Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Síða 4
i8 {tónlist 1 ___________ X "fc FÖSTUDAGUR 14. MARS 1997 Island . (- ) Pop U2 . (- ) Boatmans Call Nick Cave . (- ) Romeo & Juliet Úr kvikmynd . ( 9 ) Grammy Nomines 1997 Ýmsir . ( 2 ) Blur Blur . (7 ) Fólkerfífl Botnleöja . ( 8 ) No Doubt Tragic Kingdom . ( 6 ) Falling into You Celine Dion . (1 ) Stoosh Skunk Anansie . (-) Live Secret Samadhi . (- ) Dope on Plastic 4 Ýmsir . (16) Evita Úr kvikmynd . (17) Secrets Toni Braxton . ( 3 ) Spice Spice Girls { . (12) Homework Daft Punk . ( 4 ) Strumpastuð Strumparnir . (15) Fashion Nugget Cake . (10) Shine Úr kvikmynd . (- ) Best of Beethoven Beethoven (Al) Older George Michael London * t I i * I * % I 1. (- ) Mama/Who Do You Think You Are Spice Girls Z (1 ) Don't Speak No Doubt 3. (- ) Rumble in the Jungle Fugees 4. ( 4 ) Encore Une Fois Sash 5. ( 5 ) Alone Bee Gees 6. ( 2 ) Hush Kula Shaker 7. (- ) Moan & Groan Mark Morrison 8. ( 3 ) Don't You Love Me Eternal 9. ( 7 ) Where Do You Go No Mercy 10. (- ) Shout Ant & Dec NewYork -lög- í 1. (1 ) Wannabe Spice Girls | 2. (2) Can't Nobody Hold Me down Puff Daddy | 3. ( 3 ) Un-Break My Heart Toni Braxton ( 4. ( 4 ) You Where Meant for Me Jewel t 5. ( 6 ) In My Bed Dru Hill $ 6. ( 5 ) I Believe I Can Fly R. Kelly t 7. ( 8 ) Every Time I Close My Eyes Babyface | 8. ( 7 ) Don't Let Go En Vogue t 9. (-) ForYoulWill Monica | 10. ( 9 ) Don't Cry for Me Argentina Madonna Einn rapparinn enn fellur fyrir morðingja hendi: Um miðja vikuna hafði lögreglunni í Los Angeles í Bandaríkjunum ekkert orð- ið ágengt við að hafa uppi á morðingja eða morðingjum rapparans Notorious B.I.G. Hann var skotinn til bana á sunnudagskvöld skömmu eftir að hann kom af hinni árlegu Soul Train verð- launahátíð. Notorious B.I.G. var fyrr- verandi eiturlyfjasali sem gerðist rappari og náði skjótmn frama. Hans rétta nafti var Christopher Wallace. Skjót leið hans til frama og óvæntur, ótima- bær dauðdaginn minría óneitanlega á ævi og örlög eins helsta keppinautar hans á rapp-sviðinu, Tupaks Shakurs. Tupak féll fyrir moröingjahendi í Las Vegas fyrir um það bil hálfu ári þegar hann var að koma af hnefaleikakeppni. Tupak Shakur og Notori- ous B.I.G. voru harðir keppinautar og tónlist- arblöð vestanhafs gerðu sér iðulega mat úr ágreiningi þeirra. Gjaman var litið á deilurnar sem átök milli austurs og vesturs þar eð Tupak Shakur vann með upptökusfjöra á vestur- strönd Bandaríkjanna og þar er útgáfufyrirtæki hans, Death Row Records, rekið. Bad Boy Entertainment, sem gefur út plötur Notori- ous B.I.G., er aftur á móti í New York. Tupak Shakur sakaði Notorious B.I.G. um að herma eftir sér. Hann sak- aði keppinautinn um að hafa staðið að baki árás á sig í hljóðveri við Times Square þar sem hann var skotinn og tapaði skartgripum að andvirði þriggja milljóna króna. Þá stærði Tupak Shakur sig iðulega af því að hafa staðið í kynferðissam- bandi við eiginkonu Notorious B.I.G. Báðir komust rapparamir oft í kast við lögin á unglingsámm og eftir að þeir náðu fullorðins- aldri. Shakur sat um átta mánaða skeið í fangelsi Notorious B.I.G. Margt þykir keimlíkt meö morði hans og rapparans Tupaks Shakurs fyrir hálfu ári. fyrir kynferðislegt ofbeldi en var látinn laus á skilorði árið 1995. Wallace var handtekinn síöast- liðiö sumar á heimili sínu í New Jersey og gefið að sök að hafa haft vopn og eiturlyf undir hönd- um. Sautján ára hlaut hann sinn fyrsta dóm. Þá var hann staðinn að verki við kókaínsölu i Norð- ur-Karólínu. I tónlist beggja rapparanna mátti heyra að þeir bjuggust ekki við því að verða lang- lífir. Notorious B.I.G. sagði i ein- um texta sínum að dauðinn væri sér ávallt ofarlega í huga. Nýjasta plata hans, Life After Death, á aö koma út 25. mars. Hún er tvöfold og á henni er meðal annars að finna lögin Somebody’s Gotta Die og Yo- u’re Nobody Till Someone Kills You. Þar er rapp- að um byssur, eit- urlyf og dauðann. Þó svo að Notorious B.I.G. og Tupak