Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Blaðsíða 18
26 FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1997 íþróttir unglinga x>v Skíði: Bikarmót á ísafirði Hinn 16. mars fór fram bikar- mót í stórsvigi og svigi pilta og stúlkna, 13-14 ára. Mótið var í umsjá Skíðafélags ísafjarðar og fór stórsvigsmótið fram i Tungu- dal á laugardag en svigmótið var haldið í Seljalandsdal sunnu- daginn 16. mars. Mótshaldið gekk mjög vel og var haldið í glampandi sólskini og blíðu. Úr- slit urðu sem hér segir. Stórsvig drengja - 13-14 ára: 1. Fjölnir Finnbogason, A ... 1:41,89 2. Þórarinn Sigurbergss., Nes. 1:42,37 3. Steinn Sigurðsson, KR___1:44,19 4. Einar Hrafn Hjálmarsson, S 1:44,50 5. Bragi S. Óskarsson, Ö .... 1:44,90 6. Skafti Brynjólfsson, D___1:45,93 7. Karl Maack, KR.........1:47,94 8. Örvar J. Arnarson, Árm... 1:48,45 9. Eðvald I, Gíslason, H.....1:48,45 10. Ólafur örn Axelsson, Vik. 1:48,50 11. Jóhann Valdimarsson, ÍR . 1:48,52 12. Brynjar Einarsson, Sey.. . 1:49,53 13. Örn Ingólfsson, Árm..... 1:50,22 14. Ingvar Steinarsson, S . ... 1:50,29 15. Jón Viðar Þorsteinsson, A 1:50,42 16. Jón V. Sigurjónsson, ÍR .. 1:50,85 17. Árni Freyr Arnason, Ó... 1:50,93 18. Jens Jónsson, Vik.......1:50,96 19. Simon D. Steinarsson, Ó.. 1:51,15 20. Ernir Eyjólfsson, Árm ... 1:51,95 StórsviB stiilkna - 13-14 ára: 1. Hildur J. Júlíusdóttir, A... 1:51,11 2. Dagmar Sigurjónsd., Vik .. 1:51,80 3. Ragnheiður Tómasldóttir, A 1:52,37 4. Arna Arnarsdóttir, A.....1:52,90 5: Helga B. Árnadóttit, Árm. . 1:53,56 6. Harpa Rut Heimisdóttir, D. 1:55,15 7. Erika Pétursdóttir, Árm.. (. 1:55,29 8. Eva Björk Heiðarsdóttir, A. 1:55,33 9. Ana S. Herbertsdóttir, D... 1:55,79 10. Sif Erlingsdóttir, A......1:56,52 11. Alma Rún Ólafsdóttir, A.. 1:56,82 12. Hulda M. Ólafsdóttir, A .. 2:00,31 13. Kristín Sigurjónsd., Árm . 2:00,42 14. Sigrún Björk Bjarkard., A. 2:00,95 15. Anna R. Björnsdóttir, BBL 2:01,63 16. Sigrlður M. Róbertsd., S . . 2:01,93 17. Anna G. Árnadóttnv A ... 2:02,02 18. Þóra Pétursdóttir, A.....2:03,05 19. Aðalheiður Rögnvaldsd., S 2:03,32 20. Elín M. Eiríksdóttir, í___2:03,75 Svig drengja - 13-14 ára: 1. Þórarinn Sigurbergss., Nes. 1:14,42 2. Skafti Brynjólfsson, D___1:14,42 3. Ingvar Steinarsson, S.....1:16,84 4. Einar Hrafn Hjálmarsson, S 1:17,30 5. Sindri Már Pálsson, BBL .. 1:17,91 6. Stefán Hreggviðsson, BBL . 1:18,25 7. Brynjar Einarsson, Sey .. . 1:18,26 8. Ernir Eyjólfsson, Arm .... 1:18,47 9. Jón V. Sigurjónsson, IR ... 1:18,87 10. Kristján K. Bragason, D .. 1:20,02 11. Gunnlaugur Haralds., Ó .. 1:20,84 12. Pétur Hansson, ÍR.......1:21,77 13. Jón Víðir Þorsteinsson, A. 1:23,05 14. Guðm. Guömundss., Fram 1:23,69 15. Guðbj. Benediktss., Hús .. 1:23,72 16. Ólafur Ö. Axelsson, Vík .. 1:23,81 17. Freyr Björnsson, í......1:23,83 18. Ari G. Hauksson, Fram... 1:24,96 19. Andri M. Björgvinss., ÍR.. 1:25,12 20. Almar Möller, S........1:25,64 Svig stúlkna - 13-14 ára: 1. Sæunn Á. Birgisdóttir, Árm 1:13,84 2. Harpa Rut Heimisdóttir, D. 1:15,04 3. Hildur J. Júlíusdóttir, A... 1:19,10 4. Dagmar Ýr Sigurjónsd., Vík 1:20,73 5. Lilja D. Valþórsdóttir, A... 1:21,31 6. Kristin Sigutjðnsd., Árm .. 1:21,69 7. Anna R. Björnsdóttir, BBL. 1:23,02 8. Arna Arnarsdðttir, A.....1:23,12 9. Sara Vilhjálmsdóttir, D ... 1:24,04 10. Alma R. Ólafsdóttir, A ... 