Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1997, Page 6
6
FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997
Neytendur
Tilboö verslananna:
Hollur hversdagsmatur
Það má segja að finna megi sitt
lítið af hverju í tilboðum verslan-
anna þessa dagana og má segja að
engin ein vörutegund standi upp
úr. Jólasteikumar eru greinilega
mörgum enn of ofarlega í huga því
að lítið ber á tilboðum á stórsteik-
um. Aftur á móti er meira um
traustan og góðan hversdagsmat á
við bjúgu, ýsu, kjötfars, hakk og
buff. Þar stendur unnið hrossakjöt
upp úr. Sömuleiðis ber nokkuð á
hollustuvörum á borð við hrökk-
brauð, grænmeti og ávexti, auk
þess sem pasta er töluvert áber-
andi. Aðeins er farið að bera á
þorramat og má fljótlega búast við
töluverðri aukningu i súrmetinu.
Kjöt og fiskur
Sem áður eru þessir vöruflokkar
töluvert áberandi. Vöruhús KB
býður upp á sjófrysta, roðfletta ýsu
og Borgarnes-vínarpylsur. Þin
verslun er m.a. með kjötbúðing og
reyktan medister á boðstólum og
hjá Kaupgarði í Mjódd má fá
nauta- og svínapottrétt. Skagaver
býður upp á Kostabjúgu og Kjama-
bjúgu. MM-verslanimar eru með
kjötfars og kindabjúgu á tilboði,
10-11 verslanimar eru með ýsurúll-
ur og nýhreinsuð sviö og hjá Bón-
usi er að finna svínakjöt af öllum
gerðum. Eins og áður er nefnt er
mikð um hrossakjöt í verslunum
þessa dagana. KjarVal er með
hrossabjúgu frá Höfn og saltað
hrossakjöt, KEA-Nettó er sömu-
leiðis með saltað hrossakjöt, Sam-
kaup með trippabuff og trippa-
gúllas og KH með trippagúllas og
trippasnitsel. Þeim sem meira eru
fyrir nautakjötið er síðan bent á
tilboð á T-beinasteik og nauta-
prime hjá Fjarðarkaupum.
Annaö
Hjá Esso er að finna Cheerios og
mjólkina á tilboði, kexunnendum
er bent á tilboð á hrökkbrauði hjá
Hagkaupi og Frónkexi í Nóatúns-
verslununum og í 11-11 verslunun-
um má fá kotasælu, dalabrie og
léttost ofan á. KKÞ er með klem-
entínur og vínber og fyrir þá þjóð-
lega þenkjandi má fá þorrabakka,
harðfisk og hangikjöt í KEA Hrísa-
lundi. Sértu að hugsa um heilsuna
eru KHB-verslanimar með tilboð á
þorskalýsispillum og hjá KÁ má fá
múslí og Abt-mjólkina með. -ggá
KKÞ Mosfellsbæ
Vínber
Tilboöin gilda til 21. janúar.
Klementínur 113 kr. kg
Vinber, græn 299 kr. kg
Hunts-tómatsósa, 680 g 99 kr.
Dole-rúsínur, 500 g 116 kr.
Orville-popp, 297 g 129 kr.
Sunqvik-djús, 840 ml 248 kr.
Swiss miss mar/mell, 737 g 295 kr.
Ariel future, 2,5 kg 889 kr.
KJarVal, Selfossi
Saltað hrossakjöt
Tilboöin gilda til 22. janúar.
Kanillengjur, Másbakari 92 kr. stk.
Bóndabrauð, Másbakarí 99 kr. stk.
Kókókúlur, 1080 g 418 kr.
Carnival kremkex, 2 teg., 100 g 53 kr.
Barilla Fusilli, 500 g 84 kr.
Knorr bollas., sveppa/aspas, 2 pk. 209 kr.
