Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 31 °V_______________________________Afmæli Erla Jóhannsdóttir Erla Jóhannsdóttir, starfsmaður hjá Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga, Borgarlandi 11, Djúpavogi, er sextug í dag. Starfsferill Erla fæddist í Goðdal, Bjamafirði á Ströndum og ólst þar upp til 11 ára aldurs. En þann 12. desember 1948 féll snjóflóð á heimili Erlu í Goðdal og fór- ust móðir hennar og tvær systur, ásamt þremur öðrum skyldmennum er bjuggu á bænum. Eftir það flutti hún til Reykjavíkur ásamt föður sín- um og tveimur bræðrum. Hún tók próf frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar, vann um áraraðir fjá Kaupfélagi Beru- fjarðar en vinnur nú hjá Kaupfélagi Austur- Skaftfellinga. Fjölskylda Erla giftist 27.6.1954 Boga Ragnars- syni, pípulagingameistara, á Djúpa- vogi. Foreldrar hans voru Ragnar Eyj- ólfsson, f. 22.8. 1891, d. 31.1. 1965, sjó- maður á Djúpavogi og Guðný Finn- bogadóttir, f. 4.1. 1894, d. 23.7. 1987, húsfreyja. Börn Erlu og Boga eru: Svandís Guðný, f. 3.8. 1954, skrifstofumaður á Höfn. Hennar maður er Reynir Arnar- son vélstjóri og eiga þau þrjá syni. Ragnar Jóhann, f. 21.10. 1957, fram- kvæmdastjóri hjá Olíufélaginu hf. í Reykjavík. Hann er kvæntur Jóhönnu Eiríksdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau þrjá syni. Ágúst, f. 3.8. 1959, pípulagningas- meistari á Djúpavogi, og á hann tvær dætur. Ómar, f. 30.6. 1960, skrifstofustjóri hjá Búlandstindi hf. á Djúpavogi. Hans kona er Margrét Urður Snorradóttir húsmóðir og eiga þau fjögur böm. Gísli Borgþór, f. 5.9. 1961, útibústjóri Landsbankans í Ólafsvík. Kona hans er Eyrún Óskarsdóttir, kenn- ari og eiga þau fjögur böm. Gunnlaugur, f. 27.10.1962, verkstjóri hjá Dvergasteini hf. á Seyðisfirði. Kona hans er Kolbrún Eiríksdóttir, húsmóðir og eiga þau tvær dætur. Hafdís Erla, f. 24.3. 1965, starfsmað- ur hjá Hafnar Apóteki Djúpavogi. Maður hennar er Guðlaugur Harðars- son, skrifstofumaður hjá Búlandstindi hf. Djúpavogi og eiga þau þrjú böm. Systkini Erlu: Bergþór, f. 11.12. 1933, grasafræðingur í Reykjavík, kvæntur Dóru Jakobsdóttur lífiræð- ingi og eiga þau fjórar dætur. Haukur, f. 25.1.1935, verkfræðingur í Kópavogi. Hans fyrri kona var Guð- rún Helgadóttir, rithöfundur og eiga þau einn son. Seinni kona Hauks er María Hauksdóttir og eiga þau fimm börn. Svanhildur, f. 25.12. 1940, d. 12.12. 1948, og Ásdís, f. 19.8. 1946, d. 12.12. 1948. Foreldrar Erlu: Jóhann Kristmundsson, f. 23.7. 1906, búfræðingur, og Sína Vilhelmína Svan- borg Ingimundardóttir, f. 19.7. 1913, d. 12.12. 1948, húsmóðir. Ætt Foreldrar Jóhanns voru Kristmundur Jó- hannsson, bóndi í Goðdal, og Þorbjörg Bjamadóttir. Föðurafi Kristmundar var Páll Jónsson í Kald- bak sem Pálsætt á Ströndum er kennd við. Foreldrar Svanborgar voru Ingi- mundur Jónsson, bóndi á Svanshóli og Ólöf Ingimundardóttir en Páll í Kaldbak var móðurafi Ingimundar. Faðir Ólafar var Ingimundur Sæ- mundsson í Veiðileysu. Föðurafi hans var séra Bjöm Hjálmarsson í Trölla- tungu, Hjálmars Þorsteinssonar er Tröllatunguætt er rakin frá. Erla er stödd á Kanaríeyjum á af- mælisdaginn. Erla Jóhannsdóttir Fréttir Reykjanesbær samþykkti útboð: Tæknideild leitaði aðeins til eins aðila DV, Suðurnesjum: „Tæknideild fór ekki þá leið sem bæjarráð samþykkti, þ.e. að bjóða út, heldur var óskað eftir tilboði frá einum aðila í öll skrifstofuhús- gögnin fyrir tæplega 3,4 milljónir. Fleiri tilboð i aðra þætti eru öll með þeim hætti að einungis einum aðila er boðið að gera tilboð í hvern þátt,“ segir Jónína Sanders, formaður bæjaráðs Reykjanesbæj- ar, í bókun sinni á bæjarráðsfundi 22. janúar. Reykjanesbær hefur tekið á leigu húsnæði undir skólamála-, markaðs- og atvinnumálaskrifstofu að Hafhargötu 57 í Keflavík. Vegna