Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Síða 4
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 JLj"V 18 nlist ísland - plötur og diskar- t 1. ( 5 ) No Doubt Tragic Kingdom t Z ( 3 ) Secrets Toni Braxton t 3. (14) Strumpastuð Strumparnir t 4. (18) Spice Spice Girls t 5. ( 8 ) Falling into You Celine Dion | 6. ( 4 ) Coming Up Suedc t 7. (10) Fólk er fífl Botnleðja ð 8. (1 ) Mermann Emilíana Torrini « 9. ( 6 ) í Álftagerði Alftagerðisbræður 110. (15) Jamiroquai Travelling Without Moving 111. (-) Evita Ur kvikmynd 112. (17) Pottþétt dans Ýmsir 113. (Al) K Kula Shaker 114. (7) II Presidents of the USA 115. ( 2 ) Seif . Páll Oskar 116. (20) Stoosh Skunk Anansie 117. (11) Razorbiade Suitcase Bush 118. (16) Pottþétt 96 Ýmsir $ 19. (19) Older George Michael |20. (13) Antichrist Superstar Marilyn Mason London t 1. (-) Beetlebum Blur | Z (1 ) Food/Parlophone Your Woman t 3. (- ) White Town Chrysalis t 4. (- ) Older/I Can't Make You Love Me George Michael | 5. ( 5 ) Nancy Boy Placebo # 6. ( 3 ) Where do You Go No Mercy t 7. (- ) Walk On By Gabríelle 8. ( 2 ) Professional Widow Tori Amos 9. (-) Remember Me The Blue Boy 10. ( 9 ) Don't Let Go En Vogue New York -lög- | 1.(1) Un-Break My Heart Toni Braxton | Z ( 2 ) Don't Let Go En Vogue t 3. ( 3 ) I Belive I Can Fly R. Kelly t 4. ( 5 ) I Belive In You and Me Whitney Houston 4 5. ( 4 ) Nobody Keith Sweat Featuring Athena... t 6. (-) Wannabe Spice Girls ; | 7. ( 6 ) No Diggity Blackstreet | 8. ( 8 ) l'm Stlll In Love With You New Edition t 9. (-) You Were Meant for Me Jewel t 10. ( 7 ) Mouth Merril Bainbridge . Bretland _t- plötur og diskar- t 1. ( 2 ) Evita Various f | Z ( 1 ) Spice Spico Girls $ 3. ( 3 ) Blue is the Colour The Beatuiful South t 4. í -) Razorfalade Suitcase Bush | 4 5. ( 4 ) Falling into You Celine Dion 4 6. ( 5) Ocean Drive Liththouse Family 4 7. ( 6 ) Travelling Without Moving Jamiroquai t 8. ( -) Homework Daft Punk $ 9. ( 9 ) Older George Michael 4 10. ( 8 ) Greatest Hits Simply Red Bandankin | 1. (1 ) Tragic Kingdom No Doubt t Z ( 7 ) Evita Sountrack 4 3. ( 2 ) Romeo + Juliet Soundtrack 4 4. ( 3 ) Falling into You Celine Dion t 5. ( 8 ) Space Jam Soundtrack 4 6. ( 5 ) Secrets Toni Braxton 4 7. ( 6 ) The Preacher's Wife Soundtrack 4 8. ( 4 ) Blue Leann Rimes t 9. (- ) The Don Killuminati Makaveli 410. ( 9 ) Razorblade Suitcase Bush Siglfirska hljómsveitin Plunge datt í lukkupottinn - kemur lagi til hlustunar hjá bandarískum útgefendum Fjórmenningarnir í hljómsveitinni Plunge frá Siglufirði eru vongóðir um að tónlistin þeirra nái eyrum erlendra hljómplötuútgefenda áður en langt um líður. Lag sem þeir tóku upp í fyrra og sendu til Bandaríkjanna kemur á næstunni út á geisladiski sem verður dreift til útgefenda og út- varpsstöðva víðs vegar um heiminn. „Fyrirtækið sem við komumst í samband við heitir Rodell Records og hefur aðsetur í Hollywood," segja þeir Plunge-menn. „Við send- um þrjú lög til þessa fyrirtækis og höfum nú gert samning um að eitt þeirra, Attraction, verði gef- ið út á geisladiskinum Sounds From The Under- ground. Forstjórinn, Adam Rodell, hefur síðan beðið um að fá að hafa annað lag sem heitir No Sense I bakhöndinni. Um það hafa hins vegar engir samningar verið gerðir enn þá.