Hrossabjúgu frá Höfn 399 kr. kg
Saltað hrossakjöt frá Höfn 395 kr. kg
KH Blönduósl og Borg
Skagaströnd
Flatbrauð
Tilboöin gilda til 23. janúar.
Korni flatbrauð, 300 g 89 kr.
Korni morgunverðarbrauð, 275 g 89 kr.
MS þykkmjólk, jarðarberja, 1/21 98 kr.
MS þykkmjólk, karamellu, 1/2 I 98 kr.
Kavli kavíar, 150 g 109 kr.
Kavli kavíar mix, 140 g 89 kr.
Tripþagúllas 399 kr. kg
Tripþasnitchel 399 kr. kg
Kaupfélag Borgflrölnga
Pylsubrauð
Tilboöin gilda til 22. janúar.
Sjófryst ýsa, roölaus 340 kr. kg
Borgarnes vínarpylsur 535 kr. kg
KB pylsubrauð, 10 í pk. 118 kr.
Heinz bakaðar baunir, 4x420 g 152 kr.
Sun-Sweet sveskjur, steinlausar, 400 g 110 kr.
Crawford kremkex, vanillu/súkkulaöi, 500 g 144 kr.
McVitie's tekex, 200 g 45 kr.
Hagkaup
200 mílur ýsuflök
Tilboöin gilda til 22. janúar.
200 mílur ýsuflök (frosin) 229 kr. kg
200 milur ýsa i raspi 339 kr. kg
Kjarnafæði skinks, pökkuð 699 kr. kg
GK nautahakk, ca 600 g 589 kr. kg
Góöur kostur, sparnaðar kjötfars 259 kr. kg
BlueDragin núölusúpur, 3 teg. 29 kr. pk.
Paprika, græn 179 kr. kg
AB-mjólk, 11 89 kr.
Gráðaostur, 1/2 lauf, 100 g 89 kr
Greip 79 kr. kg
Hagkaups blávatn, 2 bragðteg. 69 kr. I
Ríókaffi, 450 g 268 kr. pk.
Kalvi kavíar, 150 g túpa 89 kr.
Myllu hvítlauksbrauð, flnt/gróft 129 kr. pk.
Hunts-spagehettisósur, 4 teg. 98 kr.
Finn Crips hrökkbrauö (rautt) 98 kr. pk.
Wasa hrökkbrauö, seasm 119 kr. pk.
Hagkaups appelsínusafi, 11 79 kr.
Rjómaostur, 400 g 189 kr.
Olíufólagló hf.
Cheerios
Tilboðin gilda til 23. janúar.
Léttmjólk og nýmjólk 63 kr. 1
Psataréttur frá Sóma 129 kr.
Cheerios, 425 g 189 kr.
Cocacola, 11 99 kr.
Prince polo, 40 g 39 kr.
Néatún
Hreinsuð svið
Tilboöin gilda til 21. janúar.
Roðl., beinlaus ýsa, frosin 379 kr. kg
ABT-mjólk, 1/21 86 kr.
Kryddaöur lambahryggur 699 kr. kg
Kjarna-jarðarberjagrautur, 1 I 169 kr.
Hreinsuð svið 349 kr. kg
Frón matarkex 99 kr.
Frón tekex 45 kr.
KEA Hrísalundi
KEA-þorrabakkar
Tilboöin gilda til 21. janúar.
Gulrófur 69 kr. kg
Svið, verkuö 448 kr. kg
Hangikjöt, úrb. frampartur 889 kr. kg
Hangikjöt, úrb. læri 1090 kr.kg
KEA-þorrabakkar, minni 710 kr.
KEA-þorrabakkar, stærri 1278 kr.
Ný sviöasulta 951 kr.
Grisasulta. 563 kr.
Harðfiskur 2990 kr. kg
Hákarl 1590 kr. kg
10-11
Ýsurúllur
Tilboöin gilda til 22. janúar.
Ýsurúllur 158 kr.
Trópí, 1 I 99 kr.
