Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Page 1
II M HELGINA*TONLIST*MYNDBOND Fyrram glaumgosi Eflir aö Richard Gere hafði sigr- ast á fikniefnaQandanum og tekið búddatrú tók hann sér frí í tæp þrjú ár til aö endurmeta líf sitt. Hann mætti aftur til leiks sem fullþroska maður með fullt vald á því sem hann var að gera. Það er sama hvort hann leikur í góðum eða lé- legum myndum, alltaf heldur hann stöðu sinni í Hollywood. - sjá nánar bls. 28 Flnpussa ekkert „Hljómurinn er nánast eins hrár og hægt er að hafa hann,“ segir Magnús Eiríksson tónlistarmaður um nýjustu plötu sína sem hann gef- ur út ásamt KK. Þeir hafa komið fram á nokkrum tónleikum til að kynna eftii nýju plötunnar og ætla að halda því áfram. -sjá nánar bls. 21 Jólin óðum að nálgast Lúsíuhátíð í Norræna hósinu - sjá bls. 24 Smáskífa úr Stone Free - sjá bls. 22 Fæst í verslunum Japis í Brautarholti og Kringlunni JAPIS Þegar þú kaupir geisladisk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.