Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Síða 19
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996
27
Fréttir
>Fyrirtæki bjóöa aöstandendum látinni lýsingu viö leiöi ástvina sinna. En nú
hefur konu veriö sent tilboö um lýsingu á gröf sinni þótt hún sé enn
sprelllifandi. DV-mynd HPG
Sólveig Halblaub:
Boðin lýsing á
leiði mitt þótt ég
sé enn sprelllifandi
- höfum barist gegn þessu,
„Maðurinn minn dó fyrir 22 árum
og ég tók frá legstað við hliðina á
hans leiði fyrir sjálfa mig. Fyrir
skömmu fékk ég sent bréf og gíró-
seðil frá fyrirtækinu Pólum hf. þar
sem bæði númerin eru merkt, þ.e.
leiði mannsins míns og síðan
legstæðið mitt. Mér var sem sagt
boðin lýsing á mitt eigið leiði þó ég
sé enn sprelllifandi. Það virðist ekki
skipta þá neinu máli hvort einhver
liggur í gröfinni eða ekki,“ segir Sól-
veig Halblaub sem gagnrýnir vinnu-
brögð rafþjónustufyrirtækisins Póla
hf. sem býður leiðalýsingu í Foss-
vogskirkjugarði.
„Ég hef heyrt frá fleiri konum
sem einnig eru ekkjur og hafa feng-
ið sams konar bréf og tilboð um að
lýsa upp leiði þeirra þó að þær séu á
lífí. Fólk er almennt mjög sárt yfir
þessu eins og gefur að skilja. Mér
finnst tOboðið í heild vera siðlaust
og ósvífið því það er verið að fara
langt inn fyrir helgasta svæði fólks.
í fyrra fékk ég bréf frá Pólum hf.
þar sem mér var boðin svona lýsing
en þá var ekki leiðisnúmerið með.
Ég afþakkaði þjónustuna og bað þá
um að mér yrði ekki boðin þessi
þjónusta framvegis. En núna bæta
segir Valdimar Grímsson
þeir um betur og senda gíróseðil
með auk þess sem þeir senda leiða-
númerin,“ segir Sólveig.
Margir vilja þessa þjónustu
„Tölvunefnd Kirkjugarða Reykja-
vikur prentar út alla þá sem keypt
hafa leiði og þeir geta ekki síað út þá
sem eru látnir og þá sem eru á lífi en
hafa pantað legstæði. Þetta er líka
svona uppi í Gufuneskirkjugarði.
Við höfum barist gegn þessu því við
vildum einungis fá upplýsingar um
þau leiði þar sem látnir hvíla,“ segir
Valdimar Grímsson, sonur Gríms
Valdimarssonar, eiganda Póla hf.
sem er erlendis. Valdimar hefur í
mörg ár séð um uppsetningu leiða-
lýsinga í Fossvogskirkjugarði.
„Ég skil vel að þetta er mjög leið-
inlegt og viðkvæmt fyrir mjög
marga. Mér flnnst samt mikilvægt
að senda upplýsingar um þessa þjón-
ustu þarrnig að fólk viti af henni því
það eru mjög margir sem vilja not-
færa sér þessa þjónustu okkar. Það
eru engar kvaðir sem fylgja þessum
gíróseðlum sem við sendum með. Ef
fólk vill ekki þessa þjónustu þá borg-
ar það einfaldlega ekki gíróseðil-
inn,“ segir Valdimar. -RR
ÍD PIOMEER Mpcf KPÍíhl
TheArtof Entertainment JLVJL VUr UjVW%/wWW
hliómflutninsstæki á Islandi
f ____________ ____‘Samkvæmt skoðanakönnun Hagvangs í desember 1995
Heimabíómagnarar
| Q PfOSVIEER
The Art ot Entortalnment
VSX 405-Heimabíómagnari • m/ útvarpl 2x 70w RMS
RMS 3x50 • 2x25w • 30 stöðva minni
VSX 804-Heimabíómagnari • m/ útvarpi 2x120w RMS
RMS 3x80w • 2x40 • 30 stöðva minni
PDM 423 Geislaspilari • 6 diska • 1 -Bit
Forritanlegur • Handahófsspilun • Endurteknii
PD 204 Geislaspilari • 1-Bit • Forritanlegur
Handahófsspilun • Endurtekning • Fjarstyring
oarrwvmnnm
“THE SOUND OF EXCELLENCE"
CS 7030 hátalarar
190w Din þrískiptur
CS130 hátalarar
120w Din þrískiptur
Umboðsmenn:
CS 5030 hátalarar
140w Din þrískiptur
JamoStudio180
170w þrískiptur
BRÆÐURNIR
Lá g m úIa 8
Reykjavík: Byggt & Búiö.Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Hljómsýn, Akranesi. Kf.Borgfir;‘:..ga) Borgarnesi.
Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö, Búöardal Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafver,
Bolungarvík.Hljómborg, ísafirði. Noröuriand: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Verslunin Hegri, Sauðárkróki.
Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lónið Þórshöfn Austurland: Kf. Hóraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað.
Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavíic
AAAAAAAAAAAAAAAAAAA
Láttu senda þér heim
AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA
Komdu og sœktu
12" pizza m. 3 áleggsteg. n
kr.1000.-
16“ pizza m. 2 áleggsteg.
kr.1000.-
18" pizza m. 1 áleggsteg.
kr.1000.-
12" pizza m. 2 áleggsteg.
Kr. 690.-
16” pizza m. 2 áleggsteg.
Kr.790.-
18" pizza m.2áleggsteg.
fjölskyldutilboð Kr. 89o-
cb 568 4848 tét
Dalbraut 1
Op'v
18"pizza m. 3 áleggsteg.
12" hvítlauksbrauð,
hvítlauksolía &
21 Coke
Kr.1790.-
1
*«**»%?
vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv
vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv