Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1997, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1997, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 1997 Fréttir Páll Halldórsson yfirflugstjóri stoltur af mönnum sínum eftir þrjár stórar þyrlubjarganir: Er stoltur en fannst samt að nóg væri komið - hætta menn ekki nú að hugsa um að taka TF-LÍF tímabundið úr umferð? „í raun og veru finnst mér þetta allt óraunverulegt. Síðasta vaktin hjá Benóný og hans mönnum var einstök. Síðustu daga hefur maður horft á þá fullur af stolti yfir því hvað allt gengur vel. Ég hélt satt að segja að nóg væri komið en svo kem- ur þetta upp á núna,“ sagði Páll Hall- dórsson, yfirflugstjóri Landhelgis- gæslunnar, sem sljórnaði ferð þyrl- unnar TF-LÍF við björgun 10 manna áhafnar Þorsteins GK frá Grindavík við Krísuvikurberg í gær. Þótt ótrúlegt sé hafa tvær áhafnir á TF-LlF nú á aðeins tæpum fimm sólarhringum framkvæmt þrjár stærstu þyrlubjarganir á íslandi fyrr og síðar. Benóný Ásgrímsson og menn hans björguðu 19 manna áhöfn Vikartinds og 10 mönnum af áhöfn Dísarfells. Áður en framan- greindir atburðir gerðust var stærsta björgunin sú þegar PáU og menn hans björguðu 9 manna áhöfn Barðans um borð í TF-SIF, minni þyrluna, í tveimur atrennum við Hólahóla á Snæfellsnesi árið 1987. Átta manns var hins vegar bjargað Tíu manna áhöfn Þorsteins GK frá Grindavík sem var 176 tonna bátur. Myndin er tekin eftir komu TF-LÍF með skip- brotsmennina í flugskýlið á Reykjavíkurflugvelii. Páll Halldórsson flugstjóri og Jakob Ólafsson flugmaður eru ann- ar og fjórði frá vinstri f efri röð. DV-mynd S — - TBWTTT" íjHH Æ Jm ,/í ~ v * um borð í TF-SIF þegar Steindór GK fórst við Krísuvíkurberg árið 1992. „Eins og Benóný hefúr komið inn á hefur allt gengið upp,“ sagði PáU. „Okkar stöðugu æfingar og skipulag í bættum aðferðum eru að skUa sér. Dauða tíma höfúm við ávaUt notað í æfingar - ef menn eru ekki í þjálfun og þekkja ekki hver annan er þetta ekki hægt.“ Aðspurður um hugmyndir um að leggja TF-LÍF tímabundið og taka hana út af tryggingum, sagði PáU: „Dettur nokkrmn það í hug núna? Hætta menn ekki bara að hugsa um það?“ PáU sagði að áhöfn TF-LÍF hefði verið komin í kapphlaup við tímann i gær þegar akkeri Þorsteins GK losnaði: „Þá var skipið farið að reka og við þurftum að koma tengUínu nið- ur afhn- við aUt aðrar og verri að- stæður. Þá var báturinn farinn að nálgast bergiö. Ágúst Eyjólfsson spilmaöur talaði stöðugt við mig og leiðbeindi mér yfir bátnum. Þetta gekk síðan aUt vel.“ -Ótt Stuttar fréttir TF-LÍF bjargaði tiu skipverjum er Þorstein GK rak upp undir bergið: Ægikraftar méluðu Lánasjóðsmál Frumvarp um breytingar á Lánasjóði ísl. námsmanna verð- ur afgreitt fyrir vorið, segir Val- gerður Sverrisdóttir, formaöur þingflokks Framsóknarflokks- ins, í viðtali við Alþýðublaðið. Ungliöar á útleið Ungliðar í Framsókn íhuga að segja sig úr flokknum og þing- menn íhuga að flyfja þing- mannafrumvarp um Lánasjóö- inn, segir Vikublaðið 14 daga verk 14 daga mun taka að dæla svartolíu og annarri olíu úr tönkum Vikartinds á strandstað við Þykkvabæ, segir RÚV. Þetta er búið HeUu kynslóðimar eru horfnar úr byggðarlaginu, fólksstraumur- inn burt er látlaus. 8% Uuttu úr þéttbýlinu og 11% úr dreifbýlinu á félagssvæði Verkalýðs- og sjó- mannafélags Fáskrúðsfjarðar á síðasta ári, að sögn Eiríks Stef- ánssonar, formanns félagsins, í Alþýðublaðinu. Milljón tonn HeUdarloðnuaflinn á vertíð- inni er kominn yfir milijón tonn og eftir er að veiða rúm 250 þúsund tonn af útgefnum kvóta. Mest hefur borist á land á Seyðisfiröi af loðnu á þessari vertíð. -SÁ Það var hrikaleg sjón sem blasti við er komið var fram á bjargbrún- ina þar sem Þorsteinn GK lá á stjómborðshliðinni nokkrum tug- um metra neðar og brimiö barði bátnum við klettana. EyðUeggingin virtist algjör og svo virtist sem stjómborðs- hliðin væri hreinlega að molna burt úr skip- inu. Brimið gekk yfir þaö og brothljóð og ísk- ur barst með vindinum upp tU fjölda björgun- arsveitarmanna sem kaUaðir höfðu verið á vettvang en gátu lítið að gert. FuUtrúi trygg- ingafélags skipsins var á staðnum og ekki var annað á honum að heyra en engu yrði hægt að bjarga heUu