Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1997, Side 20
28
FIMMTUDAGUR 16. JANUAR 1997
DV
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
aW mill/
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i heigarblað DV
verður þó að berast okkur fýrir kl. 17 á föstudag.
mtnsöiu
Nýir GSM-símar til sölu.
Motorola 8700, kr. 59.000.
Aukahlutir fyrir Motorola: rafhlöður,
leðurhulstur og handfirjáls búnaður.
Nokia 8110, þessi litli, kr. 59.000.
Aukahlutir fyrir Nokia: rafhlöður og
handfrjáls búnaður.
Ericsson: titrarar, leðurhulstur og
handfrjáls búnaður.
Einnig til sölu Pioneer geislaspilari,
DEH-415, kr. 25.000., hugsanleg skipti
á GSM-síma. Uppl. í síma 893 4691.
Tilboð á málningu: Innimálning, gljástig
10, 10 lítrar, kr. 6.200, inruf.: rúlla,
bakki, yfirbreiðsla, 2 penslar og mál-
aralímband. Innimálning frá kr. 310
1. Gólfinálning frá kr. 1.800,2,51.
Háglanslakk frá kr. 7471. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is______
GSM-aukahlutir - GSM-símar.
Handfrjálsbúnaður í bíl, vandaðar
leðurtöskur, bílhleðslutæki, borð-
hleðslutaeki, mælaborðsfestingar,
rafhlöðm1, NI-MH, og margt fleira.
Aukahlutir og símar.
Kaplan, Snorrabraut 27, s. 5513060.
Vinnukuldagallar, kr. 6500. Sterkir
% 100% vatns- og vindheldir danskir
kuldagallar, ytra byrði Beaver-nælon
með vatnsheldu undirlagi. Stærðir
M-XXXL. Litir: blár eða dökkgrænn.
YisaÆuro. Póstsendum. Nýibær ehf.,
Aifaskeiði 40, Hafharfirði, s. 565 5484.
• Bilskúrshurðajárn, t.d. brautalaus
(lamimar á hurðinni). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 554 1510/892 7285,
486 tölva til sölu, einnig svefnbekkur
með yfirhillum, hjónarúm án dýna og
skiptiborð. Uppl. í síma 554 6413 eða
897 5350._____________________________
Brettakantar, ‘83 Hilux, til sölu.
Á sama stað óskast brettakantar á
Patrol ‘88 og eldri. Upplýsingar í síma
463 1408._____________________________
Búbót í basllnu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum. Veitum allt
» að 1 árs ábyrgð. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, s. 552 1130.______________
Felaur. Eigum á lager notaðar og nýj-
ar felgur undir flestar gerðir bifr., frá
2.900. Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s.
565 5636. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
Ford Econoline til sölu, allt gangverk
og ýmsir boddíhlutir. Einnig ísskapur,
sófaborð, og hjónarúm með dýnum og
rúmteppi. Uppl. í síma 552 0771.______
Ford Escort ‘85, sk. ‘97, Chiysler Le
Baron ‘89. ódýrt stgrv. GSM
Roadstar, v. 18 þ., nýr L.N B. Sharp
gervihnattam., v. 20 þ. S. 897 8271.
Föndrarar - Dremel/Foredom slípivél-
ar, fræsarar, tif+bandsagir, rennib. +
patr., brpennar, bækur, klukkuefni.
Ingþór, Hamrab. 7, nm, s. 554 4844.
Lítið notuð Rainbow-ryksuga til sölu,
selst á hálfvirði. Einnig SilverCross
bamavagn, verð 15 þús. Upplýsingar
í síma 566 7151. __________________
Panasonic GSM EBG 400S, hálfsárs-
gamall, 20 sek. upptaka af hveiju sím-
tali, taska og aukabatterí fylgja. Selst
á mjög góðu verði. Sími 896 4434._____
Þvottavél og barnarimlarúm til sölu,
hvort tveggja í mjög góðu ástandi. A
sama stað óskast golden retriever
hvolpur. S. 552 3023 eða símb. 846 4720.
Ódýrt parket.
Þýskt hágæða-Laminat-parket fáan-
legt, 15 tegundir, verð frá 1.690 m2.
