Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 24. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Aukablað um fjármál og skatta: Allt um barnabætur, sjómanna- afslátt og fjármagnstekjur - sjá bls. 15 til 26 Menn í forystusveit lækna hér á landi hafa miklar áhyggjur af því að ísland er engan veginn orðið samkeppnishæft um hæfustu iæknana. Launa- og aðstöðumunurinn er margfaldur hér og víða erlendis og hefur það meðal annars leitt tii þess að í tíu ár hefur ekki fengist toppmaður, t.d. frá Bandaríkjunum, í prófessorsstöðu í Háskóla íslands. Þá hefur ekki tekist aö ráða í tvær prófessors- stöður og illa hefur gengið aö fá hámenntaöa lækna í stöður yfirlækna. Spá menn því að yngri læknarnir muni hugsanlega flýja í betri stööur viö erlend háskólasjúkrahús. DV-mynd GVA Er myndlist fimmta flokks menningar- fyrirbæri? - sjá bls. 11 Tsj etsj eníuforseti: Vill sjálf- stæðisviður- kenningu frá Rússum - sjá bls. 8 10-11 kaupir Rimaval - sjá bls. 6 Skipstjóri Tiu: Engar sann- anir lagðar fram - sjá bls. 5 Alþingi: Hart deilt um stóriðju- áform - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.