Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Blaðsíða 17
16 ■ _ — —- /| FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 - ; FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 25
íþróttir DV DV íþróttir
Seinni Júgóslav-
inn til KA
KA fékk í fyrradag til liðs við
sig júgóslavneska knattspymu-
manninn Nebojsa Lovic en hann
leikur væntanlega með Akureyr-
arliðinu í 2. deildinni i sumar.
Lovic er 29 ára sóknarmaður og
kemur frá 1. deildar liðinu Nap-
redak. Áður hafði KA samið við
landa hans, Slobodan Stefanovic.
-VS
Macari refsað?
Lou Macari, framkvæmda-
stjóri enska knattspyrnuliðsins
Stoke, á refsingu yfir höfði sér
eftir að hafa mótmælt hressilega
þegar Lárus Orri Sigurðsson var
rekinn af velli gegn Bradford á
mánudag.
Enskir fjölmiðlar eru sam-
mála um að það hafi verið mjög
strangur dómur að dæma víta-
spyrnu á Lárus Orra, en síðan
verið algerlega út í hött að sýna
honum rauða spjaldið. -VS
Afmælinu spillt
Ferenc Puskas frá Ungverja-
landi, einn frægasti knatt-
spyrnumaður allra tima, varð
sjötugur í gær. Af því tilefni léku
Ungverjar og Ástralir vináttu-
landsleik í Búdapest. Ástralir
spilltu afmælisfognuðinum með
því að vinna heimamenn, 3-1.
Frakkar unnu Svía
Frakkar unnu Svía, 1-0, í vin-
áttulandsleik í París i gær. Youri
Djorkaeff skoraði sigurmarkið
úr vítaspyrnu. Þá unnu írar
nauman sigur á Lettum, 1-0.
Chicago styrkist
Chicago, NBA-meistararnir í
körfubolta, sömdu í gær við Bri-
an Williams, fyrrum leikmann
LAClippers. Hann var skorinn
upp í haust og hefur ekkert spil-
að í vetur. Dennis Rodman og
Bill Wennington eru báðir úr
leik vegna meiðsla og Williams á
að fylla í skarðið.
Aðalfundur HK
Aðalfundur HK verður hald-
inn í Hákoni digra í Digranesi
fimmtudaginn 10. apríl og hefst
kl. 20.
Ferguson smeykur
Enska knattspyrnufélagið
Manchester United sendi í gær-
kvöldi leiguflugvéi til Skopje í
Makedóníu til að sækja þá Roy
Keane og Denis Irwin. Þeir léku
þar með irska landsliðinu í gær
en Alex Ferguson, framkvæmda-
stjóri United, vildi fá þá heim
sem fyrst. Leiguvélin kostaði
United 3,3 milljónir króna.
Manchester United fær Derby
í heimsókn i úrvalsdeildinni á
laugardag og Ferguson er greini-
lega smeykur við þann leik eftir
að hafa náð naumlega jafntefli í
fyrri leik liðanna í vetur.
-VS
Ikvöld
Körfubolti karla - úrslit:
Grindavik-Keflavík (0-1)...20.00
Handbolti - landsleikur:
tsland-Kína..........Selfoss 20.15
Handbolti kvenna - úrslit:
Haukar-Stjaman (1-0).......20.00
Knattspyrna - Reykjavíkurmótið:
KR-Valur ..................20.30
KSÁÁ-Ármann................20.30
Knattspyma - Deildabikarinn:
Stjaman-Afturelding .. . Hafn. 20.30
Breiðablik-Ægir ...........20.30
NBA-deildin í körfuknattleik í nótt:
Sigurgangan hjá
Phoenix heldur áfram
Úrslit leikja í NBA í nótt: Eddie Jones skoraði 27 stig fyr-
Boston-Cleveland...... 87-96 ir Lakers gegn Denver.
Philadelphia-Toronto .90-112 Karl Malone skoraði 23 stig fyr-
Charlotte-Atlanta.... 95-84 ir Utah gegn Sacramento en Utah
Minnesota-New Jersey..94-89 hafði 39 stiga forskot i leikhléi.
SA Spurs-Detroit ...... 92-99 Kevin Johnson skoraði 30 stig
Utah-Sacramento ......118-87 fyrir Phoenix gegn Houston og
Phoenix-Houston .... 109-96 Wesley Person 21 stig. Olajuwon
LA Lakers-Denver ....110-85 var með 33 stig fyrir Houston.