úr flakinu. Skipið var tryggt fyrir 84 miUjónir króna. Það var um klukkan 14.46 í gær að haft var samband við stjómstöð Landhelgisgæslunnar úr Þorsteini GK, 178 tonna stálskipi úr Grindavík, og tilkynnt að báturinn hefði feng- ið veiðarfæri í skrúf- una tæpa sjómUu und- an Krísuvíkurbergi. Veður var vont og rak bátinn með landinu. Akkeri vom látin faUa tU öryggis og áhöfn þyrl- unnar, TF-LÍF, var beðin að vera í viðbragðsstöðu. Þegar í ijós kom að báturinn ætti í vandræðum með akkerin var þyrlan send strax á bátinn við staðinn. Næstu bátar vora í um einnar klukkustundar siglingu frá Þorsteini. Þegar þyrlan kom á staðinn, klukkan 15.30, var ákveðið að hún biði átekta á bjargbrúninni en þeg- ar annað akkerið slitnaði var ákveðið að flytja áhöfnina frá borði. Andartaki síðar höfðu sex menn úr áhöfn Þorsteins veriö hífðir frá borði en skipstjórinn og þrír aðrir ætluðu að freista þess að reyna að bjarga skipinu. Mótorbáturinn Freyr átti þá aðeins um 4 sjómUur að skipinu. Þyrluáhöfhin fylgdist gaumgæfilega með gangi mála og þegar hún sá, um klukkan 16, að hin akkeris- festin gaf sig lét hún skipstjórann vita og híföi mennina fióra frá borði. Þyrlrn- vamarliðsins komu á staðinn um svipað leyti. Um klukkan 16.40 rak Þorstein að landi án þess aö bátar, sem þá vora komnir á staðinn, næðu tU □ Reykjavik 1 Reykjanesbær • NjpWÍ: Þorsteinn GK hefur : samband viö Landhelgisgæsluna. Báturinn var meö veiöarfæri í skrúfunni. KMfwvatn 14.57: Ákveöiö aö TF-LÍF fari strax á staöinn. 15.30: Þyrlan komin aö bátnum og blöur átekta. GHndavfk <9 Krisuvfkurberg Mannbjörg við Krísuvíkurberg 15.39: Annaö akkeiiö slitiö. Ákveöiö aö flytja áhöfn frá boröi. 16.00: Hitt akkeriö slitiö, skipstjóri ásamt 3 öörum er biöu átekta híföir yfir í þyrluna. 16.40: Þorstein GK rekur á land og eyöileggst. IrFs^a iá 91% 904 1600 Á Landhelgisgæslan að geta tekið völdin af skipstjóra? Helgi Hrafnsson, vélarvörður á Þorsteini GK: Spurning um mínútur að koma taug í Frey „Þetta var aUt eftir bókinni. Við settum út bæði akkerin þegar drapst á vélinni en þau héldu ekki. Fyrst slitnaði keðjuakkerið en siðan það akkeri sem var með vír. Það voru rosalegar hviður þegar þetta gerðist. En það var bara spuming um mínútur að koma taug yfir i Frey sem var skammt undan. Við sáum hann koma,“ sagði Helgi Hrafnsson, 2. vélstjóri á Þorsteini GK, við komuna með TF-LÍF tU Reykjavíkur siðdegis í gær. „Þegar báturinn losnaði vorum við fiórir eftir um borð, ég, hinn vél- stjórinn, skipstjórinn og stýrimað- ur. Síðan voru stýrimaðurinn og vélsljórinn hífðir upp en ég og skip- stjórinn fórum síðastir. Við vissum síðan ekkert um endalok bátsins þegar við fórum með þyrlunni,“ sagði Helgi. -Ótt klettana hans og eftir að hafa fylgst með bátnum berjast í briminu er óhætt að fyUyrða að næsta lítið standi eft- ir af honum eftir nóttina. Með hveijum hálftímanum sem leið fylgdust menn með því hvemig skipið brotnaði meir og meir undan þunga sjávarins. TF-LÍF, þyrla Landhelgigæslunn- ar, hefur nú á tæpri viku bjargað 39 mönnum úr sjávarháska. -sv Hjálmar Jónsson: Ekkert mátti fara úrskeiðis „Þegar við komum að var skip- ið 0,8 sjómUur frá landi en þá var slaki á öðra akkerinu en hitt hélt. Viö ákváðum að setjast við Krísuvíkurbergið en fljóUega slitnaði og við ákváðum þá að taka sex menn rnn borð. Þegar því lauk og ég var kominn inn í vél aftur slitnaði aUt og ég fór niður aftur. Þá var erfitt að fóta sig niðri, mikill sjógangur og skipið bara rak sfiómlaust,“ sagði Hjálmar Jónsson, sigmaður á TF-LÍF, eftir að hafa bjargað tíu manns af Þorsteini GK við Krísu- víkm-berg í gær. Hjálmar sagðist hafa verið mjög ósáttrn- viö að fara upp í þyrlu á ný eftir að hafa bjargað sex mönn- um - hann vUdi taka aUa strax á meðan „tenging" var enn við skip- ið með línu frá þyrlunni. Hann seig síðan niður á ný eftir að tengUínu hafði verið komið nið- ur og aðstoðaði þá fióra sem eftir voru við að komast um borð. Hjálmar var síðan tekinn síðastur upp í þyrluna. 150 metrar vora í Krísuvíkurbergið þegar björgun lauk. „Ef eitthvað hefði þá farið úr- skeiðis hefðum við ekki náö öUum mönnunum," sagði Hjálmar. -Ótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.