Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1996, Qupperneq 8
FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 T^"V
26 iihb helgina
r| ■' M P P
m Si»
j; Áskirkja: Barnaguösþjónusta
; kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Kaffi
I eftir messu. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
K Árbæjarkirja: Barnaguðsþjón-
I usta kl. 11. Jólastund sunnu-
m
; dagaskólans. Guðsþjónusta kl.
| 14. Prestarnir.
j Breiðholtskirkja: Barnaguðs-
| þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
| 11. Dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson
í; héraðsprestur messar. Samkoma
ij ungs fólks með hlutverk kl. 20.
| Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl.
};; 11. Foreldrar hvattir til þátttöku
| með bömunum. Guðsþjónusta
| kl. 14. Pálmi Matthíasson.
I Æskulýðsmessa kl. 17 á vegum
I ÆSKR x samstarfi við Hitt húsið
I og URKÍ. Yfirskrift messuimar
I er: Gegn örbirgð og ofbeldi.
I Hljómsveitin Nýir menn leikur,
Gradualekór Langholtskirkju
I syngur og leikhópur frá Lauga-
i: lækjarskóla sýnir Paradísarsög-
| una. Ungt fólk í æskulýðsstarfi
kirkjunnar annast lestra, pré-
j dikun, bænir o.fl. Boðið upp á
| kakó og piparkökur eftir messu.
j Digraneskirkja: Utvarpsguðs-
| þjónusta kl. 11. Helgileikur jól-
| anna í söng og bundnu máli kl.
14. Flyijendur: starfsfólk og vist-
| menn Skaftholtsheimilis í
p Hreppum. Aðventustund og hug-
|! vekja kl. 20.30. Kaffisala eftir
|: stundina til styrktar píanósjóði.
\ Dómkirkjan: Messa kl. 11.
I Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
I Dómkórinn syngur. Aðventuhá-
Ítíð bamanna kl. 14. Prestur sr.
Jakob Á. Hjálmarsson. Kór Vest-
I1 urbæjarskóla syngur. Helgileik-
ur, jólasaga. Lúðrasveit Laugar-
nesskóla leikur.
| Elliheimilið Grund: Guðsþjón-
;; usta kl. 10.15. Sr. Gylfi Jónsson.
IFella- og Hólakirkja: Bama-
guðsþjónusta kl. 11 í umsjón
I Ragnars Schram. Kirkjurútan
j gengur eins og venjulega. Guðs-
þjónusta kl. 14. Kór aldraðra,
Gerðubergi, syngur. Guðlaug
Ragnarsdóttir les ritningar-
lestra. Sr. Guðmundur Karl
j Ágústsson og sr. Hreinn Hjartar-
| son þjóna fyrir altari. Organisti
Lena Mátéová. kaffiveitingar eft-
ir guðsþjónustuna. Prestamir.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestamir.
| Grafarvogskirkja: Bamaguðs-
þjónusta ki. 11 í umsjá Hjartar
og Rúnu. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestamir.
Fríkirkjan í Reykjavík:
Barnaguðsþjónusta með skfm
kl. 11.15. Básúnuleikarar úr
hljómsveit Tónlistarskólans á
Seltjamamesi koma í heimsókn.
Jólavaka kl. 17. Ræðumaður
Helgi Seljan. Kirkjukórirm syng-
ur, einsöngvarar Guðlaugur
Viktorsson, Davíð Ólafsson og
Svava Kristín Ingólfsdóttir.
Leikið verður á orgelið frá 16.40.
Cecil Haraldsson.
| Grensáskirkja: Fjölskyldu-
messa kl. 10.30 með bamastarf-
inu. Bamakór Grensáskirkju
syngur. Prestur sr. Halldór S.
Gröndal.
Hafnarfjarðarkirkja: Sunnu-
| dagaskólar í Hafnarfiarðarkirkju
og Hvaleyrarskóla kl. 11. Jóla-
vaka við kertaljós kl. 20.30.
