Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Side 2
16
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 T>A7'
BflTT ÚTVARPI
Kynnir: ívar Guðmundsson
ísfenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar. DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV / hverri
viku. Fjöldi svarenda erá bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
er frumflutturá fimmtudaaskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og erbirturá hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 1 Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölyuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiðslu: (var Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson’*- Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnin Jón Axel Ólafsson
Topplag
lefur neldur beti
Suede hefur néldur betur slegiö í
gegn með plötu sinni, Coming up.
Nú er hljómsveitin farin að láta til
sín taka á íslenska listanum með
lögum af plötunni og ná toppsætinu
með laginu Saturday Night
Hæsta nýja lagið
Verslunarskóli islands helur enn
einu sinni sett upp glæsilegan söng-
leik og nú er það diskóið sem hefur
ÖU völd enda hafa nemendur skól-
ans sett upp Saturday Night Fever.
Þeir stökkva beint upp í tíunda sæti
með lagið Ljósin í bænum.
Hástökk
Það er hin grannvaxni engla-
bossi, Celine Dion, sem á hástökk
þessarar viku en lag hennar, To
Love You More, hefúr brætt mörg
hjörtu, ailavega nægilega mörg tU
áð koma henni upp í 15. sæti.
Grateful Dead
lifnar við
Þótt Jerry Garcia sé látinn eru fé-
lagar hans í hljómsveitinni Grateful
Dead ekki dauðir úr öUum æðum.
Þeir hafa ákveðið að halda áratuga-
löngu ferðalagi hljómsveitárinnar
áfram og hafa því gefið hljómsveit-
inni nýtt nafn. Grateftd Dead kem-
ur nú fram imdir nafninu The JGB
band.
B hliðin af Ocean
Color Scene
Breska bandið Oean Color Scene,
sem sló nýlega í gegn með plötu
sinni, Mosely Shoales, eftir mikla
niðursveiflu mim gefa út breiðskifú
sem inniheldur B hliðar sem komu
út af Mosely Shoales plötunni ásamt
ýmsum öörum upptökum. Platan
mun heita B Sides, Seasides and
Free Rides. Ocean Color Scene er nú
að taka upp nýja plötu í Birming-
ham.
T O P P Nr. 208 vikuna 13.2. '97 4 O -19.2. '97
o 10 2 ...1. VIKA NR. 1... SATURDAY NIGHT SUEDE
2 1 1 7 ONE AUTOMATIC BABY (U2 8< R.E.M.)
CD 18 _ 2 YOUR WOMAN WHITE TOWN
CD 5 9 7 COSMIC GIRL JAMIROQUAI
j 2 4 4 DISCOTHEQUE U2
CD 6 2 ELETROLITE R.E.M.
7 4 2 5 BEETLEBUM BLUR
C3 12 _ 2 VIÐÞEKKJUMST EKKI NEITT PÁLL ÓSKAR
SÁ 9 _ 2 HEDONISM SKUNK ANANSIE
1 ... NÝTTÁUSTA KVÖLDIN í BÆNUM VERSLÓ
NÝTT
11 7 7 11 DON'T SPEAK NO DOUBT
12 3 3 6 DON'T CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA (EVITA)
<3D 15 16 5 DON'T LET GO ENVOGUE
03) 16 26 3 MAMA SAID METALLICA
05) 32 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... TO LOVE YOU MORE CELINE DION
OD 20 20 3 PROFESSIONAL WIDOW TORI AMOS
17 8 6 5 KNOCKIN' ON HEAVEN'S DOOR DUNBLANE
0D 22 22 4 NEIGHBOURHOOD SPACE
19 13 18 3 PLAYS YOUR HANDS REEF
OD 27 27 4 QUIT PLAYING GAMES BACKSTREET BOYS
21 17 11 3 THE MESSAGE NAS
<5> 38 _ 2 EVERY TIME I CLOSE MY EYES BABYFACE
23 11 12 4 DISTANCE CAKE
24 14 8 7 ALL BY MYSELF CELINE DION
25 21 21 4 FUN LOVIN' CRIMINALS FUN LOVIN' CRIMINALS
26 19 14 4 EVERYDAY IS A WINDING ROAD SHERYL CROW
'27,; 37 _ 2 SAY WHAT YOU WANT TEXAS
28 NÝTT 1 FAME MENNTASKÓLINN VIÐ SUND
29 29 - 2 PONY GINUWINE
30 30 25 5 JUST BETWEEN YOU AND ME DCTALK
31 26 13 5 2 BECOME 1 SPICE GIRLS
(32) (33) NÝTT 1 HARD TO SAY l'M SORRY AZYET
NÝTT 1 IN THE GHETTO GHETTO PEOPLE
(34) 39 35 5 THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONIBRAXTON
(35) NÝTT 1 I GO BLIND HOOTIE AND THE BLOWFISH
36 37 NÝTT 1 HVERJUM GETUR ÞÚ TREYST BUBBI MÓRTHENS
23 9 8 TWISTED SKUNK ANANSIE
(38) 39 NÝTT 1 AIN’T NOBODY LL COOLJ
25 10 7 STEPHANIE SAYS EMILÍANA TORRINI
1 AIN'T THAT JUST THE WAY LUTRICIA MCNEAL
Rokkarar í fangelsi
Að minnsta kosti 40 egypskir þung-
arokksaðdáendur eiga í vændum fang-
elsisvist fyrir að eiga muni (geisla-
diska, segulbandsspólur, vtnylplötur,
boli, leðuijakka og plaköt) sem tengj-
ast þungarokkssveitum eins og
Metallica, Megadeath, Black Sabbath
og Iron Maiden. Ástæðan sem yfírvöld
gefa fyrir handtökunum er sú að þau
óttast tónlistina og hugsanlega djöfla-
dýrkun sem henni tengist. Rokkaram-
ir ógæfusömu eru flestir vel stætt ungt
fólk en sum ofstækisfúll dagblöð hafa
krafist þess að fólkið verði tekið af lífi.
Kula Shaker
vill flytja
Deep Purple lag
Breska hljómsveitin Kula Shaker,
sem hefur gert garðinn frægan með
plötu sinni K, hefur sótt um leyfi til
þess að gefa út útgáfu sina af Deep
Purple laginu, Hush. Lagið hefur not-
ið mikilla vinsælda meðal aðdáenda
Kula Shaker en hljómsveitin hefur
það fyrir sið að spila lagið á tónleik-
um og þá ætlar allt vitlaust að verða.
ý /' SSí-ÍSf í
s ’í* I
BIG í vandræðum
Rapparinn BIG hefúr verið dæmd-
ur til þess að greiða manni, sem hann
kjálkabraut með þungu höggi í andlit-
ið, um 300 þúsund krónur. Atvikið átti
sér stað í Camden í New Jersey þegar
maðurinn sakaði BIG um standa ekki
í skilum.
Manic Street
Preachers sópa til
sín verðlaunum
Breska tímaritið New Musical Ex-
press hefúr undanfarið ár hæðst að
Brit-verðlaununum bresku með því að
veita sín eigin verðlaun sem það kall-
ar Brat-verölaun. Það var Manic
Street Preacher sem sópaði til sín
Brat-verðlaunum þetta árið. Hljóm-
sveitin taldist hafa gert bestu plötuna,
bestu smáskífuna og haldið bestu tón-
leikana.