Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1997, Síða 2
2 MIÐVHCUDAGUR 16. APRÍL 1997 Fréttir - sagöi einn þremenninganna - þeir hafa allir komið margsinnis viö sögu lögreglu Þrír menn voru í gær úrskurðað- ir í gæsluvarðhald til 23. apríl nk. í héraðsdómi Reykjavikur vegna gruns um aðild að ráninu á Suður- landsbraut 48 á mánudagsmorgun. Allir mennimir hafa komið marg- sinnis við sögu lögreglu áður vegna afbrota. Tveir mannanna hafa verið dæmdir fyrir innflutning á miklu magni af amfetamíni til landsins. Þriðji maðurinn var handtekinn á fimmta timanum í gær í Fellahverfi í Breiðholti eftir umfangsmikla leit Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarlögreglu rikisins rændu mennimir um 6 milljónum króna af starfsmanni 10-11 verslananna á mánudagsmorgun. Þar af vom lið- lega 2 milljónir í reiðufé en annað vom tékkar og greiðslunótur vegna debet- og kreditkorta. Mest af þýf- inu hefur nú náðst og er í vörslu RLR en eitthvað vantar á að allt reiðuféð sé fimdið. Var á leiö í fangelsi Mörgæsarmaðurinn svonefndi, sem handtekinn var í Brautarholti tveimur klukkustundum eftir ránið, er 31 árs gamall Reykvikingur. Hann var dæmdur í Hæstarétti 30. janúar sL í þriggja og hálfs árs fang- elsi fyrir að smygla tæpu kílói af amfetamini til landsins í mörgæsar- styttu síðla árs 1995. Hann hafði „Ég er saklaus, ' sagfii einn þre- menninganna þegar hann var leidd- ur út úr hérafisdómi í gærkvöld. Maðurinn, sem er 28 ára, á langan afbrotaferil afi baki. DV-mynd S áður verið dæmdur fyrir fikniefiia- brot og var tekið mið af því i dómn- um. Fangelsismálayfirvöld vom ný- búin að fá dóminn til sín og maöur- inn átti að hefja afplánun í fangelsi á næstu dögum. Hann mun sam- kvæmt heimildum DV hefja afþlán- un fyrri dómsins fljótlega og ef Þrifiji maðurinn, sem handtekinn var í Breifiholti í gær, sést hér leidd- ur út úr hérafisdómi í gær. DV-mynd S hann verður dæmdur fyrir ránið þá bætist sú refsing við þá fyrri. Ég er saklaus „Ég er saklaus, ég er saklaus. Ég hef ekkert gert og þarf ekki að breiða yfir höfúð mitt,“ sagði einn þremenninganna þegar hann var leiddur út úr héraðsdómi í gær- kvöld. Maðurinn, sem er 28 ára gamail Reykvíkingur, var handtek- Mörgæsarmafiurinn svonefndi er einn þremenningana sem úrskurfiafiir hafa verifi í gæsiuvarfihald vegna ránsins. Hér sést hann, meö breytt yfir höfuð sér, í fylgd rannsóknariögreglumanns á leifi út úr hérafisdómi Reykjavíkur f gær. DV-mynd ÞÖK ^ Lungnabólgutilfelli: Atta lagöir inn á einum sólarhring „Það vekur vissulega fúrðu að fá sólarhring eins og gerðist um ný- átta lungnabólgutilfelli á einum liðna helgi. Okkur þykir ekki Þú getur svaraö þessari spurningu meö þvi aö hringja i síma 9041000. 39,90 kr. mínötan * H ** fi Á ahnenningur að taka þátt í biskupskjöri? óeðlilegt að fa fiá einni og upp í þijár innlagnir vegna lungnabólgu á dag,“ segir Sigurður Guðmundsson, smitsjúk- dómalæknir á Landspítala, í sam- tali við DV um það að átta srjúkl- ingar hafi lagst inn á Landsspítala á einum sólarhring um liðna helgi. Sigurður segjr enga stigandi hafa verið í þessu síðan um helgi, fölkiö hafi ekki átt neitt sameiginlegt, ekki einu sirmi búið á svipuðum slóðum, og því bendi allt til þess að toppur- inn um helgina sé hrein tilvfijun. Jjungnabólga getur átt sér marg- ar orsakir og einstaka tegundir hennar geta borist á miiii manna og það geta komiö upp faraldrar, t.d. eins og hermannaveiki, en yfirieitt stafar lungnbólga af sýkli sem sest að í hálsi og fer þaðan út i lungun. Sem siíknr er hann ekkert smitandi og í fæstum tilvikum skilja menn hvað það er sem gerist og orsakar lungnabólgu.