Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1997, Side 4
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 ÍjV * ★ Island . (1 ) No Doubt Tragic Kingdom . (11) Evita Ur kvikmynd . ( 5 ) Falling into You Celine Dion . (- ) Earthling David Bowie . (16) Stoosh Skunk Anansie . ( 3 ) Strumpastuö Strumparnir . (15) Seif Páll Oskar . ( 8 ) Mermann Emilíana Torrini .(9)1 Álftagerði Álftagerðisbrœður . ( 2 ) Secrets Toni Braxton . (10) Travelling without Moving Jamiroquai . ( 6 ) Coming up Suede . (- ) Ixnay on the Hombre Offspring . ( - ) Blur Blur . (Al) Breathe Prodigy . (Al) Dúkka upp Greifarnir . (17) Razor Blade Suitcase Bush . (12) Pottþéttdans Ýmsir . (- ) Preacher's Wife Úr kvikmynd . (19) Older George Michael London -lög- 1. (_ ) Discotheque U2 2. ( 2 ) Where Do You Go No Mercy 3. (-) Clementine Mark Owen 4. (- ) Barrel of a Gun Depeche Mode 5. (1 ) Ain't Nobody LL Cool J 6. ( 5 ) Don't Let Go En Vogue 7. (-) Ain't Talkin' 'bout Dub Apollo Four Forty 8. (- ) Remember Me The Blue Boy 9. (- ) She Makes My Nose Bleed Mansun 10. (-) Novocaine forthe Soul Eels New York 1. (1 ) Un-Break My Heart Toni Braxton 2. ( 4 ) Wannabe Spice Girls 3. ( 2 ) Don't Let Go En Vogue 4. ( 3 ) I Believe I Can Fly R. Kolly 5. ( 7 ) Can't Nobody Hold Me Down Puff Daddy 6. ( 5 ) I Believc in You and Me Whitney Houston 7. ( 6 ) Athena Cage Keith Sweat Featuring & (8) YouWereMeantforMe Jewel 9. (-) Everytime I Close My Eyes Babyface 10. ( 9 ) No Diggity Blackstreet Bretland ^ —------ plötur og diskar-i— 1. ( -) White on Blonde Texas 2. ( 2) Evita Various 3. ( 1 ) Glow Reef 4. ( 3 ) Spice Spice Girls 5. ( -) Placebo Placebo 6. (-) Earthling David Bowie 7. ( 4) Blue Is the Colour The Beautiful South 8. ( 5) Coming up Suede 9. ( 6 ) Ocean Drive Lighthousc Family | 10. ( 9) Tragic Kingdom No Doubt » Bandaríkin f 1. (-) Gridlock'd Soundtrack | 2. (1 ) Tragic Kingdom No Doubt | 3. ( 2 ) Evita Soundtrack | 4. ( 4 ) Falling Into You Celine Dion t 5. ( 6 ) Secrets Toni Braxton f 6. ( 7 ) Blue Leann Rimes I 7. ( 3 ) Romeo+Juliet Soundtrack t 8. (- ) West Coast Bad Boys Various Artists | 9. ( 5 ) Space Jam Soundtrack t10. ( -) Pieces of You Jewel Garbage fleygir geisla- diski ' Skoska spútniksveitin Garbage hefúr fengið dómstóla til að setja lögbann á sölu geisladisks sem ber nafn hljómsveitarinnar. Hann er hálftíma langur og á honum er að finna viðtöl sem hljómsveitarmeð- limir áttu við blaðamann frá slúð- urblaði nokkru. Ástæðan fyrir lög- banninu er sú að meðlimir Gar- bage óttast að plötukaupendur haldi að um sé að ræöa nýjan geisladisk. Enn fremur sé myndin af hinni fögru söngkonu Garbage, Shirley Manson, ekki viðurkennd mynd. Simpsons gefa út Hin prúða Simpsons-fjölskylda hefur ákveðiö að gefa út nýjan geisladisk en í ár er áttunda árið í röð sem serían gengur. Nýi disk- urinn kallast The Simpsons Songs in the Key of Springfield og þar er bæði að finna tónlist