Sími 553 7482 og 898 3123.____________
Ódýrt, ódýrt í Baðstofunni. Flísar frá
kr. 1.180, wc m/setu kr. 12.340, hand-
laugar, sturtuklefar, stálvaskar, blt.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Útsala. Nýr ónotaður radarvari til
sölu, nær 360 gráður, kostar nýr 19
þúsund, selst á 11.900. Uppl. í síma 562
2227 eða 897 7707.____________________
Til sölu Sharp sjónvarp og Philips ís-
skápur. Einnig tölvuprentari af eldri
gerð. Uppl. í síma 564 4588.__________
Til sölu Kirby, með teppaþvottavél á
24 þús. Upplýsingar í síma 5616868.
4"> Ódýrt! Glænýr GSM. Sony DX 1000 á
aðeins kr. 30 þús. Uppl. í síma 898 2683.
<fl Fyrirtæki
Vil selia litla verslun sem veltir 27 til
28 miíljónum á ári. Verslunin er rót-
gróin á góðum stað. Vegna sérstakra
aðstæðna selst verslunin á mjög góð-
um kjörum. Gott atvinnutækifæri.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 81187.
Þjónustufyrirtæki.
Höfum í einkasölu áhugavert og sér-
hæft þjónustufyrirtæki. Fyrirtækið er
starfrækt í rúmgóðu húsnæði, vel búið
tækjum. Mjög góð markaðshlutdeild.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 568 9299.
Jæja, nú er nýtt ár hafið og um að
gera að drífa sig af stað og láta
áramótaheitin rætast og koma við hjá
okkur og skoða úrvalið af fyrirtækjum
á skrá. Hóll-fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 5519400.
Blóma- og gjafavöruverslun, verð mjög
hagstætt. Verktakafyrirtæki, míkil
vinna fram undan. Nýja fyrirtækjasal-
an, Skúlagötu 26, s. 561 8595.
Ein með öllu. Pylsuvagn
(veitingavagn) til sölu, gott verð ef
samið er strax. Nýja fyrirtækjasalan,
Skúlagötu 26, sími 561 8595.
Vegna mikillar sölu fyrir áramót vantar
allar gerðir fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasala íslands, Armúla 36,
sími 588 5160, Gunnar Jón Yngvason.
Korg hljóöfærakynning, laugardaginn
18. janúar kl. 11-14. Jónas Þórir kynn-
ir Korg rafinagnspíanó og hljómborð.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Landbúnaður
Súgþurrkaö snemmsiegiö hey til sölu.
Upplýsingar í síma 433 8919.
Óskastkeypt
Óska eftir hringstiga, ca 130 í þvermál,
hæð 250, einnig stórum hnngstiga,
utanhúss, 200-240 í þverm., og einföld-
um neyðarstiga, utanhúss. S. 587 0808.
Óskum eftir sófasetti og eldhúsinnrétt-
ingu ódýrt eða gefins. Upplýsingar í
síma 567 2068.
Skemmtanir
Mikiö stuð, mikið qaman! Dúettinn
Amar og Þórir spilar alhliða dans-
músík fyrir árshátíðir, einsamkvæmi
o.fl. Pantíð tímanlega í síma 557 1256.
íslensk fatafella býður upp á flottustu
sýningamar á landinu. Nánari uppl.
hjá umboðsmanni í síma 898 8869.
S föfo/r
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Nú erum viö enn ódýrari. Frontur hefur
nú lækkað verðið á geisladiskaafrit-
un. 650 Mb m/diski á aðeins 3.400 kr.
Einnig önnur ódýr tölvuþjónusta.
Frontur ehf., sími 586 1616.
Fax - Voice Módem 33,6, m/númera-
birti, kr. 12.900. Minnisst., HP blekh.,
allar gerðir. Gott verð. Hringið.
Tölvu-Pósturinn, Glæsibæ, s. 533 4600.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Be-tölvur, Supra-módem. Intemetað-
gangur 1.400 á mánuði. Hugbúnað-
ur/leiðbeiningar kr. 500.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Mánaöargömul Macintosh Performa
6320 Power PC ásamt litaprentara og
módem 33,6 til sölu. Gott verð.
Upplýsingar í síma 896 0800.
Ódýrar tölvuviögeröir.
Uppfærslur og stækkanir. Sérstakur
afsláttur fyrir námsmenn og heimihð.
Tæknitorg, Armúla 29,568 4747.
Ódýr, lítiö notuö Compac feröatölva til
sölu. Forrit fylgja. Tilvalin fyrir
skólafólk. Upplýsingar í síma 896 0800.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
^ Vélar ■ verkfæri
Óska eftir aö kaupa vatnskælda
punktsuðuvél og vals með 100 mm
keflum, lengd 2000. Sími 577 1200.