“ Þeir átta einstaklingar sem lögö- ust inn á Landspítala um helgina voru fúllorðið fólk og sumt liggur enn inni. Sigurður segir mjög mis- jafnt hve fólk liggi lengi inni vegna lungnabólgu, algengast sé einnar nætur stopp en það geti teygst upp í nokkrar vikur í svæsnustu tilvikun- um. „Við erum nokkuð afslöppuð yfir þessum fjölda nú um helgina miðað við aö tilfeliin verði ekki fleiri því bakteríusýking af þessu tagi veldur varla faraldri. Það þættu a.m.k. veruleg tiðindi ef á þessu yrði eitt- hvert fiamhald,“ segir Sigurður Guðmundsson. -sv inn í Grafervogi í fýrrinótt og á hann langan afbrotaferil aö baki. Hann var 6 sinnum dæmdur til refs- inga fyrir brot á hegningarlögunum 1985-1988 og einu sinni fyrir brot á lögum um ávana- og fikniefni. í apr- íl 1994 var hann síðan dæmdur í 2 ára fangelsi fyrir innflutning á hálfú kilói af amfetamíni tveimur árum áður. Maðurinn afþlánaði tvo þriðju hluta refsingarinnar en hann losnaöi úr fengelsi í nóvemher sl. Þriðji maðurinn, sem handtekinn var í Breiðholti i gær, er 32 ára gamall Reykvikingur. Hann hefúr aðaUega komið við sögu lögreglu vegna auðgunarbrota og þjófiiaða. Rannsókn málsins stendur enn yfir á RLR. Þremenningamir verða yfirheyrðir áfiam vegna ránsins og einnig hugsanlegra annarra afbrota sem þeir kunna að tengjast. -RR Stuttar fréttir Rektorshjör í dag Rektorskjör fer fram í Háskóla íslands í dag og verða atkvæði tal- in í kvöld. Búist er við að önnur umferð kosninganna þurfi að fera fiam þar sem enginn fjögurra frambjóðenda nái hreinum meiri- hluta í dag. Öil eggin í einni kórffu Uppsveiflur í sjávarútvegi veikja samkeppnisgreinar atvinnulifsins. auknar aflatekjur þýða hrun iön- fyrirtækja og sjávarútvegurinn er ekki fær um að tryggja lífskjörin, segir Viðskiptablaöið og vitnar í skýrslu hagvaxtamefhdar. Þrir íslenskir lögreglumenn verða sendir til Bosníu og ganga þar til liðs við lögreglusveit Dana sem þar er, segir í fiétt í Degi- Tímanum. Gengió á réttinn Borgarráð Reykjavikm- sakar fjármálaráðherra um að hafa reynt að skerða stjómarskrárbundið sjálfsforræði borgarinnar með því að skipta sér af útboði aflvéla fýrir Nesjavallarákjun. RÚV sagði frá. Karaá Brynja Benediktsdóttir leik- stjóri íhugar aö kæra ítök Stefens Baldurssonar Þjóðleikhússtjóra í leikhúslífi borgarinnar til Sam- keppnissráðs. Brynja telur að hann sé of einráður um fiárveit- ingar og styrki til fijálsra leik- hópa auk þess að vera alráður í Þjóðleikhúsinu. Stöð 2 sagöi frá. Prófessorar og lögmenn sem al- þingi hefur leitað til era ósam- mála um hvort lagafrumvarp um samningsveð heimili kvótahöfúm að veðsetja kvðta. RÚV sagði frá. Verulega þarf að breyta ís- lenskum lögum ef mögulegt á að verða að taka á heimilisofbeidi, segir bandariskur sérfræðingur sem rannsakað hefúr þau Tiái hér á landL RÚV sagði fiá. Stoðtækjasmiðjan Össur hf. hefúr kært fyrrverandi fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins til RLR vegna meintra brota í starfi og sjálftöku fiármuna. Viðskipfa- biaðið segir frá. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.