Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1997, Side 30
38
FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 JLí"V
dagskrá fimmtudags 16. janúar
SJÓNVARPIÐ
16.15
16.45
íþróttaauki. Endursýndar svip-
myndir úr handboltaleikjum gær-
kvöldsins.
Leiöarljós. (559). (Guiding
Light). Bandarískur myndaflokk-
ur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.25 Tumi. (12:44). (Dommel) Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur um
hvuttann Tuma og fleiri
merkispersónur.
18.55 Ættaróöaliö. (2:12). (Brideshe-
ad Revisited). Breskur mynda-
flokkur frá 1981 i tólf þáttum
geröur eftir samnefndri sögu
breska rithöfundarins Evelyn
Waugh (1903-1966). Aðalhlut-
verk leika Jeremy Irons, Anthony
Andrews og Diana Quick en auk
þeirra kemur fram fjöldi kunnra
leikara, t.d. Laurence Olivier og
John Gielgud.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Syrpan. Fjallað er um íþrótlavið-
burði líðandi stundar hér heima
og erlendis og um (þróttir sem oft
ber lítið á.
21.35 Frasier. (17:24). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um út-
varpsmanninn Frasier og fjöl-
skylduhagi hans.
22.05 Ráögátur. (18:25). (The X-
Files). Bandarískur myndaflokk-
ur um tvo starfsmenn Alríkislög-
reglunnar sem reyna að varpa
Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson. Atriði í þættinum
kunna að vekja óhug barna.
Jl 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
08.30 Heimskaup. Verslun um víða
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Skyggnst yfir sviöiö. (News
Week in Review).
u 20.40 Mannshvörf. (Beck) (1:6). Bresk
spennuþáttaröð frá BBC-sjón-
varpsstöðinni með Amöndu
Redman i aðalhlutverki. Beck
rekur fyrirtæki sem sérhæfir sig í
að leita aö fólki sem er saknað.
Starfinu fylgja ýmsar uppákomur
og það er hættulegt en sjaldnast
leiðinlegt. Beck ber hag við-
skiptavina sinna fyrir brjósti en
meðal þeirra eru krakkar sem
hafa hlaupist að heiman, miö-
aldra karlmenn sem eiga við fjár-
hagsvanda að stríða og eigin-
konur sem hafa fengið nóg af
eiginmönnunum.
21.35 Kaupahéönar. (Traders II).
(2:13). Kanadískur myndaflokkur
um verðbréfasala.
22.25 Fallvalt gengi (1:17). (Strange
Luck). Blaðaljósmyndarinn
Chance Harper er leiksoppur
gæfunnar, ýmist til góös eða ills.
Hlutirnir fara sjaldnast eins og
hann ætlar heldur gerist eitthvað
alit annað. Hann stekkur ofan af
40. byggingu með stúlku sem ætlar
að stytta sér aldur. Skömmu síð-
ar er hann handtekinn og ákærð-
ur fyrir að skjóta tvo lögreglu-
þjóna. Chance er sendur til lög-
reglusálfræðings sem dáleiðir
hann og þá kemur ýmislegt úr
fortíð hans í Ijós. (e)
23.15 David Letterman.
24.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
Jim var mikils metinn sem körfuboltaþjálfari og hann geröi sér grein fyrir að
fleira skipti máli í lífinu en sigur.