þessa þarf að kaupa ýmsan búnað í húsnæðið. Jónína segir í bókun sinni aö bæjarráð hafi falið tækni- deild bæjarins þann 27. nóvember í fyrra að bjóða út skrifstofuálmuna. Það hafi ekki verið gert heldur leit- að eftir tilboði frá einum aðila án samþykktar frá bæjarráði. Jónína segir í bókun sinni að heildar- kostnaður skrifstofuálmu fyrir ut- an símkerfi og lausabúnað í and- dyri og móttöku séu tæplega 5 milljónir króna. Bæjarráð hefur ekki samþykkt tilboðin og í dag verður fundað um þetta mál í bæjarráði og má búast vi hörkufundi. Heimildamaður DV sagði að jafnvel mætti búast við að kaupin gengju til baka og verkin færu i útboð eins og bæjarráð hefði samþykkt. Starfshópur var skipað- ur á sínum tima vegna leiguhús- næðisins. Formaður þess er Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjómar Reykjanesbæjar. Hún sagðist ekki vilja tjá sig um þetta mál né Ellert Eiríksson bæjarstjóri. „Ég tel ekki rétt að málum stað- ið. í fyrsta lagi er samþykkt bæjar- ráðs um útboð hunsuð og í öðru lagi er verið að fara á skjön við stefnu bæjaryfirvalda að bjóða út öll verk á almennum markaði þar sem kostnaður fer yfir 600 þúsund krónur. Reykjanesbær hefur gengið á undan öðrum sveitarfélögum og verið til fyrirmyndar hvað varðar útboð og þykir mér miður að bakslag sé komið í þá framgöngu með þeim hætti sem að framan er lýst,“ segir Jónína Sanders í bókun sinni. -ÆMK L . - _ L HELGI JAKOBSSON 1 PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 ( . . " LJ) Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. ALMENNA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTAN Löggiltir pípulagningameistarar Sérhæfðir í smáviðgerðum Danfoss viðgerðir Kredi tkortaþjónusta SÍMI567 3837 • FARSÍMI892 3363 Múrbrot - fleygun JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters beltum með fleyg og breiöar dyr. staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 8539318 STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 -----------7///////////^ Smáauglýsingadeild ! "M DV er opin virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22 Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta aag. , Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó ’ að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. aW mil/i hirr,/n. Smáauglýsingar 550 5000 Kársnesbraut 67 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.S. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. m VISA/EURO ÞJONUSTA ALLAN SÓLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL —til aö skoöa og staösetja fiysh' skemmdir í WC lögnum. flff VALUR HELGAS0N Æfl 896 1100*568 8806 =, 0ÆLUBILL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, S| niöurföll, bílaplön ogallar SjjlKSgí stíflur í frárennslislögnum. ~ VALUR HELBASON Er stíflað? - stífluþjónusta Að losa stíflu er Ijúft og skylt, tíka ífleiru snúist. Zlf' Sérhver ósk þín upp erfyllt eins og viS er búist. VISA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 S vrsA CD Geymíð auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Gólfslípun og aknlhúðun Parketslipun, möttun, lökkun, olíumeöferð. Vinnum parket og önnur viöargólf, dúka-, korkslípun. Marmara/ og terrasóslípun meö demantsslípidiskum o.fl. / Falleg gólf! Vlð sjáum um gólfin þín Vönduð vinna. Förum hvert á land sem er.i ÞORSTEINN GEIRSSON þjónustuverktaki Símar: 561-4207, 898-1107 og 852-4610. CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 O m IÐNAÐARHURÐIR Öryggis- huröir Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHE ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtaeki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum ailt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. AJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.