“ Agnarlítil auglýsing Það var fyrir einskæra tilviljun að hljómsveit- in Plunge komst í samband við Rodell. Fjórmenn- ingamir hijóðrituðu nokkur lög á síðasta ári í stúdíói á Akureyri. Þeir skruppu einn daginn í mat og á leiðinni til baka komu þeir við í bóka- búð og kíktu þar í tímaritið Guitar World. Þar rak einn þeirra augun í agnarsmáa auglýsingu frá fyrirtækinu þar sem óskað var eftir lögum. Þeir auruðu saman með herkjum fyrir blaðinu, veltu málinu fyrir sér og ákváðu loks að senda fyrirtækinu lögin þrjú sem þeir höfðu verið vinna. í bréfi frá Adam Rodell til hljómsveitarinna kemur fram að um það bil fimmtán hundruð hljómsveitir og söngvarar til viðbótar sendu lög og segist hann hafa þurft að hlusta á þúsundir laga áöur en hann komst að niðurstöðu um hvaða lög ættu erindi á geislaplötuna Sounds From The Underworld. Hann fer fógrum orðum um lagið Attraction og segist álíta að útgefendur eigi eftir að falla fyrir því. „Við verðum bara að bíða og sjá hvað gerist,“ segja liðsmenn Plunge. „í samningnum er kveðið á um að laginu verði dreift til allra helstu útgef- enda í Bandaríkjunum, Evrópu, Asíu og Ástralíu. Sömuleiðis fer diskurinn til útvarpsstöðva í heimsálfunum þremur og í Bandaríkjunum. Hann veröur hins vegar ekki gefmn út á almenn- Hljómsveitin Plunge: Einskær tilviljun að viö ákváðum að senda nokkur lög til Bandaríkjanna. DV-mynd Hilmar Þór í Noregi urðu símareikningarnir nokkuð háir þegar við leyfðum hver öðrum að heyra það nýjasta sem samið hafði verið.“ Plunge lék á þrennum tónleikum í Reykjavík nú á dögunum, einu sinni í Rosenberg og tvíveg- is á Gauknum. Fram undan er mánaðar hlé en síðan er ætlunin að efha til nokkurra tónleika i mars. „Við höfum reyndar ekkert bókað okkur enn þá,“ segja liðsmenn Plunge. „Við stefnum hins vegar að því að halda tónleika heima á Siglufirði og einnig á Sauðárkróki þar sem þrír okkar eru í námi. Síðan ætlum við bara að sjá til. Hins vegar höldum við áfram að semja tónlist. Við eigum um það bil þrjátíu frágengin lög núna og helling af efni sem við eigum eftir að ljúka við. Það verður því nóg við að vera meðan við bíðum eftir því að heyra tíðindi að vestan.“ -ÁT- um markaði heldur eingöngu til kynningar." Skamma hríð saman Hljómsveitina Plunge skipa Gottskálk Krist- jánsson söngvari og gítarleikari, Víðir Vem- harðsson, gítarleikari og bakraddasöngvari, Jón Svanur Sveinsson sem leikur á bassa og Sveinn Hjartarson trommuleikari. Þeir stofnuðu hljóm- sveitina fyrir einu og hálfú ári en á þeim tíma hafa þeir þurft að taka sér löng hlé frá störfum. „Þegar allt er lagt saman erum við sennilega búnir að spila saman í fimm til sex mánuði," segja þeir. „Gottskálk var um tima í skóla í Nor- egi og hinir á