Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1997, Side 24
48 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1997 Sviðsljós Ellen kemur út úr skápnum Bandaríska sjónvarpsleikkon- an Ellen DeGeneres, sem fer með aðalhlutverkið í þáttaröð- inni Ellen, hefur viðurkennt í viðtali við tímaritið Time að hún sé samkynhneigð. Mikið hefUr verið fjallað um að persón- an sem hún leikur í þáttunum muni koma út úr skápmun í þessum mánuði og því fannst leikkonunni tímabært að gera hreint fyrir eigin dyrum um leið. Michael sneri á að- dáendurna Erkipopparinn Michael Jackson sneri aldeilis á aðdá- endur sína um daginn. Þeir héldu að hann héldi til á hóteli einu og söihuðust þar saman. Hann var þá heima hjá Bee Gee- inum Barry Gibb og horfði á lætin í sjónvarpi. Sylvester Stallone kallar ekki allt ömmu sína: Barnaði ljósku í veik- indum dóttur sinnar Sylvester Stallone lét sig ekki muna um að barna 23 ára gamla íturvaxna Ijósku á meöan nýtædd dóttir hans lá fárveik á sjúkrahúsi í mörg þús- und kílómetra fjarlægð. leikarans og næsta morgun elskuð- ust þau aftur. Nokkrum vikum síð- ar komst stúlkan svo að því að hún gekk með bami. Hún fór í fóstur- eyðingu sem Stallone borgaði fyrir. Núna hefur hún farið í mál við hann og krefst hárra miskabóta fyr- ir allar andlegu þjáningamar sem hún leið. Fór í rúmið með Darcy og féll strax í svefn Allt frá þvi að herra Darcy steig hálfnakinn og rennvotur upp úr vatninu við Pemberley hefur það ver- ið draumur milljóna kvenna að hvíl- ast í örmum hans. En þegar leikkon- an Ruth Glemmel var í rúminu með þessum draumaprinsi við kvik- myndatöku féll hún í svefn. „Hann var að tala um fótbolta," segir Ruth sem leikur ásamt Colin Firth í einni mest umtöluðu mynd- inni á þessu ári, Fever Pitch. „Hann var að útskýra muninn á úrvalsdeild og 1. deild og ég er hrædd um að mér hafi leiðst svolítið og dottað. Ég veit að þetta var dónalegt og sannleikur- inn er sá að ég spurði hann. En þeg- ar hann byrjaði að tala gat ég ekki haldið augunum opnum.“ Það kemur svo sem ekki á óvart að fótbolti hafi komið til tals því að kvikmyndin Fever Pitch ijallar um áhuga manns nokkurs á Arsenal lið- inu. Hjartaknúsarinn Colin Firth. Ruth undirbjó sig undir hlutverk- ið með þvi að eyða laugardögunum á áhorfendapöllum á knattspymu- völlum. Hún og Firth, sem hafði sökkt sér niður í fótbolta, hittust svo á krá í London rétt áður en tök- ur á myndinni hófúst til að reyna að kynnast almennilega. „Við fengum okkur nokkra bjóra, skiptust á nokkrum sögum og undir lokin vissum við hvernig við ætluð- um að túlka persónumar sem við leikum. En þegar að ástarsenunum kom var hann ekki þessi spennandi Darcy. Hann var heldur ekki hjarta- knúsarinn Colin. Hann var bara Colin," greinir Ruth frá. Kvikmyndin Fever Pitch er byggð á metsölubók Nicks Hornbys um karl, konu og fótboltalið. Víst þykir að fjöldi kvenna, sem hatar fótbolta, muni flykkjast á myndina til að sjá goðið sitt. En Colin er harðtrúlofað- ur ungri ítalskri stúlku sem er að skrifa doktorsritgerð um enskar bókmenntir. um af því nokkrar áhyggjur en Sly karlinn sagði henni að fást ekki um það, allt yrði þetta nú í himnalagi. „Sly hvíslaði í eyra mér hvað ég væri falleg og að þetta mundi verða leikaraferli mínum til framdráttar,“ segir Sarah. Hún segir siðan að hann hafi farið að rymja þegar hann varð æstur. Og það fannst stúlkunni fyndið. Sarah sofnaði í sterkum örmum Sýningar á hausttískunni eru nú komnar í fullan gang vestur í New York. Þar var þessi mynd tekin af fyrirsætu í opnum leðurjakka frá hönnuðinum Cint- hiu Rowley. Tilvalið fyrir suðiægar breiddargráður. Sfmamynd Reuter Sylvester Stallone lét sig ekki muna um að barna 23 ára gamla ít- urvaxna ljósku á meðan nýfædd dóttir hans lá fárveik á sjúkrahúsi í mörg þúsund kílómetra fjarlægö. Fyrirsætan og upprennandi leik- konan Sarah Stremel hefur skýrt frá því að Sly, eins og leikarinn er gjaman kallaður, hafi boðið henni í kjötbollur og vodka og áður en stúlkan vissi af vom þau bæði kviknakin á satínlökum í fjöguma stólpa rúmi stjörnunnar. Þegar Sarah og Sly voru að kynda upp fyrir ástarleikinn tók stúlkan eftir því hvar vagga stóð í einu horni herbergisins í glæsivillunni i Miami á Flórída. Hún hafði að von- Miðvikudoginn 16. npríl mun nukoblað um brúðkaup fylgja DV. Fram undan er mjög líflegur tími brúSkaupa og af því tilefni mun DV gefa út veglegt aukablað um brúSkaup miSvikudaginn 16. apríl. LögS verSur áhersla á fallegt og nýtilegt blaS jaar sem fallegar myndir, létt viStöl og skemmtilegir fróS- leiksmolar skipa veglegan sess. Söndru Bullock boðið hlutverk - í næstu Supermanmynd Kvikmyndaleikkonan Sandra Bullock hefur verið valin til að leika Lois Lane, stúlkuna sem Superman hefur áhuga á, i næstu Supermanmyndinni sem hlotið hefur nafnið Superman Lives. Talið er að Nicolas Cage muni taka við hlutverkinu sem gerði Christopher Reeve að stjömu og hann verði þvi mótleikari Söndru. Orðrómur er á kreiki um það í Hollywood að kvikmyndaleikar- inn Jack Nicholson hafi áhuga á að taka að sér hlutverk erkifjanda Supermans, Lex Luthers. Sandra hefur að undanförnu veriö önnum kafin við tökur á framhaldi myndarinnar Speed. Auglýsendum er bent á að hafa samband við Selmu Rut, auglýsingadeild DV, í síma 550-5720 hið fyrsta svo unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. Öllum jaeim sem hafa skemmtilegar ábendingar og tillögur um efni blaðsins er bent á að hafa samband við Gyðu Dröfn, blaðamann DV, í síma 550-5828 sem fyrst. ÁTAK BÍLALEIGA 554 6040

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.