Stjömublikk.
Ný sending. Vorum að taka inn vörur.
3 hæðir fullar af fataskápum, skenk-
um, stólum, borðum og stórum komm-
óðum. Antikbúðin, Austurstræti 8.
Bamavömr
3 fyrir 1.
Mothercare-vagn, Silver Cross-svala-
vagn og Brio-kerra. Selst saman á kr.
22 þúsund. Uppl. í síma 588 8320.
Tll sölu mjög vel meö farið bamarimla-
rúm, einnig bamaleikgrind, 5 punkta
Britax bamabílstóll og Batman þrí-
hjól. Uppl. í síma 421 1049.
Simo-barnakerra og amerískur bama-
bílstóll fyrir 6 mán. og eldri til sölu.
Upplýsingar í síma 421 2860.
Dýrahald
Poxer. Til sölu Boxer hvolpar undan
Islandsmeistarartíkinni Wildax Gold-
en sonata og 1. einkunnar hundinum
Wildax Tbam leader. Upplýsingar í
síma 555 1072 eða 898 1085.
Húsgögn
Dúndurútsala.
Þessa dagana höfum við dúndurútsölu
á öllum húsgögnum, t.d. sófasett, sófa-
borð, borðstofuborð og stólar, skápar,
skenkar o.fl. o.fl. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, sími 565 1234.
Til sölu svartur leöurhornsófi, verð 60
þús., einnig 120 cm breið Sultan-rúm-
dýna frá Ikea ásamt hvítum sökkli,
verð 15 þús. S. 568 5969 e.kl. 17.
Hvítt king size vatnsrúm til sölu, vel
með farið. Upplýsingar í síma 554 2314
eftir kl. 16.30.
ÞJÓNUSTA
__________________Bókbatí
Ódýr þjónusta. Bókhald, launaút-
reikningar, virðisaukaskattsuppgjör,
skattaffamtöl o.fl. Bókhaldsþjónusta
Gunnars, Armúla 36, sími 588 0206.
Jk Hreingemingar
Hreingerning á íbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsim Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
Vantar þig aöstoöa heima viö?
Ef svo er þá tek ég að mér bæði þrif
og almenna heimilishjálp. Frekari
upplýsingar í síma 554 6206.
26 Hár og snyrting
Neglur, neglur! Viltu fá ásettar gervi-
neglur? Erum með akrýl- og gelnegl-
ur. Gott verð. Snyrtistofa Eddu, Hótel
Sögu, s. 5612025.
| Kennsla-námskeið
Linguaphone.
Þú'kemur eða hringir og færð ókeypis
kynningarpakka með kassettu og
bæklingi á íslensku. Ef þú kaupir
námskeiðið er 7 daga skilafrestur.
Skífan, Laugavegi 96, s. 525 5000/5065.
Aðstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
# Nudd
Nudd sem skilar árangri. Fagfólk og
áratugareynsla í alhl. nuadi við
vöðvabólgu, streituverkjum o.fl.
Heilsubr., Húsi versl., s. 568 7110.
& Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
ffamtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 5513732. Stella.
Fáksfélagar og nágrannar.
Þorrablót verður haldið í félagsheim-
ili Fáks laugard. 18. jan. Matur verður
borinn ffam milli kl. 17 og 21.
Húsið opið til kl. 24. Verð aðeins kr.
1600. Miðasala á skrifstofu Fáks og
við innganginn. Fákur.
6 vetra töltari til söiu, viljugur og
skemmtilegur reiðhestur, verð 250-300
þúsund. Engin skipti. Upplýsingar í
síma 551 9297.
Ath. Ath. Hestaflutningar Haröar.
Fer regl. um Norðurland, Suðurland,
Snæfellsnes, Borgarfjörð og Dali.
Sími 897 2272,854 7722 og 854 6330.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt land. Hestaflutninga-
þjónusta Olafs og Jóns, sími
852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
Hestaflutningar Sólmundar.
Vel útbúinn bfll, fer reglulega norður
og um Snæfellsnes. Get útvegað hey
í böggum, S. 852 3066 eða 483 4134.
Til forkaups er boöin Sigö 89287950 frá
Vorsabæ I, kynbótamat 115 stig. Út-
flutningsverð kr. 300.000. Tilboð berist
Bændasamtökum Islands f. 20, jan, nk.