1:24,17 11. Guðrun S. Guðbrandsd., S 1:34,32 12. Kristín B. Ingadðttir, BBL 1:24,75 13. Elsa H. Einarsdóttir, D... 1:24,86 14. Anna S. Herbertsd., D-----1:24,97 15. Þóra Pétursdóttir, A.....1:25,62 16. Sigrun Björk Bjarkard., A. 1:27,64 17. Aðalheiður Rögnvaldsd., S 1:28,48 18. Sigríður M. Róbertsd., S.. 1:29,04 19. Edda L. Kristiánsd., A ... 1:29,22 20. Hulda M. Ólafsdóttir, A .. 1:29,53 Handbolti yngri flokka í HK er í mikilli uppsveiflu um þessar mundir. Mjög vel hefur veriö unniö aö uppbyggingunni innan félagsins undanfarin ár. Þaö kom pví ekki beint á óvart hin góöa frammistaöa HK í úrslitakeppninni í 5. flokki stráka. Myndin er af A-liö HK í 5. flokki sem er íslandsmeistari í handbolta 1997. Þjálfari strákanna er Andrés Gunnlaugsson. Úrslitakeppni íslandsmótsins í 5. flokki stráka 1997: HK-strákarnir slógu í gegn - uröu meistarar í A- og B-liði og unnu silfur í Gliði semKAvann Helgina 15. og 16. mars fór fram úrslitakeppnin í íslandsmóti stráka í 5. flokki í handknattleik. Keppni í A- og C-liði fór fram í Víkinni en keppni B-liða fór fram í Digranesi. Tíu lið kepptu til úrslita í hverjum flokki og var liðunum skipt í tvo riðla. Tvö efstu liðin í hverjum riðli kepptu síðan til úrslita um íslands- meistaratitilinn. í flokki A-liða sigraði HK í Kópa- vogi, vann alla sína leiki í mótinu. í 2. sæti varð lið Víkings. í keppni B-liða sigraði lið HK einnig en í 2. sæti varð KA. í flokki C-liða sigraði KA, Akureyri, en í 2. sæti varð HK. Hér er um að ræða glæsilegan ár- angur HK-drengjanna en þjálfari þeirra er Andrés Gunnlaugsson. Fulltrúar frá HSÍ afhentu verð- laun að kepppni lokinni. Keppni A-liöa um sæti Krossspil: HK-Afturelding...............18-15 Víkingur-KA.................17-14 1.-2. HK-Vikingur.............13-10 3.-4. KA-Afturelding...........19-15 íslandsmeistari í A-liði: HK. Keppni B-liöa A-riðill: Haukar-FH...................9-13 KR-Selfoss..................18-16 Fjölnir-FH..................14-12 KR-Haukar..................15-17 Selfoss-Fjölnir................17-23 Haukar-Fjölnir...............16-15 FH-KR.....................11-11 Selfoss-Haukar................12-19 Fjölnir-KR..................15-15 FH-Selfoss...................23-9 1. Haukar 6 stig. 2. FH 5 stig. 3. Fjölnir 5. 4. KR 4 og 5. Selfoss 0 stig. Umsjón KA-FH.....................18-14 3.-4. FH-Haukar..............13-17 1.-2. KA-HK.................10-11 íslandsmeistari í B-liði 1997: HK. Keppni C-liöa um sæti Krossspil: HK-FH......................12-9 KA-KA (2)...................17-15 1.-2. HK-KA..................8-16 3.-1. KA-FH.................16-13 íslandsmeistari C-liða: KA. Halldór Halldórsson B-riðill: Þór-KA......................7-13 Þór, A.-Víkingur..............13-16 HK-Þór, A...................18-16 KA-Víkingur.................17-8 HK-Víkingur.................17-10 KA-HK......................20-8 1. KA 6 stig. 2. HK 4.3. Víkingur 2 og Þór. A. 0 stig. Leikir um sæti - B-lið: Krossspil: Haukar-HK..................13-19 Bjarni á mikið inni í langstökki Á íslandsmótinu í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, stökk Bjarni Traustason, FH, 6,90 metra i langstökki sjöþrautar, að mig minnir. Hann var nálægt því að gera miklu betur því hann átti hárflnt, ógilt stökk upp á 7,40 metra en á best 7,04 m. Þetta segir auðvitað að hann á mikið inni - og ekki kæmi á óvart þótt