Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1997, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1997, Page 20
20 Fréttir MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1997 --------------- . Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrir kl.17 á föstudag Smáauglýsingar 550 5000 \flHHlH0Uy l ^^H^IA^NDS 4. Ft.OKKUR 1997 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000,000 (Tromp) 31385 Aukavinnlnaaf: Kr. 50.000 Kr. 2S0.000 fTromnl 31384 31386 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromni 2150 24124 33247 46624 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp) 3975 21245 29498 42357 52902 8864 25620 30622 45635 53780 9392 26547 41382 46384 54206 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Trompl 3041 7206 9985 14176 19609 22647 32823 34905 38692 45027 53480 57490 4143 7848 11105 14554 21707 28170 32844 35791 40317 50949 55246 57726 5918 8891 12719 15356 21832 29273 33135 36565 41933 52132 55480 57821 6150 9018 14098 16784 21899 32689 33874 37106 42046 52409 56348 58569 Vinningar verða greiddirfjórtán dðgwn eflir útdrátt kl. 9-17 i skrifsiofu happdratttisins i Tjarnargatu 4 Endurnýjm S.flokks ertil 13. maí 1997. Gleymdirðu aðendarnýja? Mundu aðennþá er hsegt að endurnýja týrir Hdta pottinn tíl 25. aprft . Aliar tötur eru birtar með fyrirvara um prentvillur Kr. 15.000. Kr. 75.000 (Tromp) 31 4464 7734 12304 16017 19652 24541 28876 33218 37210 41066 46173 50538 54715 126 4541 7736 12319 16142 19464 24563 28910 33291 37241 41095 46331 50580 54920 191 4713 7765 12394 16159 19682 24917 28962 33364 37279 41415 46452 50596 54952 207 4767 7771 12465 16195 19723 25053 28984 33424 37463 41432 46491 50661 55222 4771 7991 12495 16254 19737 25098 29017 33564 37497 41522 46554 50673 55613 • 3S2 4855 8025 12544 16305 20178 25150 29031 33640 37514 41617 46609 50746 55656 528 4911 8064 12968 16306 20251 2S171 29080 34068 37543 41741 46640 50781 55695 606 4925 8090 12586 16341 20331 25283 29097 34092 37477 41747 46672 50792 55801 681 5026 8102 12709 16347 20414 25344 29153 34154 37731 41803 46752 50915 55826 691 5035 8164 12794 16395 20475 25348 29202 34161 37855 41867 467S4 51034 55999 7S6 5043 8381 12805 16445 20511 25425 29253 34167 37924 42005 46883 51093 56049 813 5064 8459 12818 16480 20634 25430 29272 34171 38010 42136 46898 51190 56080 1002 5106 8497 12837 16625 20650 25580 29301 34221 38013 42328 46899 51237 56173 1003 5129 8780 12968 16687 20703 25584 29415 34268 38069 42360 46901 51250 56229 1052 5159 8680 12971 14730 20707 25765 29479 34359 38080 42365 47017 51358 56281 1078 5212 8885 13146 14731 20795 25887 29788 34391 38132 42477 47058 51373 56364 1163 5213 8926 13185 16957 20903 25905 29853 34433 38183 42513 47103 51410 56626 1189 5224 8995 13193 17076 20988 24048 29976 34442 38193 42518 47125 51804 56872 5227 9428 13203 17207 21122 26085 30087 34484 38254 42563 47151 51814 S7027 5245 9469 13255 17222 21130 24113 30098 34442 38297 42601 47153 51843 57176 5253 9476 13326 17297 21221 24130 30178 34478 38330 42605 47168 51846 57340 1493 5272 9525 13385 17313 21421 24155 30289 34748 38381 42671 47191 51956 57444 5260 9616 13460 17344 21499 26176 30297 34824 38479 42773 47197 51957 S7523 5366 9702 13485 17447 21573 26260 30389 34871 38513 43059 47437 52010 57587 5501 9721 13635 17477 21616 24291 30433 34884 38579 43123 47456 52094 57690 1867 5516 9770 13652 17549 21717 24380 30640 34924 38587 43130 47533 52131 57753 1882 5596 9788 13660 17664 21735 24475 30665 34941 38427 43181 47831 52150 57792 1970 5656 9824 13708 17746 21754 24503 30724 34990 38642 43350 47899 52161 57865 1974 5825 9849 13759 17778 21802 24520 30738 3S009 38668 43377 47904 52177 57905 2114 5942 9867 13766 17790 21877 26640 30805 