Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1997, Side 18
f
26
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997
r
Iþróttir unglinga
DV
Skíði:
Bikarmót á
ísafirði
Hinn 16. mars fór fram bikar-
mót í stórsvigi og svigi pilta og
stúlkna, 13-14 ára. Mótið var í
umsjá Skíðafélags ísafiarðar og
fór stórsvigsmótið fram í Tungu-
dal á laugardag en svigmótið var
haldið i Seljalandsdal sunnu-
daginn 16. mars. Mótshaldið
gekk mjög vel og var haldið í
glampandi sólskini og blíðu. Úr-
slit urðu sem hér segir.
Stórsvig drengja - 13-14 ára:
1. Bjölnir Finnbogason, A ... 1:41,89
2. Þórarinn Sigurbergss., Nes. 1:42,37
3. Steinn Sigurösson, KR . . . . 1:44,19
4. Einar Hrafn Hjálmarsson, S 1:44,50
5. Bragi S. Óskarsson, Ó ... . 1:44,90
6. Skafti Brynjólfsson, D . . . . 1:45,93
7. Karl Maack, KR .. . ....1:47,94
8. Örvar J. Amarson, Árm.. . 1:48,45
9. Eðvald I. Gíslason, H..1:48,45
10. Ólafur öm Axelsson, Vík. 1:48,50
11. Jóhann Valdimarsson, ÍR . 1:48,52
12. Brynjar Einarsson, Sey. . . 1:49,53
13. Öm Ingólfsson, Árm....1:50,22
14. Ingvar Steinarsson, S . . .. 1:50,29
15. Jón Viðar Þorsteinsson, A 1:50,42
16. Jón V. Sigurjónsson, ÍR . . 1:50,85
17. Ámi Freyr Ámason, Ó. . . 1:50,93
18. Jens Jónsson, Vík.....1:50,96
19. Símon D. Steinarsson, Ó.. 1:51,15
20. Emir Eyjólfsson, Árm ... 1:51,95
Stórsvig stúlkna - 13-14 ára:
1. Hildur J. Júlíusdóttir, A.. .
2. Dagmar Sigurjónsd., Vik . .
3. Ragnheiöur Tómasdóttir, A
4. Arna Arnarsdóttir, A.......
5' Helga B. Ámadóttir, Árm. .
6. Harpa Rut Heimisdóttir, D.
7. Erika Pétursdóttir, Árm... 1
8. Eva Björk Heiðarsdóttir, A
9. Ana S. Herbertsdóttir, D. .
10. Sif Erlingsdóttir, A....
11. Alma Rún Ólafsdóttir, A.
12. Hulda M. Ólafsdóttir, A .
13. Kristín Sigurjónsd., Árm
14. Sigrún Björk Bjarkard., A.
15. Anna R. Bjömsdóttir, BBL
16. Sigríður M. Róbertsd., S .
17. Anna G. Árnadóttir, A . . . 2
18. Þóra Pétursdóttir, A......
19. Aðalheiður Rögnvaldsd., S
20. Elín M. Eiríksdóttir, í. . . . 2
Svig drengja - 13-14 ára
1. Þórarinn Sigurbergss., Nes.
2. Skafti Brynjólfsson, D .... 1
3. Ingvar Steinarsson, S......
4. Einar Hrafn Hjálmarsson, S
5. Sindri Már Pálsson, BBL ..
6. Stefán Hreggviðsson, BBL
7. Brynjar Einarsson, Sey ..
8. Emir Eyjólfsson, Árm ...
9. Jón V. Sigutjónsson, ÍR . .
10. Kristján K. Bragason, D .
11. Gunnlaugur Haralds., Ó .
12. Pétur Hansson, !R.......
13. Jón Viðir Þorsteinsson, A. 1
14. Guðm. Guðmundss., Fram
15. Guðbj. Benediktss., Hús
16. Ólafur Ö. Axelsson, Vík
17. Freyr Bjömsson, í . .. .
18. Ari G. Hauksson, Fram.
19. Andri M. Björgvinss., fR
20. Almar Möller, S........
Svig stúlkna - 13-14 ára
1. Sæunn Á. Birgisdóttir, Árm 1
2. Harpa Rut Heimisdóttir, D. 1
3. Hildur J. Júlíusdóttir, A.
4. Dagmar Ýr Sigurjónsd., Vik 1
5. Lilja D. Valþórsdóttir, A.
6. Kristin Sigurjónsd., Árm
7. Anna R. Bjömsdóttir, BBL. 1
8. Ama Arnarsdóttir, A . .
9. Sara Vilhjálmsdóttir, D
10. Alma R. Ólafsdóttir, A
11. Guðrún S. Guðbrandsd., S 1
12. Kristín B. Ingadóttir, BBL
13. Elsa H. Einarsdóttir, D.. .
14. Anna S. Herbertsd., D. . . .
15. Þóra Pétursdóttir, A......
