Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Page 16
16 Iþróttir Kristín Rós íþróttamaður ársins Kristin Rós Hákonardóttir var í gær útnefnd íþróttamaður ársins 1996 úr röðum fatlaöra. Hún keppti í fimm sundgreinum á Ólympíumóti fatiaðra í Atlanta í sumar, sigraöi í þremur þeirra og setti Ólympíu- og heimsmet í öllum. Kristín Rós er 23 ára gömul og lamaöist vinstra megin þegar hún var 18 mánaöa og hefur veriö spastísk síöan. DV-mynd BG SIMALEIKUR Jólagjafahandbókarinnar 904 1750 Hafðu jólagjafa- handbók sem kom út 4. desember við höndina og taktu þátt í frábærri verðlauna- getraun. Þú getur unnið þessi glæsilegu tæki hér til hliðar. AKAI SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Síðumúla 2 - sími 568 9090 m iii* Einar Farestveit&Cohf. [kifKinám 2K Ó 562 2WI oe 562 2900 ATV MMÚLA 38 SM 5631133 SiMATORG DV 9 0 4 • 1 7 5 0 Verð aðeins 39,90 mín. Eyjapeyinn af- greiddi ÍBV - HK í 7. sæti eftir Hlynur Jóhannesson, Eyjapeyinn í marki HK, átti enn einn stórleik- inn í gærkvöldi þegar HK lagði Eyjamenn, 20-19, í hörkuleik í Digranesi. Hann skákaði þar læri- fóður sínum, Sigmari Þresti hjá ÍBV, sem einnig varði oft af snilld í leiknum. „Já, ég lærði mest af Sigmari, hann er sá besti en ég ætla að ná honum. Þessi sigur er gífurlega mik- ilvægur fyrir okkur og sýnir best hvað deildin er jöfn. Við hefðum verið í fcillsæti með tapi en nú erum við í 7. sætinu. Það er engin spurn- ing að nú setjum við stefnuna á að komast í 8-liða úrslitin. Vömin var frábær hjá okkur, sérstaklega Jón Bersi, og áhorfendurnir hérna í Digranesinu voru stórkostlegir í kvöld,“ sagði Hlynur við DV eftir leikinn. HK (11) 20 ÍBV (11) 19 3-2, 4-5, 6-5, 7-8, 8-10, 10-10, (11-11), 11-13, 14-13,15-15, 18-15, 19-16, 19-18, 20-18, 20-19. Mörk HK: Sigurður V. Sveinsson 6/3, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Már Þórarinsson 4, Óskar Elvar Óskars- son 3, Gunnleifur Gunnleifsson 3. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 20/1. Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 10/6, Svavar Vignisson 2, Arnar Pétursson 2, Guðfinnur Kristmaimsson 1, Sig- urður Friðriksson 1, Haraldur Hann- esson 1, Daði Pálsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 17. Brottvísanir: HK 8 min., fBV 4 mín. Dómarar: Egill Már og Öm Mark- ússynir, leyfðu mikla hörku og réðu ekki nógu vel við hana. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Hlynur Jóhann- esson, HK: sigur á IBV, 20-19 Leikurinn einkenndist af gífur- legri baráttu, sterkum varnarleik beggja liða og frábærri markvörslu. Það sem skildi á milli var að sigur- vilji HK-inga var meiri og hann hef- ur fleytt liðinu, sem spáð var botn- sæti í deildinni, langt í síðustu leikj- um. Sóknarleikur Kópavogsliðsins var mistækur og lykilmennirnir léku talsvert undir getu. Már Þórar- insson kom hins vegar skemmtilega á óvart. Eyjamenn virtust ekki vera lentir eftir risasigurinn á KAá dögunum og þeir létu vöm HK og Hlyn slá sig út af laginu. Línumaðurinn Svavar Vignisson var sá eini sem náöi sér á strik í sókninni, skoraði tvö mörk og fiskaði þrjú vítaköst. Vömin og Sigmar voru í góðu lagi en það var ekki nóg. -VS Grótta (16) 26 KA (12) 30 l-0„ 3-1, 64, 8-7, 10-8, 13-11, (16-12). 