Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Page 4
18
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 DV
X tt
Wnlist
ísland
t 1. ( 2 ) Strumpastuð
Strumparnir
# 2. ( 1 ) Merman
Emilíana Torrini
t 3. (Al) Travelling without Moving
Jamiroquai
t 4. (16) Spice
Spice Girls
t 5. (15) Coming up
Suede
t 6. (12) Í.ÁIftagerði
Alftagerðisbræður
t 7. (13) Secrets
Toni Braxton
t 8. (14) Pottþéttdans
Ýmsir
t 9. ( - ) Greatest Hits
Simply Red
110. ( 6 ) Seif ,
Páll Oskar
# 11. ( 8 ) Falling into You
Celine Dion
t12. (17) Stoosh
Skunk Anansie
# 13. ( 3 ) Pottþétt 96
Ýmsir
114. (Al) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
115. (Al) Dúkka upp
Greifarnir
116. (Al) Unreleased and Rewamped
Cypress Hill
117. (Al) II
Presidents of the USA
118. ( - ) Tragic Kingdom
No Doubt
# 19. ( 7 ) Kvöldið er okkar
Ingimar Eydal
#20. (10) Pottþétt 6
Ýmsir
London ^
—lög— —-—
| 1. ( 1 ) 2 Become 1
Spice Girls
t 2. (- ) Professional Window
Tori Amos
t 3. (- ) Satan
Orbital
# 4. ( 2 ) Un-break My Heart
Toni Braxton
t 5. (- ) Don't Let Go
En Vogue
# 6. ( 4 ) One & One
Robert Miles featuring Maria N....
# 7. ( 6 ) Breathe
The Prodigy
t 8. (- ) I Can Make You Feel Good
Kavana
# 9. ( 8 ) Homy
Mark Morrison
# 10. ( 5 ) Don't Cry for Me Argentina
Madonna
New York
| 1. (1 ) Un-Break My Heart
Toni Braxton
t 2. ( 2 ) I Belive I Can Fly
R. Kelly
$ 3. ( 3 ) Don't Let Go
En Vogue
t 4. ( 5 ) Nobody
Keith Sweat Featuring Athena...
| t 5. ( 6 ) I Belive in You and Me
Whitney Houston
# 6. ( 4 ) No Diggity
Biackstreet
t 7. ( 8 ) l'm Still in Love with You
New Edition
Í# 8. ( 7 ) Mouth
Merril Bainbridge
t 9. (- ) Last Night
Azyet
t 10. (- ) It's All Coming back to Me now
Celine Dion
!t 1. ( 1 ) Spice
Spice Girls
| 2. ( 2 ) Falling into You
Celine Dion
$ 3. ( 3) Blue Is the Colour
The Beautiful South
t 4. ( 7 ) Travelling without Moving
Jamiroquai
t 5. ( 6 ) The Score
Fugees
t 6. (10) Ocean Drive
Lighthouse Family
t 7. (-) K
Kula Shaker
t 8. ( -) Everything Must Go
Manic Street Preachers
# 9. ( 5 ) Greatest Hits
Simply Red
t 10. (-) Evita
Various
Bandaríkin
t 1. (1 ) Tragic Kingdom
No Doubt
t 2. ( 2 ) Falling into You
Celine Dion
t 3. ( 4 ) Razorblade Suítcase
Bush
# 4. ( 3 ) Romeo + Juliet
Soundtrack
# 5. ( 3 ) The Preaciier's Wife
Soundtrack
t 6. ( 7 ) Space Jam
Soundtrack
# 7. ( 6 ) Secrets
Toni Braxton
t 8 (8) Blue
Leann Rimes
t 9. (- ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
#10. ( 9 ) The Moment
Kenny G
Eryd'-^íitilYeruna
Spice Girls voru sannarlega undur ársins 1996
hvað varðar vinsældir. Allar fimm höfðu þær
reynt árangurslaust að verða frægar í nokkur ár
þegar þær loks hittust og ákváðu að búa saman
og stofna kraftmikinn kvennakvintett. í tvö ár
lágu þessar fimm ungu stúlkur yfir lagasmíðum
sínum og byggðu grunninn að Spice Girls. í fyrra
hittu þær síðan núverandi umboðsmann sinn og
tilboð útgáfufyrirtækjanna byrjuðu að streyma
inn. Styðst er frá því að segja að plata þeirra
Spice hefur selst vonum framar og lögin Wanna-
be og Say You’ll Be there eru meðal vinsælustu
popplaga síðasta árs. En hvað segja kryddstelpur
um kryddstelpur?
Gagnslausar upplýsingar
Hér koma nokkrar gagnslausar upplýsingar
um Spice Girls fyrir slefandi stráka og wannabes.