Ný hreinsuð svið 298 kr. kg
Kelloggs special K 198 kr.
Gatorade, orkudrykkur, 0,331 79 kr.
SS-súrmatur í fötu, 1,350 kg 988 kr.
Vfóla ólífuolía, 0,5 I 248 kr.
F.F. sjampó meö provítamíni, 500 ml 169 kr.
MM-verslfllilmar
Svínasíður
Tilboöin gilda til 23. janúar.
Nýtt Meistara-kjötfars 240 kr. kg
Kindabjúgu (2 í pakka) 250 kr. kg
, Svínasíöur, pururskornar 350 kr. kg
Beikon, sneitt og pakkaö 890 kr. kg
Túnfisksalat, 200 g 148 kr.
11-11
Léttostur, 6%
Tilboöin gilda til 19. janúar.
Heilhveitibrauð 89 kr.
Spar-skinka frá KÁ 738 kr. kg
Klípa, 300 g 89 kr.
Dala-brie, 200 g 238 kr.
Kotasæla, 200 g 69 kr.
Léttostur, 6%, 250 g 138 kr.
Melónur, gular 69 kr. kg
Spagettí, Honig, 500 g 49 kr.
Ungnautahakk 698 kr. kg
KÁ
Fiskbollur
Tilboðin gilda til 22. janúar.
KÁ-vínarpylsur 100 kr. pk.
KÁ-krydduð lambarif 100 kr. pk.
KÁ-hangisalat 100 kr. ds.
Abt-mjólk, 125 g, 3 teg. 50 kr.
Samsölu-bakarabrauð, gróft 100 kr.
Kjarnafeeði, kindabjúgu 100 kr. pk.
Kjarnafæði, hversdagsskinka 100 kr. kg
Tómatsósa, 1 kg 100 kr.
Kornflex, 500 g 100 kr.
Mýkingarefni, 3 I 100 kr.
Fiskbollur, 850 g 100 kr.
Kakó, 250 g 100 kr.
Aspas, heill, 250 g 50 kr.
Bakaöar baunir, 425 g 33 kr.
Tómatpuré, 140 g 25 kr.
Morgun-músli, 400 g 100 kr.
Skagaver
Kostabjúgu Kostabjúgu, 2 stk. 139 kr.
Kjarnabjúgu, 2 stk. 100 kr.
Egg 299 kr. kg
Samlokubrauð, fínt 100 kr.
Maarud-flögur, 200 g 175 kr.
WC-pappir, 8 rúllur 100 kr.
Eldhúspappír, 4 rúllur 100 kr.
Bónus \
Svínakjöt
Tilboöin gilda til 19. janúar.
Svínakjötsútsala í Bónusi
Svínahakk 399 kr. kg
Svlnagúllas 699 kr. kg
Svínasnitsel 699 kr. kg
Svínabógur 369 kr. kg
Svinahnakki m/beini 499 kr. kg
Svinakótilettur 679 kr. kg
Svínalundir 997 kr. kg
Svínarifjasteik 299 kr. kg
Svínasteikarflesk 299 kr.kg
Svínsskankar 99 kr. kg
Papriku- eða beikon-smurostur 129 kr.
Bónus-smyrill, 400 g 67 kr.
Fjörafl, vítamín, 100 stk. 399 kr.
Pickwick tepakki 98 kr.
Bónusskinka 579 kr. kg
Bakaðar baunir, 1/1 ds. 29 kr.
Axa-músli, 375 g 129 kr.
Ora-fiskbollur, 1/1 ds. 159 kr.
Fiskbollur, 300 g 99 kr.
Kidda kalda kókókorn, 1100 g 298 kr.
Fjórir fiskborgarar 129 kr.
1944 kjcíbollur í sósu 199 kr.
Bónus pylsupartí/10 pylsur, 10 brauö,
steiktur laukurog tómatsósa 389 kr.
