Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Blaðsíða 2
16 ENCORE UNE FOIS SASH HEDONISM SKUNK ANANSIE .NÝTTÁUSTA. ® NÝTT 1 EYE SMASHING PUMPKINS ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... Ge) 21 22 3 STAR PEOPLE GEORGE MICHAEL nýtt f§U NÝTT nýtt Topplagið Liam giftir sig Liam Gallagher lét sig loksins hafa það. Hann gifti sig nýlega fyr- irsætunni Patsy Kensit. Athöftiin var borgaraleg og fámenn, félagar Liams í Oasis voru ekki einu sinni viðstaddir athöfhina sem tók ein- ungis 20 mínútur. Þetta er í fyrsta sinn sem Liam gengur i hnappheld- una en Patsy hefur verið nokkuð duglegri við að lofa eilífri tryggð. Hún hefur verið gift hljómborðsleik- ara Big Audio Dynamite, Dan Dono- van, og bamsfóður sínum, Jim Kerr. Brátt uppselt á Gla- stonbury Það þykir nokkuð ljóst að það verður uppselt á Glastonbury- há- tíðina fyrir næstu mánaðamót. Urr. sextíu þúsund miðar hafa þegar selst og kosta þeh- um átta þúsund krónur frá opinberum söluaðilum. Óprúttnir aðilar hafa hins vegar verið að selja miða á hátiðina fyrir allt að 15 þúsund krónur á svörtum markaði. Vonast er til þess að yfír- völd gefi leyfi sitt fyrir því að hundr- að þúsund miðar verði seldh- á há- tíðina en upphaflega var gert ráð fyrir því að 80 þúsund miðar yrðu til sölu. Áhugasamir geta hringt til Englands og fengið frekari upplýs- ingar i síma 0839 668899. Breskt tekná til Bandaríkjanna Breskar hljómsveitir háfa lengi litið á Bandaríkin sem fyrirheitna landið og greinilégt er að það er ekk- ert að breytast. The Prodigy, The Chemical Brothers ogThe Orb hafa ákveðið að leggja saman krafta sína og halda saman í tónleikaferð til Ameríku í september. Dularfull tánlist Hin sérstaka hijómsveit, Spi- ritulalized, mun gefa út sína aðra plötu í lok næsta mánaöar. Hún ber hið skemmtilega og skrýtna heiti Ladies and Gentlemen We are Float- ing in Space. Fyrri plata sveitarinn- ar hét Pure Phase og kom út í fyrra. Ánýju plötunni verða 11 lög og þar á meðal er hið 16 mínútna lag Cop Shoot Cop. Sá seni leikur á píanó í því lagi er Dr. John en hann aðstoð- ar Spiritulalized á nýju plötunni ásamt hinum kunna Balanescu- strengjakvartetti.ogLondon Gospel Community-kómum. Það em irsku piltamir í U2 sem verma toppsæti listans fjóröu vik- una í röð með lagið „Startng at the Sun“ af nýju plötunni Pop. U2 virð- ist vaxa að vinsældum frekar en hitt með árunum enda er nú að koma fram ný kynslóð aðdáenda þessarar stórgóðu hijómsveitar. Hástökk vikunnar Það er enginn annar en George Michael sem á hástökkið þessa vik- una én lag hans „Star People" stekk- ur upp í 10. sætið. George Michael hefur átt stöðugum vinsældum að fagna frá því hann yfirgaf „Wham“ þér í eldgamla daga og virðast þær vinsældir ekkert vera að dvína. ■ ' T ijg. Hæsta nýja lagið Smashing Pumpkins eiga hæsta nýja íagið á listanum en það er lag- ■ ið „Eye“ sem stökk beint upp í 9. sætið í fyrstu atrennu. Það er eins ' gott að hafa gætur á þeim félögum ,því þeir ætla sér greinilega stóra Jiluti á íslenska listanum. Morðingi Tupac líklega fundinn Lögreglan í Las Vegas leitar nú aö Qrlando nolíkmm Anderson sem er meðlimur í giæpagengi. Sam- kyætnt fréttum MTV-sjónvarps- stöövarinnar telur lögregla að Tupac Shakur hafi verið myrtur af Orlando þessum. Hann hefúr sam- kvæmt sömu heimildum lent í úti- stöðum við útgáfuíyrirtæki Shak- urs, Deáth Row Records, vegna þess að hann angraði einn af lífvörðum Tupac Shakurs. Orlando vár hand- tekinn í október vegna annars morð- máls en sleppt vegna skórt á unum. Reykingalög Heilbrigðisfrömuðir veröa senni- lega ekki ánægðir með geisladiska- safhið Cigar Classics. Þar er að finna lög frá ýmsum timaskeiðum sem eiga það sameiginlegt að fjalla á ein- hvem hátt um vindla eða skylda hluti. Það er vindlaunnandinn Mil- ton Berle sem er meðal aðstandenda útgáfúnnar. Nr. 216 vikuna 10.4. *97 - 16.4. '97 ■Jf. VtKA NR. 1. STARING AT THE SUN #1 CRUSH GARBAGE SONG2 BLUR REMEMBER ME BLUEBOY MINN HINSTI DANS PÁLL ÓSKAR DAFUNK DAFT PUNK LOCALGOD EVERCLEAR I BELIEVE I CAN FLY R. KELLY AIN'T TALKIN' ABOUT DUB APOLLO 440 WATERLOO SUNSET CATHY DENNIS I DON'T WANT TO TONIBRAXTON HIGH FLYING, ADORED ANTONIO BANDERAS/MADONNA WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN HUSH KULA SHAKER RUMBLE IN THE JUNGLE FUGEES READY TO GO REPUBLICA LET ME CLEAR MY THROAT DJ KOOL DON'T LEAVE ME BLACKSTREET 989 'úsaaaasasa GOTT ÚTVARPI FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 i lV I CAN'T MAKE YOU LOVE ME GEORGE MICHAEL WIDE OPEN SPACE MANSUN I WILL SURVIVE CAKE I WANT YOU SAVAGE GARDEN YOUR WOMAN________________________________WHITE TOWN MMM BOB HANSON Kynnir: ívar Guðmundsson lílenskl listinn er samvinnuvcrkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Co/a á Islandi. Listinn er nidurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda erá bilinu 300 tíl 400. á aldrinum 14 til 35 ára. af öllu landinu. Jafnframtertekið mið afspilun þeirra á isienskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón mefl skoflanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfirumsjón mefl framleiðslu: ívar Guömundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - utsendingastjórn: Asgeir Kolbeinsson og Johann Jóhannsson - Kynnin Jón Axel Ólafsson ISHOTTHE SHERIFF WARREN G DON'T YOU LOVE ME ETERNAL WHO DO YOU THINK YOU ARE SPICE GIRLS AIN'T THAT JUST THE WAY LUTRICIA MC NEAL ELEQÁNTLY WASTED INXS GIVE DISHWALLA NANCYBOY THE NEW POLLUTION — -- PLEASE DONT GO IF HE SHOULD BREAK YOUR HEART — PLACEBO BECK BEEGEES NO MERCY JOURNEY WET WET WET IF I NEVER SEE YOU AGAIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.