35043 38477 43380 47976 52223 57941 2135 6125 9953 13773 17801 21879 24730 30827 35079 38826 43670 48075 52306 57989 2303 6222 10119 13780 17818 21905 24740 "30967 35125 38856 43734 48157 52359 58090 2318 6305 10188 13807 17879 22015 24900 31039 35288 38976 43883 48318 52417 58113 2363 6334 10364 13831 17916 22120 26908 31040 35417 39111 43919 48453 52572 58114 2411 6363 10485 13841 17983 22130 24913 31107 35433 39113 43927 48499 52597 58147 2429 6410 10565 13845 18054 22131 26949 31248 35595 39130 44032 48591 52655 58203 2518 6435 10688 13864 18116 22259 26980 31333 35612 39392 44112 48595 52728 58214 2728 6582 10703 13909 18135 22448 26989 31352 35889 39434 44168 48604 53053 58431 2815 6649 10746 13915 18210 22452 27020 31566 35905 39438 44230 48745 53062 58600 2949 6681 10769 13940 18369 22455 27081 31615 33978 39459 44273 48763 53107 58696 3042 6682 10808 14070 18379 22561 27107 31741 35997 39607 44419 48764 53111 58991 3097 6802 10847 14344 18469 22420 27209 31772 36042 39667 44572 49050 532S3 59051 3128 6813 10927 14392 18530 22983 27276 31963 36133 39703 44591 49136 53378 59200 3171 6844 10970 14408 18594 23077 27408 32004 34135 39705 44635 49186 53407 59201 3240 6910 11011 14597 18429 23275 27614 32193 36177 39709 44763 49211 53420 59274 3267 6916 11185 14633 18705 23391 27828 32312 34280 39717 44784 49337 53464 59324 3270 6999 11205 14744 18732 23398 27903 32348 34291 39783 44803 49483 53481 59348 3299 7001 11258 14813 18769 23427 27976 32379 34306 39859 45016 49646 53638 59440 3466 7029 11282 15248 18811 23707 27986 32412 34317 40047 45050 49729 53718 59451 3509 7156 11292 1S292 18974 23797 27991 32417 34343 40132 45076 49871 53871 59741 3637 7203 11380 15293 19147 23848 28013 32514 34465 40142 45105 49985 53939 59773 3660 7210 11457 15460 19151 23888 28114 32535 36449 40299 45287 50003 53965 59928 3661 7240 11604 15559 19181 23982 28400 32710 36554 40470 45481 50096 54026 59937 3686 7264 11643 15585 19186 24228 28451 32770 36628 40707 45720 50097 S4044 3748 7294 11774 15685 19209 24337 28702 32834 36752 40758 45735 50198 54066 3827 7295 11811 15751 19419 24384 28705 32952 36839 40860 45755 S02S0 54179 3974 7459 11866 15785 19434 24428 28715 33050 36965 40906 45838 50292 54443 4093 7474 31870 15839 19471 24444 28833 33108 37025 41014 45851 50436 54451 4226 7561 11946 15958 19612 24447 28855 33217 37047 41043 45882 50535 54575 Allir miðar þar sem sfdustu tveir tölustaiimir (miíanúmerinu eru 28, aúa 84. hijóta eftirfarandi vinningsupphæSr: Kr. 2.500 og kr 12500 (Tromp) Pað er mögulotki á að miði sem hlýtur eina al þessum fjárhasðum hafr einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum ____________________________útdregnum númorum f skránni hér að framan._________________________ Happdrsatti Háskðla Islands, Reykjavfk, 10. apríl 1997 I>V Öryggismál sjómanna: Hugarfarsbreyting eftir sjóslysin DV, Suðurnesjum: „Viðbrögðin hafa verið frábær og mikill áhugi á námskeiðinu - sýnir vel hve mikil hugarfarsbreyting hef- ur átt sér stað hjá sjómönnum. Fyr- ir fáum árum hefði verið hlegið að þessu en nú sjá sjómenn hvaða gildi námskeiðin hafa,“ sagði Jóhannes Jóhannesson, framkvæmdastjóri Vísis, félag skipstjómarmanna á Suðurnesjum, við DV. Slysavarnaskóli sjómanna heldur öryggisfræðslunámskeið að beiöni Vísis, Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur og Vélstjórafélags Suður- nesja. Það verður í Reykjanesbæ í júní. Skólaskipið Sæbjörg verður þá í höfninni og verða námskeiðin um borð. Að sögn Jóhannesar var áhuginn svo mikill að færri komast að en vilja, 40 manns. Þegar var hafist handa við að undirbúa annað nám- skeið sem verður í Reykjavík í októher og þegar hafa 24 skráð sig þar. 14 pláss eru eftir sem fyllast fljótt. „Þessi mikli