Stöð2kl. 21.25:
Engin uppgjöf
Stöð 2 sýnir sannsögulega mynd
um körfuboltaþjálfarann Jim Val-
vano (Engin uppgjöf eða Never Give
Up: The Jimmy V. Story) en þessi
hugljúfa mynd lætur engan ósnort-
inn. Ferill Jims var um margt óvenju-
legur en snemma varð þó ljóst að
körfuboltinn átti hug hans allan. í
miðskóla bar hann af öðrum leik-
mönnum og síðar, sem þjálfari, kom í
ljós að hann hafði líka marga aðra
hæfíleika til að bera. Þrátt fyrir þjálf-
arastarflð gerði Jim sér ljóst að íleira
skipti máli í lífínu en að leiða lið sitt
til sigurs í hverjiun einasta leik og
það var ekki síst þess vegna sem
hann var svo mikil metinn. Myndin
var gerð á síðasta ári en leikstjóri
hennar er Marcus Cole og í helstu
hlutverkum eru Anthony LaPaglia,
Lou Criscoulo og Blair Struble.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Geimverur safna liði
Eins og alkunna
er ágerist það heldur
í seinni tíð að geim-
verur nemi saklaust
fólk á brott og eins
og dæmin sanna er
þeim sem eiga ferð
um Miklubrautina
hollast að hafa sól-
lúguna lokaða og
beltin spennt. í Ráð-
gátum í kvöld kem-
ur rithöfundurinn
Jose Chung að máli
við Dönu Scully
Þau glíma við flóknar ráögátur
þessi tvö.
vegna bókar sem
hann er að skrifa
um geimgísla eða
numa eins og Daní-
el Þorkell Magnús-
son myndlistarmað-
ur kaÚar þá. Dana
segir honum sögu
af ungu pari sem
kveðst hafa verið
uppnumið en vand-
inn er sá að vitnum
ber ekki saman um
atburðinn.
Qsm-2
09.00 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 New York löggur. (14:22).
(N.Y.P.D. Blue) (e).
13.45 Stræti stórborgar (15:20).
(Homicide: Life on the Street)
(e).
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.00 Draumalandið (e). Athyglis-
veröur þáttur þar sem Omar
Ragnarsson fylgir áhorlendum á
vit draumalandsins.
15.30 Ellen (16:25) (e).
16.00 Marianna fyrsta.
16.25 Snar og Snöggur.
16.50 Jón spæjó.
17.00 Meöafa.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Systurnar (22:24). (Sisters) (e).
20.55 Seinfeld (11:23).
21.25 Engin uppgjöf. (Never Give Up:
The Jimmy V Story).
23.00 Löggan, stúlkan og bófinn.
------------ (Mad Dog and Glory).
Dramatísk mynd
með háðskum undir-
tóni og frábærum leikurum um
löggu sem vildi frekar vera
listamaður, bófa sem vildi frek-
ar vera grínisti og konu sem
vildi lenda alls staöar annars
staöar en á milli þeirra. Aöal-
hlutverk: Robert De Niro, Uma
Thurman og Bill Murray. Leik-
stjóri er John McNaughton.
1993. Stranglega bönnuð
börnum.
00.35 Dagskrárlok.
17.00 Spítalalíf. (MASH).
17.30 íþróttaviöburöir i Asiu. (Asian
Sport Show).
18.00 Evrópukörfuboltinn. (Fiba
Slam EuroLeague Report).
18.30 Hnefaleikar (e). Henry Ak-
inwande (núverandi heims-
meistan) og Scott Welch keppa
um heimsmeistaratitilinn í
þungavigt á vegum WBO-sam-
bandsins. Aðrir kunnir kappar,
sem stíga í hringinn þetta sama
kvöld, eru Felix Trinidad,
Frankie Randall, Terry Norris
og Christy Martin sem er fremst
kvenna í þessari iþrótt. Umsjón
Bubbi Morthens.
21.00 Eddi klippikrumla. (Edward
-------— Scissorhands).
Þriggja stjörnu mynd
-----------frá leikstjóranum Tim
Burton meö Johnny Depp,
Winonu Ryder og Dianne West
i aöalhlutverkum. Eddi klip-
pikrumla er sköpunarverk upp-
finningamanns sem féll frá
áður en verkinu var lokið. Eddi
er ýmsum góðum kostum bú-
inn þótt hann sé öðruvisi í útliti
en flestir aðrir en í stað handa
hefur hann flugbeittar og is-
kaldar klippur. 1990. Bönnuö
börnum.
22.40 Litla systir. (Little Sister).
Bráðsmellin og óvenjuleg gam-
anmynd. Roberta og Diana eru
bestu vinkonur en fáir vita aö
Roberta er í raun karlmaður. Að-
alhlutverkið leikur Jonathan Sil-
verman. Leikstjóri: Jimmy Zeilin-
ger. 1991.
