Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Síða 8
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 T>V
★ *
Adkn, helgina
"*★ ★
Árbœjarkirkja: Bamaguðsþjón-
usta ld. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
| Áskirkju: Biblíudagurinn. Bama-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
. kl. 14. Kirkjubíllinn ekur. Ámi
Bergur Sigurbjömsson.
| Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta ki. 14.
Samkoma Ungs fólks með hlutverk
kl. 20. Gísli Jónasson.
% Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11.
Foreldrar hvattir til þátttöku með
bömunum. Guðsþjónusta kl. 14.
Biblíudagurinn. Prestur sr. Amfríð-
ur Guðmundsdóttir. Pálmi Matthí-
asson.
'i Digraneskirkja: Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Barnaguðsþjónusta á
sama tíma.
:i Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm-
arsson. Dómkórinn syngur. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 13. Prestur
sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kór Vest-
f urbæjarskóla syngur. Bænaguðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti
Guðmundsson.
f Eyrarbakkakirkjn: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Bamaguðsþjónusta á
sama tíma í umsjón Ragnars
I Schram. Prestamir.
< Grafarvogskirkja: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjört-
| ur og Rúna. Bamaguðsþjónusta í
Rimaskóla kl. 12.30 í umsjón Jó-
hanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl.
14. Prestamir.
5 Grensáskirkja: Bamasamkoma kl.
11. Messa kl. 11. Biblíudagurinn.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Sr.
' Sigurður Pálsson segir frá Bibh'ufé-
laginu. Guðni Einarsson les ritning-
arlestur.
Grindavíkurkirkja: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
:í Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudaga-
skóli í Hvaleyrarskóla ki. 11. Um-
: sjónarmenn: sr. Þórhallur Heimis-
son, Bára Friðriksdóttir og Ingunn
Hildur Hauksdóttir. Sunnudaga-
skóli í Hafnaríjarðarkirkju kl. 11.
Umsjónarmenn: Sr. Þórhildur Ólafs
i og Katrín Sveinsdóttir. Messa kl.
| 14. Altarisganga. Prestar Hafhar-
fjarðarkirkju.
Hallgrímskirkja: Barnasamkoma
og messa kl. 11. Dr. theol. Eshetu
Abate prédikar. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
HjallakirRja: Almenn guðsþjón-
usta kl. 11. Biblíudagurinn. Dr. Sig-
uijón Ámi Eyjólfsson héraðsprestur
þjónar. Bamaguðsþjónusta ki. 13 í
I umsjá sr. frisar Kristjánsdóttur.
Pre8tamir.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Ingileif Malmberg.
Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Helga Soffia Konráðsdótt-
ir. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins-
son.
í Hraungerðiskirkja í Flóa: Messa
kl. 13.30. Nýjum organista fagnað.
Kristinn Á Friðfinnsson.
| Hveragerðiskirkja: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Jón Ragnarsson sóknarprestur.
Kópavogskirkja: Fjölskylduguðs-
, f þjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
f. Langholtskirkja, Kirkja Guð-
brands biskups: Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Jón Heígi Þórarinsson.
! Bamastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rós-
ar Matthíasdóttur.
Laugarneskirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Félagar úr Kór Laugames-
kirkju syngja. Bamastarf á sama
tíma. Böm fædd 1992 fá að gjöf frá
kirkjunni bókina Kata og Óli fara í
kirkju. Ólafúr Jóhannsson.
Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl.
í 14. Predikun: Sr. Sigurður Pálsson,
I framkvæmdarstjóri Biblíufélagsins.
Kirkjudagur Reykjalundarkórsins.
g Bamastarf f safnaðarheimilinu kl.
11. Jón Þorsteinsson.
I Neskirkja: Sameiginleg fjölskyldu-
j guðsþjónusta bamastarfsins kl. 11.
Prestamir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Frank M. Halldórsson.