Hestar til sölu!
Höfum ávallt gott úrval hesta til sölu.
Uppl. í síma 566 8021.
Vönduö 4 hesta kerra til sölu.
Uppl. í síma 478 1015.
Vetrarvömr
Spásíminn 9041414.
Gerist eitthvað óvænt í dag?
Hringdu í spásímann 904 1414 og vertu
við öllu búinn! (39,90 mín.)
Veisluþjónusta
Mótel Venus, Hafnarskógi, við
Borgarfjarðarbrú, býður upp á þorra-
blót, árshátíðir, fundarsal, afmæhs-,
fermingar- og brúðkaupsveislur ásamt
gistingu í rómuðu umhverfi. Uppl. í
síma 437 2345, fax 437 2344.
Þjónusta
Allar almennar bílaviögeröir, sann-
gjamt verð. Biffeiðaverkstæði
Guðmundar Eyjólfss., Dalshr. 9, Hf.,
s. 555 1353, hs. 553 6308 eða 898 8053.
Húsasmiður getur bætt við sig verk-
efnum, svo sem parketlögnum og slíp-
unum, viðg. og nýsmfði. Tilboð eða
tímav. S. 898 3104 eða símb. 842 3104.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í.samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Gylfi Guðjónsson. Subaru Impreza ‘97
4WD seían. Gpður í vetraraksturinn.
Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur.
Símar 892 0042 og 566 6442.___________
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S, 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
f \
Ko'
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Gisting
Gisting í Reykjavík. Vetrartilboð í 1 og
2 manna herb. með eldunaraðstöðu.
Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gisti-
heimilið, Bólstaðarhh'ð 8, s. 552 2822.
V
Hestamennska
Gott verö.
Tilboð á íslenskum endurbættum
skaflaskeifum ffá Vallarskeifum.
Verð aðeins 750 gangurinn.
Við bjóðum skóbuxur fyrir herra og
dömur á aðeins 7.980 á meðan birgðir
endast. Einnig bamaúlpur ff á
Mountain Horse í stærð 140 í 3 litum
á aðeins 3.200. Sendum í póstkröfu.
Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000.
Skíöi - útsala, 30-70% afsláttur.
Slípum skíði og bræðum í rispur.
Hjólið, Eiðistorgi, sími 561 0304.
Bátar
Fiskiskip - kvóti. Vegna mikfllar
eftirspumar óskum við eftir öllum
stærðum og gerðum fiskiskipa á skrá
og öllum tegundum kvóta. Löggilt
skipasala, með lögmenn á staðnum.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
Síðumúla 33, s. 568 3330, fax 568 3331.
Intemet: Skip @ Vortex is.___________
Önnumst sölu á öllum stæröum fiski-
skipa, einnig kvótasölu, leigu og
skipti. Vantar alltaf allar stærðir af
§óðum bátum á skrá.
kipasalan Bátar og búnaður, sími
562 2554/fax 552 6726. Kvótaskrá á
Intemeti www.kvoti.is________________
Afgasmælar, voltmælar, gírþrýstlmæl-
ar, hitamælar, logg o.m.fl. í flestar
gerðir báta og ljósavéla, 12 og 24 volt.
VDO, Suðurlandabraut 16, s. 588 9747.
Kvótasalan ehf.,
sími 555 4300,
fax 555 4310,
síða 645, textavarpi.
Sóló-eldavélar í bátinn og bústaðinn,
ffamleiðum allar gerðir af reykrörum.
Funi, Bbkksmiðja, Dalvegi 28,
Kópavogi, s. 564 1633.
Til sölu fiskilina, 6 mm, á magasínum,
60-70 magasín, 250 króka. Einnig
beitningatrekt úr ryðffíu stáh.
Uppl. í símum 553 3633 og 438 1490.
Bílamálun
Sprautun ehf., Kaplahrauni 8, sími
565 4287. Bílamálun og réttingar.
Önnumst allt tjón á bílaboddíum.
Þórður Valdimarsson bílamálari.
M BílarWsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaáuglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjóhð á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Hef til sölu 2 bila, Oldsmobile Cutlass
GT, árg. ‘86, fallegur bfU, selst mjög
ódýrt, og Peugeot dísil, árg. ‘88, mjög
vel með farinn, nýupptekin vél. Uppl.
í síma 552 9198 fynr hádegi og
565 5308 eftir hádegi.___________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.