og samræður úr þáttunum yndislegu . Þáttur nr. 167 var sýndur í Bandaríkjun- um þann 9. febrúar síðastliðinn og þar með hefur Simpsons-flölskyld- an slegið met The Flintstones en Steinaidarmennimir voru áður lífseigasta teiknimyndasería ailra tíma. Offspring af stað Gáfumennimir í Offspring ætla ekki að láta tómlæti plötu- útgáfufyrirtækis síns skemma fýrir nýju plötunni sinni, Ixnay on the Hombre, heldur ætla þeir í stóra tónleikaferð um Banda- ríkin og Evrópu. Offspring mun hefja fórina í litlum klúbbum í Bandaríkjunum en fara svo í risatónleikaferð þar sem komiö verður við í tíu bandarískum stórborgum. 22. mars verða fyrstu tónleikar rokk/pönksveit- arinnar í Evrópu en þá verða þeir í Helsinki. Svo verður farið til Þýskalands, Svíþjóðar, Ítalíu, Spánar, Frakklands og Englands. Bowie selur David Bowie hefúr selt svoköll- uð „Bowie skuldabréf* fyrir á fjórða milijarð íslenskra króna. Bréfin bera 7,9% vexti og hyggst Bowie greiða þá með peningum sem hann fær fyrir tekjur af eldri plötum sínum. Það hefur víst ekki farið fram hjá mörgum U2-aðdáendum að ný smá- skífa með hijómsveitinni hefur litið dagsins ljós. Tvö lög prýða þessa smáskífu, Discotheque eftir The Edge og Bono og lagið Holy Joe sem þeir sömdu einnig saman, en það er í tveimur útgáfúm. Að venju eru tvær útgáfur af smáskífunni. Hin inniheldur endurhijóöblandanir af Discotheque gerðar af þeim Steve Osbome, David Morales og Howie B. Myndbandinu sem laginu fylgir og fær nú mikla spilim á MTV var síðan leikstýrt af Stephane Sednao- ui. Sölutölur Það eru nú liðin fjögur ár síðan U2 gaf út plötuna Zooropa sem hef- ur selst í rúmlega 7 milljómun ein- taka. Fyrsta platan með sveitinni kom hins vegar út árið 1980 og heldur hljómsveitin því upp á 17 ára afmæli sitt þetta árið. Fyrsta platan hét Boy og hefur til þessa selst í 2,5 milljónum eintaka. 1981 kom platan October (2,5 milljónir eintaka), 1983 var það War (7 millj- ónir eintaka), tónleikaplatan Under a Blood Red Sky kom sama ár (7,5 milljónir eintaka), Wide Awake in America kom út 1985 í Bandaríkj- unum og 1987 í Evrópu (2 milljónir eintaka), á The Joshua Tree breytti sveitin síðan um stíl en hún kom út árið 1987 (15 milljónir eintaka) og strax næsta ár fylgdi tónleikaplat- an/myndin Rattle and Hum í kjöl- farið (9,5 milljónir eintaka), árið 1991 breytti hljómsveitin síðan enn og aftur um stíl með útgáfu plöt- unnar Actung Baby (10 milljónir eintaka). Sölusaga hljómsveitarinnar U2 sýnir að mikils er að vænta 3. mars þetta árið þegar nýjasti afrakstur hennar, breiðskífan POP, kemur í verslanir. DV verður með nánari umfjöllun um U2 þegar nær dregur að smáskífunni umdeildu, en ekki útgáfudegi breiðskífunnar. Þeir eru allir á eitt sáttir mn nýjustu sem ekki geta beðið hafa nú aðgang breytingamar á tónlistarstefnu sveitarinnar. Nú er bara að bíða og sjá. -GBG - ný smáskífa og smá upprifjun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.