16. Sigrún Björk Bjarkard., A. 1
17. Aðalheiöur Rögnvaldsd., S 1
18. Sigríður M. Róbertsd., S. . 1
19. Edda L. Kristjánsd., A ... 1
20. Hulda M. Ólafsdóttir, A .. 1
51.11
51.80
52,37
52.90
53,56
55,15
55.29
55,33
55,79
56.52
56.82
00,31
00,42
00,95
01,63
01,93
02,02
03,05
03,32
03,75
14,42
14,42
16.84
17.30
17.91
18.25
18.26
18.47
18,87
20,02
20.84
21,77
23,05
23.69
23.72
23.81
23.83
24.96
25.12
25.64
13.84
15,04
19,10
20.73
21.31
21.69
23,02
23.12
24,04
24,17
34.32
24,75
24,86
24.97
25,62
27.64
28.48
29,04
29,22
29.53
Handbolti yngri flokka í HK er í mikilli uppsveiflu um þessar mundir. Mjög vel hefur veriö unnið aö uppbyggingunni
innan félagsins undanfarin ár. Þaö kom því ekki beint á óvart hin góöa frammistaða HK í úrslitakeppninni í 5. flokki
stráka. Myndin er af A-lið HK í 5. flokki sem er Islandsmeistari í handbolta 1997. Þjálfari strákanna er Andrés
Gunnlaugsson.
Úrslitakeppni íslandsmótsins í 5. flokki stráka 1997:
HK-strákarnir
slógu í gegn
- urðu meistarar í A- og B-liöi og unnu silfur í Gliöi sem KA vann
Helgina 15. og 16. mars fór fram
úrslitakeppnin í íslandsmóti stráka
í 5. flokki í handknattleik. Keppni í
A- og C-liði fór fram í Víkinni en
keppni B-liða fór fram í Digranesi.
Tíu lið kepptu til úrslita í hverjum
flokki og var liðunum skipt í tvo
riðla. Tvö efstu liðin í hverjum riðli
kepptu síðan til úrslita um íslands-
meistaratitilinn.
I flokki A-liða sigraði HK í Kópa-
vogi, vann alla sína leiki í mótinu. í
2. sæti varð lið Vikings.
í keppni B-liða sigraði lið HK
einnig en í 2. sæti varð KA.
í flokki C-liða sigraði KA,
Akureyri, en í 2. sæti varð HK.
Hér er um að ræða glæsilegan ár-
angur HK-drengjanna en þjálfari
þeirra er Andrés Gunnlaugsson.
Fulltrúar frá HSÍ afhentu verð-
laun að kepppni lokinni.
Keppni A-liöa um sæti
Krossspil:
HK-Afturelding................18-15
Vikingur-KA...................17-14
1.-2. HK-Vikingur.............13-10
3.-4. KA-Afturelding..........19-15
Islandsmeistari i A-liði: HK.
Keppni B-liöa
A-riðill:
Haúkar-FH.......................9-13
KR-Selfoss................... 18-16
Fjölnir-FH.....................14-12
KR-Haukar.......................15-17
Selfoss-Fjölnir................17-23
Haukar-Ejölnir.................16-15
FH-KR..........................11-11
Selfoss-Haukar................ 12-19
Fjölnir-KR.....................15-15
EH-Selfoss......................23-9
1. Haukar 6 stig. 2. FH 5 stig. 3. Ejölnir 5.
4. KR 4 og 5. Selfoss 0 stig.
Umsjón
Halldór Halldórsson
B-riðill:
Þór-KA.......................7-13
Þór, A.-Víkingur............13-16
HK-Þór, A...................18-16
KA-Víkingur..................17-8
HK-Vikingur.................17-10
KA-HK........................20-8
1. KA 6 stig. 2. HK 4. 3. Víkingur 2 og Þór.
A. 0 stig.
Leikir um sæti - B-lið:
Krossspil:
Haukar-HK.....................13-19
KA-FH........................18-14
3.-4. FH-Haukar..............13-17
1.-2. KA-HK..................10-11
íslandsmeistari í B-liði 1997: HK.
Keppni C-liða um sæti
Krossspil:
HK-FH...........................12-9
KA-KA (2).......................17-15
1.-2. HK-KA.....................8-16
3.-4. KA-FH.....................16-13
íslandsmeistari C-liða: KA.
Bjarni á mikið
inni í langstökki
Á íslandsmótinu í frjálsum
íþróttum, 15-22 ára, stökk Bjami
Traustason, FH, 6,90 metra i
langstökki sjöþrautar, að mig
minnir. Hann var nálægt þvi að
gera miklu betur því hann átti
hárfínt, ógilt stökk upp á 7,40
metra en á best 7,04 m. Þetta
segir auðvitað að hann á mikið
inni - og ekki kæmi á óvart þótt
hann næði um 8 m í sumar.