17-13, 17-15, 16-16, 23-20, 24-24, 26-26, 26-30. Mörk Gróttu: Jens Gunnarsson 6, Róbert Rafnsson 6, Guöjón Sigurðs- son 5, Hafsteinn Guðmundsson 3, Juri Sadovski 3, Jón Kristinsson 3. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 10. Mörk KA: Róbert Duranona 8/4, Heiðmar Felixsson 4, Leó Öm Þor- leifsson 3, Halldór Sigfússon 3, Sverr- ir Björnsson 3, Sergei Siza 3, Jóhann G. Jóhannsson 2, Jakob Jónsson 2, Sævar Ámason 1, Alfreð Gíslason 1. Varin skot: Guðmundur A. Jóns- son 2, Hermann Karlsson 4. Brottvlsanir: Grótta 2 mín., KA 4. min. Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson, þokkalegir. Maöur leiksins: Heiðmar Felix- son, KA. Olafur til East Fife Ólafur Stígsson, knattspymumaður úr Fylki og 21-árs landsliðinu, fór í gær til Skotlands þar sem hann verður til reynslu hjá 1. deildar liðinu East Fife. Ólafur var fyrir skömmu hjá St. Mirren í sömu deild og áhugi East Fife kom í framhaldi af því. „Ég reikna með því að spila þrjá leiki, jafnvel með aðalliðinu, og síðan kemur framhaldið í ljós. Ef allt fer að óskum leik ég með liðinu til vorsins en ég verð með Fylki næsta sumar að öllu óbreyttu," sagði Ólafur við DV í gærkvöldi. East Fife hefur gengið illa í vetur og er neðst í 1. deild, sex stigum á eftir Stirling Albion, sem Sandgerðingurinn Grétar Hjartarson leikur með, en á þó þrjá leiki til góða á hin liðin. -VS Aberdeen í annað sætið Aberdeen gerði góða ferð til Edin- borgar i gærkvöld þegar liðið sigr- aði Hearts á Tyncastle Road, 1-2, í skosku úrvalsdeildinni. Það vom þeir Duncan Shearer og Dean Wandass sem skoraðu mörk liðsins en áður hafði Colin Cameron komið Hearts yfir. Með sigrinum komst Aberdeen í annað sætið, hefur 28 stig úr 16 leikjum, en Celtic er í þriðja sætinu með 27 stig úr 14 leikjum. Rangers er efst með 35 stig eftir 15 leiki. Leik Celtic gegn Kilmamock var frestað. Haraldur Ingólfsson lék ekki með Aberdeen í Edinborg í gærkvöld. Úrslit í öðmm leikjum urðu þau að Dunfermline sigraði Hibemian, 2-1, og Motherwell tapaði á heima- velli fyrir Raith, 0-1, sem virðist vera að rétta úr kútnum eftir afleita byrjun. -JKS Allt hárrétt I DV - segir formaður handknattleiksráðs ÍBV Magnús Bragason, formaður handknattleiksráðs ÍBV, hafði samband viö DV vegna ummæla Rögnvalds Guðmundssonar, formanns handknatt- leiksdeildar HK, í DV í gær. Leikur liðanna var sem kunnugt er flautað- ur af á mánudagskvöld en síðan settur á að nýju og leikinn í gærkvöldi. „Þaö sem haft var eftir mér í þriðjudagsblaði DV var allt hárrétt. Sig- urður Bjami Richardsson, sem á sæti í handknattleiksráði ÍBV, var staddur í Digranesi klukkan 19 á mánudagskvöld og hringdi til Eyja klukkan 19.30 og fékk þær upplýsingar að liðið hefði ekki komist í land vegna ófærðar. Þá gerðum við þau mistök að láta HSÍ ekki vita. Málið fór hins vegar í gang þegar Hlynur Jóhannesson, leikmaður HK, hringdi til Eyja klukka 17 og fékk þær upplýsingar að Fokker Flúgleiða væri að lenda þar. Þar með fór misskilningurinn allur af stað en vélin gat aldrei lent og við komumst ekki frá Eyjum,“ sagði Magnús. -VS FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 25 DV I>V Erlingur Kristjánsson