hann næði um 8 m í sumar. á i m ai. IV ¦^i, | Fyrirliöi B-liös HK í 5. flokki í handbolta, Rannver Sigurjónsson, tekur hér vio íslandsbikarnum úr höndum fulltrúa Hand- knattleikssambandsins. Islandsmeistarar HK í B-liöi 5. flokks, sem sigruöu KA, 11-10, í hörkuúrslitaleik. Þjálf- ari 5. flokks félagsins er Andrés Gunnlaugsson og hefur hann veriö að gera mjög góða hluti hjá HK. Hann er sonur handboltahetjunnar gömlu, Gunnlaugs Hjálmarssonar. Listhlaup á skautum: íslandsmót yngri flokkaá Akureyri íslandsmótið í listhlaupi á skautum, yngri flokka, fór fram á Akureyri 15. mars. Úrslit urðu sem hér segir. Aðeins var keppt í stúlknaflokkum: 11 ára og yngri: 1. Jódis Eiríksdðttir..........SA 2. Hildur Ómarsdóttir..........SR 3. Sólveig Gunnarsdóttir.......SR 4. Ásta Bjarndís Bjarnadóttir .. . SR 5. Edda Macfarlane...........SR 6. María Una Guðbjartsdðttir . .. SR 7. Berglind Gunnarsdóttir......SR 8. Heiðrún Ólöf Jónsdóttir......SR 9. Dagný Magnúsdóttir........SA 10. Ásgerður Gunnarsdóttir.....SA 11. Sigrún Maria Magnúsdóttir.. SA 12. Kristin Árnadóttir.........SA 13. Audrey Clarke............SA 14. Ásta Jónsdóttir...........SA 12-13 ára: 1. Sigurlaug Ámadóttir.......„ SR 2. Rakel Þorsteinsdóttir........SA 3. Vigdís Ósk Sveinsdóttir......SR 4. Ragna Björk Guðbrandsdóttir . SR 5. Berglind Einarsdóttir......\ SA 6. Inga Fanney Gunnarsdóttir. .. SA 7. Heiöa Björg Jóhannsdóttir.... SR 8. Ásthildur Þ. Reynisdóttir.....SR 9. Sara Helgadóttir...........SR 10. María Vera Gisladóttir......SR 11. Auöur Pálsdóttir..........SA 12. Sigurbjörg Njálsdóttir......SR 13. Sjöfn Hannesdóttir.........SR 14. Helga Clarke.............SA 14-15 ára: 1. Linda Viðarsdóttir..........SR 2. Snædís Lilja Ingadöttir......SR 3. Svanhildur Hafiiðadóttir.....SA 4. Anný Rut Hauksdóttir.......SR 5. Sigrún Þ. Runðlfsdóttir......SR" 6. Erna Hreinsdóttir..........SR 7. Erla Eir Eyjólfsdóttir........SR 8. Ásdís Björk Jóhannsdóttir___SR Kvt'imallokkur: 1. Ólöf Ólafsdóttir............SR 2. Rósa Ásgeirsdóttir..........SR Frjálsar íþróttir: Theodór bætti sig mjög í hástökki Á MÍ (15-22 ára) á dögunum setti Theodór Karlsson, UMSS, sem er 21 árs, persónulegt met í hástökki, stökk 2,05 metra. í þrí- stökkinu sigraði hann einnig, stökk 13,75 m, og líka í stöng- inni, með 4,20 metra stökki. Theodór er með mjög mikla snerpu og sprengikraft því hann hefur einnig klárað 7,07 metra í langstökki: „Ég stökk 2 metra fyrir tveimur árum svo þessi bæting í hástökkinu núna kom mér ekki beint á óvart. Ég hef æft mjög vel undanfarið undir handleiðslu Gísla Sigurðssonar og eru þær æfingar að skila sér núna," sagði Theodór í samtali við DV. Hér er mikið stökkvaraefni á ferðinni. Hraði hans er mjög mikill og því þá ekki sprett- hlauparaefní líka? Stefán byrjaður aftur eftír meiðsli Hinn bráðefnilegi kastari í Breiðabliki, Stefán Jónsson, varð fyrir mjög miklu áfalli fyrir rúmlega ári þegar hann varð undir lyftara með annan fótinn þegar hann var við störf á Kópa- vogsvelli. - Þau góðu tíðindi hafa nú gerst að hann er aftur byrj- aður að æfa af fullum krafti og varpaði hann kúlu tæpa 13 metra á MÍ, 15-22 ára, í Laugardals- höll og virðist drengurinn því vera á góðum batavegi. Stefán er einnig>mjóg efnilegur kringlu- kastari. Stefán á best um 14 metra i kúlu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.