Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
286. TBL. -86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK
Milljónir
barna svelta
í Bandaríkj-
unum
- sjá bls. 8
Arabar
myrða ísra-
elsk mæðgin
- sjá bls. 8
11 ára Ijóð-
skáld í Hvíta
húsinu
- sjá bls. 8
Dagskrá næstu viku:
Saga rokks-
ins á Stöð 2
- sjá bls. 21
„Eg var aö klöngrast upp í brekkuna og klifra þarna í haftinu þegar ég fann allt í einu þyt viö höfuö mér,“ segir Guö-
jón Björnsson rjúpnaskytta sem hefur kært meinta skotárás til lögreglunnar. Atburöurinn varö fyrir skömmu í
svokölluðum Almenningi í landi Hrauns í Fljótum um 24 kílómetra frá Siglufirði. Guöjón segir aö maður, sem var í
150 metra fjarlægö frá honum, hafi skotiö aö sér haglaskotum, að því er honum virtist til aö reka sig úr fjallinu.
DV-mynd ÞÖK
Kosningin um íþrótta
mann ársins hafin
- sjá atkvæðaseðil á bls. 26
Fjármálaráðherra:
Eðlilegt að
launþegar
sæki aukinn
lífeyrisrétt
- sjá bls. 2
Bjarni skor-
aði 2 mörk
fyrir
Liverpool
- sjá bls. 25
Reykjavíkur-
borg hætti
brennivíns-
veitingum
og sparar
milljónir
- sjá bls. 13
Keflavíkurflugvöllur:
Fjórir Kín-
verjar teknir
með fölsuð
vegabréf
- sjá bls. 4
21 handtek-
inn með
fíkniefni
í byrjun
desember
- sjá bls. 4
Tilboð verslana:
Áhersla lögð
á jólaísinn
- sjá bls. 6