tekur Róbert Rafnsson úr Gróttu engum vettlingatökum í leik liöanna á Nesinu í gærkvöldi. Róbert var samt iðinn viö kolann og skoraöi fimm mörk . Þaö dugöi ekki til því KA fór meö sigur af hólmi í leiknum eftir að hafa veriö lengstum undir í viöureigninni. DV-mynd Brynjar Gauti Gróttuliðið brotnaði á lokakaflanum - og KA tryggði sér sigur á Nesinu, 26-30 Það var greinilegt í upphafi leiksins á Seltjamarnesi í gærkvöld að Gróttu- menn ætluðu að selja sig dýrt gegn KA. Þessi kröftuga mótspyma sló KA-liðið út af laginu. Grótta lék mjög vel í fyrri hálfleik á meðan fátt gekk upp hjá KA. Ekki bætti úr skák að Róbert Dura- nona fór meiddur af leikvelli eftir að- eins fimm mínútna leik en þá tóku sig upp gömul meiðsli. Segja má að leikurinn hafi verið í jámum lengst af en það var ekki fyrr en þremur mínútum fyrir leikslok sem leiðir skildi og KA-liðið sigldi fram úr og tryggði sér sigur með 30 mörkum gegn 26. Grótta var búiö að vera fram að þessum tímapunkti ávallt með for- ystu en liðið brotnaði og tapaði fyrir vikið leiknum. „Við höfum verið að leika illa að undanfómu en reynt eftir bestu getu að vinna okkur út úr þeim vandamálum. Það sem ég var hvað ánægðastur með í þessum leik var að sjá hvað ungu strákamir skiluðu hlutverki sínu vel. Unglingastarfiö hjá félaginu er farið að skila sér. Af þessum leik að dæma stendur okkar leikur til bóta,“ sagði Al- freð Gíslason. þjálfari KA, eftir leikinn viö DV. Lið Gróttu stóð sig í heild nokkuð vel í leiknum. Lokakaflinn reyndist lið- inu dýrkeyptur. Sigtryggur Albertsson, Jens Gunnarsson og Róbert Rafnsson stóðu sig allir vel. Sadowski hefur oft leikið betur og var mistækur. Ungu strákamir Heiðmar Felixsson, Halldór Sigfússon og Sverrir Bjömsson komust mjög vel frá leiknum. Dura- nona lék vel þegar hann kom inn á í síðari hálfleik. Alfreð Gíslason styrkti liðið undir lokin. -Hson 1. DEILD KARLA Afturelding 11 10 0 1 294-270 20 KA 11 7 1 3 299-289 15 Haukar 10 6 2 2 253-238 14 ÍBV 11 6 0 5 269-254 12 Fram 11 5 2 4 254-244 12 Stjaman 10 5 0 5 265-253 10 HK 11 4 1 6 251-262 9 Selfoss 11 4 1 6 281-301 9 Valur 11 3 2 6 244-254 8 FH 11 4 0 7 260-293 8 ÍR 11 3 1 7 267-270 7 Grótta 11 2 2 7 261-270 6 Stjaman og Haukar leika í kvöld klukkan 20 1 Ásgarði. Siðan verður heil umferð 27. desember. HK vann í gærkvöldi sinn þriðja sigur i röð í 1. deild, í fyrsta skipti í sögu félagsins. Gunnleifur Gunnleifsson tryggði HK sigurinn á ÍBV í gær- kvöldi þegar hann köm liðinu í 20-18 þegar 38 sekúndur voru eftir. Eyja- menn svöruðu strax en tíminn var of naumur fyrir þá til að jafna. Alfreð Gíslason, þjálfari KA, tók fram skóna á ný og lék með á lokamínútunum gegn Gróttu. Inná- koma hans var liðinu dýrmæt og Al- freð skoraði mikilvægt mark sem nánast réð úrslitum. ÍH sigraði Fylki, 20-19, í 2. deUd í gærkvöldi. Mælt með knattspyrnu- húsi af stærstu gerð DV, Suöurnesjum: íþróttaráð Reykjanesbæjar ákvað í gærkvöldi að mæla með því við bæjar- stjóm að byggt yrði knattspymuhús af stærstu gerð, svokallað A-hús. Það var gert í framhaldi af fundi ráðsins með mannvirkjanefnd KSÍ sem kynnti þá kosti sem fyrir hendi eru en bæjarstjóm- armenn og fulltrúar íþróttafélaganna, Keflavíkur og