Fyrirliöi B-liös HK í 5. flokki í handbolta, Rannver Sigurjónsson,
tekur hér viö íslandsbikarnum úr höndum fulltrúa Hand-
, knattleikssambandsins.
íslandsmeistarar HK í B-liði 5. flokks, sem sigruðu KA, 11-10, í hörkuúrslitaleik. Þjálf-
ari 5. flokks félagsins er Andrés Gunnlaugsson og hefur hann verið að gera mjög góða
hluti hjá HK. Hann er sonur handboltahetjunnar gömlu, Gunnlaugs Hjálmarssonar.
Listhlaup á skautum:
íslandsmót yngri
flokka á
Akureyri
íslandsmótið í listhlaupi á
skautum, yngri flokka, fór fram
á Akureyri 15. mars. Úrslit urðu
sem hér segir. Aðeins var keppt
i stúlknaflokkum:
11 ára og yngri:
1. Jódís Eiríksdóttir...........SA
2. Hildur Ómarsdóttir...........SR
3. Sólveig Gunnarsdóttir.........SR
4. Ásta Bjamdís Bjamadóttir . . . SR
5. Edda Macfarlane...............SR
6. María Una Guðbjartsdóttir . .. SR
7. Berglind Gunnarsdóttir......SR
8. Heiðrún Ólöf Jónsdóttir.....SR
9. Dagný Magnúsdóttir............SA
10. Ásgerður Gunnarsdóttir.....SA
11. Sigrún Maria Magnúsdóttir.. SA
12. Kristín Ámadóttir...........SA
13. Audrey Clarke...............SA
14. Ásta Jónsdóttir.............SA
12-13 ára:
1. Sigurlaug Ámadóttir..........SR
2. Rakel Þorsteinsdóttir........SA
3. Vigdís Ósk Sveinsdóttir.....SR
4. Ragna Björk Guðbrandsdóttir . SR
5. Berglind Einarsdóttir.........SA
6. Inga Fanney Gunnarsdóttir. .. SA
7. Heiöa Björg Jóhannsdóttir. .. . SR
8. Ásthildur Þ. Reynisdóttir...SR
9. Sara Helgadóttir.............SR
10. María Vera Gísladóttir.....SR
11. Auður Pálsdóttir............SA
12. Sigurbjörg Njálsdóttir.....SR
13. Sjöfn Hannesdóttir..........SR
14. Helga Clarke................SA
14-15 ára:
1. Linda Viðarsdóttir......
2. Snædís Lilja Ingadóttir . .
3. Svanhildur Hafliðadóttir.
4. Anný Rut Hauksdóttir...
5. Sigrún Þ. Runólfsdóttir . .
6. Ema Hreinsdóttir........
7. Erla Eir Eyjólfsdóttir. . . .
8. Ásdis Björk Jóhannsdóttir
Kvcnnaflokkui-:
1. Ólöf Ólafsdóttir...............SR
2. Rósa Ásgeirsdóttir.............SR
Frjálsar íþróttir:
Theodór bætti sig
mjög í hástökki
Á MÍ (15-22 ára) á dögunum
setti Theodór Karlsson, UMSS,
sem er 21 árs, persónulegt met í
hástökki, stökk 2,05 metra. í þrí-
stökkinu sigraði hann einnig,
stökk 13,75 m, og líka í stöng-
inni, með 4,20 metra stökki.
Theodór er með mjög mikla
snerpu og sprengikraft því hann
hefur einnig klárað 7,07 metra í
langstökki:
„Ég stökk 2 metra fyrir
tveimur árum svo þessi bæting í
hástökkinu núna kom mér ekki
beint á óvart. Ég hef æft mjög vel
undanfarið undir handleiðslu
Gísla Sigurðssonar og eru þær
æfingar að skila sér núna,“ sagði
Theodór í samtali við DV.
Hér er mikið stökkvaraefni á
ferðinni. Hraði hans er mjög
mikill og því þá ekki sprett-
hlauparaefni líka?
Stefán byrjaður
aftur eftir meiðsli
Hinn bráðefnilegi kastari I
Breiðabliki, Stefán Jónsson,
varð fyrir mjög miklu áfalli fyrir
rúmlega ári þegar hann varð
undir lyftara með annan fótinn
þegar hann var við störf á Kópa-
vogsvelli. - Þau góðu tíðindi
hafa nú gerst
að hann er
aftur byrj-
aður að æfa
af fullum
krafti og
varpaði hann
kúiu tæpa 13
metra á MÍ,
15-22 ára, í
Laugardals-
höll og virðist drengurinn því
vera á góðum batavegi. Stefán er
einnig mjög efnilegur kringlu-
kastari.
. SR
. SR
. SA
. SR
. SR
. SR
. SR
. SR