* Innri-Njarðvíkurkirkja: Sunnu-
j dagaskóli kl. 11 sem fram fer í Ytri-
Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safn-
í aðarheimilinu kl. 10.45.
Ytri-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjón-
j usta kl. 14. Kór Félags eldri borg-
ara á Suðumesjum sragur. Ein-
j söngur Guðmundur Ölafsson.
Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Rafn
Sigurðsson.
3 Ólafsfjarðarkirkju: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Kirkju-
kaffi í Tjamarborg og safnaðar-
heimilisskoðun eftir messu.
j Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar. Sóknarprest-
ur.
1 Seltjarnameskirkja: Biblíudagur-
| inn. Messa kl. 11. Dr. Gunnlaugur
f A. Jónsson prófessor flytur erindi
eftir messuna sem ber yfirskriftina
Davfðssálmamir í nútíð og samtíð.
Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir. Barnastarf á sama tíma.
í Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14.
Norræna húsið:
Grafískur hönnuður frá Finnlandi
Verðlaun Norrænna teiknara
fyrir grafíska hönnun og mynd-
skreytingar voru veitt Mikko Tar-
vonen seint á síðasta ári. í tengsl-
um við afhendingu verðlaunanna
var haldin sýning á verkum eftir
Mikko í Listiðnaðarsafiiinu í Hels-
inki. Þessi verk eru nú komin til
íslands og verður sýning á þeim í
anddyri Norræna hússins frá
morgundeginum til 19. febrúar.
Fyrir sýningunni stendur Félag ís-
lenskra teiknara í samvinnu við
finnska sendiráðið.
Mikko Tarvonen er grafiskur
hönnuður frá Finnlandi, fæddur
árið 1954. í tuttugu ár hefúr Mikko
unnið ýmis störf á sviði auglýs-
inga og grafískrar hönnunar.
Hann hefur hannað fiölda verka,
m.a. firir finnska pappírsframleið-
endur og prentiðnaðarfyrirtæki.
Fær hugmyndir í járn-
vöruverslunum
Verk Mikko hafa oft verið verð-
launuð og árið 1995 var hann val-
inn grafískur hönnuður ársins í
heimalandi sínu. Um verk hans
hefur verið sagt aö þau séu djörf
og frumleg en um leið svo skýr og
einfold að þau séu næstum óháð
tíma. Hann er talinn vera dæmi-
gerður fulltrúi finnskrar hönnun-
ar en í viðbót við þau þjóðlegu ein-
kenni, sem eignuð eru ftnnskri
hönnun, sækir hann vel valda
þætti í nýjustu strauma á heims-
vísu. Þetta tvennt er sagt að hann
sameini á einkar persónulegan
hátt.
Á meðal þeirra sem starfa við
grafiska hönnun er Mikko þekktur
fyrir að vera hönnuður af lífi og
sál og fyrir að slá aldrei af kröfún-
um. Hann hefúr einlægan áhuga á
umhverfi sínu og fær stundum
hugmyndir að verkum sínum á
ólíklegum stöðum, í jámvöruversl-
unum, eldiviðarskúr eða í ódýrum
stórmcirkaði. Hann fær efni til að
„tala“, setur þau saman af dirfsku
og fær út glæsilega heild.
Sýningin í Norræna húsinu á
verkum Mikkos Tarvonen er ein-
stakt tækifæri til að skoða framúr-
skarandi grafiska hönnun.
-ilk
Hér getur að Ifta
eitt verka Mikko.
Möguleikhúsið:
Búkolla baular aftur
Virtur, norskur
Ijósmyndari
Það er ekki nóg með að einn
frægasti grafiski hönnuður Finn-
lands opni sýningu á verkum sín-
um í Norræna húsinu um helgina,
heldur mætir einnig einn virtasti
Ijósmyndari Noregs í sama hús,
heldur fyrirlestur og opnar sýn-
ingu á verkum sínum.
