur munu flytja ávörp og ýmsir tón- listarmenn troða upp. Boðið verð- ur upp á veitingar og eru allir vel- komnir. -ilk Síðastasýningar- helgi Önnu Jóa Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu Önnu Jóa á mál- verkum og teikningum í listhúsi Höfðaborgarinnar í Hafnarhús- inu við Tryggvagötu. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14.00 til 18.00. -ilk „Ég bið að heilsa" - hátíðardagskrá í Samkomuhúsinu Leikfélag Akureyrar og Tónlistarskólinn í bænum hafa tekið höndum saman um undirbúning hátiðar- dagskrár sem flutt verður í Samkomuhúsi bæjarins nk. laugardag kl. 17.15. Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn þann dag en 16. nóv- ember er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar skálds. Dagskráin í Samkomuhúsinu á Akui'eyri hefur hlot- ið yfírskriftina „Ég bið að heilsa". Þar er um að ræða tilvísun í alkunna sonnettu Jónasar Hallgrímssonar en efiii dagskrárinnar verður að meginhluta eftir hann, ljóðaperlur hans og náttúrulýsingar. „Yfirskriftin er valin þar sem dagskráin er hugsuð sem kveðja Jónas- ar til okkar nútímamanna sem enn fáum að njóta á Akureyri á Degi íslenskrar tungu þeirra dýrgripa sem hann skapaði,“ segir í fréttatil- kynningu Leikfélags Akureyrar. Leikaramir Amar Jónsson, Marta Nordal og Þráinn Karlsson flytja ljóð og laust mál á sviði Samkomuhúss- ins og Trausti Ólafsson leikhússtjóri, sem hefur um- sjón með dagskránni, kemur einnig fram. Auk ljóðalesturs og flutnings á lausu máli verður gesfiim boðið að hlusta á nýjar útsetningar Guðmund- ar Óla Gunnarssonar á lögum við ljóð Jónasar. Útsetn- ingamar era fyrir strengjakvartett og það era félagar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands sem leika. Kvar- tettinn skipa Anna Podhajska, Gréta Baldursdóttir, Guðrún Þórarinsdóttir og Stefán Öm Amarson. -gk I SÝNINGAR Ari í Ögri, Ingólfsstrœti 3. Kitta sýnir gifsgrímur á veggjum Ara í Ögri. Eden, Hveragerði. Gunnar Guðjóns- son sýnir landslags- og fantasíumyndir Fangelsið, Síðumúla 28.16. nóvem- ber verður opnuð samsýning 16 mynd- listarmanna í fangelsinu. Opið frá 16-20 virka daga en 14-18 um helgar. Aðgangseyrir 200 kr. Fríkirkjuvegur 11. Um helgina sýnir ! Ketill Larsen 100 olíu- og akrýlmyndir. f Opið frá kl. 14-22 alla helgina. S Gallerí Birgir Andrésson, Vestur- götu 20. Gunnar M. Andrésson sýnir | ný verk. Opið kl. 14-18 á fimmtudög- um en aðra daga eftir samkomulagi. Gallerí Fold, Rauðarárstíg. Harald- ur (Harry) Bilson er með málverkasýn- | ingu sem hann nefnir ,.Æ\intýri an- | dans“. Opið daglega frá kl. 10-17 og ' sunnudaga frá kl. 14-17. Gallerí Greip, Hverfisgötu 87.130 t; manns, eða allir þeir sem hafa sýnt í I galleríinu, sýna nú um helgina. Opið | frá 14-18. j Gallerí, Ingólfsstræti 8. Sýning ; listamannsins Pekka Niskanens. Gallerí Höfðaborg, Hafnarhúsinu. i Síðasta sýningarhelgi Önnu Jóa á mál- | verkum og teikningum. ý Gallerí Hornið, Hafnarstræti 15. j Benedikt Kristþórsson er með sýningu sem ber yfirskriftina „Kyrralífsteikn- ý ingar“. Síðasta sýningarhelgi. Gallerí Jörð, Reykjavíkurvegi 66, Hafitarfirði. Sigurbjöm Ó. Kristins- 1 son sýnir tússteikningar. Sýningin í verður opin mánud.-föstud. kl. 11-18 og laugard. kl. 12-16. Gallerí List, Skipholti 50b. Guðrún Indriðadóttir leirlistakona listamaður 8 mánaðarins. Galleríið er opið frá kl. 11-18 alla virka daga og frá kl. 11-14 1 á laugardögum. Gallerí Listakot, Laugavegi 70. ! Sýning Margrétar Guðmundsdóttur „Haustsýning". Opið virka daga frá kl. ; 12-18, laugardaga frá kl. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9. Ingó er I® með einkasýningu á ljósmyndum. Opið á verslunartíma. Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54. Sýning á verkum Astu Sigurðar- dóttur. Gallerí Smíðar & skart, Skóla- vörðustíg 16a. Nú stendur yfir kynn- ing á speglum Kristínar Þóru Guð- bjartsdóttur. Gallerí Sýnirými. f Sýniboxi: Ragna Hermannsdóttir. I Barmi: Karl Jóhann Jónsson, berandi er Frímann Andrés- son, útfararþjónustumaður og plötu- snúður. í Hlust: Hljómsveit Kristjáns Hreinssonar og hundurinn Gutti. Gallerí Sævars Karls. Ivar Török er með verk sín til sýnis. Galleríið er opið frá ki. 10-18 virka daga. Gerðuberg. Sjónþing Guðrúnar Krist- jánsdóttur verður á sunnudaginn. Að- gangseyrir 300 kr. Gallerí Úmbra, Amtmannsstíg 1. Sýning myndlistarkonunnar Sari Ttervaniemi. Opið þriöjudaga til laug- ardaga frá kl. 13-18 og sunnudaga frá 14-18. Hlaðvarpinn, Vesturgötu 3. Ragna Róbertsdóttir myndlistarkona er með sýninguna „Tehús“. Opin á laugardög- um milli 14 og 17. Höfðaborgin, Hafnarhúsinu ;| v/Tryggvagötu. Anna Jóa stendur jj fyrir málverkasýningu í Höfðaborg- J inni. Opið daglega kl. 14-18 til 24. | nóvember. Jómfrúin, Lækjargötu 4. Dilli sýnir . í „portrett-myndir". Sýningin stendur til | 21. nóvember. Opið frá kl. 11-19. Kaffi Mflanó, Faxafeni 11. Alda Ár- | manna Sveinsdóttir heldur sýningu á I verkum sínu. Sýningin stendur yfir í I nóvember og desember. Kjarvalsstaðir. Nú stendur yfir sýn- | ing á málverkum og skúlptúrum Matta. Opin daglega frá kl. 10-18. Kjarvalsstaðir, austursalur. Sýning J á verkum Jóhannesar Kjarvals. Listasafti Akureyrar. Sýning Þor- | valds Þorsteinssonar, Eilíft líf. Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. , Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7. I Sýning á verkum Asgríms Jónssonar " stendur yfir í Listasafni íslands. Listasafn Kópavogs. Laugardaginn 16. nóvember kl. 15 verður opnuð í | austursal 70 ára afmælissýning Ljós- ; myndarafélags íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, í Laugarnesi. I Listasafni Siguijóns l stendur yfir sýning á völdum verkum :: hans. Opið er laugardaga og sunnu- | daga milli kl. 14 og 17. Listgallerí. Guðrún Lára Halldórs- | dóttir kynnir verk sín, en hún vinnur : ýmist með vatns- eða olíulitum. : Listhús 39, Strandgötu 39, Hafnar- firði. Sigríður Ágústsdóttir sýnir | 1 handmótaða reykbrennda leirvasa. i ' Listhúsið í Laugardal, Engjateigi I 17. Þar stendur yfir myndlistarsýning | á verkum eftir Sjöfh Har. Opið virka | daga kl. 13-18 og l.d kl. 11-14. : Listmunagalleríið Skruggusteinn, Hamraborg 20a, Kópavogi. Dósla j opnar sýningu sína 16. nóvember kl. 15. Opið daglega frá 12-18, laugar- ; daga frá 11-16 og s.d frá 13-18. Mokkakaffi. Jón M. Baldvinsson list- | málari sýnir til 5. desember. ; Norræna húsið. í andyri stendur yfir I sýning á leirverkum eftir finnska lista- manninn Roger Westerholm. S Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b. Stein- grímur Eyfjörö og Margrét Sveinsdótt- ir, tvær einkasýningar í forsal safns- I ins. Opið daglega frá kl. 14-18. í j Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6. Vatns- g litamyndir eftir Gunnlaug Scheving | úr einkasafni dr. Gunnlaugs Þórðars- f sonar. Opið alla daga nema mánudaga Í kl. 14-17 og lýkur 1. des.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.