Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Síða 29
í FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 37 Gefin fyrir drama þessi dama Síðasta sýning fyrir jól á leik- riti Megasar, Gefin fyrir drama þessi dama (og öllum stendur svo innilega á sama), verður í kvöld í Höfðaborg- inni í Hafnar- húsinu. Eftir þessa sýningu munu að- standendur sýningarinn- ar fara í jóla- frí en sýningin mun fara aftur á ijalirnar í janúar. Leikhúsið í Höfðaborg var stofnað í kringum þessa sýningu og voru leikdómar jákvæðir. í verkinu er fjallað um sex persón- ur á meinfyndinn hátt og eru persónurnar allar sprottnar úr okkar veruleika. Sigrún Sól leik- kona leikur allar persónumar. Hörður Bragason organisti hannaði hljóðmynd og tekur þátt í sýningunni með heilt popp- minjasafn í kringum sig. Leik- stjóri er Kolbrún Halldórsdóttir. Leikhús í Höfðaborginni eru tvær aðr- ar sýningar, Safnarinn eftir John Fowles og barnaleikritið Rúi og Stúi, og þær verða einnig í jólafríi fram yfir áramót. Ekki dáin - bara flutt Nýlega kom út bókin Ekki dáin - bara flutt. Spíritismi á ís- landi - fyrstu fjörutíu árin. Eins og undirtitillinn gefúr til kynna fjallar bókin um spíritisma á ís- landi. Höfundar bókarinnar, Bjami Guðmarsson, sagnfræð- ingur og Páll Ásgeirsson, blaða- maður, munu í kvöld kl. 20.30 lesa upp úr bók sinni á jólafundi Sálarrannsóknafélagsins í gamla Gúttó í Hafnarflrði. Upplestur Upplestur í Gerðarsafni í dag kl. 17.00 verður efnt til upplestrar á vegum Ritlistar- klúbbs Kópavogs í kaffistofu Gerðarsafns. Að þessu sinni verða jólin og efhi tengd jólun- um í öndvegi. Skáld vikunnar verða fleiri en venja hefur verið til fram að þessu og flest úr hópi Kópavogsskálda. Fmmmælandi eða „forlesari" verður Þórður Helgason. Öllum er velkomið að stíga í pontu og flyfja gestum jólaljóð sín. Smekklaus jól I tilefni tíu ára afmælis Smekkleysu verða haldnir tón- leikar í Leikhúskjallaranum þar sem útgáfa ársins er kynnt og hljómsveitir koma fram. Meðal þeirra sem koma fram eru Kol- rassa krókríðandi, Stune og Brim. Bridge í Risinu Félag eldri borgara í Reykja- vik verður með bridge í Risinu í dag kl. 13.00. Samkomur Lúsíuhátíð á Akureyri Fyrstu tónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis vegna Lúsíu- hátíðar verða í kvöld í Glerár- kirkju kl. 20.30. Einsöngvari er Sigríður Elliðadóttir. Tónleik- amir verða endurteknir annað kvöld. Gloss á Fógetanum Hljómsveitin Gloss mun skemmta gestum á Fógetanum í kvöld og næstu tvö kvöld. Sigrún Sól. Hlemmur DV Á kortinu má sjá leiöina sem jólastrætó SVR fer um miöborgina. Vagninn hefur ekki neinar sérstakar biöstöövar. Fólk getur veifaö og tekiö vagninn hvar sem er. Og á sama hátt er stoppaö hvar sem er til aö hleypa fólki út úr vagnin- um. Þá er það rúsínan í pylsuendanum, þaö kostar ekkert aö taka jólastrætó. Skemmtanir Thomas Franck á Jómfrúnni: Sænsk saxófónhetja Svíinn Thomas Franck, sem er einn af fremstu tenórsaxófónleikurum Evrópu, leikur á tónleikum á Jómfrúnni í kvöld. Franck hefur um margra ára skeið verið búsettur í Kaup- mannahöfn þar sem hann hefur leikið meðal annars með Stórsveit danska útvarpsins. Hann hefur einnig leikið með fjölmörgum smærri hljómsveitum, meðal annars kvintett trompet- leikarans Jens Winthers. Thomas Franck leiðir einnig eigin kvartett og hefur gefið út þrjár geislaplötur. Með Thomasi leika i kvöld Kjartan Veldemarsson á píanó, Þórður Högnason á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. Útgáfutónleikar Inferno í kvöld verða haldnir kynningar- og útgáfu- tónleikar Inferno 5 á skemmtistaðnum Tetriz í Fischersundi. Tónleikamir hefjast kl. 23.00. Jólavagn í miðbænum - frá 