Grant Hill var frábær í liði Phoenix vann þama 7. leik sinn í
Detroit gegn SA Spurs, skoraði 31 röð og 10. sigurinn i 11 leikjum.
stig, hirti 11 fráköst og gaf 10 Glen Rice skoraði 28 stig fyrir
stoðsendingar. Þetta var 20. þrenn- Charlotte gegn Atlanta.
an hjá honum á ferlinum. -SK
Herdís styrkti HSI
--------------- hnr Rpvníccnn TtVarr
DV, Isafirði:
Herdísi Egilsdóttur, ellilífeyris-
þega frá ísafirði, var klappað lof í
lófa fyrir leikinn. Hún hefur marg-
oft stutt HSÍ með hinum ýmsu gjöf-
um og fyrir leikinn í gær færði
hún HSÍ 10.000 krónur að gjöf.
Jón Freyr Egilsson úr Haukum
byrjaði inná í sínum fyrsta lands-
leik. Hann skoraði sitt fyrsta
landsliðsmark eftir 20 mínútna
leik og bætti við öðru 5 mínútum
síðar.
Reynir Þór Reynisson, Fram,
var að leika sinn þriðja landsleik.
Hann byrjaði inná og lék fyrri hálf-
leikinn.
Ólafur Stefánsson tók ekkert þátt
í leiknum vegna meiðsla í ökkla og
er tvísýnt um þátttöku hans í
leiknum á Selfossi í kvöld.
Kínverjarnir urðu skelfingu
lostnir við lendingu á fugvellinum
á fsafirði sídegis í gær. Flugvélin
lenti nokkuð harkalega og urðu
Kínverjarnir grænir í framan af
hræðslu. -GH
Platt gagnrýnir Hoddle
- ekki sáttur við að vera úti í kuldanum
David Platt, leikmaður Arsenal
og margreyndur landsliðsmaður, er
ekki hress með Glen Hoddle, lands-
liðsþjálfara. Platt hefur ekki hlotið
náð fyrir augum Hoddles síðan
hann tók við liðinu af Terry Vena-
bles og Platt gagnrýnir Hoddle fyrir
að fá ekki skýringar hvers vegna
landsliðsferill hans virðist vera lið-
inn undir lok. Platt, sem er orðinn
þrítugur og hefur leikið 62 lands-
leiki fyrir England, var ekki valinn
í 25 manna landsliðshópinn fyrir
leikinn gegn Mexíkó þrátt fyrir að
marga menn vantaði sökum
meiðsla.
Sagt eftir leikinn:
„Þetta er svolítið
ryðgað hjá okkur“
DV, ísafiröi:
„Þeir voru snöggir og liprir en
við áttum ekki að hleypa þeim
svona inn i leikinn undir lokin. Það
er erfitt að spila á móti svona liöum.
Við höfum ekki æft saman lengi og
auðvitað er þetta svolítið ryðgað hjá
okkur,“ sagði Patrekur Jóhannes-
son við DV eftir leikinn á ísafirði
gærkvöld.
Toppa á réttum tíma fyrir
Japan
Þetta var ekkert sérstakur leik-
ur af okkar hálfu en ég hef engar
áhyggjur. Við unnum leikinn, það
var fyrir mestu og við ætlum okkur
að toppa á réttum tíma í Japan og
því er ágætt að vera ekkert að spila
glimrandi leiki núna,“ sagði Patrek-
ur Jóhannesson, besti leikmaður ís-
lands í leiknum.
„Ég fann mig bara mjög vel og
það var virkilega gaman að vera
þátttakandi í þessum leik, stemn-
ingin góð og gott hús á ísafiröi.
Þetta var öðruvísi en að spila með
Haukunum. Ég er ágætlega sáttur
við mína frammistöðu. Ég átti ekki
von á að fá að byrja leikinn en það
var ánægjulegt að fá að spila svona
mikið og ekki skemmdi það fyrir að
vinna í sinum fyrsta landsleik,"
sagði Jón Freyr Egilsson, horna-
maðurinn knái úr Haukum, sem
stóð sig með mikilli prýði í sinum
fyrsta landsleik.
-GH
Kristinn vann svigið á Dalvík
FIS-mót í svigi karla og kvenna
í tenglsum við landsmótið á skíð-
um fór fram á Dalvík í gær. Það
átti upphaflega að fara fram á
Ólafsfirði en var flutt til Dalvíkur
vegna veðurs og færis á Ólafsfirði.