Fgarðarkaup
Pekingönd
Tilboöin gilda til 18. janúar.
Nauta-T-bein 998 kr. kg
Nauta-prime 998 kr. kg
Bóndabrauð 109 kr.
Pekingönd 479 kr. kg
Lambaskinka 888 kr. kg
FK-is. 1 I 99 kr.
Appelsínur 95 kr. kg
Klementínur 165 kr. kg
Kotasæla, 200 g 69 kr.
Klípa, 300 g 87 kr.
Létt og laggott, 400 g 112 kr.
KHB-verslanlmar, Austurlandi
Eyjalýsi
Tilboöin gilda til 30 janúar.
Trópí appelsín, 1/4, 3 i pk. 149 kr.
KHB-kaffijógúrt, 180 g 35 kr.
Eyjalýsi, þorskalýsispillur, 120 stk. 226 kr.
Snæfell, dönsk lifrarkæfa 369 kr. kg
Snæfell, lambalærissneiðar, II. fl. 798 kr. kg
Sviö, hreinsuð 298 kr. kg
KK-appelsínumarmelaði, 300 g 124 kr.
Korni-flatbrauð, 300 g 89 kr.
Ýsuflök 449 kr. kg
Appelsinur 128 kr. kg
Epli, gul 99 kr. kg
KEANettó
Saltað hrossakjöt
Tilboöin gilda til 22. janúar.
Saltað hrossakjöt 398 kr. kg
Hakk, blandað 499 kr. kg
Súrsæt sósa, 360 g 99 kr.
Hatting hvítlauksbrauð fínt, 2 stk. 129 kr.
Heinz tómatsósa, 567 g 55 kr.
Korn-flatbrauð, 300 g 79 kr.
Kims Chips o'hio, 200 g 114 kr.
Boiletje-kruður, 125 g 59 kr.
Hellema fourre súkk., 500 g 149 kr.
St.lves sjampó, 300 ml 259 kr.
Chantilly-þeytirjómi, 250 g 139 kr.
Toppur, 0,5 I, frá Vifilfelli 59 kr.
Þín verslun ehf.
Rifjasteik
Tilboöin gilda til 22. janúar.
Kjötbúðingur 298 kr. kg
Reyktur Medister 398 kr. kg
Lambahryggir 598 kr. kg
Rifjasteik 438 kr. kg
Toro, íslensk kjötsúpa, bollasúpa 99 kr.
Oxford kremkex, vanillu/súkkul., 200 g 69 kr.
BKI Excellent kaffi í glösum, 100 g 269 kr.
Faxe Kondi íþróttadrykkur, 330 ml 85 kr.
Kaupgaröur í MJódd
Svínapottréttur
Tilboðin gilda til 19. janúar.
Ýsuréttir (ýsa i sósu), 5 teg. 398 kr. kg
Nautapottréttur 598 kr. kg
Svínapottréttur 598 kr. kg
Jacobs pítubrauð, gróf og fín, 6 í pk. 98 kr.
Ungnautahakk 529 kr. kg
Úrvalsharðfiskur 2499 kr. kg
Ferskur kryddaður kjúklingur, heill 695 kr. kg
Kjúklingalæri, rauðvinsl., fersk 698 kr. kg
Kjúklingalæri og -leggir fersk. 769 kr. kg
Págen-bruöur, grófar og fínar 149 kr.
Melroses heath og heather heilsute, 8 teg. 115 kr.
Viking-léttöl, 0,51 49 kr.
Samkaup
Trippabuff
Tilboöin gilda til 19. janúar.
Trippabuff 398 kr. kg
Trippagúllas 398 kr. kg
Vlnber, græn 298 kr. kg
Klementínur, 2,5 kg kassi 298 kr.
Jarðarber, ísraelsk 229 kr. kg
Abt-mjólk, 150 g 49 kr.
Wasa-hrökkbrauð 119 kr.
Ekta haframúslí, 475 g 149 kr.