Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1997, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1997, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 16. JANUAR 1997 31 ÞJÓNUSTUM3€LYSmGim 550 5000 L, HELGI JAKOBSSON 1 PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 ( LJ Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn iagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. ALMENNA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTAN Löggiltir pípulagningameistarar Sérhœfðir í smáviðgerðum Danfoss viðgerðir Kredi tkortaþjón usta SÍMI567 3837 • FARSÍMI892 3363 úrbrot - fleygun JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters beltum með fleyg og breiðar dyr. staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEYPUSÖGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTl OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING þekkÍng^reynsla- göð umgengni SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Smáauglýsingadeíld DV er opin virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22 i 'singum til kl. 22 Tekið er á móti smáauglýsingu til birtingar nœsfa aag. , Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó ’ að berast okkur fyrlr kl. 17 á fðstudag. aWtmlí Hhirnfa' Smáauglýsingar 550 5000 Kárenesbraut 57 « 200 Kópavogl Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /S7\ 896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta Að losa stíflu er Ijúft og skylt, tíka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp erfyllt eins og við er búist. V/SA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 ' "vjsr Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasfmakerfi og geri við eldri. Endumýja raflagnir I eldra húsnæði ásamt viögerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Gólfslípun og akrylhúðun Parketslípun, möttun, lökkun, olíumeðferð. Vinnum parket og önnur viöargólf, dúka-, korkslípun. Marmara og terrasóslípun meö demantsslípidiskum o.fl. Falleg gólf! Við sjáum um gólfin þín Vönduð vinna. Förum hvert á land sem er.i ÞORSTEINN GEIRSSON þjónustuverktaki Símar: 561-4207, 898-1107 og 852-4610. CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 Öryggis- hurðir Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. Fréttir Afmæli Ragnar Sigurjónsson á auglýsingadeild DV: Mér brá þegar ég steig á vigtina - ætlar að missa 12 kg fyrir 1. júlí „Mér brá þegar ég steig á vigtina og hef sett mér það markmið að missa 12 kíló fyrir 1. júlí. Ég hef ekkert hreyft mig í bráðum ár vegna uppskurðar á hné og ætla því að byrja hægt og ró- lega,“ sagði Ragnar Sigurjónsson á auglýsingadeild DV. Hann sagði heilsuátakið, sem nú stendur yfir á vegum DV, Bylgjunnar og World Class, hafa rekið sig af stað. Ragnar segir það skipta miklu máli að setja sér markmið til að stefna að þegar maður byrjar að þjálfa sig því annars verði árangur- inn enginn. Hann byrjar nú hvern morgun á þvi að „teygja sig, taka nokkrar magaæfingar, hliðarbeygj- ur og stangarsnúninga" eins og hann orðaði það, bæði í vinnunni og áður en hann mætir. „Ég tek þetta skipulega og skrifa æfíngamar nið- ur. Hver æfing tekur mig u.þ.b. 5-10 mínútur en ég stoppa stundum á milli, þ.e. tek þær ekki allar í einum rykk. Svo geri ég alltaf teygjur á eft- ir.“ Þegar hann er búinn að koma Ragnari tekst af og til aö draga stelpurnar í auglýsingadeildinni meö sér i morgunæfingarnar. Hér eru þær Selma (t.v.) og Beta meö honum. sér i aðeins betra form ætlar hann á líkamsræktarstöð og halda þar áfram.“ Við óskum honum að sjálf- sögðu góðs gengis. -ingo Maren Níelsdóttir Kiernan Maren Níelsdóttir Kiernan hús- móðir, Teigagerði 7, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Maren fæddist að Valaskarði í Laxárdal i Húnavatnssýslu og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Hún flutti ung til Reykjavíkur en auk húsmóðurstarfa var hún saumakona um árabil. Fjölskylda Maren giftist 18.5. 1946 Stanley Kiernan, f. 18.1. 1915, fram- kvæmdastjóra og eiganda Efna- blöndunnar og síðar sælgætisgerð- arinnar Amor. Hann er af enskum ættum, sonur James og Ethel Ki- eman. Böm Marenar og Stanleys em Edward Vilberg Kiernan, f. 6.3. 1947, kvensjúkdómalæknir viö Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, kvæntur Guðrúnu Bjarnadóttur og eiga þau þrjá syni; Ethel Emel- ía Erla Kieman, f. 12.3.1949, arki- tekt i London, gift Philip Ashford og eiga þau þrjú böm; Ingibjörg Elsa Kieman, f. 7.5.1952, listamað- ur í Comwall í Englandi, gift All- an Fox og eiga þau þijár dætur; Stella Sharon Kieman, f. 15.5. 1953, hjúkrunarfræðingur I Garða- bæ og á hún fimm börn; Jóhann Kiernan, f. 24.12. 1956, innanhúss- arkitekt í Reykjavík, kvæntur Kristínu Gunnarsdóttur; Victor Pétur Kieman, f. 5.8. 1963, rekstr- arstjóri í Reykjavík, kvæntur Ingi- björgu Sigurðardóttur og eiga þau tvö böm. Foreldrar Marenar voru Níels Jónsson, bóndi í Valaskarði, og k.h., Emelía Grímsdóttir hús- freyja. Maren verður ekki heima á af- mælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.