Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1997, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
13. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FIMMTUDAGUR 16. JANUAR 1997
VERÐ I LAUSASOLU
KR. 150 MA/SK
Tap á ÍA8
milljónir
- sjá bls. 6
Sólarskáld
nírætt
- sjá bls. 34
V eitingahúsarýni:
Oftgottá
Primavera
- sjá bls. 10
ísraelsstjórn
hnakkrífst
um Hebron
- sjá bls. 8
Díana vildi
bara hjálpa
í Angóla
- sjá bls. 8
Fjölmiðlarýni:
Raddir hinna
smáu
og smáðu
- sjá bls. 10
Með og á móti:
Hámark á
aflahlutdeild
- sjá bls. 15
Gísli S. Einarsson:
Sóðavinnu-
brögð og
sinnaskipti
- sjá bls. 15
Loftbelgsfari
breytir um
flugáætlun
- sjá bls. 8
Pomp og
prakt
í Köben
- sjá bls. 8
Maöurinn á myndinni heitir Ólafur Helgi Gíslason, 39 ára, frá Brúum í Aöaldal I Suöur-Pingeyjarsýslu. Hann hefur
oröiö að sætta sig við þaö hlutskipti aö nýlega varö að fjarlægja báöa fætur hans og einn fingur í kjölfar þess aö
ígrætt nýra gaf sig með þeim afleiöingum aö kalksöfnun varö of mikil í æðakerfinu. Hann er aö aðlagast fötluninni
en þarf engu aö síður aö vera í nýrnavél annan hvern dag og liggur nú sjúkur á Landspítalanum. Séra Pétur Pórar-
insson í Laufási, sem einnig missti báöa fætur, segir aö nóg sé fyrir fólk í þessari stöðu aö „halda haus“. Því sé
mikilvægt aö styrkja þaö - nú stendur það til um helgina. DV-mynd Valgeröur Jónsdóttir
Pétur Sigurðsson, forseti ASV:
Sjómenn og verka-
fólk fái kvótann
- sjá bls. 7
Brá þegar
ég steig á
vigtina
- sjá heilsuátak á bls. 31