Sá norski heitir Morten Krog-
vold en hann hefúr vakið verð-
skuldaða athygh fyrir hstrænar
ljósmyndir. Hann er þekktastur
fyrir svart- hvítar myndir og er
viðfangsefni hans ýmist andhts-
myndir, hreyfing og dans, landslag
eða ljósmyndir teknar i listasöfii-
um og kirkjum.
Morten hefur haldið ómældan
fjölda sýninga víða um heim sem
fært hafa honum mikla virðingu.
Hann hefúr tekið andlitsmyndir af
heimsfrægu listafólki, rithöfund-
um, leikmum, hstdönsurum, tón-
listarmönnum, kvikmyndaleik-
stjórum og stjómmálamönnum.
Þá hefur Morten sent frá sér
bækur með ljósmyndum sínum og
haldið yfir 100 námskeið fyrir ljós-
myndara og áhugafólk um ljós-
myndir í Noregi, Svíþjóð, Dan-
mörku og víðar í Evrópu, í Kína,
S-Afríku og Bandaríkjunum.
Nú er þessi færi listamaður
kominn til íslands og á morgun
verður opnuð sýning á verkum
hans í sýningarsölum Norræna
hússins. Á sunnudaginn mun
Morten sjálfúr halda fyrirlestur í
fúndarsal Norræna hússins og
nefhir hann Visueh kommunika-
sjon. Tanker om fotografi. Fyrir-
lesturinn hefst kl. 16.00 en sýning-
in verður opin daglega frá kl. 14.00
til 19.00. -ilk
Möguleikhúsið er nú að hefja sýn-
ingar að nýju á bamaleikritinu Ein-
stök uppgötvun en það leikrit er sag-
an fiæga um Búkollu, sett upp í nýj-
um búningi. Leikritið var frumsýnt í
október en sýningar hafa legið niðri
frá því fyrir jól vegna annarra verk-
efiia leikhússins.
! leikritinu segir frá þeim Zófaní-
usi Árelíusi Ebeneser Schútt-Thor-
steinsson, uppfinn-
ingamanni, og
Skarphéðni Njáls-
syni, skrifstofu-
manni. Þeir virðast
eiga fátt sameigin-
legt þegar þeir hitt-
ast fyrir tilviijun á
fomum vegi. Zófaní-
us er meö stóra und-
irfúrðulega vél, sem
heitir Búkoha, i eft-
irdragi og borðar
banana með mysingi
í mestu rólegheitum.
Skarphéðinn, aftur á
móti, er vopnaður
tveimur farsímum
sem hann talar lát-
laust í, auk þess sem
hann er sífeUt að lita
á kiukkuna.
Þessir ólíku ein-
staklingar eiga þó
eftir að ná saman á
nokkuð óvenjulegan
hátt er þeir leika í
sameiningu söguna
um BúkoUu og strák-
inn og kynnast við
það nýjum og óvænt-
um hliðum á thverunni. Leikritið
fjaUar öðrum þræði um vináttuna,
hvemig allir þurfa á vinum að halda
hversu ömggir sem þeir em á yfir-
borðinu, en um leið fá áhorfendur að
sjá óvenjulega og spaugUega útgáfú
þeirra félaga á BúkoUusögunni. Þetta
er lífleg sýning fyrir yngstu áhorf-
enduma, krydduð ýmsum skondnum
uppákomum.
Einstök uppgötvun var samin í
samvinnu leikhópsins sem einnig
hefur hjálpast að við gerð leikmynd-
ar og búninga. Leikstjóri er Alda
Amardóttir en leikarar era þeir
Bjami Ingvarsson og Pétur Eggerz.
Þetta skemmtiega leikrit fer aftur
á fjalimar í Möguleikhúsinu við
Hlemm á sunnudaginn og hefst það
klukkan 14. -ilk
Sagan um Búkollu er sett upp f nýjum og ákaflega frumlegum búningi í Möguleikhúsinu.