Ræðumaður Ingólfur Margeirs-
| son rithöfundur. Flytjendur tón-
listar: Natalia Chow sópran og
Gxmnar Gunnarsson þver-
I flautuleikari og Helgi Pétursson
sem leikur á píanó. Kór
Öldutúnsskóla. Stjómandi Egill
Friðleifsson. Kór Hafnarfjarðar-
kirkju. Stjórnandi Natalia Chow.
| Hallgrímskirkja: Bamasam-
koma og messa kl. 11. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lámsson. Ensk jóla-
messa kl. 16. Sr. Karl Sigur-
bjömsson. Frönsk jól við orgelið
2 kl. 20.30 á vegum Listvinafélags
Hallgrímskirkju.
; Hjallakirkja: Almenn guðsþjón-
usta kl. 11. Söngvinir, kór eldri
borgara í Kópavogi, koma í
heimsókn. Kór kirkjunnar syng-
ur. Bamaguðsþjónusta kl. 13 í
umsjá írisar Kristjánsdóttur.
Sóknarprestur.
Aðventutónleikar
i Skalnoltskirkju
AUir Skálholtsvinir og unnendur
tónlistar eru hvattir til að mæta á
aðventutónleika í Skálholtskirkju á
sunnudaginn.
Þar mun verða fjölbreytt dagskrá
þar sem Skálholtskórinn syngur
jólatónlist frá ýmsum löndum og
góðir gestir mæta á svæðið. Þar á
meðal þau systkini Marta, Hildi-
gunnur og Sigurður, böm söngvar-
ans góðkunna Halldórs Vilhelms-
sonar. Svo mun Kammerkór bama-
kórs Biskupstungna einnig flyfja
jólalög.
Organisti Kristskirkju, Douglas
A. Brotchie, leikur undir með söng-
fólkinu og leikur einleik en stjórn-
andi er Hilmar Öm Agnarsson.
Allir em velkomnir.
-ilk
Frá aðventuhátíðinni í Skálholti í fyrra.
Milli tveggja heima
- málverk og vatnslitamyndir eftir Eirík Smith
Eiríkur Smith er Hafnfirðingur að
uppruna og á að baki fjölbreyttan fer-
il sem listamaður. Sérstaða hans felst
ekki síst í því að hann hefur komið
við sögu helstu hræringa sem mótað
hafa íslenska málaralist á ámnum
1950 til 1965.
Listasafn íslands tekur nú til sýn-
inga úrval olíumálverka og vatnslita-
mynda eftir þennan fjölhæfa lista-
mann. Málverkin sem verða á sýning-
unni era öll frá afstrakt- expressjón-
íska tímabilinu. Þetta er fjórða sýn-
ingin í sýningaröð Listasafhsins þar
sem vakin er sérstök athygli á verk-
um starfandi myndlistarmaima af
eldri kynslóð.
Rætur Eiríks liggja kirfilega í ís-
lensku landslagsmálverki og hlutlæg-
um expressjónisma en við upphaf sjö-
unda áratugarins varð hann virkur
þátttakandi í hreyfingu strangflat-
arlistamanna. Seint á sjötta áratugn-
um tók Eiríkur svo að gera óhlutlæg-
ar myndir í opnum, ljóðrænum stíl.
Þær leiddu síðan af sér tímabil um-
brotamikilia afstrakt-expressjónískra
málverka sem þó tóku nokkurt mið af
hrynjandi íslenskrar náttúru. Þau era
af mörgrnn talin meðal öndvegislista-
verka íslenskrar afstraktlistar.
í tilefni sýningarinnar gefur Lista-
safn íslands út veglega skrá með
fjölda litmynda og upplýsingum um
feril listamannsins frá upphafi. í
henni er einnig ritgerð eftir Aðalstein
Ingólfsson um þróun hinnar afstrakt-
expressjónísku myndsýnar í verkum
Eiríks í Ijósi franskrar og bandarískr-
ar myndlistarhefðar.
Sýningin verðm- opnuð á morgun
og lýkur 2. febrúar 1997. Yfir hátíðim-
ar verður sýningin opin alla daga
nema aðfangadag, jóladag, annan í jól-
um, gamlársdag og nýársdag. -ilk
„Þar rauöur loginn brann“ eftir Eirík
Smith, unniö áriö 1963.