áhugi er vegna þeirra sjóslysa sem hafa orðið og frásagna sjómanna sem hafa lent í þeim. Hvað það sé mikið öryggi í því að hafa sótt slík námskeið. Þá hefur það áhrif að samkvæmt lög- skráningarlögum sjómanna eiga all- ir sjómenn að hafa sótt öryggis- fræðslunámskeið fyrir árslok 1997 til þess að fá lögskráningu í skip- rúm. Slysavamaskólinn er þúinn að vinna frábært starf og þeir valin- kunnu menn sem þar starfa og kenna,“ sagði Jóhannes. -ÆMK íbúi í Vík á fullri ferö til betri heilsu: Hjólar eins og berserkur DV.Vík: „Ég er fæddur á Höfn í Hornafírði 1940 og var þar til 3ja ára aldurs. Flutti þá ásamt kjörfoður, Jóni Jóns- syni, sem var kaupfélagsstjóri á Höfn, til Reykjavíkur og var þar bernskuárin. Unglingsárin var ég á Hoffelli við Homa- flörð hjá móður minni. Ég fór til náms í rafvirkjun hjá Eiríki Orms- syni rafvirkja- meistara. Var hjá honum í 3 ár en slasaðist og varð að hætta námi. Af því slysi hef ég aldrei borið fullar bætur,“ sagði Jón Gunnar Jónsson við DV. Þegar Jón Gunn- ar byrjaði að vinna eftir slysið var hann fyrst hjá Ei- ríki Ormssyni. Síð- an á sjó í nokkur ár og um tíma hjá Vélsmiðjunni Hamri við út- keyrslu. 1977 fór hann aftur á sjó- inn. Jón Gunnar flutti i Vík í Mýr- dal fyrir áratug. Er lærður kokkur en fyrir nokkrum árum varð hann að hætta vinnu vegna vanheilsu. Líkamleg hreyfing varð þá út undan hjá honum en um síðustu áramót tók fólk eftir að Jón Gunnar var farinn að hjóla eins og berserk- ur um Víkina og næsta nágrenni í öllum veðrum. Þá hefur sést til hans arkandi um ijöll og dali. DV lék for- vitni á að vita hvað olli þessari breytingu. „Ég lærði til sjókokks i Hótel- og veitingaskólanum og við það starf- aði ég á sjónum. Fyrst á björgunar- skipinu Goða en síðan á loðnuskip- unum Júpiter og Höfrungi. Var á farskipi í 3 sumur og Sæbjörgu, slysavamaskóla sjómanna. Var ég sjómaður uns ég varð að hætta af heilsufarsástæðum. Þegar ég hætti að geta unnið sneri ég mér að listsköpun. Hef unn- ið mikið úr efnum eins og sandi, fjörugrjóti, hrauni og sandsteini en í hann er hægt að skera út myndir. Einnig hef ég fengist við að mála myndir. Eitt af áhugamálunum er söfnun gamalla hluta. Ég á oröið dá- gott safn og sérstaklega eru mér hugleiknir hlutir sem tengjast sam- vinnuhreyfingunni á einhvern hátt.“ Þegar Jón Gunnar hætti að vinna fór hreyfingarleysið að segja til sín. Aukakíló hlóðust upp. „Þyngstur var ég 101 kíló og kom- inn 26 kíló yfir kjörþyngd miðað við hæð - 1,74 m - og aldur. Þetta hafði áhrif á alla líðan mina, bæði and- lega og líkamlega. Ég hef þjáðst af kæfisvefni í mörg ár en það upp- götvaðist ekki fyrr en 1994 þegar ég var á Reykjalundi. 1 dvöl minni þar Gauja litla í Dagsljósi. Samt má hann vara sig. Það eina sem ég get tengt mig við hann er að í húsinu sem ég bý í bjó eitt sinn maður sem var kallaður Gaui væni vegna þess að hann var vænn af mannkostum en ekki af því að hann væri feitur. Takmark Jón Gunnar við málverk sitt af Reynisdröngum. varð hugarfarsbreyting. Ég fór að hugsa meir um heilsuna og um síð- ustu áramót gaf sonur minn mér fjallahjól. Síðan hef ég hjólað um 20 km á dag hvernig sem viðrar. Oft mitt nú er að komast í jafn gott form og ég var í 1977 í vinnu hjá Vélsmiðjunni Hamri,“ sagði Jón Gunnar. -NH hef ég líka gengið yfir 20 km að auki, þannig að suma daga hef ég hjólað og gengið um 45 km. Eftir að ég fór að hreyfa mig svona mikið og fann breytinguna samdi ég þetta: Lífið allt er þrungið krafti, styrkur vilji er allt sem þarf. Hlaupa, ganga, hjóla líka, þetta er allt sem bætir mann. Frá áramótum hef ég lést um 11 kíló og ég finn mikinn mun á mér andlega og likamlega. Er ekki í neinni samkeppni við DV-myndir Njörður Jón Gunnar á hjólinu góða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.