Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Page 25
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 33 Myndasögur Safnaðarstarf 1 Árbæjarkirkja: TTT-starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Breiðholtskirkja: TTT-starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Mömmumorgnar föstudga kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Starf fyrir 11-12 ára börn í dag kl. 17. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús i safnaðarheimilinu i dag kl. 17-18.30 fyrir böm 11-12 ára. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfundur, eldri deild, í kvöld kl. 20. HaUgrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja: Æskulýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kópavogskirkja: Starf með eldri borgur- um i safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 14-16.30. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.10. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Neskirkja. Orgelleikur í hádegi kl. 12.15-12.45. Kyrrðarstund kl. 20.30. JOLALUKKIMJMER ít Apple-umboðsins Daglega birtast hér jólalukkunúmer úr jólabaeklingi Apple-umboðsins. Fylgstu með, því 23. desember verður dregin út ferö fyrir tvo til Frakklands og miöar í Euro-Disney. Sjá vefsíðu: http://www.apple.is/vinningar 001848 Krakhr! í kvöld kemur Giljagaur til byggða J Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, mánudaginn 16. des- ember 1996 kl. 10, á eftirfar- ___________andi eignum:_____________ Bakkastígur 3A, Eskifirði, þingl. eig. Steinn Friðgeirsson og Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austur- lands. Brekka 6, Djúpavogi, þingl. eig. Gunnar B. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna. Búðareyri 27A, Trésmiðja, Reyðarfirði, þingl. eig. Trésmiðjan hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimta Austurlands. Fossgata 3, Eskifirði, þingl. eig. Lára Thorarensen, gerðarbeiðendur Greiðslu- miðlun hf., Visa-fsland, Landsbanki ís- lands, S. Helgason hf., Tryggingamið- stöðin hf. og þrb. Baldur og Óskar hf. Hlíðargata 45, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Steinunn Auðunsdóttir og Jóhann M. Jó- hannsson, gerðarbeiðandi Samvinnulíf- eyrissjóðurinn. Klara Sveinsdóttir SU-50, þingl. eig. Búri hf., gerðarbeiðandi íslenskar sjávarafurð- irhf. Strandgata 83, Eskifirði, þingl. eig. Fnða Björk Eh'asdóttir, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður verslunarmanna, Póst- og símamálastofhun og Vátryggingafélag ís- lands. Árgata 7, Reyðarfirði, þingl. eig. Agnar Bóasson og Svala Sævarsdóttir, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði. Ásgerði 8, e.h., Reyðarfirði, þingl. eig. Haukur Sigfússon, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður verslunarmanna og sýslu- maðurinn á Eskifirði. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford föd. 27/12, Id. 28/12. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson sud. 29/12. AthugiO aO ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning heist. GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ -SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasalan er opin mánud. og þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.- sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið a móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLS5VEITAR sýnir Litla hafmeyjan ettir H. C. Andersen í Bæjarleikhúsinu. 5. sýn. 14. des. kl. 15. 6. sýn. 15. des. kl. 15 Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar HAPPDRÆTTI B ÓKATÍ ÐIND A Vinningsnúmer: 65990 Ef þú finnur viimingsnúiner á baksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja viiminginn: bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Bókaútgefendur UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álfhólsvegur 43, 2. hæð t.h., þingl. eig. Einar Sigurvinsson og Sigrún Jóna Láms- dóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs og húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, mánudaginn 16. des- ember 1996 kl. 13.30. Bakkasmári 1, þingl. eig. Hlíð ehf., gerð- arbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 16. desember 1996 kl. 14,15._________________________ Bakkasmári 31, þingl. eig. Kópavogs- kaupstaður, gerðarbeiðendur Almenna málflutningsstofan hf. og Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, mánudaginn 16. desem- ber 1996 kl. 14.30. Engihjalli 17,1. hæð D, þingl. eig. Gunn- ar Hreinn Bjömsson, gerðarbeiðendur i Byggingarsjóður verkamanna og Húsfé- , lagið Engihjalla 17, mánudaginn 16. des- . ember 1996 kl. 15.15. SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI ;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.