Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 80. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 VERÐ í LAUSASÖLU t t t t t Bæjarstjóri Isafjaróarbæjar hefur sent félagsmálaráðuneytinu handskrifað bréf þar sem hann fer fram á að ráðuneytið hafi forgöngu um að keypt verði upp 7 fbúðarhús við Ólafstún og Goðatún á Flateyri. Petta vill bæjarstjórinn að gert verði þrátt fyrir að 400 milljóna króna snjófióðavarnir séu að rísa fyrir ofan þorpið en þær varnir áttu að tryggja öryggi alira íbúa staðarins. Líklegt er að uppkaup húsanna 7 kosti ríkissjóð rúmar 60 milljónir króna og sveitarfélagið um 7 milljónir króna. Engin samþykkt er til um málið frá bæjarstjórninni og reyndar vitað að það er mjög viðkvæmt þar. Ástæða þess að málið er tekið upp er sögð sú að forráðamenn Flateyrarhrepps hafi fyrir sameiningu verið búnir að ákveða uppkaup en þaö vissi hluti bæjarstjórnar ísafjarðarbæjar ekki þeg- ar ákveðiö var að byggja fokdýra varnargarða ofan staðarins. DV-mynd BG Magnús Ver hjá Letter- man - sjá bls. 16 og 52 Flugfélag íslands í vanda - sjá bls. 2 Eiríkur á Stöð 2 í bið- stöðu - sjá bls. 2 Heilahimnubólga: Sjúklingar á batavegi - sjá bls. 10 Neyðar- ástand í Saír - sjá bls. 8 Vörubílar og vinnuvélar í 24 síðna aukablaði j - sjá bls. 17-40 frW m wHBf * 's*, g ÆjSr- •%. . Handbolti: „ Þetta var heitur dans“ - sjá íþróttir bls. 16 og 41 íslensk stúlka kosin á Grænlandi - sjá bls. 8 Vanrækt börn í Banda- ríkjunum - sjá bls. 9 Bankabók með 4 millj- ónum vegna skipstjóra Vikartinds - sjá bls. 5 Fjölmiðlafræöi í HÍ: Sigrún tekur við af Sigrúnu - sjá bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.