Njarðvíkur, sátu einnig fundinn. Eins og áður hefúr komið fram er stefht að því að knattspymuhús verði komið í notkun í Reykjanesbæ á árinu 1998 og bæjarstjóm fól íþróttaráði á dög- unum að gera úttekt á þeim möguleikum sem fyrir hendi era. A-hús er með lögleg- um keppnisvelli, gervigrasi, og rými fyr- ir 1.000 áhorfendur. Það kostar 450 millj- ónir en sams konar hús, án áhorfenda- stæða, kostar 340 milljónir. Húsið á fyrst og fremst að vera fyrir knattspymu en á einnig að geta hýst fleiri íþróttagreinar og annars konar við- burði, svo sem tónleika. -ÆMK Juventus skaust á toppinn Juventus tókst með sigri, 1-4, á Udinese í gærkvöld að komast í toppsætið í ítölsku 1. deildinni. Liðið fór upp fyrir Vicenza sem síðustu tvær vikumar hefur verið í efsta sætinu. Juventus lék stórvel gegn Udinese og er liðið greinilega í feiknagóðu formi um þessar mundir. Alen Bocksic gerði fyrsta mark leiksins á 23. mínútu eftir að hafa fylgt vel eftir stangarskoti sínum. Síðan fylgdu í kjölfarið tvö mörk frá Alessandro Del Piero, bæði úr vítaspymum, og lokaorðið átti Didier Deschamps. Eina mark Udinese skoraði Cappioli. „Við áttum að mínu mati ekki minna í leiknum fram að fyrsta marki Juventus. Eftir það virtist allur vindur úr minum mönnum og Juventus vann sanngjaman sigur,“ sagði Oliver Bierhoff, skærasta stjama Udinese sem nú er fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Allt bit vantar í sóknarleik Udinese og er Birhoffs sárt saknað. Staða efstu liða er sú að Juventus hefur 22 stig, Vicenza 21 stig, Inter og Bologna 20 stig. -JKS Bjarni Guðjónsson: Skoraði tvö fyrir Liverpool - og lagði upp eitt fyrir Dalglish Skagamaðurinn Bjami Guðjóns- son skoraði tvö mörk í æfingaleik sem settur var á fyrir hann hjá Liverpool í fyrrakvöld. Bjami dvel- ur sem kunnugt er hjá Liverpool þessa vikuna við æfingar og keppni. í umræddum leik í fyrrakvöld lagði Bjarni að auki eitt mark upp fyrir son Kenny Dalglish sem er einnig að þreifa fyrir sér hjá félaginu. „Ég spila ekki meira í dvölinni hjá Liverpool. Ég æfði með aðallið- inu í gær og svo aftur í dag þannig að mér gefst kostur á að fara á leik Liverpool og Middlesbrough á laug- ardaginn og svo kem ég heim á sunnudag. Ég er ánægður með æf- ingarnar hjá Liverpool, sem em góðar og skemmtilegar," sagði Bjami í samtali við DV í gær. Bjami sagði að sér hefði verið vel tekið hjá Liverpool eins og reyndar Wallau Massenheim, sem Krist- ján Arason þjáifar, og Kiel skildu jöfn, 26-26, í þýska handboltanum í gærkvöld. Eftir þennan leik em lið- in jöfn í 2.-3. sæti i deildinni með 15 stig en Kiel er ofar á betra marka- hlutfalli. Lemgo hefur trausta stöðu á toppnum með 20 stig. Schútterwald tapaði á heimavelli fyrir Flensburg og skoraði Róbert einnig hjá Newcastle og Grasshopp- ers. Hann sagði erfitt að gera upp á milli þessara félaga því þetta væri allt saman góðir klúbbar. „Ég ræddi við Roy Evans, fram- kvæmdastjóra Liverpool, í gær og þetta virtist vænsti maður. Það hafa ekki verið fleiri félög í sambandi við mig en orðið er. Við getum sagt að þetta sé orðið gott í bili. Það styttist óðum til jóla,“ sagði Bjami. Bjami sagði ekkert ákveðið hvert yrði næsta skref í sínum málum. Hann