Kristinn Björnsson sigraði með
yfirburðum í svigi karla, kom
tveimur sekúndum á undan Herm-
an Schiestl frá Austurríki í mark.
í svigi kvenna sigraði Petra Ola-
mo frá Finnlandi eftir jafna keppni
við Brynju Þorsteinsdóttur. -hiá
„Ég er auðvitað mjög vonsvikinn
eins og flestir myndu vera við þess-
ar kringumstæður. Ég hefði viljað
fá hringingu frá landsliðsþjálfaran-
um þar sem hann hefði gefið skýr-
ingu á þvi að hafa ekki valið mig en
í stað þess lét hann Arsene Wenger,
framkvæmdastjóra Arsenal, gera
það. Ég vona að að ég hafi ekki leik-
ið minn síðasta landsleik því ég hef,
eins og allir, löngun og metnað til
þess að spila með landsliöinu,"
sagði Platt í viðtali á Sky sport.
-GH
Konráö Olavsson sleppur hér inn úr horninu en kínverski markvörðurinn sá viö honum og varöi. ísfiröingar lágu ekki á liöi sínu og fjölmenntu á landsleikinn og
studdu þannig vel viö bakiö á íslenska liöinu. Stemningin var góð á pöilunum eins og myndin ber glöggt vitni um. Símamynd Höröur/ísafiröi
Margt jákvætt en
slípa þarf ýmislegt
- íslendingar lögðu Kínverja, 27-24, að Torfnesi á Isafirði
DV, Isafirði:
íslendingar innbyrtu nokkuð örugg-
an sigur á Kínverjum í landsleik þjóð-
anna á ísafirði í gærkvöld en segja
má að íslenska liðið hafi þó lent í
óþarfa basli með gesti sína undir lok
leiksins. Kínverjarnir voru orðnir sex
mörkum undir í síðari hálfleik en
náðu að veita íslendingum harða
keppni þegar þeir minnkuðu muninn
í eitt mark þegar rúmar þrjár mínútur
voru eftir. íslendingar áttu síðasta
orðið, skoruðu tvö mörk í röð á
lokamínútunum og sigruðu með
þriggja marka mun.
íslendingar virtust ætla að kafsigla
Kínveijana strax í upphafi leiks. ís-
land skoraði sjö mörk gegn einu á
fyrstu 12 minútum og það var greini-
legt að mikil ferðaþreyta sat í kín-
verska liðinu enda kom það nánast
beint í leikinn. Kínverjarnir náðu þó
að rétta sinn hlut þegar leið á fyrri
hálfleikinn. íslendingar léku vömina
framarlega í fyrri hálfleik sem gekk
ágætlega framan af en þegar líða tók
á fyrri hálfleikinn náðu Kínverjamir
oft að leika i gegnum vömina enda
sterkir í stöðunni maður á móti
manni. í síðari hálfleiknum bakkaði
íslenska liðið í 6:0 vörn og gekk sú
vörn betur en kínversku skyttumar
fengu þó oft óþarflega mikið næði til
að athafna sig. Kínverjamir léku nær
allan leikinn mjög framstæða vörn
eins og tíðkast á meðal Asíuþjóða. Sú
vörn hefur oft hentað íslenska liðinu
illa. Sóknarleikurinn var stundum
nokkuð stirður en um leið og
boltalausu mennimir komust á hreyf-
ingu opnaðist kínverska vömin og
þeir Patrekur og Júlíus vom seigir að
finna smugur á henni.
Það voru margir jákvæðir punktar í
leik íslenska liðsins. Patrekur Jóhann-
esson og Július Jónasson voru báðir
mjög ógnandi í skyttuhlutverkunum,
línumennimir Geir og Róbert hreyf-
anlegir og iðnir við að opna leiðina
fyrir félaga sína og hornamennirnir
ágætlega virkir. Jón Freyr Egilsson
stóð sig vel í sínum fyrsta landsleik
og Gústaf Bjarnason skilaði sínu vel.