Sauðárkróki. Við náðum þó að vinna vel í jólafríunum í fyrra og núna og einnig síðastliöiö sumar. Einnig höfum við unnið saman að lögum hver í sínu lagi og meðan Gottskálk var íslensku tónlistawerðlaunin 1997: Tilnefningar komnar fram Gróskan, sem hefur verið í ís- lensku tónlistarlífi að undanförriu, sést glögglega í tilnefningunum til íslensku tónlistarverðlaunanna 1997 sem afhent verða 20. febrúar á Hót- el Borg. Þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eni veitt og það eru DV, Rokkdeild FÍH og Samtök hljóm- plötuframleiðenda sem standa fyrir valinu. Lesendur DV hafa tækifæri til þess að hafa áhrif á valið með því að senda þar til gerða atkvæðaseðla sem birtast í blaðinu er nær dregur afhendingunni. Til dæmis velja þeir einir tónlistarviðburö ársins. För- um aðeins yfir tilnefningamar: Söngvari ársins Bjami Arason, Bubbi Morthens, Páll Óskar Hjálmtýsson, Páll Rósin- kranz og Stefán Hilmarsson. Söngkona ársins Andrea Gylfadóttir, Anna Hall- dórsdóttir, Björk Guðmundsdóttir, Emiliana Torrini og Margrét Krist- ín Siguröardóttir. Lag ársins Eins og er með Stefáni Hilmars- syni, Hausverkun með Botnleöju, The Boy Who Giggled so Sweet með Emiliönu Torrini, Voodooman með Todmobile og Villtir morgnar með Önnu Halldórsdóttur . Flytjandi/hljómsveit ársins Botnleðja, Emiliana Torrini, Kol- rassa krókríðandi, Mezzoforte og Todmobile . Lagahöfundur ársins Bubbi Morthens, Jóhann Helga- son, Magnús Eiríksson, Þorvaldur Bjami Þorvaldsson og þeir félagar Stefán Hilmarsson, Máni Svavars- son og Friðrik Sturluson. Bjartasta vonin Anna Halldórsdóttir, Dead Sea Apple, Margrét Kristín Sigurðar- dóttir, Guarashi og Slowblow. Bassaleikari ársins Eiður Amarsson, Jakob Smári Magnússon, Jóhann Ásmundsson, Ragnar Páll Steinarsson og Róbert Þórhallsson. Hljómborðsleikari ársins Eyþór Gunnarsson, Jón Ólafsson, Kjartan Valdemarsson, Máni Svav- arsson og Pálmi Sigurhjartarson. Trommuleikari ársins Einar Valur Scheving, Gunnlaug- ur Briem, Haraldur Freyr Gíslason, Jóhann Hjörleifsson, Matthías Hem- stock. BlástiU'shljóðf.leikari ársins Jóel Pálsson, Óskar Guðjónsson, Sigurður Flosason, Stefán S. Stef- ánsson, Valgeir Margeirsson. Gítarleikari ársins Eðvarð Lámsson, Friðrik Karls- son, Guðmundur Pétursson, Krist- ján Kristjánsson og Þorvaldur Bjami Þorvaldsson. -JHÞ PKK: Sumar á írlandi Norðlendingarnir í hljóm- sveitinni PKK hafa sent frá sér diskinn Sumar á írlandi. Diskurinn inniheldur léttleik- andi írska tónlist af bestu gerð. Þannig má finna þar klassísk írsk lög eins og Wild Rover, Raggle Taggle Gipsy og Gilgarry Mountain. PKK skipa þeir Pétur Stein- ar Hallgrímsson, söngvari, mandólín-, bandurria- og munnhörpuleikari; Kristján Ólafur Jónsson, bassa- og gít- arleikari, og Kristján Edel- stein, gítar-, banjó- og harm- oníkuleikari. Sigfús Óttarsson sér um slagverk á Sumri á ír- landi. Botnleðja var bjartasta vonin í fyrra en er nú tilnefnd sem flytjandi/hljóm- sveit ársins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.