Spumingar sem stelpumar lögðu fyrir sig sjálfar:
4
/
Melanie C., 20 ára. Hvaða hæfileikum mynd-
ir þú helst vilja vera gædd? Vera frábær fótbolta-
spUari. Hver er hugmynd þín að fullkominni
hamingju? Að vera á æfingu í Melwood með LFC.
Hvað líkar þér verst við sjálfa þig? Að ég geti
ekki lyft þyngri lóðum en strákar. Ef þú myndir
deyja og koma aftur sem manneskja eða hlutur
hvað myndir þú vilja vera? Sóknarmaður hjá
Liverpool.
Victoria, 21 árs. Hverju sérðu mest eftir? Að
hafa ekki farið í brjóstastækkun. Hvar og hvenær
varstu ánægðust? Með Harvey Nichols, Gucci eða
Joseph. Hvað metur þú mest við vini þína? Hrein-
skilnar skoðanir þeirra og að vita að þeir vilja
þér allt hið besta.
Melanie B., 20 ára. Þinn mesti ótti? Að geta
ekki talað eða haft skoðanaskipti við fólk. Hvaða
- upplýsingar um Spice Girls
elsi og einmanaleika. Hver er uppáhaldsofurhetj-
an þin? Penelope Pitstop. Hvert er þitt mottó? Að
vera alltaf sæt, góð og hreinskilin.
Geri, 21 árs. Hvaða eiginleika líkar þér best
við í fari konu? Að hún sé kynþokkafull, sjálfsör-
eiginleika líkar þér best við í fari manns? Að
hann sé „spontant" og hafi gaman af lífinu og
hafi ekki áhyggjur af því hvort hann passi inn í
hópinn. Hvaða eiginleika líkar þér best við í fari
ugg og sterk. Ef þú myndir deyja og koma aftur
sem manneskja eða hlutur, hvað myndir þú vilja
vera? Ef ég kæmi aftur myndi ég vilja vera
drottning, bankaræningi eða móðir Teresa. Þessi
spumingalisti segir ekki allt um Spice Girls enda
hefðu þær varla náð svo langt sem raun ber vitni
ef hér væri mikil alvara á ferð, eða ... hver veit?
Þær eru vinsælar, svo mikið er víst. Hver þeirra
finnst þér svo sætust? (Hei, þeir spurðu alla að
þessu hjá NME).
GBG
konu? Að hún standi
fyrir það sem hún trúir
á. Hverjar eru hetjur
þínar í lífinu? Allir þeir
sem hafa stocU eigin
reglur.
Emma, 18 ára.
Hvaða hæfileikum
myndir þú helst vilja
vera gædd? Að geta
borðað 100 kleinuhrtogi
á 10 mtoútum. Hvað
hræðist þú mest? Fang-
Kúrekastuð á Hótel
Sögu
Laugardagskvöldið 11. janúar
munu Snörumar og kántríhljóm-
sveitto Farmals skemmta gestum
Súlnasals Hótel Sögu á sérstöku
sveitasöngvaballi. Stefán Jökuls-
son og Ragnar Bjamason gleðja
gesti og gangandi á Mímisbar Hót-
el Sögu föstudagskvöldið 10. janúar
og laugardaginn 11. janúar.
Kristnir á Hótel íslandi
Nýársfagnaður kristinna manna
verður haldinn á Hótel Sögu
sunnudaginn 12. janúar. Þar verð-
ur meðal annars boðið upp á
Gospelsöng. Veislustjóri verður
Séra Pálmi Matthíasson.
Dubliner um helgina
Föstudaginn 10. janúar mun T-
Vertigo skemmta gestum Dubliner
og byrjar hljómsveitin að spila kl.
18.00. Klukkan 23.30 hefur The
Mean Fiddlers spilamennsku og
leikur sveitin þjóðlaga- og popptón-
list. T- Vertigo heldur svo uppi
stuðtou á The Dubltoer laugardag-
inn 11. janúar.
Höfundur I Like to
Move It á Tunglinu
Tónlistarmaðurinn og plötu-
snúðurton Erick „More“ Morillo
kemur fram á Tunglinu laugardag-
inn 11. janúar. Morillo hefur gert
lög eins og Jass it Up, I Like to
Move It og Toety. Plötusnúðurton
Margeir hitar upp fyrir Morillo.
D.j. Robbi Chronic spilar Hip Hop
fyrir dansþyrsta gesti á efri hæð-
toni.
Gullöldin um helgina
Sælusveitin leikur fyrir gesti
Stjörnugjöf
tónlistargagnrýnenda
Óútgáfuhæf
★ Slæm
★* Slök
. ★★ í meðallagi
★ ★* Sæmileg
★★★ Góð
★★★★ Frábær
★★★★ Meistaraverk
Gullaldarinnar fóstudagskvöldið
10. janúar og laugardagskvöldið 11.
janúar.