Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Síða 6
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 D\T
2« um helgina
VEITINGASTADIR
flA. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
S 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
I Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
5 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
1 17.30-23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg Ua, s. 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„
11.30-23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. ogld.
Austur Indía fjeíagið Hverfisgötu
56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
Á næstu grösum Laugavegi 20, s.
552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
; Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fod.-sd.
’ Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552
I 9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld„
; 11.30-1 v.d.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
; og ld. 12.-2.
ii Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
I 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
| og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
I 12-23.30 sd.
Hornið Hafharstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
s; 1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
í 568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
í 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
: Hótel Loftleiðir Rcykjavíkurflug-
1 velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
I 5-23, í Blómasal 18.30-22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
| 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d„
Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14
og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1
ld. og sd.
Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
11.30-23.30.
Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
I Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofið Nýhýlavegi 20, s. 554
5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45
fd„ ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
2258. Opið fd„ ld„ sd. 11-23,
þ md.-fid. 11-22.
I Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
I 11-03 fd. og ld.
I Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
: 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
I 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
I 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
I fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
I 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
’ 6766. Opið a.d. nema md.
I 17.30-23.30.
: Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
1 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
1 12-14 og 18-03 fd. og ld.
i Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
f • 3131. Opið virka daga frá 11.30 til
; 1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
: 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
I Primavera Austurstræti, s. 561
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
Is. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
; Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
' Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
1 11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
Opið 11-23 alla daga.
Við Tjörnina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid.- sud„ kaffist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
7200. Opið 15-23.30 v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
Ljósmyndasýning í Gerðarsafni:
Aldarafmælis Blaðamanna-
Fríða Björnsdóttirr,, starfsmaöur Blaðamannafélagsins og Lúvík Geirsson, formaður þess sýna hér
nokkara af þeim glæsilegu Ijósmyndum sem er að finna á sýningu félagsins. DV-mynd ÞÖK.
fálagsins fagnað
í tilefni aldarafmælis Blaðamannafélags ís-
lands er haldin sýning í Gerðarsafni í Kópavogi
og skiptist hún í tvo hluta. Annars vegar er um
að ræða sögusýningu yfir fréttamyndir liðinna
ára og hins vegar er um að ræða fréttasýningu
mynda ársins 1996.
Á sögusýningunni er að finna fjölmargar gaml-
ar sem nýrri fréttamyndir sem hafa varðveist í
áranna rás og má þar sjá marga helstu fréttaat-
burði liðinnar tíðar. Á fréttasýningunni hins veg-
ar er að finna myndir sem spanna alla þætti
fréttamynda og kennir þar margra grasa. Sýning-
unni er skipt niður í sex flokka: portrett, fréttir,
íþróttir, skop, daglegt lif og myndasyrpur.
Listhús 39:
Olíumálverk og
húsgagnahönnun
Á morgun, laugardaginn 11. janúar, kl.
16.00 opnar í Listhúsi 39 við Strandgötu 39 í
Hafharflrði sýningin „Af tvennum toga“.
Þetta er samsýning þeiira Önnu Guðjóns-
dóttur og Erlu Sólveigar Óskarsdóttur á olíu-
málverkum og húsgagnahönnun.
Anna Guðjónsdóttir útskrifaðist úr grafík-
deild Myndlista- og handíðaskóla íslands
árið 1981 og stundað framhaldsnám í leik-
mynda- og búningagerð við Accademia di
Belle Arti í Róm tímabilið 1982-86.
Erla Sólveig Óskarsdóttir stundaði nám
við iðnhönnunardeild Danmarks Design
Skole í Kaupmannahöfn tímabilið 1989-93.
Sýningin er opin virka daga kl. 10-18,
laugardaga 12-18 og sunnudaga 14-18. Hún
stendur til 26. janúar.
Nýtt barnaleikrit á fjalirnar:
Litla hafmeyjan í Mosfellsbæ
Leikfélag Mos-
fellsbæjar hefur tek-
ið til sýninga leik-
gerð af hinu sivin-
sæla ævintýri H.C.
Andersens, Litlu
hafmeyjuna. Hand-
rit er byggt á kvik-
mynd Walts Disneys
svo og tónlistin, en
Birgir Tryggvason
sá um útsetningu. í
leikritinu er einnig
að finna frumsamda
tónlist eftir Birgi,
Borgarlag og Gull-
fisk, ásamt tónlist-
arstefum sem eru
flutt af höfundi.
Fjöldi harna og
unglinga kemur
fram í sýningunni
en leikgleðin virðist
ríkja í Mosfellsbæn-
um meðal ung-
menna þar sem um
150 böm hafa verið í
leiklistamámi und-
Allir kannast við hið hugljúfa ævintýri um litlu hafmeyjuna og ást hennar til prinsins fagra. Nú gefst
aðdáendum á öllum aldri kostur á að njóta leikgerðarinnar hjá Leikfélagi Mosfellsbæjar.
anfarin þrjú ár. Sýn-
ingin einkennist af
söng, gleði og gamni
og er mjög litrík í
alla staði.
Hjördís Elín Lár-
usdóttir er í hlut-
verki Öldu, litlu haf-
meyjunnar, en með-
al annarra leikenda
má nefna Erlu Björk
Baldursdóttur,
Sturlu Sighvatsson
og Kristvin Guð-
mundsson. Mikill
fjöldi leikara kemur
fram í sýningunni,
auk annarra að-
standenda en i heild-
ina má áætla að um
60 manns komi þar
nálægt.
Sýnt verður alla
laugardaga og
sunnudaga í janúar
kl. 15.00 og er sýnt í
Bæjarleikhúsinu i
Mosfellsbæ.