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn:
Tekið
á móti
jólasveinum
Þessa mun
Giljagaur
heimsækja á
morgun.
í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum verður tekið á móti
jólasveinunum þrettán þar til á Þorláksmessu. í gær
mætti Stekkjarstam: og laumaðist í fjárhúsið. Þar skoð-
aði hann æmar og skemmti sér vel. í dag klukkan 15.00
er svo búist við að Gifjagaur láti sjá sig en hann hefur
gefið í skyn að hann hafi mikinn áhuga á að gera vett-
vangsrannsókn í fiósinu. Á eftir honum koma svo bræð-
umir einn af öðram. Rauðklæddi jólasveinninn er
aldrei langt undan og kemur jafnvel með þeim gömlu.
Nú í jólaamstrinu er gott að
eiga ljúfa og rólega stund í
Kaffihúsi Fjölskyldu- og hús-
dýragarðsins sem er með jóla-
tilboð á kakói og piparkökum í
desember.
Garðurinn er opinn virka daga frá kl. 13.00
til 17.00 en það er lokað á miðvikudögum. Um helgar er
opiö frá kl. 10.00 til 18.00. -ilk
LiKKHÚS
Kaffileikhúsið
101 Reykjavík
fostudag kl. 23.00
; Loftkastalinn
Á sama tima að ári
Isunnudag kl. 20.00
Gerðuberg
10 flngur, brúðuleikhús
sunnudag kl. 15.00
I Furðuleikhúsið
Jólin hennar ömmu
laugardag kl. 14.00
sunnudag kl. 14.00
Höfðaborgin
Rúi og Stúi
svmnudag kl. 14.00
Daði í
menntamála-
ráðuneytinu
í menntamálaráðimeytinu hef-
ur verið opnuð sýning á verkum
eftir Daða Guðbjörnsson. Þar get-
ur að líta olíumálverk frá síð-
ustu 10 árum en flest þeirra eru
smámyndir og hafa margar
þeirra ekki verið sýndar áður.
Daði er fæddur í Reykjavík
árið 1954. Hann stundaði nám
við Myndlistarskólann í Reykja-
vík, Myndlista- og handíðaskóla
íslands og Ríkisakademíuna í
Amsterdam. Daði hefur kennt
við Myndlistarskólann í Reykja-
vik og Myndlista- og handíða-
skóla íslands. Hann var formað-
ur Félags íslenskra myndlistar-
manna um skeið og sat í safhráði
Listasafns íslands. Daði hefur
haldið á þriðja tug einkasýninga
hér á landi og í útlöndum auk
þess að hafa tekið þátt í um 50
samsýningum víða um heim. Þá
hefúr hann myndskreytt bækur
og imnið bækur sem myndverk.
Einnig er hann þekktur fyrir
grafíkverk en verk hans eru í
eigu fiölmargra safna, stofnana
og einstaklinga, innanlands sem
utan.
-ilk
Einn á dag
í desembermánuði verður eins
konar dagatal í Skotinu í Skrug-
gusteini. Daglega fram að jólum
bætist við nýr listmimur eftir
einhvem listamannanna sem að
galleríinu standa. í Skruggu-
steini er úrval listmuna og
myndlistar í öllum verðflokkmn.
Skruggusteinn er að Hamraborg
20a í Kópavogi og eru allir vel-
komnir. Opið verður alla daga
vikunnar ffarn að jólum.
-ilk
Nína Margrét Grímsdóttir,
að leika verk af nýútkomm
Kringlunni í dag. Þetta ætl:
inu 14.00 til 17.00. en hún mun
diskinn sinn. Hiiiú nýútkoníni dis
góða dóma fyrir geis
endur meðal annars
skapandi tónlistargáfu sem
jum-fió:
rði
trinu í öag.
íeisla á vel þekkt viðfangsefhi.
t að hlýða á Nínu Margréti i öllu
-ilk