sagðist samt vona að eitthvað skýrðist í þeim á næstunni. „Liverpool er mitt uppáhaldslið í ensku knattspymunni og það er bara vonandi að liðið vinni Middles- brough á laugardaginn," sagði Bjami Guðjónsson í spjallinu við DV. -JKS/DVÓ Sighvatsson þrjú mörk fyrir Schútt- erwald í leiknum. Róbert og félagar eru í 14. sætinu með 6 stig en Fredenbeck er í neðsta sætinu meö 4 stig. Héðinn Gilsson leikur með liðinu. Þriðja viðureigninni í gærkvöldi, á milli Niederwúrsbach og Hameln, lauk með sigri fyrmefnda liðsins, 21-17. -JKS Dean Martin á leið til Stjörnunnar Allt hendir tU þess að Dean Martin, enski knattspymumaður- inn sem hefúr leikið með KA í 2. deUdinni undanfarin tvö ár, spUi með Stjömunni í 1. deild næsta sumar. Martin, sem spUar í Hong Kong í vetur, hefúr verið í viðræðum við Stjömuna að undanfornu og samkvæmt heimUdum DV er afar líklegt að hann gangi tU liðs við Garðabæjarliðið. Hann kemur þá tU landsins um miðjan aprU. Martin er mjög öflugur kant- maður og hefur verið í lykilhlut- verki hjá KA. Hann yrði eflaust góður styrkur fyrir Stjörnuna. Þá má geta þess að Martin á íslenska unnustu og hefur mikinn hug á að setjast að hér á landi. -VS Róbert og félagar töpuðu íþróttir iiikmanha- mm KYNNIN6 [ u 8Gary Payton Seattle SuperSonics Fæddur: 23. júlí 1968 í Oakland í Kalifomíu. Hæð: 1,93 m. Þyngd: 86 kg. Staða: Bakvörður. Númer á treyju: 20. NBA-leikir: 574 með Seattle, þar af 62 í úrslitakeppni. Meðalskor í NBA: 14,7 stig. Flest stlg í leik: 38. Flest fráköst: 11. Flestar stoðsendingar: 17. Ferill: Valinn númer tvö í ný- liðavalinu 1990 af Seattle. Uppáhaldsleikmaður: Geor- ge Gervin. Ýmislegt: Ólympíumeistari með „Draumaliðinu" í Atlanta 1996. Lék með Seattle tU úrslita um NBA-titUinn 1996. „Stal“ flestum boltum í NBA tímabUið 1995-96. Valinn varnarmaður ársins í NBA 1995-96 og hefur verið val- inn í „vamarlið ársins" í NBA undanfarin þrjú ár. Valinn í úrvalsliö nýliða i NBA 1990-91. Er í þriðja sæti yfir flestar stoðsendingar í sögu Seattle með 3.118 og einnig í „stolnum bolt- um“ með 1.112. Hefur sett persónuleg met í stigaskorun og stoðsendingum á þessu ári og jafnframt náð sinni íjórðu „þreföldu tvennu.“ Stigahæsti leikmaður í sögu Oregon State háskóla og valinn háskólaleikmaður ársins í Bandaríkjunum af tímaritinu Sports IUustrated 1989-90. íþróttir eru einnig á bls. 26 NBA í nótt á bls. 2 Ronaldo tryggður Fréttir frá Barcelona herma að félagið hafa endumýjað samn- inginn við Ronaldo og laun hans verið tvöfölduð. Nýi samningur- inn á að gUda tU 2006 og gefur Ronaldo yfir tvo miUjarða. Strandaglópar VerkfaU bænda í Grikklandi hefur víöa áhrif. Tveir albanskir landsliðsmenn, sem leika með gríska liðinu Kalamata, komust ekki til Aþenu tU aö fá vega- bréfsáritun tU Belfast þar sem bændur loka öUum vegum. Al- banía mætir N-írum í HM á sunnudag. -JKS NISSAN DEILDIN í KVÖLD kl. 20.00 í íþróttahúsinu Ásgarði Stuðningsmenn Stjörnunnareru hvattirtil að mæta og styðja Stjörnuna til sigurs. Stjarnan Haukar BILfiSPRfi(JT(JN Nýbýlavegi 10 MRéTTINGflR 200 Kópavogi auðuns Sími554 2510 Athygli er vakin á lágu miðaverði: Fullorðnir: 400 kf. - Börn: 200 kl\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.