9. des. fram til jóla - U2 kvöld á Astro Hljómsveitin U3 project mun halda U2 kvöld á Astro í kvöld. Hljómsveitin hefur leik um kl. 23.30. Thomas Franck sýnir snilli sína á Jómfrúnni í kvöld. Víða hálka og snjór á vegum Nokkuð er um snjó á vegum sem liggja hátt, til að mynda em Dynj- andisheiði og Hrafnseyrarheiði á Vestfjörðum ófærar. Leiðimar fyrir Gilsfjörð til Reykhóla og úr Fljótum til Siglufjarðar hafa verið mokaðar. Færð á vegum Ófært er á Mývatns- og Möðru- dalsöræfum svo og Vopnafjarðar- heiði. Á Austurlandi er færð erfið um marga fjallvegi og einstaka heið- ar ófærar. m Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir Cbír”4' © Fært fjallabílum Ástand vega Ragna Sif eignast systur Litla stúlkan á mynd- inni, sem hlotið hefur nafnið Alexandra, fæddist á fæðingardeild Landspít- alans 24. september kl. Barn dagsins 13.27. Hún var við fæð- ingu 5100 grömm að þyngd og mældist 55,5 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar em Anna Alex- andersdóttir og Sigurdór Sigvaldason. Alexandra á eina systur, Rögnu Sif, sem er fjögurra ára. dagscjfijft Franski sérsveitarmaöurinn, sem Jean-Claude Van Damme leikur, lendir í mörgum raunum þar sem reynir á þolrifin í hon- um. Hættuspil Belgíski leikarinn og slags- málasérfræðingurinn Jean- Claude leikur i hverri myndinni á fætur annarri þessa dagana og er Hættuspil (Maximum Risk), sem Stjömubíó sýnir, nýjasta kvikmynd hans. I henni leikur hann fyrrverandi sérsveitar- skyttu, Alain Moreau, sem upp- götvar einn góðan veðurdag að hann á tvíburabróður. Þessu kemst hann að þegar vinur hans, rannsóknarlögreglumaður, sér lík af manni sem er nauðalíkur Alain og þar sem ljóst er að bróð- irinn hefur verið myrtur er hann ákveðinn í að klófesta Kvikmyndir morðingjana. Leið hans liggur nú til New York, nánar tiltekið til Little Odessa, þar sem rúss- neska mafían hefur bækistöðvar en bróðir hans hafði verið tengd- ur henni. En enginn yfirgefur mafíuna lifandi og þegar Alain sést á gangi um hverfið halda mafiósamir að Mikhail sé enn á lífi og þarf hann að taka á allri sinni kunnáttu til að halda lífi. Nýjar myndir: Háskólabíó: Geimtrukkarnir Laugarásbíó: Skuggi Saga-bíó: Aðdáandinn Bíóhöllin: Jack Bíóborgin: Blossi Regnboginn: Einstirni Stjörnubíó: Hættuspil Krossgátan Lárétt: 1 svall, 6 fisk, 8 eftirtektar- samur, 9 skel, 10 titlar, 11 barefli, 12 tangi, 14 belti, 15 vegna, 17 lélegu, 19 slá, 20 planta, 21 tóm. Lóðrétt: 1 viðstaða, 2 sól, 3 sáðlands, 4 hlaðana, 5 félausu, 6 huldumann, 7 byr, 13 ró, 14 keyrðu, 16 þjófnaður, 18 borða. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 blær, 5 sök, 8 Jórunn, 9 ön- ugi, 11 nú, 12 ranglát, 14 kæn, 16 alls, 18 æð, 19 undin, 21 farast. Lóðrétt: 1 Björk, 2 lóna, 3 æmna 4 mgga, 5 snilld, 6 önn, 7 klút, 10 unn- ur, 13 álit, 15 æða, 17 snæ, 18 æf, 20 na. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 299 12.12.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,830 67,170 66,980 Pund 110,080 110,640 108,010 Kan. dollar 49,120 49,420 49,850 Dönsk kr. 11,3040 11,3640 11,4690 Norsk kr 10,3420 10,3990 10,4130 Sænsk kr. 9,8070 9,8610 10,1740 Fi. mark 14,4500 14,5360 14,6760 Fra. franki 12,8060 12,8790 13,0180 Belg. franki 2,0992 2,1118 2,1361 Sviss. franki 50,7500 51,0200 52,9800 Holl. gyllini 38,5800 38,8100 39,2000 Þyskt mark 43,2900 43,5100 43,9600 ít. líra 0,04378 0,04406 0,04401 Aust. sch. 6,1490 6,1870 6,2520 Port. escudo 0,4285 0,4311 0,4363 Spá. peseti 0,5141 0,5173 0,5226 Jap. yen 0,59140 0,59490 0,58720 írskt pund 110,410 111,090 108,930 SDR 95,79000 96,37000 96,50000 ECU 83,3800 83,8800 84,3900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.