Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1997, Blaðsíða 18
30 MIÐVTKUDAGUR 29. JANÚAR 1997 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Éf þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. , Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Geymsluhúsnæói Búslóöageymsla Reykjavíkur. Gott húsnæði, góð aðkoma, öll aðstoð, plastað á bretti. Einnig geymslu- herbergi. Visa/Euro. Sími 587 0387. Húsnæðiíboði Búslóöaflutningar og aörir flutningar. Vantar þig burðarmenn? Tveir menn á bíl og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bíl. Tökum einnig að okkur pökkun, þrífum, tökum upp og göngum frá sé þess óskað. Bjóðum einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399._____________ Búslóðageymsla Olivers. Búslóðinm er raðað á bretti og plast- Clmu vafið utan um. Göngum írá á bretti þér að kostnaðarlausu. Enginn umgangur er leyfður um svæðið. Hús- næðið er upphitað, snyrtilegt og vakt- að. S. 567 4046 (símsvari) eða 892 2074. Hafnarfjöröur. F. reglus. einst. á besta stað, herþ. m/aðg. að setust., eldh. og baði, þvottaaðst., ísskápur. V. 18/19 þ. Skilv. á leigu skilyrði. S. 564 3569. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. 2ja herbergja íbúö til leigu viö Hraunbæ, leigist til 1. júlf. Leiga 35 þús. á mán. Upplýsingar í síma 567 1629 e.kl. 17. Gott, ódýrt risherbergi til leigu í austurborginni frá 1. febrúar. Svör sendist DV, merkt „Rvík-105 6821. Góð 3ja herbergja íbúö til leigu, á svæði 101, til lengri tíma. Upplýsingar í síma 554 3168 e.kl. 17. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Til leigu 2ja herbergja íbúö i Garðabæ. Uppl. í síma 555 0975 eða 892 1931. /0SXA5T\ Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggiiegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tiyggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðariausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguhstinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 4ra manna fjölskyida óskar eftir 3ja herbergja íbuð sem fyrst. Oruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í sfma 552 0496. Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúö, helst á svæði 109, 110, 111 eða 112. Reglu- söm, reyklaus og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 3025 e.kl. 19. Ungt, reglusamt par óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða herbergi, helst miðsvæð- is í Reykjavfk. Uppl. í sfma 463 1260 milli kl. 20 og 22. Vilhjálmur. Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir þnggja herbergja íbúð á svæði 101. Skilvísum greiðslum heitið, með- mæli. Sími 562 3818 eða vs. 552 2011. Óska eftir 2-3 herbergja íbúö í Hafnarfirði, helst í norðurbænum, annað kemur til greina. Upplýsingar í sfma 555 3505. Eyrún. 3 herbergja íbúö óskast miðsvæðis Reykjavík. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 897 5575. íbúö óskast á leigu, 2ja, 3ja eða 4ra herbergja. Athuga allt. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 552 3680. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúö á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 565 0372. Óska eftir einstaklingsíbúö hjá HÍ eða Hótel Sögu. Reykleysi og reglusemi heitið. Uppl. í sfma 466 1365. Óskum eftir 3 herbergja íbúö á svæði 101 eða 105 strax. Skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 898 1718 e.kl. 21. 4 herbergja íbúö óskast til leigu, helst f Breiðholti. Uppl. í síma 588 2766. Sumarbústaðir Sumarhús í smíöum, 33 fm, með svefn- lofti, húsið er á byijunarstigi og skii- ast fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 1.280 þ. Sími 482 1169 á kvöldin. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mfnútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Óskum aö ráöa bakara í lítið bakarí á höfúðborgarsvæðinu. Til greina kem- ur hlutastarf. Farið verður með um- sóknir sem trúnaðarmál. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81139. Matráöskona/maöur, vön/vanur mat- reiðslu, óskast í verslun. Vinnutími 8.30 til kl. 14. Upplýsingar í síma 567 1185 milli kl. 16 og 19. Nema vantar á samnjng í framreiðslu og matreiðslu á Café Operu, Lækjargötu 2, sími 552 9499. Upplýsingar gefnar á staðnum. Pizzusmiðjan, Leirubakka 36, s. 577 2277, óskar eftir bílstjórum á kvöldin og um helgar, þurfa að vera á eigin bíl. Uppl. á staðnum e.kl. 17. Starfskraftur óskast strax í tímabundna vinnu við bókbald. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í síma 555 4323 eða 893 6345.___________________ Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu- starfa hjá Hagkaupi, Eiðistorgi. Upplýsingar á staðnum. Atvinna óskast 24 ára karlmaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, vill mikla vinnu, hefur bíl til umráða. Upplýsingar í síma 557 2334. Duglegur og stundvís 28 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 564 2843 eða 855 1812,________________________ Kona óskar eftir ráðskonustööu á Suðurlandi. Uppl. í síma 553 7859. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kh 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir . landsbyggðina er 800 5550. Ertu í greiösluerfiöleikum? Við aðstoðum ykkur. 7 ára reynsla. Fyrirgreiðslan ehf., Skúlagötu 30, Rvík, s. 562 1350, fax 562 8750. pmwmmm ■ ti&siwz&æ.i'v | EINKAMÁL %) Enkamál Njóttu þess meö mér! Spennandi þjónusta fyrir karlmenn. Ath. Nýtt efni. Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.) og 904-4040 (kr. 39,90 mín.). Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mfn. Bláa línan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á lfnunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfúnn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400.39.90 mín. Hringdu núna í 905 2345 og kynnstu nýju fólki á nýju ári! Rétti félagsskapurinn er í síma 905 2345 (66,50 mín.). Kontkap R/C Módel Dugguvogi 23, sími 5681037. Bátamódel úr tré, ný sending. Nú geta allir smíðað. Opið 13-18 v.d. og laugard. 10-14. %) Einkamál Njóttu þess með mér... Erótískar frásagnir íslenskra kvenna. Ath. Nýtt efni. Símar 905-2121 (kr. 66,50 mfn.) og 904-4040 (kr. 39,90 mín.). Taktu af skariö, hringdu, síminn er 904 1100. Hár og snyrting Aö hafa fallegar neglur er list. Vilt þú hafa fallegar og eðhlegar gervineglur? Komdu þá til okkar. Við ábyrgjumst gæði og endingu. Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420. Troðfull búö af spennandi og vönduöum vörum s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmftitr., vínyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu- stýrðum titrurum, sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af karlatækj. o.m.fl. Úrval af nuddohum, bragðol- íum og gelum, boddfohum, baðohum, sleipuefnum, ótrúlegt úrval af smokk- um, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., Pvc- og Latex-fatn. Sjón er sögu ríkari. Tælgal., kr. 750 m/sendk. Allar póstkr. duln. Opið mán-fös. 10-20, lau. 10-14. Ath. stór- bætt heimasíða. www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. bIlar, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Bílartilsölu Nissan king cab SE V6 ‘93, 5 gira, dökk- blár, útvarp/segulband, cruisecontrol, innréttaður, teppalagður aftur í, 2 aukadekk, vetrardekk, nýir demparar, útbúnaður fyrir þunga eftirvagna. Verður að seljast. Upplýsingar í síma 552 5299. Þessi fallegi, innréttaöi 4x4 Dodge van ‘90 er til sölu. Upplýsingar f sfma 566 7153, 554 5507 eða vs. 564 0090. ^ Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliðum, tvöfoldum hðum og varahlutum í drifsköft af öllum gerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélahlut- um með jafnvægisstilhngu. Þjónum öllu iandinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7, 112 Rvík, s. 567 1412. iiQ Vömbílar Drif Vagn Snjór Hagdekk - ódýr og góö: • 315/80R22.5.......26.700kr. m/vsk. • 12R22.5...........25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5...........29.900 kr. m/vsk. Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmfvinnslan hf., sími 4612600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.