Markvarsla þeirra Reynis og Guð-
mundar var ekki nógu góð, Rúnar Sig-
tryggsson, Konráð Olavsson og Dagur
Sigurðsson náðu sér ekki á strik og
ekki náðist nægilega góð stemning
yfirhöfuð í liðinu. Leikurinn var fyrst
og fremst góður undirbúningur fyrir
keppnina stóru sem hefst í Japan í
næsta mánuði. Þangað til á margt eft-
ir að slípast í leik íslenska liðsins en
enginn ætti þó að örvænta því mikið
býr í landsliði Þorbjöms Jenssonar.
Kínverjar í mikilli framför í
handbolta
Kínverjar era greinilega í mikilli
framfor í íþróttinni. Þeir sýndu oft
mjög skemmtileg tilþrif í sókninni og
engum ætti að leiðast að sjá þá vel út-
hvílda i leiknum á Selfossi í kvöld.
-GH
Undankeppni HM í knattspyrnu:
Ovæntur sigur hjá Makedóníu
Tyrkir fögnuöu sigrinum á
Hollendingum vel og lengi í leikslok
í Istanbul í gærkvöldi. Mynd-Reuter
Makedónía setti heldur betur strik í
reikninginn í 8. riðli undankeppni HM
í knattspyrnu, riðli íslands, með því að
vinna íra, 3-2, í Skopje í gærkvöld.
Makedónía, sem áður hafði aðeins
unnið Liechtenstein og Kýpur í sex ára
landsleikjasögu sinni, er þar með í
öðm sæti riðilsins. Rúmenar eru meö
fullt hús stiga, unnu Litháen í Vilnius
í gær, 0-1.
Næsti leikur fslands er einmitt gegn
Makedóníu í Skopje þann 7. júní og
ljóst er á þessum úrslitum að róðurinn
þar verður þungur.
Tyrkir skelltu Hollandi
Tyrkir komu heldur betur á óvart
með því að leggja Hollendinga, 1-0, í 7.
riðli. Hollendingar höfðu unnið alla
sína leiki og þeir fengu vítaspymu 4
mínútum fyrir leikslok. Clarence
Seedorf skaut yfir mark Tyrkja og
heimamenn fognuðu sætum sigri.
Albanir fengu þrjár vítaspyrnur
Þjóðverjar lentu í miklum vandræð-
um með Álbana þegar þjóðimar léku á
„heimavelli“ þeirra síðarnefndu í
Granada áSpáni. Albanir fengu þrjár
vítaspymur í leiknum og nýttu tvær
þeirra. Andreas Köpke varði þá fýrstu.
Ulf Kirsten skoraði þrennu á 20 mínút-
um seint í leiknum og tryggði Þjóðverj-
um 2-3 sigur.
„Ég er stoltur af minu liði og von-
andi hefur fólkið heima í Albaníu átt
góða stund á meðan það horfði á leik-
inn í sjónvarpi," sagði Hafizi Astrit,
þjálfari Albana.
Skotar komust í mjög góða stöðu á
toppi 4. riðlis með því að vinna Austur-
ríki, 2-0. Kevin Gallacher gerði bæði
mörkin.
Savo Milosevic tryggði Júgóslövum
sigur á Tékkum í Prag, 1-2, með marki
á lokasekúndunum.
Slóvenar náðu óvæntu jafntefli, 3-3,
þegar þeir sóttu granna sína i Króatíu
heim til Zagreb.
ítalir töpuðu sinum fyrstu stigum
þegar þeir gerðu markalaust jafntefli
við Pólverja í Chorzow. Pólverjar vom
nær sigri og ítalir virtust sáttir við að
halda einu stigi. -VS
Steinar Ingimundarson knattspyrnumaöur:
Tapaði
kærumáli
í Glasgow
Skoska blaðið Daily Record
skýrði frá þvi í gær að íslenski
knattspymumaðurinn Steinar
Ingimundarson hefði tapaö kæm-
máli fyrir rétti í Glasgow.
Steinar kærði Tony Ashcroft,
leikmann skoska liðsins Pollock,
fyrir að kjálkabrjóta sig í apríl í
fýrra. Steinar lék þá með Víði úr
Garði gegn Pollock í æfingaferð í
Skotlandi.
Ashcroft var rekinn af velli fyr-
ir tiltækið og hlaut sex leikja
bann þó að um æfingaleik væri að
ræða.
Dómari leiksins bar vitni í mál-
inu og sagðist hafa séð Ashcroft
skalla Steinar í andlitið og því vís-
að honum af velli.
í niðurstöðu dómsins sagði hins
vegar að ekki væri sannað að Ash-
croft hefði kjálkabrotið Steinar.