Shakur hafi verið óvinir og ósparir á yfir- lýsingamar um það í fjölmiðlum hvers konar ónytjungur hvor- um um sig þótti hiim vera er ekki talið að rótina að dauða þeirra sé þar að finna. Selwyn Seyfu Hinds, tónlistar- fréttastjóri The Source, sagði til dæmis nýlega í samtali við CNN að það væri orð- um aukið að í New York væri einhver herskari rapp-aðdáenda sem biði færis að berja á rapp-aðdá- endum í Kalifomíu. Bill Bellamy, dagskrárgerð- armaður hjá MTV, tekur undir þetta og segist vona að ímyndaður fjandskapur rappara á vest- urströndinni og austurströndinni verði með ein- hveijum ráðum þurrkaður út. Bretland — — plötur og diskar- t 1. (-) Pop U2 I * t % t t t I t 2. ( 1 ) Spicc Spice Girls 3. ( 2) Everything Must Go Manic Street Preachers 4. ( -) B-Sides, Seasides & Freerides Ocean Colour Scene 5. ( 3 ) Ocean Drive Lighthouse Family 6. ( -) Very Best of the Bee Gees Bee Gees 7. (-) Evita Various 8. ( -) Dreamland Robert Miles 9. ( 8 ) Older George Michael 10. ( -) The Healing Game Van Morrison Bandaríkin - plötur og diskarr- t 1. (-) Howard Stern Private Parts Soundtrack | 2. (1 ) Secret Samadhi Live | 3. ( 2 ) Unchained Melody Leann Rimes t 4. (10) Falling into You Celine Dion 4 5. ( 4 ) Tragic Kingdom No Doubt ( 6. ( 6 ) Pieces of You Jewel I 7. ( 5 ) Spice Spice Girls | 8. (3 ) Baduizm Erykah Badu t 9. ( - ) Blue Leann Rimes tlO. (-) Bringing down the Horse Wallflowers _______r. I ÓLISTARMOLAR Oasis leikur bítla- og Bowielög Ein B-hliðanna af smáskífum sem gefnar verða út af nýrri plötu Oasis, Be here Now, er gamla (og góða) bítlalagið Helter Skelter. Liam Gallagher, hinn kókaín- púðraði höfuðpaur Oasis, segir að það hafi verð „alveg frábært" að taka lagið Helter Skelter. Enn fremur hafa fréttir borist af því að Oasis hafi gert sína útgáfu af Bowie-smellinum Heroes. Led Zeppelin mynd í vinnslu Rótari rokksveitarinnar Led Zeppelin hefur selt kvikmynda- réttinn að endurminningum sín- um. Kvikmyndin á að fjalla um feril sveitarinnar frá því hún var stofnuð árið 1968 til 1980 en þá lést trommuleikari Led Zeppelin, John Bonham. Nokkrir aðrir hafa reynt að gera kvikmynd um öfga- kenndan feril Led Zeppelin. Frægasta tilraunin til þess var þegar Malcolm McLaren reyndi að gera mynd byggða á endur- minningum framkvæmdastjór- ans John Bonham. Líklegt er að nýja myndin verði í anda kvikmyndar Rob Reiners um Spinal Tap. Rósabræður gefa út Fyrrver- andi með- limir Stone Roses, Mani og Aziz Ibrahim, hafa gefið út nýja „Instru- mental" plötu sem sumir segja að sé upphafið aö nýrri hljóm- f sveit. Aziz hef- ur þegar lýst / því yfir í fjöl- / miðlum aö ' hann langi til þess að setja saman nýja hljómsveit með fyrr- verandi söngvara sveitar- innar, Ian Brown (söngvara Primal Scr- eam). Þeir félagar eru nú þegar að vinna nýtt efhi enda búa þeir hvor nálægt öörum. Lisa Stans- field WJ/J trarP ~ y any Lisa Stansfield gerði , garðinn frægan á sínum tíma með lögunum Change og All Around. Nú hefur hún gert nýja plötu sem hún kallar einfaldlega „Lisa Stansfield". Þetta er í fyrsta sinn i fjög- ur ár sem Lisa Stansfield gefur út nýja breiðskífu. Fyrsta smáskífan af nýju plötunni heitir The Real Thing en hún kom út á mánudag í Bretlandi. Fastir liðir ... Það er eins og venjulega, Spice Girls halda áfram að slá í gegn beggja vegna Atlantsála. Þær náöu toppsætinu í Bretlandi með laginu Mama/Who Do You Think You Are en þetta er fjórða topplagið sem þær eiga af plötunni Spice. Þetta er í fyrsta sinn sem bresk hljómsveit kemur fjórum lögum í fyrsta sæti breska listans af byrj- endaplötu. Þær eru líka í fyrsta sæti í Bandaríkjunum með lag sitt Wannabe. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1988 sem sömu flytj- endur eiga toppsætin í Bandaríkj- unum og Bretlandi. Þá var söng- konan Tiffany á toppnum í Bret- landi með lagið I Think We Are alone now og með lagið Could’ve Been for a fortnight í Bandaríkj- unum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.