00.15 Spítalalíf (e). (MASH).
00.40 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Þegar þögnin er rofin. Öflin sem
rjúfa þögn Vatnajökuls.
13.30 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Kristín Lafrans-
dóttir eftir Sigrid Undset. Fyrsti
hluti: Kransinn (23:28).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Miklir hljómsveitarstjórar (2).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn. Umsjón: Einar Sig-
urösson.
Halldór Laxness les fyrir þjóö-
. ina úr Gerplu á RÚV kl. 18.30.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. 18.00 Fr
heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. Barnalög.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Helgi Elfasson
flytur.
22.20 Röskir útróöramenn óskast.
(Áöur á dagskrá 12. desember
sl.)
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guömund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
OI.OONæturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Bíópistill Ólafs H. Torfason-
ar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Gettu betur - Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Fyrri umferö.
20.30 Menntaskólinn viö Hamra-
hlíö - Menntaskólinn á Egilsstöö-
um. 21.00 Verslunarskóli íslands
- Framhaldsskólinn í Austur-
Skaftafellssýslu, Höfn í Horna-
firöi.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá veröur í lok
frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
19.30, og 22.30. Leiknar auglýs-
ingar á rás 2 allan sólarhringinn.
Útvarpsgæinn kunni Þór Ðær-
ing Ólafsson er alltaf á sínum
staö á FM 957.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Sveitasöngvar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og fiugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest-
fjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fróttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16.00 og 19.00. Kynn-
ir er Jón Axel Ólafsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.00 T ó n s k á I d
mánaöarins: Franz
Liszt (BBC).
15.00 Klassísk tónlist.
16.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu
BBC.
16.15 Klassísk tónlist til
morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt
blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta.
Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson.
Láta gamminn geisa. 14.30 Ur hljóm-
leikasalnum. Kristín Benediktsdóttir.
Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir
kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild
dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum,
jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3,
sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Lista-
maöur mánaöarins. 24.00 Næturtón-
leikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Pór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og
minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig-
valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist-
inn Pálsson). 22-01 í rökkurró.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
FJÖLVARP
Discovery
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Austraiia Wiid
17.00 Connedions 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things
18.30 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysteries, Magic
and Miracles 20.00 Professionals 21.00 Top Marques II 21.30
Disaster 22.00 Medical Detectives 22.30 Medical Detectives
23.00 Classic Wheeis 0.00 Wings of the Luftwaffe 1.00
Driving Passions 1.30 High Five 2.00Close
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.30 Robin and Rosie of Cockiesheil Bay
6.45 Artifax 7.10 Unde Jack Loch Noch Monster 7.35 Quiz
8.00 Daytime 8.30 The Bill 9.00 Bellamýs Seaside Safari
9.30 Tba 10.00 Rockliffe’s Babies 10.50 Prime Weather 11.00
The Terrace 11.30 BellamýsSeaside Safari 12.00 Supersense
12.30 Quiz 13.00 Daytime 13.30 The Bill 14.00 Rockliffe's
Babies 14.50 Prime Weather 14.55 Robin and Rosie of
Cockleshell Bay(r) 15.10 Artifax 15.35 Uncle Jack Loch Noch
Monster 16.00 The Terrace 16.30 Tba 17.30 2.4 Children 18.25
Prime Weather 18.30 Antiques Roadshow 19.00 Dad's Army
19.30 Eastenders 20.00 Widows 21.00 Worid News 21.25
Prime Weather 21.30 I Claudius 22.30 Yes Minister 23.00
Capital City 23.50 Prime Weather 0.00 Tlz 0.30 Tlz 1.30 Tlz
2.00 Tlz 4.00 Tlz 5.00 Ttz
Eurosport ✓
7.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 8.00 Figure
Skating: Hershey's Kisses Skating Challenge From 10.00
Tennis: 97 Ford Australian Open 12.00 Tennis: 97 Ford
Australian Open 19.30 Boxing 20.30 Rally Raid: Rally Dakar-
Agades-Dakar 21.00 Tennis: 97 Ford Australian Open 22.30
Darts: American Darts European Grand Prix 23.30 Basketball
0.00 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 0.30 Close
MTV y/
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTV's
Greatest Hits 12.00 Star Trax 13.00 Music Non Stop 15.00
Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial
MTV 18.00 MTV Hot 18.30MTV's Real World 419.00 Brit Pop
Hour 20.00 The Big Picture 20.30 MTV on Stage 2 21.00
Singled Oul 21.30 MTV Amour 22.30 MTV's Beavis & Butthead
23.00 Headbangers' Ball 1.00 Nighl Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Beyond 2000 10.00 SKY News 10.30 ABC
Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News
14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.15
Parliament 16.00 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00
SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News
19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report
21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY
News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC
Worid News Tonight 1.00SKYNews 1.30 Tonight with Adam
Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report
3.00 SKY News 3.30 Parliament 4.00 SKY News 4.30 CBS
Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC Worid News Tonight
TNT
19.00 Hero at Large 21.00 Crazy from the Heart 23.00 Come
Fly with Me 0.50 Night Musl Fall 2.45 Hero at Large
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Inside Politics 6.00 Wortd News 6.30
Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sporl 8.00 Wortd
News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News
10.30 Worid News 11.00 World News 11.30 American Edition
11.45 Q 8 A 12.00 Wortd News Asia 12.30 World Sport 13.00
Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00
World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Science 8 Technology 17.00 World News 17.30 Q 8 A 18.00
World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00
aKing 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30
Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30
Moneyline I.OOWoridNews 1.15 American Edition 1.30Q8
A 2.00 Larry löng 3.00 World News 4.00 World News 4.30
Insighi
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Niahtly News With Tom
Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC -
The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Executive
Lifestyles 17.30 The Ticket NBC 18.00 The Selina Scott Show
19.00 Dateline NBC 20.00 Soccer Focus 21.00 The Tonight
Show With Jay Leno 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With
Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show With Jay Leno 1.00
MSNBC Internight 2.00 The Selina Scott Show 3.00 The
Ticket NBC 3.30 Talkin' Blues 4.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Named Scooby
Doo 7.30 Droopy: Master Detective 7.45 The Addams Family
8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom and
Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00
Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat
11.15 Little Dracula 11.45 Dink, the Little Dinosaur 12.00
Flintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and
Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain
Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story
of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates of Dark Water
16.15 The Real Adventures of Jonny Quest 16.45 Cow and
Chicken/Dexter's Laboratory 17.00 lom and Jerry 17.30 The
Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Master Detective
18.30 The Flintstones 19.00 The Jetsons 19.15 Cow and
Chicken/Dexter’s Laboratory 19.45 World Premiere Toons
20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 The Mask
21.00 Two Stupid Dogs 21.15 Droopy: Master Detective 21.30
Dastardly and Muttteys Rying Macnines 22.00 The Bugs and
Daffy Show 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00
Dynomutt, Doa Wonder 23.30 Banana Splits 0.00 The Real
Story of... 0.30 Sharky and George 1.00 Little Dracula 1.30
Spartakus 2.00 Omer and the Starchild 2.30 The Fruitties
3.00 The Real Stoiy of... 3.30 Spartakus 4.00 Omer and the
Starchild Discovery
einnig á STÖD 3
Sky One
7.00 Morning Mix. 9.00 Designing Women. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S'H. 20.00 Just Kidding.
20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad about You. 22.00
Chicago Hope. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 0.00
LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 High time. 8.00 The Mirade Worker. 10.00 The Longshot.
12.00 Eight Seconds. 14.00 Spenser: A Savage Place. 16.00
Run Wild, Run Free. 18.00 The Return of Tommy Tricker. 19.40
US Top Ten. 20.00 Edge of Deception. 22.00 Criminal Hearts.
23.35 Brainscan. 1.10 Sleeping with Strangers. 2.50 Foreign
Body. 4.35 The Longshot.
Omega
7.15 Worship. 7.45 Ródd trúarinnar. 8.15 Blónduð dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar.20.00 Jesus - kvikmynd. 22.00-7.15
Praise the Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarps-
stöðinni.