Þá er sagt að Steinar hafi tjáð
réttinum að kjálkabrotið hafi
bundið enda á feril sinn hjá Víði.
Það er reyndar ekki rétt þvi hann
lék með liðinu síðasta sumar.
Ekki náðist í Steinar í gærkvöld
eða morgun þrátt fyrir ítrekaðar
tilraunir.
-VS
Eins og ég bjóst við
DV, Isafirði:
„Þeir spiluðu svona alveg eins og
ég bjóst við. Þeir spila eins og S-
Kóeruliðið, pressa vömina fram og
þó Júlíus hafi leyst ágætlega stöð-
una sem Ólafur er vanur að spila í
var spilið svolítið stirðara fyrir vik-
ið. Við leystum þetta mun betur
þegar við spiluðum gegn Egyptum.
Þetta er hlutir sem viö verðum að
æfa ef eitthvað kemur upp á með
Ólaf. Að visu get ég stillt Bjarka
líka fyrir utan. Ég vissi að þessi
framarlega vöm sem ég beitti á þá í
fyrri hálfleik myndi ekki ganga sem
skyldi en ég vildi samt prófa hana.
6:0 vömin gekk mun betur og hún
á betur við okkur. Hreyfimunstur
Kínverjanna er allt annað en okkar
og þess vegna er betra að vera með
múr fyrir framan heldur en aö
lenda maður á móti manni. Við
hleyptum þeim óþarfalega nálægt
okkur þarna undir lokin enda vor-
um við svolítið komnir á kínversk-
an hraða á tímabili og það hentar
okkur ekki,“ sagði Þorbjörn Jens-
son. -GH
Sigur hjá Víkingum
Víkingur sigraði ÍR, 1-0, í A-deild
Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í
gærkvöldi. Tómas Ellert Tómasson
skoraði markið.
Staðan í A-deildinni:
9
4
4
Víkingur 3 1 1 1 3-3
Fylkir 3 0 1 2 1-6
ÍR 3 0 0 3 2-9
Fram 3 3 0 0 9-2
Valur 2 1 1 0 4-1
KR 2 1 1 0 4-2
Fjölnir sigraði Létti, 2-1, í B-
deildinni. Þorvaldur Logason gerði
bæði mörk Fjölnis en Rúnar Jóns-
son mark Léttis.
-VS
ísland (15) 27
Kína (12) 24
3-0, 3-1, 7-1, 7-4, 11-6, 13-11, (15-12).
16-12, 18-14, 21-17, 23-21, 25-24, 27-24.
Mörk íslands: Patrekur Jóhann-
esson 7/1, Júllus Jónasson 6/2, Geir
Sveinsson 4, Gústaf Bjamason 3, Jón
Freyr Egilsson 2, Dagur Sigurðsson 2,
Rúnar Sigtryggsson 1, Valgarð
Thoroddsen 1, Róbert Sighvatsson 1.
Varin skot: Reynir Þór Reynisson
7, Guðmundur Hrafnkelsson 5.
Mörk Kína: Wang Xiding 6, Zhang
Jingmin 4/1, Song Gang 3, Wu Jian 3,
Yo Hongquan 2, Mo Zhujian 2, Ma
Haiyong 2, Guy Weidong 1, Yan Tao
1.
Varin skot: He Jun 13, Wang Bin
6/2.
Brottvísanir: Island 0 min, Kína 2
mín.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Gunnar Kjartansson, dæmdu vel
Áhorfendur: Ríflega 900.
Maöur leiksins: Patrekur
Jóhannesson, íslandi.
Blak kvenna:
ÍS vann
fyrsta úr-
slitaleikinn
ÍS vann öruggan sigur á
Víkingi, 3-1, í fyrsta úrslitaleik
liðanna um íslandsmeistaratitil
kvenna i blaki sem fram fór í
Austurbergi í gærkvöld.
ÍS vann fyrstu hrinuna, 15-9,
en Víkingur þá næstu, 17-15.
Eftir það var um einstefnu
Stúdína að ræða og þær unnu
tvívegis, 15-5 og 15-5, og leikinn
þar með. Annar leikur liðanna
verður í Víkinni annaö kvöld en
þrjá sigra þarf til að veröa
meistari.
-VS
Knattspyrnuþjálfari óskast
UMF. Einherji, Vopnafirði auglýsir eftir þjálfara
fyrir mfl. og yngri flokka félagsins.
Upplýsingar í síma 473-1108, 473-1256 og 473-1344
um ^
X P UNDANKEPPNI HM
1. riðill:
Bosnía-Grikkland . . . 0-1
0-1 Franceskos (74.)
Króatía-Slóvenía .... 3-3
1-0 Prosinecki (33.), 2-0 Boban (43.),
2-1 Gliha (45.), 3-1 Boban (60.), 3-2
Gliha (65.), 3-3 Gliha (67.)
Grikkland 5 3 11 8-3 10
Danmörk 3 2 10 5-2 7
Króatía 4 13 0 9-6 6
Bosnía 4 10 3 3-9 3
Slóvenia 4 0 13 4-9 1
2. riðill:
PóUand-ltalía 0-0
ítalia 5 4 10 8-1 13
England 4 3 0 1 7-2 9
Pólland 3 111 3-3 4
Georgía 2 0 0 2 0-3 0
Moldavía 4 0 0 4 2-11 0
3. riöill:
Azerbaijan-Finnland . 1-2
0-1 Litmanen (25.), 0-2 Paatelainen
(66.), 1-2 Soleymanov (80.)
Noregur 3 3 0 0 9-0 9
Ungverjal. 3 2 0 1 4-3 6
Finnland 3 10 2 4-5 3
Sviss 3 10 2 84 3
Azerbaijan 4 10 3 2-10 3
4. riðill:
Skotland-Austurriki . . 2-0
1-0 GaUacher (24.), 2-0 GaUacher (77.)
Skotland 6 4 2 0 7-0 14
Austurríki 4 2 11 3-3 7
Svíþjóð 4 2 0 2 7-4 6
Eistland 4 112 1-3 4
Hv.Rússland 4 112 3-7 4
Lettland 4 0 13 3-7 1
5. riðill:
Búlgaria-Kýpur 4-1
1-0 Borimirov (2.), 2-0 Kostadinov
(36.), 3-0 Kostadinov (45.), 3-1 Okkas
(61.), 4-1 Yordanov (66.)
ísrael 5311 7-4 10
Búlgáría 4 3 0 1 10-5 9
Rússland 4 2 2 0 10-2 8
Kýpur 5 113 5-12 4
Lúxemborg 4 0 0 4 1-10 0
6. riöill:
Tékkland-Júgóslavia . . 1-2
0-1 Mijatovic (28.), 1-1 Bejbl (75.), 1-2
MUosevic (90.)
Spánn 6 5 10 19-3 16
Júgóslavía 6 5 0 1 20-5 15
Slóvakía 5 4 0 1 14-5 12
Tékkland 4 112 7-3 4
Færeyjar 5 0 0 5 5-22 0
Malta 6 0 0 6 0-27 0
7. riöill:
Tyrkland-Holland .... 1-0
1-0 Hakan Sukur (52.)
HoUand 5401 17-3 12
Belgía 4 3 0 1 7-5 9
Tyrkland 4 2 11 9-2 7
Wales 6 2 13 14-12 7
San Marino 5 0 0 5 0-25 0
8. riöill:
Makedónia-írland .... .... 3-2
0-1 McLoughlin (8.), 1-1 Stojkovski
(29.), 2-1 Stojkovski (44.), 3-1 Hristov
(60.), 3-2 KeUy (78.)
Litháen-Rúmenía .... 0-1
0-1 Moldovan (75.)
Rúmenía 5 5 0 0 19-0 15
Makedónía 6 3 12 18-10 10
írlahd 4 2 11 10-3 7
Litháen 4 2 0 2 4-5 6
ísland 4 0 2 2 1-7 2
Liechtenst. 5 0 0 5 2-29 0
9. riðill:
Úkralna-Norður-írland .... 2-1
1-0 Kosovski (3.), 1-1 Dowie (15.), 2-1
Shevchenko (71.)
Albanla-Þýskaland ... .... 2-3
1-0 Kola (61.), 1-1 Kirsten (64.), 1-2
Kirsten (80.), 1-3 Kirsten (84.), 2-3
Kola (90.)
Úkraína 5 4 0 1 6-3 12
Portúgal 6 2 3 1 5-2 9
Þýskaland 4 2 2 0 84 8
N.Irland 6 13 2 5-5 6
Armenía 4 0 3 1 3-7 3
Albanía 5 0 14 3-10 1
t