Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 13 Fréttir Risnukostnaður Reykjavíkurborgar: Hættum brenni- vínsveitingum og spörum milljónir - segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri „Við fórum einfaldlega að þessu þannig að við hættum að bjóða upp á sterka drykki í móttökum borgar- innar,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, en risnukostnaður borgarinnar er 17,7 milljónum króna lægri en hann var árið 1994 og 30 milljónum lægri en árið 1992. Borgarstjóri segir að brennivínið vegi langþyngst í því að lækka risnukostnaðinn hjá borginni en auk þess hafi kvöldverðarboðum á vegum borgarinnar fækkað frá því sem áður tíðkaðist og verið haldið í lágmarki. „Ég reikna með því að fólk drekki minna i móttökum borg- arinar nú, enda er ekki reiknað með þvi að það sé að drekka sig ofurölvi þar. í rauninni hefur þessi ákvörð- un engu breytt varðandi gestgjafa- hlutverk borgarinnar. Aðeins er um að ræða annars konar veitingar í móttökum og það vegur þyngst,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í samtali við DV. -SÁ \SLENSK4 ^SKIPT ASP/^ I Neworld - íslenska viðskiptaspilinu getur þú eignast hlutabréf í 20 öftugum ístenskum fyrirtœkjum. Leikmenn versta með verðbréf, gull, demanta, kaffi. sykur, gjaldeyri o.ft. Leikmenn byggja upp fyrirtœkin með húsum. flugvélum, skipum, gervihnöttum og olíuhreinsunar- stöðvum, atlt eftir eðli hvers fyrirtœkis. Viðskiptin ganga hratt fyrir sig og spennan helst allt tit enda. Fjölskulduskemmtun 99 piasthlutir Eínfalf, shemmfílegf og fræOandi spil um nölíma víðsRípfi HEILDSÖLUDREIFING: ísiens+ta Viöskiptaspiliö Sími: 564-0034 • Fax: 564-0046 Kjarakaupi Faxafeni 10 - Sími 568 4910 Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða Handmálað kaffi- og matarsett - 20 hlutir Aðeins 1.598 Sófasett 3+2 - leðurlíki Áður 69.300 Nú 49.998 stgr. Gestarúm m/l I cm. þykkri dýnu Verð frá 7.198 Vöfflujárn Verð frá 3.998 Aðventuljós Aðeins 498 9 Otrúlegt verð! aiura nsx-v3oo ★ 3 diska geislaspilari ★ Super T-bassi ★ Tengi f. aukabassahátalara ★ Tvöfalt segulband ★ Starf. útv. 32 stöðva minni ★ Fullkomiö karaoke kerfi ★ Tvö hljóðnematengi ★ 2x25\A/ RMS surround magnari ★ Tónj. með rock-pop-classic ★ Segulv. hátalarar og fjarstýring Verð kr. 39.900 stgr. aivua - mest seldu hljómtækin á íslandi í dag Umboösraenn aiwa um land allt: Reykjavik: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjöröur: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþj. Guðmundar - Keflavik: Radíókjallarinn Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga - Hvammstangi: Rafeindaþj. Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagfirðinga - isafjöröur: Ljónið - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Naust/Tölvutæki Bókval Húsavík: Ómur - Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaöir: Rafeind - Neskaupstaður: Tónspil - Eskifjörður: Rafvirkinn Seyðisfjörður: Tumbræður - Höfn: Rafeindaþj. BB - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó. ÁRMÚU 38 SÍMI5531133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.